Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Opin­beruðu sam­bandið með sigurkossi

Breski formúlukappinn Lando Norris tyggði sér ekki aðeins sigur í formúlu 1 kappakstrinum í Ungverjalandi um helgina heldur fagnaði hann sigrinum með því að staðfesta endanlega ástarsamband sitt fyrir framan myndavélarnar.

Formúla 1
Fréttamynd

Norris á ráspól í Belgíu á morgun

Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag.

Formúla 1
Fréttamynd

Gæti fengið átta milljarða króna

Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var rekinn úr starfi sínu í síðustu viku en gæti átt inni mikinn pening hjá Red Bull vegna starfslokanna.

Formúla 1
Fréttamynd

Rekinn sex­tán mánuðum eftir skandalinn

Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var í morgun rekinn úr starfi. Hann hefur stýrt liðinu í 20 ár, en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1.

Formúla 1
Fréttamynd

Ber engan kala til Antonelli eftir á­reksturinn

Vandræðagangur heimsmeistarans Max Verstappen heldur áfram í Formúlu 1 en kappinn þurfti að hætta keppni fljótlega eftir ræsingu í Austurríkiskappakstrinum í gær eftir að hinn 18 ára Andrea Kimi Antonelli keyrði utan í bíl hans.

Formúla 1