Erlent Meiriháttar Mini Mini Cooper S hefur þótt alveg sæmilega sprækur bíll með sína 170 hestafla vél frá BMW. Erlent 25.2.2008 17:44 Barack Obama með túrban Hillary Clinton og liðsmenn hennar eru orðin svo örvæntingarfull vegna velgengni Baraks Obama að þau hafa sent mynd af honum með túrban til fjölmiðla. Erlent 25.2.2008 17:06 Farðu í rassgat, hreytti Frakklandsforseti út úr sér Enn einusinni tekur franska þjóðin andköf yfir forseta sínum. Nicolas Sarkozy missti stjórn á skapi sínu þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París um helgina. Erlent 25.2.2008 15:17 Græn ljós kviknuðu á síðustu metrunum Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók kipp upp á við á síðasta hálftímanum sem markaðir voru opnir vestanhafs í dag. Stærstan þátt í viðsnúningnum á á CNBC sjónvarpsfréttastöðin vestra, sem greindi frá því skömmu fyrir lokun markaða að snemma í næstu viku verði greint frá jákvæðum fréttum sem komi skuldatryggingafyrirtækinu Ambac Financial Group til bjargar. Viðskipti erlent 22.2.2008 21:32 Spitfire flugkonur heiðraðar Breskar konur sem ferjuðu Spirfire orrustlflugvélar í síðari heimsstyrjöldinni fá nú loks viðurkenningu fyrir störf sín. Erlent 22.2.2008 16:13 Fiskistofnar nálgast hrun um allan heim Samspil ofveiða og loftslagsbreytinga gæti valdið hruni í fiskistofnum um allan heim á næstu áratugum, að sögn yfirmanns Umhverfisnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 22.2.2008 14:43 Ekki horfa á mig segir yfirmaður filippseyska herráðsins Æðsti hershöfðingi hersins á Filippseyjum sagði stjórnarandstöðunni í dag að hætta að hvetja hermenn til þess að taka undir kröfur um að Gloriu Macapagal Arrayo, forseta landsins verði steypt af stóli. Erlent 22.2.2008 11:49 Báðir flugmennirnir sofandi Talið er að báðir flugmenn farþegaþotu á Hawaii hafi sofnað undir stýri á leiðinni frá Honolulu til Hilo, í síðustu viku. Erlent 22.2.2008 11:04 Tyrkir ráðast inn í Írak Tíu þúsund manna tyrkneskt herlið réðst í dag yfir landamæri Íraks til að ráðast á búðir skæruliða Kúrdiska verkamannaflokksins svonefnda. Erlent 22.2.2008 09:42 Milljónir fylgdust með tunglmyrkva Á Stjörnufræðivefnum segir að tunglmyrkvar eigi sér stað þegar tunglið gengur inn í skugga jarðar á sama tíma og jörðin er stödd á milli sólar og tungls. Erlent 21.2.2008 12:36 Stórfelldur samdráttur hjá Société Generale Franski bankinn Socété Generale hagnaðist um 947 milljónir evra, jafnvirði 94 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári þrátt fyrir að 4,9 milljarðar evra hafi verið strikaðar út úr bókum bankans vegna taps verðbréfamiðlarans fyrrverandi, Jeróme Kerviels. Þetta er engu að síður 82 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 21.2.2008 08:53 Darwin kominn til Florida Yfirvöld menntamála í Florida hafa fallist á að gera þróunarkenningu Darwins að skyldugrein í skólum fylkisins. Erlent 20.2.2008 16:12 Rosaleg Corvetta á leiðinni Ný Corvetta er á leiðinni sem á að keppa við evrópska ofursportbíla eins og Ferrari, Porche og Lamborghini. Erlent 20.2.2008 15:52 Norðmenn verða enn ríkari Norðmenn hafa fundið enn eina risastóra gaslind á landgrunni sínu. Gaslindin