Þróunarsamvinna GRÓ skólarnir störfuðu með nokkuð eðlilegum hætti þrátt fyrir heimsfaraldur Öllum skólunum fjórum sem starfa á vegum GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu tókst að halda starfi sínu áfram á síðasta ári með nokkuð eðlilegum hætti og taka á móti nemendum í sex mánaða þjálfunarnámið, þrátt fyrir ýmsar áskoranir tengdar COVID-19 heimsfaraldrinum. Heimsmarkmiðin 24.1.2022 14:01 Saga Piusar vakti áhuga á alþjóðlegu hjálparstarfi Pius Mugami Njeru fyrrverandi nemandi og núverandi starfsmaður ABC barnahjálpar í Kenía kom hingað til lands í lok síðasta árs til þess að segja sögu sína og kynna fyrir nemendum á Íslandi árangur af alþjóðlegu hjálparstarfi og þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 24.1.2022 11:17 UN Women á Íslandi stýrir hliðarviðburði hjá Sameinuðu þjóðunum Fundirnir gegna mikilvægu hlutverki í að stuðla að frekari réttindum kvenna og stúlkna um allan heim. Heimsmarkmiðin 21.1.2022 09:59 Kallað eftir 52 milljörðum króna í mannréttindabaráttu Michelle Bachelet mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna kynnti í gær fjármögnunarákall fyrir nýhafið ár með hvatningu til ríkja og einkaaðila um að leggja fram rúmlega 400 milljónir Bandaríkjadala – ríflega 52 milljarða íslenskra króna – í þágu mannréttinda. Heimsmarkmiðin 20.1.2022 13:03 Talibanar: Kerfisbundin mismunun og ofbeldi í garð kvenna Leiðtogar Talibana í Afganistan beita sér fyrir kerfisbundinni og umfangsmikilli mismunun og ofbeldi í garð kvenna, að því er hópur mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna segir í yfirlýsingu. Heimsmarkmiðin 19.1.2022 10:48 Skattaafsláttur fyrir stuðning við almannaheillastarfsemi Lögin veita bæði einstaklingum og fyrirtækjum sem styrkja UN Women, færi á að lækka skatta sína. Heimsmarkmiðin 17.1.2022 10:23 Ráðstafa 20 milljörðum króna til mannúðaraðgerða Talið að 274 milljónir manna þurfi á mannúðaraðstoð að halda. Heimsmarkmiðin 14.1.2022 10:32 Sjö helstu ógnir við velferð barna árið 2022 Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children telja að sjö áskoranir verði helstu ógnir við velferð barna árið 2022. Heimsmarkmiðin 12.1.2022 12:13 Ákall Sameinuðu þjóðanna um 655 milljarða króna til afgönsku þjóðarinnar Afganska þjóðin hefur búið við stríðsátök í fjóra áratugi. Heimsmarkmiðin 11.1.2022 13:50 WHO telur unnt að útrýma leghálskrabbameini Árið 2020 greindust rúmlega 600 þúsund konur með leghálskrabbamein í heiminum. Heimsmarkmiðin 11.1.2022 09:55 „Þurftum að grátbiðja um mat og vatn“ Læknis- og sálfræðiþjónusta mun meðal annars standa konum til boða í kvennaathvörfum UN Women. Heimsmarkmiðin 10.1.2022 10:12 Nýtt fjölskyldueflingarverkefni SOS í Malaví Markmið verkefnisins er meðal annars að forða börnum frá aðskilnaði við foreldra. Heimsmarkmiðin 7.1.2022 09:50 Stríðsátök og þurrkar ógna lífi milljóna í Eþíópíu Grafalvarlegt ástand er í Eþíópíu þar sem átök í norðri og þurrkar í suðri ógna lífi milljóna íbúa. Heimsmarkmiðin 6.1.2022 14:00 Blóðug byrjun á nýju ári í Sýrlandi Yfirmaður UNICEF í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku lýsir þungum áhyggjum af stöðu mála. Heimsmarkmiðin 6.1.2022 09:49 Sjötíu milljónir frá Rauða krossinum til Afganistan og Sómalíu Stuðningurinn skiptir sköpum fyrir þá sem verst standa. Heimsmarkmiðin 5.1.2022 09:46 Hafa ekki bæði efni á upphitun húsa og mat fyrir börnin Yfir 500 milljónir Bandaríkjadala þarf fyrir maí á þessu ári til að bregðast við neyðinni í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 4.1.2022 11:15 2022 verði ár batans Við heiminum blasir aukin fátækt og ójöfnuður að mati aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 3.1.2022 16:56 Tvö hundruð milljónir króna í alþjóðlega mannúðaraðstoð Afganistan, Jemen og Eþíópía eru meðal þeirra landa þar sem þörfin fyrir mannúðaraðstoð er mikil. Heimsmarkmiðin 30.12.2021 14:13 Nýtt almenningsrými í Gaza hannað fyrir konur og stúlkur Um 50 prósent íbúa á Gaza telja sig ekki örugg í almenningsrýmum og forðast að nota þau. Heimsmarkmiðin 23.12.2021 14:00 Kynfæralimlestingar stúlkna viðvarandi heilsufarsvá í heimsfaraldri Verkefnið er leitt af Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Heimsmarkmiðin 23.12.2021 10:10 Ísland styður verkefni sem miðar að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne Fæðingarfistill er ein alvarlegasta og sorglegasta afleiðing barnsfæðinga ungra stúlkna í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 22.12.2021 16:08 UNICEF sendir hjálpargögn á hamfarasvæði Filippseyja Hátt í níuhundruð þúsund börn þarfnist aðstoðar. Heimsmarkmiðin 22.12.2021 11:35 66°Norður og UN Women fá styrk til atvinnusköpunar fyrir flóttakonur Verkefnið snýr að því að vinna að atvinnusköpun fyrir konur á flótta frá Sýrlandi, Afganistan og Írak. Heimsmarkmiðin 22.12.2021 09:47 Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. Heimsmarkmiðin 21.12.2021 16:34 Rauði krossinn styrkir flutning á 30 súrefnisvélum til Sómalíu Hluti framlaganna er greiddur með stuðningi utanríkisráðuneytisins. Heimsmarkmiðin 21.12.2021 10:37 90 prósent farandverkakvenna nauðgað á leið sinni UN Women staðhæfir að níu af hverjum tíu konum sem ferðast frá Norður-Afríku til Ítalíu segi að þeim hafi verið nauðgað á leiðinni. Heimsmarkmiðin 20.12.2021 12:08 Samstarf við Síerra Leóne rætt á fundi þróunarsamvinnunefndar Þróunarsamvinnunefnd starfar samkvæmt lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu og sinnir meðal annars ráðgefandi hlutverki við stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Heimsmarkmiðin 17.12.2021 15:15 Endurfjármögnun Alþjóðaframfarastofnunarinnar lokið Framlög til IDA eru hæstu einstöku framlög Íslands til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu og nema þau tæplega 1,8 milljarði 2023-2025. Heimsmarkmiðin 17.12.2021 13:51 Konur á Gaza kalla eftir neyðaraðstoð og stuðningi Íbúar á Gaza glíma enn við afleiðingar átakanna í maí á þessu ári. Heimsmarkmiðin 16.12.2021 10:23 Rúmlega helmingur afgönsku þjóðarinnar háður matvælaaðstoð Framkvæmdastjóri WFP segir ástandið í Afganistan skelfilegt. Heimsmarkmiðin 15.12.2021 10:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 34 ›
