Stj.mál Opinberuðu eignir og tengsl Þingflokkur Framsóknarflokksins hefur birt opinberlega upplýsingar um fjárhag, eignir, hagsmuni og tengsl þingmanna flokksins í samræmi við reglur sem þingflokkurinn hefur sett sér. Þar kom fram að sjö þingmanna flokksins eiga hlutabréf í fyrirtækjum og fjórir þeirra að auki stofnfjáreign í kaupfélögum. Innlent 13.10.2005 19:07 Fær ekki styrk í ár Utanríkisráðuneytið hefur synjað beiðni Mannréttindaskrifstofu Íslands um styrk fyrir árið í ár. Áður hefur komið fram að loka þurfi skrifstofunni ef styrkurinn fáist ekki. Utanríkisráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa óskað eftir breyttri skipan mála áður en hann varð utanríkisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:07 Eftirlaunalögum ekki breytt í vor Engar breytingar verða gerðar á eftirlaunalögum æðstu embættismanna á þessu þingi. Vart verður hægt að afnema rétt fyrrverandi ráðherra til að þiggja eftirlaun ofan á laun í opinberu starfi og langan aðlögunartíma þarf ef takmarka á rétt þeirra sem eftir koma, segir forsætisráðherra, og vísar í nýtt lögfræðiálit. Formenn stjórnarflokkanna ræddu þetta mál í morgun. Innlent 13.10.2005 19:07 Breyttur staðall ástæða fjölgunar Öryrkjum hefur fjölgað úr 8700 árið 1992 í 13.800 árið 2004. Hlutfallslega hefur fjölgunin orðið mest í hópi yngri öryrkja og þykir þróunin þar svo ör að furðu sætir. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri skýrslu Tryggva Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar, en hún var kynnt í dag. Þar segir einnig að ein helsta ástæða þessa fjölgunar sé breyttur örorkustaðall sem tekinn var upp hér á landi árið 1999. Innlent 13.10.2005 19:07 Sagði upp á röngum forsendum Kona sem vann hjá Tollstjóranum í Reykjavík skrifaði undir uppsagnarbréf sitt á röngum forsendum að mati umboðsmanns Alþingis. Konunni var gefinn kostur á að segja upp starfi sínu vegna ávirðinga sem á hana voru bornar og henni sagt að gerði hún það ekki íhugaði embættið að segja henni upp störfum án áminningar. Innlent 13.10.2005 19:06 Kristinn fyrstur Kristinn H. Gunnarsson varð fyrstur þingmanna Framsóknarflokksins til að birta opinberlega upplýsingar um eignir og hagsmunatengsl í samræmi við reglur sem þingflokkurinn setti sér í gær. Innlent 13.10.2005 19:07 Samstaða sé um lagabreytingu Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, segir að unnið sé að breytingum á eftirlaunalögunum í forsætisráðuneytinu. Þverpólitísk samstaða sé um að breyta ákvæði sem hafi einnig verið fyrir hendi í eldri lögum sem gefi fyrrverandi ráðherrum færi á að taka full eftirlaun ráðherra þótt þeir séu enn í fullu starfi hjá hinu opinbera. Hann varar við því að ummæli formanns Sjálfstæðisflokksins í fréttum Stöðvar 2 á föstudag séu oftúlkuð. Innlent 13.10.2005 19:07 Fiskveiðistjórnun hafi mistekist Ástand þorsksins á Íslandsmiðum er áhyggjuefni, segir forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. Fiskveiðistjórnunin hefur mistekist, að mati minnihlutans í sjávarútvegsnefnd Alþingis. Innlent 13.10.2005 19:07 Eftirlaunafrumvarp í bígerð Óljósar afleiðingar breytinga á lögum um eftirlaun æðstu embættismanna gætu komið í veg fyrir að lögunum verði breytt. Verið er að kanna það í forsætisráðuneytinu hvaða möguleikar eru til staðar lagalega. Málið var rætt á þingflokksfundi framsóknarmanna í gær en ekki sjálfstæðismanna. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:07 Djúp gjá í sjávarútvegsnefnd Hrygningarstofn þorsksins nær sér ekki á strik. Það veldur því að illa gengur að auka afrakstursgetu stofnsins, segja talsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar. Þingmaður segir þá víkja sér undan ábyrgð.</font /> </b /> Innlent 13.10.2005 19:07 Boðar viðræður um varnarsamstarf Nýjar viðræður um framhald tvíhliða varnarsamnings Bandaríkjanna og Íslands munu hefjast innan skamms. Þetta segir Heather Conley, sem er einn aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna. Conley átti í gær samráðsfundi með fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Innlent 13.10.2005 19:07 10. bekkingar með í formannskjöri Hópur barna í tíunda bekk í Breiðholtsskóla er genginn í Samfylkinguna í tengslum við formannskjörið í flokknum. Einn þeirra sem það gerði vissi ekki að hann væri að ganga í flokkinn en er hæstánægður með það eftir á. Formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar segir það í samræmi við lög og reglur að fólk á sextánda ári geti gengið í flokkinn. Innlent 13.10.2005 19:07 Rógburður ástæða siðareglna Rógburður veldur miklu um það að þingmenn Framsóknar ákváðu að setja sér nýjar siðareglur, segir formaður þingflokksins. Þingmenn Samfylkingarinnar eru að semja sér siðareglur. Innlent 13.10.2005 19:07 Ávarpaði jarðhitaráðstefnu Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra flutti í dag ávarp við opnun alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar sem að þessu sinni er haldin í Antalya í Tyrklandi, að því er segir í tilkynningu frá viðskipta- og iðnaðarráðuneytinu. Um 1300 þátttakendur sitja ráðstefnuna. Innlent 13.10.2005 19:07 Eftirlaunamálið enn óútkljáð Framsóknarmenn standa fastir við fyrirætlan sína að afnema rétt fyrrverandi stjórnmálamanna á tvöföldum launum og ræddu það á þingflokksfundi í gær. Sjálfstæðismenn tóku málið ekki til umræðu og segja óþarfi að ræða það. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:07 Upplýsingar birtar fljótlega Þingmenn Framsóknarflokksins munu fljótlega birta upplýsingar um eignir sínar í hlutabréfum og tengsl sín við atvinnulífið. Innlent 13.10.2005 19:06 Fischer ofar í huga en varnarmál Bobby Fischer virðist varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna mun ofar í huga en varnarmálaviðræður. Hún segir eðlilegt að bandarískum diplómötum misbjóði yfirlýsingar Fischers. Framtíð varnarsamstarfsins skýrist svo vonandi sem fyrst. Innlent 13.10.2005 19:07 Hefði átt að fylgja ráðum Hafró Ef ráðum Hafrannsóknarstofnunarinn hefði verið fylgt á síðustu áratugum væri þorskstofninn helmingi stærri en hann er í dag. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sjávarútvegsnefndar Alþingis í dag. Innlent 13.10.2005 19:06 Fundað vegna þorskstofns Um klukkan níu hófst svonefndur neyðarfundur í sjávarútvegsnefnd Alþingis vegna lélegs ástands yngstu þorsksárganganna hér við land, að beiðni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar fiskifræðings og þingmanns frjálslyndra. Á fundinn koma Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, og Björn Ævar Steinarsson fiskifræðingur. Innlent 13.10.2005 19:06 Breytingar ekki útilokaðar "Þetta hefur ekki verið kynnt með neinum hætti í þingflokknum og ég fæ ekki séð að þetta skipti miklu máli," segir Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vegna