fannst vestur af Sognefjord, á milli tveggja annarra linda. Erlent 20.2.2008 15:23 Létt yfir forseta Bandaríkjanna George Bush forseti Bandríkjanna hefur verið á ferð í Afríku undanfarna daga og heimsótt mörg Afríkuríki. Lítið hefur farið fyrir þessu í fréttum. Erlent 20.2.2008 13:42 Tryggingafélög rukka börn Dönsk tryggingafélög segjast hiklaust munu senda börnum reikninga fyrir skemmdum sem þau hafa valdið í óeirðunum undanfarna daga. Erlent 20.2.2008 13:33 Skóda með vígtennur Skoda bílar dagsins í dag þykja ágætlega smíðaðir, enda Skoda komin í samkrull við Volkswagen. Erlent 20.2.2008 12:45 Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. Erlent 20.2.2008 11:01 Sex hengdir í Íran Sex menn voru hengdir í Íran í dag fyrir vopnað rán. Samtökin Amnesty international segja að hvergi í heiminum séu aftökur jafn tíðar og í Íran. Erlent 20.2.2008 09:54 Hlutabréf niður og olíuverð í methæðir Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu fór yfir hundrað dali á tunnu. Verðið hefur aldrei verið hærra í enda dags. Viðskipti erlent 19.2.2008 21:10 Ástin slokknaði Þýskur maður varð svo reiður þegar kærasta hans kveikti í sígarettu að hann greip duftslökkvitæki og tæmdi það yfir hana og íbúð hennar. Þetta var í bænum Bielfeld í vestanverðu Þýskalandi. Erlent 19.2.2008 11:50 Dökkt útlit hjá Musharraf Vísbendingar eru um að flokkur Pervez Musharrafs hafi fengið lítið fylgi í nýafstöðnum þingkosningum í Pakistan. Erlent 18.2.2008 17:02 Eins og á svíni Höfuðpaurinn í hópi múslima sem ætluðu að myrða breskan hermann og skera af honum höfuðið "eins og á svíni," var í dag dæmdur í 14 ára fangelsi. Erlent 18.2.2008 16:01 ESB náði ekki saman um Kosovo Evrópusambandinu tókst ekki að ná samkomulagi um að sambandið í heild sinni viðurkenndi sjálfstæði Kosovo. Erlent 18.2.2008 15:45 Drakúla fjölskyldan í Buckingham höll Mohammed al-Fayed sparaði ekki stóryrðin þegar hann var kallaður sem vitni í dag vegna rannsóknar á dauða sonar hans Dodi, og Díönu prinsessu. Erlent 18.2.2008 15:06 Sprengið dönsk sendiráð - drepið danska sendiherra Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna á íranska þinginu hefur hvatt forseta landsins til þess að endurskoða tengslin við Danmörku og Holland eftir að Múhameðsteikningarnar umdeildu voru endurbirtar. Erlent 18.2.2008 14:25 Bandaríkin viðurkenna Kosovo Bandaríkin hafa viðurkennt sjálfstæði Kosovo. Búist er við að nú fari slíkar tilkynningar að streyma til hins nýja lands. Því fer þó fjarri að allir séu sáttir. Erlent 18.2.2008 13:26 Danir vilja grænlenskan olíugróða Danir vilja frá hluta af ágóðanum ef olía finnst á Grænlandi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Talið er að mikla olíu sé að finna á landgrunni Grænlands og er hennar nú leitað. Erlent 18.2.2008 13:14 Akropolis í hvítum skrúða Skólar voru lokaðir í Aþenu í dag vegna mikillar snjókomu um helgina. Það var snjókoma um allt land og samgöngur trufluðust víða. Erlent 18.2.2008 11:14 Sportlegur Rolls Royce Yfirleitt sitja bílstjórar með kaskeiti við stýrið á Rolls Royce, og eigandinn situr í þægindum í aftursætinu. Erlent 18.2.2008 10:50 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Meiriháttar Mini Mini Cooper S hefur þótt alveg sæmilega sprækur bíll með sína 170 hestafla vél frá BMW. Erlent 25.2.2008 17:44
Barack Obama með túrban Hillary Clinton og liðsmenn hennar eru orðin svo örvæntingarfull vegna velgengni Baraks Obama að þau hafa sent mynd af honum með túrban til fjölmiðla. Erlent 25.2.2008 17:06
Farðu í rassgat, hreytti Frakklandsforseti út úr sér Enn einusinni tekur franska þjóðin andköf yfir forseta sínum. Nicolas Sarkozy missti stjórn á skapi sínu þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París um helgina. Erlent 25.2.2008 15:17
Græn ljós kviknuðu á síðustu metrunum Gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum tók kipp upp á við á síðasta hálftímanum sem markaðir voru opnir vestanhafs í dag. Stærstan þátt í viðsnúningnum á á CNBC sjónvarpsfréttastöðin vestra, sem greindi frá því skömmu fyrir lokun markaða að snemma í næstu viku verði greint frá jákvæðum fréttum sem komi skuldatryggingafyrirtækinu Ambac Financial Group til bjargar. Viðskipti erlent 22.2.2008 21:32
Spitfire flugkonur heiðraðar Breskar konur sem ferjuðu Spirfire orrustlflugvélar í síðari heimsstyrjöldinni fá nú loks viðurkenningu fyrir störf sín. Erlent 22.2.2008 16:13
Fiskistofnar nálgast hrun um allan heim Samspil ofveiða og loftslagsbreytinga gæti valdið hruni í fiskistofnum um allan heim á næstu áratugum, að sögn yfirmanns Umhverfisnefndar Sameinuðu þjóðanna. Erlent 22.2.2008 14:43
Ekki horfa á mig segir yfirmaður filippseyska herráðsins Æðsti hershöfðingi hersins á Filippseyjum sagði stjórnarandstöðunni í dag að hætta að hvetja hermenn til þess að taka undir kröfur um að Gloriu Macapagal Arrayo, forseta landsins verði steypt af stóli. Erlent 22.2.2008 11:49
Báðir flugmennirnir sofandi Talið er að báðir flugmenn farþegaþotu á Hawaii hafi sofnað undir stýri á leiðinni frá Honolulu til Hilo, í síðustu viku. Erlent 22.2.2008 11:04
Tyrkir ráðast inn í Írak Tíu þúsund manna tyrkneskt herlið réðst í dag yfir landamæri Íraks til að ráðast á búðir skæruliða Kúrdiska verkamannaflokksins svonefnda. Erlent 22.2.2008 09:42
Milljónir fylgdust með tunglmyrkva Á Stjörnufræðivefnum segir að tunglmyrkvar eigi sér stað þegar tunglið gengur inn í skugga jarðar á sama tíma og jörðin er stödd á milli sólar og tungls. Erlent 21.2.2008 12:36
Stórfelldur samdráttur hjá Société Generale Franski bankinn Socété Generale hagnaðist um 947 milljónir evra, jafnvirði 94 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári þrátt fyrir að 4,9 milljarðar evra hafi verið strikaðar út úr bókum bankans vegna taps verðbréfamiðlarans fyrrverandi, Jeróme Kerviels. Þetta er engu að síður 82 prósenta samdráttur á milli ára. Viðskipti erlent 21.2.2008 08:53
Darwin kominn til Florida Yfirvöld menntamála í Florida hafa fallist á að gera þróunarkenningu Darwins að skyldugrein í skólum fylkisins. Erlent 20.2.2008 16:12
Rosaleg Corvetta á leiðinni Ný Corvetta er á leiðinni sem á að keppa við evrópska ofursportbíla eins og Ferrari, Porche og Lamborghini. Erlent 20.2.2008 15:52
Norðmenn verða enn ríkari Norðmenn hafa fundið enn eina risastóra gaslind á landgrunni sínu. Gaslindin fannst vestur af Sognefjord, á milli tveggja annarra linda. Erlent 20.2.2008 15:23