GRÓ skólarnir störfuðu með nokkuð eðlilegum hætti þrátt fyrir heimsfaraldur Öllum skólunum fjórum sem starfa á vegum GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu tókst að halda starfi sínu áfram á síðasta ári með nokkuð eðlilegum hætti og taka á móti nemendum í sex mánaða þjálfunarnámið, þrátt fyrir ýmsar áskoranir tengdar COVID-19 heimsfaraldrinum. Heimsmarkmiðin 24.1.2022 14:01
Saga Piusar vakti áhuga á alþjóðlegu hjálparstarfi Pius Mugami Njeru fyrrverandi nemandi og núverandi starfsmaður ABC barnahjálpar í Kenía kom hingað til lands í lok síðasta árs til þess að segja sögu sína og kynna fyrir nemendum á Íslandi árangur af alþjóðlegu hjálparstarfi og þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 24.1.2022 11:17
UN Women á Íslandi stýrir hliðarviðburði hjá Sameinuðu þjóðunum Fundirnir gegna mikilvægu hlutverki í að stuðla að frekari réttindum kvenna og stúlkna um allan heim. Heimsmarkmiðin 21.1.2022 09:59
Kallað eftir 52 milljörðum króna í mannréttindabaráttu Michelle Bachelet mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna kynnti í gær fjármögnunarákall fyrir nýhafið ár með hvatningu til ríkja og einkaaðila um að leggja fram rúmlega 400 milljónir Bandaríkjadala – ríflega 52 milljarða íslenskra króna – í þágu mannréttinda. Heimsmarkmiðin 20.1.2022 13:03
Talibanar: Kerfisbundin mismunun og ofbeldi í garð kvenna Leiðtogar Talibana í Afganistan beita sér fyrir kerfisbundinni og umfangsmikilli mismunun og ofbeldi í garð kvenna, að því er hópur mannréttindasérfræðinga Sameinuðu þjóðanna segir í yfirlýsingu. Heimsmarkmiðin 19.1.2022 10:48
Skattaafsláttur fyrir stuðning við almannaheillastarfsemi Lögin veita bæði einstaklingum og fyrirtækjum sem styrkja UN Women, færi á að lækka skatta sína. Heimsmarkmiðin 17.1.2022 10:23
Ráðstafa 20 milljörðum króna til mannúðaraðgerða Talið að 274 milljónir manna þurfi á mannúðaraðstoð að halda. Heimsmarkmiðin 14.1.2022 10:32
Sjö helstu ógnir við velferð barna árið 2022 Alþjóðasamtök Barnaheilla - Save the Children telja að sjö áskoranir verði helstu ógnir við velferð barna árið 2022. Heimsmarkmiðin 12.1.2022 12:13
Ákall Sameinuðu þjóðanna um 655 milljarða króna til afgönsku þjóðarinnar Afganska þjóðin hefur búið við stríðsátök í fjóra áratugi. Heimsmarkmiðin 11.1.2022 13:50
WHO telur unnt að útrýma leghálskrabbameini Árið 2020 greindust rúmlega 600 þúsund konur með leghálskrabbamein í heiminum. Heimsmarkmiðin 11.1.2022 09:55
„Þurftum að grátbiðja um mat og vatn“ Læknis- og sálfræðiþjónusta mun meðal annars standa konum til boða í kvennaathvörfum UN Women. Heimsmarkmiðin 10.1.2022 10:12
Nýtt fjölskyldueflingarverkefni SOS í Malaví Markmið verkefnisins er meðal annars að forða börnum frá aðskilnaði við foreldra. Heimsmarkmiðin 7.1.2022 09:50
Stríðsátök og þurrkar ógna lífi milljóna í Eþíópíu Grafalvarlegt ástand er í Eþíópíu þar sem átök í norðri og þurrkar í suðri ógna lífi milljóna íbúa. Heimsmarkmiðin 6.1.2022 14:00
Blóðug byrjun á nýju ári í Sýrlandi Yfirmaður UNICEF í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku lýsir þungum áhyggjum af stöðu mála. Heimsmarkmiðin 6.1.2022 09:49
Sjötíu milljónir frá Rauða krossinum til Afganistan og Sómalíu Stuðningurinn skiptir sköpum fyrir þá sem verst standa. Heimsmarkmiðin 5.1.2022 09:46
Hafa ekki bæði efni á upphitun húsa og mat fyrir börnin Yfir 500 milljónir Bandaríkjadala þarf fyrir maí á þessu ári til að bregðast við neyðinni í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 4.1.2022 11:15
2022 verði ár batans Við heiminum blasir aukin fátækt og ójöfnuður að mati aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 3.1.2022 16:56
Tvö hundruð milljónir króna í alþjóðlega mannúðaraðstoð Afganistan, Jemen og Eþíópía eru meðal þeirra landa þar sem þörfin fyrir mannúðaraðstoð er mikil. Heimsmarkmiðin 30.12.2021 14:13
Nýtt almenningsrými í Gaza hannað fyrir konur og stúlkur Um 50 prósent íbúa á Gaza telja sig ekki örugg í almenningsrýmum og forðast að nota þau. Heimsmarkmiðin 23.12.2021 14:00
Kynfæralimlestingar stúlkna viðvarandi heilsufarsvá í heimsfaraldri Verkefnið er leitt af Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Heimsmarkmiðin 23.12.2021 10:10
Ísland styður verkefni sem miðar að því að útrýma fæðingarfistli í Síerra Leóne Fæðingarfistill er ein alvarlegasta og sorglegasta afleiðing barnsfæðinga ungra stúlkna í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 22.12.2021 16:08
UNICEF sendir hjálpargögn á hamfarasvæði Filippseyja Hátt í níuhundruð þúsund börn þarfnist aðstoðar. Heimsmarkmiðin 22.12.2021 11:35
66°Norður og UN Women fá styrk til atvinnusköpunar fyrir flóttakonur Verkefnið snýr að því að vinna að atvinnusköpun fyrir konur á flótta frá Sýrlandi, Afganistan og Írak. Heimsmarkmiðin 22.12.2021 09:47
Sáraroð frá Kerecis til hjálpar efnalitlum í þróunarríkjum Flestir brunasjúklingar í Egyptaland eru konur og börn á leikskólaaldri. Heimsmarkmiðin 21.12.2021 16:34
Rauði krossinn styrkir flutning á 30 súrefnisvélum til Sómalíu Hluti framlaganna er greiddur með stuðningi utanríkisráðuneytisins. Heimsmarkmiðin 21.12.2021 10:37
90 prósent farandverkakvenna nauðgað á leið sinni UN Women staðhæfir að níu af hverjum tíu konum sem ferðast frá Norður-Afríku til Ítalíu segi að þeim hafi verið nauðgað á leiðinni. Heimsmarkmiðin 20.12.2021 12:08
Samstarf við Síerra Leóne rætt á fundi þróunarsamvinnunefndar Þróunarsamvinnunefnd starfar samkvæmt lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu og sinnir meðal annars ráðgefandi hlutverki við stefnumarkandi ákvarðanatöku um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands. Heimsmarkmiðin 17.12.2021 15:15
Endurfjármögnun Alþjóðaframfarastofnunarinnar lokið Framlög til IDA eru hæstu einstöku framlög Íslands til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu og nema þau tæplega 1,8 milljarði 2023-2025. Heimsmarkmiðin 17.12.2021 13:51
Konur á Gaza kalla eftir neyðaraðstoð og stuðningi Íbúar á Gaza glíma enn við afleiðingar átakanna í maí á þessu ári. Heimsmarkmiðin 16.12.2021 10:23
Rúmlega helmingur afgönsku þjóðarinnar háður matvælaaðstoð Framkvæmdastjóri WFP segir ástandið í Afganistan skelfilegt. Heimsmarkmiðin 15.12.2021 10:46