ágreinings þeirra Davíðs Oddsonar, utanríkisráðherra og Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, um breytingar á eftirlaunafrumvarpi ráðherra og þingmanna. Innlent 13.10.2005 19:06 Jón Ólafsson borgaði brúsann fyrir R-listann 1994 Jón Ólafsson kaupsýslumaður sem áður átti Norðurljós og fleiri fyrirtæki, greiddi allan auglýsingakostnað R-listans vegna borgarstjórnarkosninganna 1994. Þetta fullyrti Hannes Hólmsteinn Gissurarson í Silfri Egils á Stöð 2 í dag. Hannes sagði Jón sjálfan hafa tjáð sér þetta í kvöldverðarboði heima hjá Jóhanni J. Ólafssyni haustið 1996. Innlent 13.10.2005 19:06 Sættir í deilunni Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, segist hafa átt opinskáar og gagnlegar viðræður við Hu Jintao, forseta Kína, í dag. Hann segir þá hafa sammælst um að deila ekki um atburði úr fortíðinni. Erlent 13.10.2005 19:06 Ávarpaði ráðstefnu um glæpi Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, ávarpaði í dag elleftu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um baráttu gegn glæpum og opinbert réttarfar sem haldin er í Bangkok, höfuðborg Taílands, 18. til 25. apríl. Innlent 13.10.2005 19:06 Leiðtogar Japans og Kína funda Þjóðarleiðtogar Japans og Kína munu funda í dag til að draga úr þeirri spennu sem myndast hefur milli þjóðanna undanfarnar vikur. Koizumi, forsætisráðherra Japans, og forseti Kína, Ju Jintao, eru staddir á ráðstefnu asískra og afríska þjóðarleiðtoga sem fram fer í Jakarta. Erlent 13.10.2005 19:06 Lögin í endurskoðun Þingmenn Framsóknarflokksins vissu ekki betur en að lög um eftirlaun þingmanna og ráðherra væru til endurskoðunar, segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður, en Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í gær að hann sæi enga ástæðu til að breyta lögunum. Innlent 13.10.2005 19:06 Ólíklegt að Halldór bakki "Mín tilfinning er sú að Halldór bakki nú ekki svo glatt enda hefur hann lýst því yfir að hann vilji sjá á þessu breytingar," segir Magnús Stefánsson, samflokksmaður Halldórs í Framsóknarflokknum. Innlent 13.10.2005 19:06 Framsóknarmenn bakka ekki glatt "Mín tilfinning er sú að Halldór bakki nú ekki svo glatt enda hefur hann lýst því yfir að hann vilji sjá á þessu breytingar," segir Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins vegna ummæla Davíðs Oddsonar, utanríkisráðherra og formanns sjálfstæðisflokksins. Davíð segir að ekki standi til að endurskoða lög um eftirlaun ráðherra og þingmanna. Innlent 13.10.2005 19:06 Ný ríkisstjórn mynduð Ný ríkisstjórn Ítalíu, undir forsæti Silvio Berlusconi, hefur verið mynduð. Talsmaður forsetaskrifstofunnar segir að hún taki formlega við stjórnartaumum síðar í dag. Þar með er endir bundinn á það upplausnarástand sem ríkt hefur í ítölskum stjórnmálum síðustu vikur. Erlent 13.10.2005 19:06 John Major aðlaður John Major, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, var aðlaður í dag. Major var leiðtogi breska Íhaldsflokksins á árunum 1990-97 en hann tók við því hlutverki af Margaret Thatcher. Erlent 13.10.2005 19:06 Tekjur skila sér lítið út á land Aðeins fimmtán prósent þess fjármagns sem ríkið aflar á landsbyggðinni með skattlagningu skilar sér aftur til verkefna úti á landi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu Vífils Karlssonar, dósents við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Innlent 13.10.2005 19:06 « ‹ 112 113 114 115 116 117 118 119 120 … 187 ›
Opinberuðu eignir og tengsl Þingflokkur Framsóknarflokksins hefur birt opinberlega upplýsingar um fjárhag, eignir, hagsmuni og tengsl þingmanna flokksins í samræmi við reglur sem þingflokkurinn hefur sett sér. Þar kom fram að sjö þingmanna flokksins eiga hlutabréf í fyrirtækjum og fjórir þeirra að auki stofnfjáreign í kaupfélögum. Innlent 13.10.2005 19:07
Fær ekki styrk í ár Utanríkisráðuneytið hefur synjað beiðni Mannréttindaskrifstofu Íslands um styrk fyrir árið í ár. Áður hefur komið fram að loka þurfi skrifstofunni ef styrkurinn fáist ekki. Utanríkisráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa óskað eftir breyttri skipan mála áður en hann varð utanríkisráðherra. Innlent 13.10.2005 19:07
Eftirlaunalögum ekki breytt í vor Engar breytingar verða gerðar á eftirlaunalögum æðstu embættismanna á þessu þingi. Vart verður hægt að afnema rétt fyrrverandi ráðherra til að þiggja eftirlaun ofan á laun í opinberu starfi og langan aðlögunartíma þarf ef takmarka á rétt þeirra sem eftir koma, segir forsætisráðherra, og vísar í nýtt lögfræðiálit. Formenn stjórnarflokkanna ræddu þetta mál í morgun. Innlent 13.10.2005 19:07
Breyttur staðall ástæða fjölgunar Öryrkjum hefur fjölgað úr 8700 árið 1992 í 13.800 árið 2004. Hlutfallslega hefur fjölgunin orðið mest í hópi yngri öryrkja og þykir þróunin þar svo ör að furðu sætir. Þetta kemur meðal annars fram í nýrri skýrslu Tryggva Þórs Herbertsson, forstöðumanns Hagfræðistofnunar, en hún var kynnt í dag. Þar segir einnig að ein helsta ástæða þessa fjölgunar sé breyttur örorkustaðall sem tekinn var upp hér á landi árið 1999. Innlent 13.10.2005 19:07
Sagði upp á röngum forsendum Kona sem vann hjá Tollstjóranum í Reykjavík skrifaði undir uppsagnarbréf sitt á röngum forsendum að mati umboðsmanns Alþingis. Konunni var gefinn kostur á að segja upp starfi sínu vegna ávirðinga sem á hana voru bornar og henni sagt að gerði hún það ekki íhugaði embættið að segja henni upp störfum án áminningar. Innlent 13.10.2005 19:06
Kristinn fyrstur Kristinn H. Gunnarsson varð fyrstur þingmanna Framsóknarflokksins til að birta opinberlega upplýsingar um eignir og hagsmunatengsl í samræmi við reglur sem þingflokkurinn setti sér í gær. Innlent 13.10.2005 19:07
Samstaða sé um lagabreytingu Hjálmar Árnason, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, segir að unnið sé að breytingum á eftirlaunalögunum í forsætisráðuneytinu. Þverpólitísk samstaða sé um að breyta ákvæði sem hafi einnig verið fyrir hendi í eldri lögum sem gefi fyrrverandi ráðherrum færi á að taka full eftirlaun ráðherra þótt þeir séu enn í fullu starfi hjá hinu opinbera. Hann varar við því að ummæli formanns Sjálfstæðisflokksins í fréttum Stöðvar 2 á föstudag séu oftúlkuð. Innlent 13.10.2005 19:07
Fiskveiðistjórnun hafi mistekist Ástand þorsksins á Íslandsmiðum er áhyggjuefni, segir forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. Fiskveiðistjórnunin hefur mistekist, að mati minnihlutans í sjávarútvegsnefnd Alþingis. Innlent 13.10.2005 19:07
Eftirlaunafrumvarp í bígerð Óljósar afleiðingar breytinga á lögum um eftirlaun æðstu embættismanna gætu komið í veg fyrir að lögunum verði breytt. Verið er að kanna það í forsætisráðuneytinu hvaða möguleikar eru til staðar lagalega. Málið var rætt á þingflokksfundi framsóknarmanna í gær en ekki sjálfstæðismanna. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:07
