Aron selur húsið ári eftir kaupin Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. nóvember 2024 16:36 Aron festi kaup á húsinu í ágúst í fyrra. Aron Pálmarsson, handboltakappi og fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, hefur sett hús sitt við Stekkjarberg í Hafnarfirði á sölu. Ásett verð er 142,8 milljónir. Aron er á leið til Ungverjalands þar sem hann mun spila með ungverska stórliðinu Veszprém. Aron festi kaup á húsinu í ágúst árið 2023, eftir að hafa snúið aftur til Íslands eftir fjórtán ár í atvinnumennsku erlendis. Fyrir húsið greiddi hann 134 milljónir. Aron og unnusta hans, Rita Stevens, bjuggu sér og fjölskyldu sinni, afar fallegt heimili í Stekkjarberginu sem er á æskuslóðum Arons sem er uppalinn Hafnfirðingur. Hlýlegt og bjart Um er að ræða 176 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2022. Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á sólpall í suðvestur. Í eldhúsinu er súkkulaðibrún innrétting með ljósum stein á borðum og á eldhúseyju. Á gólfum er gegnheilt viðarparket. Flæðið í húsinu er gott og skipulagið nútímlegt. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Heimilið er innnréttað á hlýlegan máta þar sem dökkir litatónar og vönduð húsgögn eru í aðalhlutverki. Nánar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Aron festi kaup á húsinu í ágúst árið 2023, eftir að hafa snúið aftur til Íslands eftir fjórtán ár í atvinnumennsku erlendis. Fyrir húsið greiddi hann 134 milljónir. Aron og unnusta hans, Rita Stevens, bjuggu sér og fjölskyldu sinni, afar fallegt heimili í Stekkjarberginu sem er á æskuslóðum Arons sem er uppalinn Hafnfirðingur. Hlýlegt og bjart Um er að ræða 176 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2022. Eldhús, stofa og borðstofa er í samliggjandi opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Þaðan er útgengt á sólpall í suðvestur. Í eldhúsinu er súkkulaðibrún innrétting með ljósum stein á borðum og á eldhúseyju. Á gólfum er gegnheilt viðarparket. Flæðið í húsinu er gott og skipulagið nútímlegt. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Heimilið er innnréttað á hlýlegan máta þar sem dökkir litatónar og vönduð húsgögn eru í aðalhlutverki. Nánar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira