NBA

Fréttamynd

Kevin Durant yngsti stigakóngurinn

Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder skoraði 31 stig í nótt þegar lið hans lagði Memphis. Hann endaði því sem stigakóngur NBA-deildarinnar þetta tímabilið.

Körfubolti
Fréttamynd

Nelson ætlar ekki að hætta

Sigursælasti þjálfarinn í sögu NBA-deildarinnar, Don Nelson, ætlar ekki að láta af þjálfun Golden State Warriors heldur stefnir hann ótrauður á að stýra liðinu á næsta tímabili.

Körfubolti
Fréttamynd

Varaforsetinn hrinti þjálfaranum

Sérkennilegt mál skyggir á sigur Chicago Bulls í nótt. John Paxson, varaforseti félagsins, er sagður hafa hrint þjálfaranum Vinny Del Negro eftir leik í síðasta mánuði.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Chicago vann Boston

Þegar aðeins lokaumferðin er eftir er Chicago Bulls með eins leiks forskot á Toronto í áttunda sæti Austurdeildar NBA. Liðin berjast um að enda í því sæti og komast í úrslitakeppnina.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Dallas og Denver unnu

Eins og oft áður var nóg um að vera nýliðna nótt í NBA-deildinni. Dallas Mavericks og Denver Nuggets berjast um annað sætið í Vesturdeildinni og unnu bæði sigra í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Góður sigur hjá Chicago

Chicago Bulls vann sannfærandi sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. Mikivægt fyrir Chicago sem er að berjast við Toronto um lokasætið í í úrslitakeppni Austurdeildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Góður sigur hjá San Antonio gegn Denver

Tap Denver fyrir San Antonio í nótt var dýrt því liðið missti forskoti í sinni deild og það gæti haft mikil áhrif á heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Denver þurfti aðeins að vinna annan af tveimur síðustu heimaleikjum sínum til þess að tryggja sigur í sinni deild.

Körfubolti
Fréttamynd

Arenas farinn í fangelsi

Körfuboltamaðurinn Gilbert Arenas hóf í nótt afplánun í fangelsi vegna byssumálsins svokallaða en Arenas var dæmdur til fangelsisvistar fyrir að koma með byssur í búningsklefa Washington Wizards.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Cleveland og Lakers töpuðu

Þrír leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls vann Cleveland Cavaliers, Denver Nuggets vann Los Angeles Lakers og Sacramento Kings lagði LA Clippes.

Körfubolti
Fréttamynd

Nelson náði einstökum áfanga í nótt

Sigur Golden State á Minnesota í nótt var sögulegur í meira lagi því með sigrinum varð Don Nelson, eða Nellie eins og hann er kallaður, sigursælasti þjálfari allra tíma í NBA-deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Arenas fer í alvöru fangelsi í tvo daga

Mörgum þótti körfuboltakappinn Gilbert Arenas sleppa vel með 30 daga dóm í lágmarksöryggisfangelsi, í ætt við Kvíabryggju, fyrir að koma með byssur í búningsklefa Washington Wizards.

Körfubolti
Fréttamynd

Troðslan sem kostaði Andrew Bogut úrslitakeppnina - myndband

Andrew Bogut, ástralski miðherjinn hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, verður líklega ekkert meira með liði sínu á tímabilinu eftir að hann meiddist illa í leik á móti Phoenix Suns í fyrrinótt. Bogut lenti illa á hendinni eftir að hafa skorað úr hraðaupphlaups-troðslu í öðrum leikhluta.

Körfubolti
Fréttamynd

Forskot tekið á úrslitakeppnina í kvöld þegar Boston vann Cleveland

Ray Allen var í miklu stuði þegar Boston Celtics vann 117-113 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en hann skoraði 33 stig þar af setti hann niður mikilvægan þrist 48 sekúndum fyrir leikslok. Það var hart tekist á í leiknum og það má segja að liðin hafi þarna tekið forskot á úrslitakeppnina sem hefst seinna í mánuðinum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Oklahoma City vann Dallas og tryggði sig inn í úrslitakeppnina

Ungu strákarnir í Oklahoma City Thunder hafa vakið mikla hrifningu fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni í vetur og í nótt tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni með 121-116 útisigri á Dallas Mavericks. Oklahoma City er þegar búið að tvöfalda sigra sína frá því á síðasta tímabili þegar liðið vann aðeins 23 leiki.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Ginobili skoraði 43 stig í sigri San Antonio á Orlando

Manu Ginobili átti enn einn stórleikinn á síðustu vikum þegar hann skoraði 43 stig í 112-100 sigri San Antonio Spurs á Orlando Magic í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta var í fjórða sinn sem hann skorar 30 stig eða meira í leik síðan að Tony Parker meiddist og Ginobili tók stöðu hans í byrjunarliðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Wade vill fá forræði yfir börnunum og senda konu sína í geðrannsókn

Það stefnir í mikið réttardrama í skilnaðarmáli Dwyane Wade og konu hans sem verður tekið fyrir í júní. Hjónin hafa verið skilin að borði og sæng síðan í ágúst 2007 en þau eiga tvö börn saman. Dwyane Wade er einn af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta og algjör lykilmaður í liði Miami Heat.

Körfubolti