Djúp gjá í sjávarútvegsnefnd Hrygningarstofn þorsksins nær sér ekki á strik. Það veldur því að illa gengur að auka afrakstursgetu stofnsins, segja talsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar. Þingmaður segir þá víkja sér undan ábyrgð.</font /> </b /> Innlent 13.10.2005 19:07
Boðar viðræður um varnarsamstarf Nýjar viðræður um framhald tvíhliða varnarsamnings Bandaríkjanna og Íslands munu hefjast innan skamms. Þetta segir Heather Conley, sem er einn aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna. Conley átti í gær samráðsfundi með fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Innlent 13.10.2005 19:07
10. bekkingar með í formannskjöri Hópur barna í tíunda bekk í Breiðholtsskóla er genginn í Samfylkinguna í tengslum við formannskjörið í flokknum. Einn þeirra sem það gerði vissi ekki að hann væri að ganga í flokkinn en er hæstánægður með það eftir á. Formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar segir það í samræmi við lög og reglur að fólk á sextánda ári geti gengið í flokkinn. Innlent 13.10.2005 19:07
Rógburður ástæða siðareglna Rógburður veldur miklu um það að þingmenn Framsóknar ákváðu að setja sér nýjar siðareglur, segir formaður þingflokksins. Þingmenn Samfylkingarinnar eru að semja sér siðareglur. Innlent 13.10.2005 19:07
Ávarpaði jarðhitaráðstefnu Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra flutti í dag ávarp við opnun alþjóðlegu jarðhitaráðstefnunnar sem að þessu sinni er haldin í Antalya í Tyrklandi, að því er segir í tilkynningu frá viðskipta- og iðnaðarráðuneytinu. Um 1300 þátttakendur sitja ráðstefnuna. Innlent 13.10.2005 19:07
Eftirlaunamálið enn óútkljáð Framsóknarmenn standa fastir við fyrirætlan sína að afnema rétt fyrrverandi stjórnmálamanna á tvöföldum launum og ræddu það á þingflokksfundi í gær. Sjálfstæðismenn tóku málið ekki til umræðu og segja óþarfi að ræða það. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 19:07
Upplýsingar birtar fljótlega Þingmenn Framsóknarflokksins munu fljótlega birta upplýsingar um eignir sínar í hlutabréfum og tengsl sín við atvinnulífið. Innlent 13.10.2005 19:06
Fischer ofar í huga en varnarmál Bobby Fischer virðist varaaðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna mun ofar í huga en varnarmálaviðræður. Hún segir eðlilegt að bandarískum diplómötum misbjóði yfirlýsingar Fischers. Framtíð varnarsamstarfsins skýrist svo vonandi sem fyrst. Innlent 13.10.2005 19:07
Hefði átt að fylgja ráðum Hafró Ef ráðum Hafrannsóknarstofnunarinn hefði verið fylgt á síðustu áratugum væri þorskstofninn helmingi stærri en hann er í dag. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi sjávarútvegsnefndar Alþingis í dag. Innlent 13.10.2005 19:06
Fundað vegna þorskstofns Um klukkan níu hófst svonefndur neyðarfundur í sjávarútvegsnefnd Alþingis vegna lélegs ástands yngstu þorsksárganganna hér við land, að beiðni Magnúsar Þórs Hafsteinssonar fiskifræðings og þingmanns frjálslyndra. Á fundinn koma Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, og Björn Ævar Steinarsson fiskifræðingur. Innlent 13.10.2005 19:06