Létt yfir forseta Bandaríkjanna George Bush forseti Bandríkjanna hefur verið á ferð í Afríku undanfarna daga og heimsótt mörg Afríkuríki. Lítið hefur farið fyrir þessu í fréttum. Erlent 20.2.2008 13:42
Tryggingafélög rukka börn Dönsk tryggingafélög segjast hiklaust munu senda börnum reikninga fyrir skemmdum sem þau hafa valdið í óeirðunum undanfarna daga. Erlent 20.2.2008 13:33
Skóda með vígtennur Skoda bílar dagsins í dag þykja ágætlega smíðaðir, enda Skoda komin í samkrull við Volkswagen. Erlent 20.2.2008 12:45
Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. Erlent 20.2.2008 11:01
Sex hengdir í Íran Sex menn voru hengdir í Íran í dag fyrir vopnað rán. Samtökin Amnesty international segja að hvergi í heiminum séu aftökur jafn tíðar og í Íran. Erlent 20.2.2008 09:54
Hlutabréf niður og olíuverð í methæðir Gengi hlutabréfa lækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að heimsmarkaðsverð á hráolíu fór yfir hundrað dali á tunnu. Verðið hefur aldrei verið hærra í enda dags. Viðskipti erlent 19.2.2008 21:10
Ástin slokknaði Þýskur maður varð svo reiður þegar kærasta hans kveikti í sígarettu að hann greip duftslökkvitæki og tæmdi það yfir hana og íbúð hennar. Þetta var í bænum Bielfeld í vestanverðu Þýskalandi. Erlent 19.2.2008 11:50
Dökkt útlit hjá Musharraf Vísbendingar eru um að flokkur Pervez Musharrafs hafi fengið lítið fylgi í nýafstöðnum þingkosningum í Pakistan. Erlent 18.2.2008 17:02
Eins og á svíni Höfuðpaurinn í hópi múslima sem ætluðu að myrða breskan hermann og skera af honum höfuðið "eins og á svíni," var í dag dæmdur í 14 ára fangelsi. Erlent 18.2.2008 16:01
ESB náði ekki saman um Kosovo Evrópusambandinu tókst ekki að ná samkomulagi um að sambandið í heild sinni viðurkenndi sjálfstæði Kosovo. Erlent 18.2.2008 15:45
Drakúla fjölskyldan í Buckingham höll Mohammed al-Fayed sparaði ekki stóryrðin þegar hann var kallaður sem vitni í dag vegna rannsóknar á dauða sonar hans Dodi, og Díönu prinsessu. Erlent 18.2.2008 15:06
Sprengið dönsk sendiráð - drepið danska sendiherra Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna á íranska þinginu hefur hvatt forseta landsins til þess að endurskoða tengslin við Danmörku og Holland eftir að Múhameðsteikningarnar umdeildu voru endurbirtar. Erlent 18.2.2008 14:25
Bandaríkin viðurkenna Kosovo Bandaríkin hafa viðurkennt sjálfstæði Kosovo. Búist er við að nú fari slíkar tilkynningar að streyma til hins nýja lands. Því fer þó fjarri að allir séu sáttir. Erlent 18.2.2008 13:26
Danir vilja grænlenskan olíugróða Danir vilja frá hluta af ágóðanum ef olía finnst á Grænlandi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Talið er að mikla olíu sé að finna á landgrunni Grænlands og er hennar nú leitað. Erlent 18.2.2008 13:14
Akropolis í hvítum skrúða Skólar voru lokaðir í Aþenu í dag vegna mikillar snjókomu um helgina. Það var snjókoma um allt land og samgöngur trufluðust víða. Erlent 18.2.2008 11:14
Sportlegur Rolls Royce Yfirleitt sitja bílstjórar með kaskeiti við stýrið á Rolls Royce, og eigandinn situr í þægindum í aftursætinu. Erlent 18.2.2008 10:50