League of Legends Pentanet.GG náði í sinn fyrsta sigur en er úr leik á MSI Sex leikir fóru fram á næst seinasta degi milliriðilsins á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. DWG KIA gulltryggði sæti sitt í undanúrslitum og Pentanet.GG á ekki lengur möguleika á að komast áfram. Rafíþróttir 17.5.2021 22:15 Fyrsta tap RNG á MSI og mikilvægur fyrsti sigur Cloud9 Cloud9 náði loksins í sinn fyrsta sigur í milliriðli MSI þegar þeir mættu Pentanet.GG í uppgjöri botnliðanna. PSG Talon tókst það sem engum öðrum hefur tekist á MSI þegar þeir unnu RNG. Rafíþróttir 16.5.2021 23:00 Cloud9 í erfiðri stöðu eftir annan dag milliriðilsins á MSI Cloud9 tapaði báðum leikjunum sínum á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag og eru enn án sigurs í milliriðlinum. RNG heldur sigrugöngu sinni áfram og eru ósigraðir í öllum 12 leikjum sínum. Rafíþróttir 15.5.2021 22:31 RNG enn ósigraðir á MSI Fyrsti dagur milliriðilsins fór fram á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. RNG sigraði báða leiki sína, og eru því ósigraðir í tíu leikjum. Rafíþróttir 14.5.2021 22:31 Cloud9 og DWG KIA seinustu liðin til að tryggja sig í næstu umferð MSI Seinasti dagur riðlakeppninnar á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag þegar C-riðill kláraðist. Cloud9 snéri gengi sínu við og tryggði sig áfram í næstu umferð ásamt heimsmeisturunum í DWG KIA. Rafíþróttir 11.5.2021 23:00 MAD Lions sigraði B-riðil þrátt fyrir óvænt tap í byrjun dags Í dag kláraðist B-riðill MSI mótsins í League of Legends í Laugardalshöll. MAD Lions og PSG Talon þóttu líklegust til að fara upp úr þessum riðli og það var nákvæmlega það sem gerðist. Rafíþróttir 10.5.2021 22:30 RNG taplausir og í fyrsta skipti sem ástralskt lið fer upp úr riðli á alþjóðlegu móti Það var nóg um að vera á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll um helgina. Keppni í A-riðli er lokið, en Royal Never Give Up, eða RNG, kláruðu sinn riðil með átta sigrum í jafn mörgum leikjum. Með þeim upp úr riðlinum fara Pentanet.GG, en þetta er í fyrsta sinn sem ástralskt lið kemst áfram á alþjóðlegu móti. Rafíþróttir 9.5.2021 22:32 Cloud9 í erfiðri stöðu eftir óvænt tap á öðrum degi MSI Annar dagur MSI í League of Legends fór fram í Laugardalshöll í gær. Cloud9 frá Bandaríkjunum eru komnir í erfiða stöðu eftir óvænt tap gegn DetonatioN FousMe frá Japan, og hafa nú tapað fyrstu tveim leikjum sínum. Rafíþróttir 8.5.2021 08:01 Allt eftir bókinni á fyrsta degi MSI Það urðu engin óvænt úrslit þegar Mid Season Invitational í League of Legends fór af stað í Laugardalshöllinni í dag. Ríkjandi heimsmeistarar opnuðu mótið með sannfærandi sigri gegn fulltrúum LCS, Cloud 9. Rafíþróttir 6.5.2021 23:31 Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis 5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki. Rafíþróttir 5.10.2020 21:01 Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv Rafíþróttir 28.9.2020 18:00 Í beinni: Vodafonedeildin í LoL, tekst Dusty Academy að sigra XY Esport? Vodafone deildin í League of Legends hófst af krafti í gær þar sem að átta lið spiluðu samanlagt átta leiki. Í kvöld kl. 20:00 verður sýnt frá þeim fjórum leikjum sem ekki var hægt að taka fyrir í gær Rafíþróttir 7.9.2020 20:00 Lokadagur meistaramóts Iceland Open í League of Legends Komið er að lokadegi meistaramóts Iceland Open í League of Legends. Í lok kvölds standa eftir tvö lið sem fá þátttökurétt fyrir hönd Íslands á Telia Masters, stóru norðurlandamóti í boði Dreamhack. Rafíþróttir 19.7.2020 16:16 Iceland Open Meistaramótið hefst um helgina Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Rafíþróttir 17.7.2020 19:00 Dusty mætir Fnatic í Northern League of Legends Championship Dusty mætir risunum í Fnatic í NLC í dag. Fnatic þarf lítið að kynna en þar er á ferðinni eitt allra stærsta rafíþróttalið í heimi. Fnatic er með starfstöðvar víða um heim og keppa þeir meðal þeirra allra bestu í flestum rafíþróttakeppnum heims. Rafíþróttir 30.6.2020 15:19 « ‹ 1 2 ›