Breytingar ekki útilokaðar "Þetta hefur ekki verið kynnt með neinum hætti í þingflokknum og ég fæ ekki séð að þetta skipti miklu máli," segir Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vegna ágreinings þeirra Davíðs Oddsonar, utanríkisráðherra og Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, um breytingar á eftirlaunafrumvarpi ráðherra og þingmanna. Innlent 13.10.2005 19:06
Jón Ólafsson borgaði brúsann fyrir R-listann 1994 Jón Ólafsson kaupsýslumaður sem áður átti Norðurljós og fleiri fyrirtæki, greiddi allan auglýsingakostnað R-listans vegna borgarstjórnarkosninganna 1994. Þetta fullyrti Hannes Hólmsteinn Gissurarson í Silfri Egils á Stöð 2 í dag. Hannes sagði Jón sjálfan hafa tjáð sér þetta í kvöldverðarboði heima hjá Jóhanni J. Ólafssyni haustið 1996. Innlent 13.10.2005 19:06
Sættir í deilunni Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, segist hafa átt opinskáar og gagnlegar viðræður við Hu Jintao, forseta Kína, í dag. Hann segir þá hafa sammælst um að deila ekki um atburði úr fortíðinni. Erlent 13.10.2005 19:06
Ávarpaði ráðstefnu um glæpi Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, ávarpaði í dag elleftu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um baráttu gegn glæpum og opinbert réttarfar sem haldin er í Bangkok, höfuðborg Taílands, 18. til 25. apríl. Innlent 13.10.2005 19:06
Leiðtogar Japans og Kína funda Þjóðarleiðtogar Japans og Kína munu funda í dag til að draga úr þeirri spennu sem myndast hefur milli þjóðanna undanfarnar vikur. Koizumi, forsætisráðherra Japans, og forseti Kína, Ju Jintao, eru staddir á ráðstefnu asískra og afríska þjóðarleiðtoga sem fram fer í Jakarta. Erlent 13.10.2005 19:06
Lögin í endurskoðun Þingmenn Framsóknarflokksins vissu ekki betur en að lög um eftirlaun þingmanna og ráðherra væru til endurskoðunar, segir Hjálmar Árnason, þingflokksformaður, en Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í gær að hann sæi enga ástæðu til að breyta lögunum. Innlent 13.10.2005 19:06
Ólíklegt að Halldór bakki "Mín tilfinning er sú að Halldór bakki nú ekki svo glatt enda hefur hann lýst því yfir að hann vilji sjá á þessu breytingar," segir Magnús Stefánsson, samflokksmaður Halldórs í Framsóknarflokknum. Innlent 13.10.2005 19:06
Framsóknarmenn bakka ekki glatt "Mín tilfinning er sú að Halldór bakki nú ekki svo glatt enda hefur hann lýst því yfir að hann vilji sjá á þessu breytingar," segir Magnús Stefánsson þingmaður Framsóknarflokksins vegna ummæla Davíðs Oddsonar, utanríkisráðherra og formanns sjálfstæðisflokksins. Davíð segir að ekki standi til að endurskoða lög um eftirlaun ráðherra og þingmanna. Innlent 13.10.2005 19:06
Ný ríkisstjórn mynduð Ný ríkisstjórn Ítalíu, undir forsæti Silvio Berlusconi, hefur verið mynduð. Talsmaður forsetaskrifstofunnar segir að hún taki formlega við stjórnartaumum síðar í dag. Þar með er endir bundinn á það upplausnarástand sem ríkt hefur í ítölskum stjórnmálum síðustu vikur. Erlent 13.10.2005 19:06
John Major aðlaður John Major, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, var aðlaður í dag. Major var leiðtogi breska Íhaldsflokksins á árunum 1990-97 en hann tók við því hlutverki af Margaret Thatcher. Erlent 13.10.2005 19:06
Tekjur skila sér lítið út á land Aðeins fimmtán prósent þess fjármagns sem ríkið aflar á landsbyggðinni með skattlagningu skilar sér aftur til verkefna úti á landi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu Vífils Karlssonar, dósents við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Innlent 13.10.2005 19:06