Körfubolti

Fréttamynd

Jón Arnór skoraði sjö stig í tapi Zaragoza

Jón Arnór Stefánsson spilaði 23 mínútur, skoraði sjö stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar þegar Zaragoza tapaði, 75-88, fyrir Laboral Kutxa á heimavelli í spænska körfuboltanum í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Leifur orðinn FIBA dómari á ný

Ísland á nú tvo virka FIBA-dómara eftir að Leifur S. Garðarsson stóðs kröfur FIBA og komst á ný í hóp FIBA-dómara en Leifur tók flautuna af hillunni í vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Körfubolti
Fréttamynd

Tap hjá Helenu

Lið Helenu Sverrisdóttir tapaði fyrsta leiknum í einvígi sínu um bronsverðlaun ungversku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Jón Arnór gerði sitt en það var ekki nóg

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza hafa ekki náð að fylgja eftir sigrinum glæsilega á Barcelona á dögunum því liðið tapaði með tíu stigum á móti Unicaja Málaga á heimavelli, 81-91, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Helena og félagar örugglega inn í undanúrslitin

Helena Sverrisdóttir og félagar hennar í DVTK-Miskolc eru komnar áfram í undanúrslit í ungversku kvennadeildinni í körfubolta eftir öruggan sigur á MTK-Budapest í tveimur leikjum í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Aðalsteinn dæmdi bikarúrslitaleikinn í Sviss

Íslenski körfuboltadómarinn Aðalsteinn Hjartarson dæmdi um helgina bikarúrslitaleikinn í svissneska körfuboltanum þar sem Les Lions de Genève tryggði sér svissneska bikarinn eftir 73-59 sigur á Fribourg Olympic.

Körfubolti
Fréttamynd

CAI Zaragoza steinlá gegn Joventut

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Barcelona síðustu helgi gegn Joventut í spænsku deildinni í körfubolta í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Fannst ég verðskulda meiri hreinskilni

Jakob Örn Sigurðarson lauk sínu fimmta tímabili með Sundsvall Dragons í vikunni. Mikið hefur gengið á hjá Drekunum en liðið er í miklum fjárhagsvandræðum og segir Jakob það hafa haft sín áhrif.

Körfubolti