Pentanet.GG náði í sinn fyrsta sigur en er úr leik á MSI Sex leikir fóru fram á næst seinasta degi milliriðilsins á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. DWG KIA gulltryggði sæti sitt í undanúrslitum og Pentanet.GG á ekki lengur möguleika á að komast áfram. Rafíþróttir 17.5.2021 22:15
Fyrsta tap RNG á MSI og mikilvægur fyrsti sigur Cloud9 Cloud9 náði loksins í sinn fyrsta sigur í milliriðli MSI þegar þeir mættu Pentanet.GG í uppgjöri botnliðanna. PSG Talon tókst það sem engum öðrum hefur tekist á MSI þegar þeir unnu RNG. Rafíþróttir 16.5.2021 23:00
Cloud9 í erfiðri stöðu eftir annan dag milliriðilsins á MSI Cloud9 tapaði báðum leikjunum sínum á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag og eru enn án sigurs í milliriðlinum. RNG heldur sigrugöngu sinni áfram og eru ósigraðir í öllum 12 leikjum sínum. Rafíþróttir 15.5.2021 22:31
RNG enn ósigraðir á MSI Fyrsti dagur milliriðilsins fór fram á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll í dag. RNG sigraði báða leiki sína, og eru því ósigraðir í tíu leikjum. Rafíþróttir 14.5.2021 22:31
Cloud9 og DWG KIA seinustu liðin til að tryggja sig í næstu umferð MSI Seinasti dagur riðlakeppninnar á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll fór fram í dag þegar C-riðill kláraðist. Cloud9 snéri gengi sínu við og tryggði sig áfram í næstu umferð ásamt heimsmeisturunum í DWG KIA. Rafíþróttir 11.5.2021 23:00
MAD Lions sigraði B-riðil þrátt fyrir óvænt tap í byrjun dags Í dag kláraðist B-riðill MSI mótsins í League of Legends í Laugardalshöll. MAD Lions og PSG Talon þóttu líklegust til að fara upp úr þessum riðli og það var nákvæmlega það sem gerðist. Rafíþróttir 10.5.2021 22:30
RNG taplausir og í fyrsta skipti sem ástralskt lið fer upp úr riðli á alþjóðlegu móti Það var nóg um að vera á MSI mótinu í League of Legends sem haldið er í Laugardalshöll um helgina. Keppni í A-riðli er lokið, en Royal Never Give Up, eða RNG, kláruðu sinn riðil með átta sigrum í jafn mörgum leikjum. Með þeim upp úr riðlinum fara Pentanet.GG, en þetta er í fyrsta sinn sem ástralskt lið kemst áfram á alþjóðlegu móti. Rafíþróttir 9.5.2021 22:32
Cloud9 í erfiðri stöðu eftir óvænt tap á öðrum degi MSI Annar dagur MSI í League of Legends fór fram í Laugardalshöll í gær. Cloud9 frá Bandaríkjunum eru komnir í erfiða stöðu eftir óvænt tap gegn DetonatioN FousMe frá Japan, og hafa nú tapað fyrstu tveim leikjum sínum. Rafíþróttir 8.5.2021 08:01
Allt eftir bókinni á fyrsta degi MSI Það urðu engin óvænt úrslit þegar Mid Season Invitational í League of Legends fór af stað í Laugardalshöllinni í dag. Ríkjandi heimsmeistarar opnuðu mótið með sannfærandi sigri gegn fulltrúum LCS, Cloud 9. Rafíþróttir 6.5.2021 23:31
Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis 5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki. Rafíþróttir 5.10.2020 21:01
Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv Rafíþróttir 28.9.2020 18:00
Í beinni: Vodafonedeildin í LoL, tekst Dusty Academy að sigra XY Esport? Vodafone deildin í League of Legends hófst af krafti í gær þar sem að átta lið spiluðu samanlagt átta leiki. Í kvöld kl. 20:00 verður sýnt frá þeim fjórum leikjum sem ekki var hægt að taka fyrir í gær Rafíþróttir 7.9.2020 20:00
Lokadagur meistaramóts Iceland Open í League of Legends Komið er að lokadegi meistaramóts Iceland Open í League of Legends. Í lok kvölds standa eftir tvö lið sem fá þátttökurétt fyrir hönd Íslands á Telia Masters, stóru norðurlandamóti í boði Dreamhack. Rafíþróttir 19.7.2020 16:16
Iceland Open Meistaramótið hefst um helgina Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Rafíþróttir 17.7.2020 19:00
Dusty mætir Fnatic í Northern League of Legends Championship Dusty mætir risunum í Fnatic í NLC í dag. Fnatic þarf lítið að kynna en þar er á ferðinni eitt allra stærsta rafíþróttalið í heimi. Fnatic er með starfstöðvar víða um heim og keppa þeir meðal þeirra allra bestu í flestum rafíþróttakeppnum heims. Rafíþróttir 30.6.2020 15:19
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent