

Af þeim 35 sem létust er 31 kona.
Minnst 14 eru látin eftir skotárás í kirkju í þorpinu Hantoukoura í austurhluta Búrkína Fasó í dag.
Al-Qaeda, Íslamska ríkið og önnur hryðjuverkasamtök hafa að undanförnu dreift úr sér í Afríku. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir sérfræðingar hafa sérstaklega varað við því að hryðjuverkasamtök nái stjórn á gullnámum á Sahel-svæðinu.
Árásin er sú mannskæðasta í landinu í fimm ár en hún var gerð á rútur fyrirtækisins Semafo um 40 kílómetrum frá gullnámu í Boungou.
Þá sagði hún ekki standa til að hafna samstarfi við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei en Pence hvatti íslensk stjórnvöld til þess í dag.
Menn vopnaðir skotvopnum brenndu kirkju til kaldra kola á meðan á messu stóð og urðu sex manns að bana, þar á meðal prestinum.
Greint var frá því að Paul Kaba Thieba sé hættur sem forsætisráðherra Afríkuríkisins Búrkína Fasó.
Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band.
Búrkína Fasó Skæruliðar réðust í gær á nokkrar stofnanir í Ouagadougou, höfuðborg Búrkína Fasó, og voru franska sendiráðið og höfuðstöðvar búrkínska hersins á meðal skotmarka.
Minnst tveir vígamenn eru sagðir hafa skotið á gesti fyrir utan veitingastaðinn áður en þeir fóru þangað inn og tóku gísla.
Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina.
Kona nokkur, sem var komin 28 vikur á leið, eignaðist barn í miðju flugi hjá tyrkneska flugfélaginu Turkish Airlines.
Árásin átti sér stað í Grand Bassam á Fílabeinsströndinni.
Hjón á níræðisaldri í haldi hryðjuverkasamtakanna.
Hersveitir réðust til atlögu gegn árásarmönnum sem lagt höfðu undir sig vinsælt hótel í Ouagadougou. 126 gíslar voru frelsaðir en talið er að minnst 22 hafi látist, þar af þrír af árásarmönnunum.
Enn hafa ekki borist fregnir um látna eða særða.
Roch Marc Christian Kaboré hlaut um 53 prósent atkvæða.
Leiðtogar uppreisnarmanna samþykktu í gær að hætta aðgerðum sínum og koma forsetanum aftur til valda.
Her landsins hefur nú komist til höfuðborgarinnar Ouagadougou.
Gilbert Diendere hershöfðingi hefur jafnframt beðið þjóðina afsökunar á mannfalli vegna valdaránsins.
Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila.
Valdarán var framið í Afríkuríkinu í nótt.