Stj.mál Tekjur RÚV aukast um 400 milljónir Tekjur Ríkisútvarpsins aukast um 400 milljónir á ári með nýjum nefskatti sem koma á í stað afnotagjalda samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra. Það er 1.360 krónur á einstakling sextán ára og eldri á mánuði og rúmar fimm þúsund krónur á hverja fjögurra manna fjölskyldu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:55 Meirihlutinn sprunginn á Blönduósi Meirihlutasamstarfi H-lista vinstri manna og óháðra og bæjarmálafélagsins Hnjúka, Á-lista, í bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur verið slitið. Í tilkynningu sem H-listamenn sendu frá sér í gær er ástæðan sögð trúnaðarbrestur vegna framgöngu formanns bæjarráðs, Valdimars Guðmannssonar, sem situr í bæjarráði fyrir hönd Á-lista en trúnaðarbresturinn ku tengjast byggingu þjónustuhúss við tjaldsvæðið á Blönduósi. Innlent 13.10.2005 18:54 Fá mun meira úr sjóði en greitt er Vestfirðir, Norðurland og Austurland fá um helmingi meira úr flutningsjöfnunarsjóði olíuvara en þessir landshlutar greiða í hann og hafa þeir því mest gagn af honum. Þetta kom fram í skriflegu svari Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar á Alþingi í gær. Innlent 13.10.2005 18:55 Hlutverk RÚV endurskilgreint Hlutverk Ríkisútvarpsins hefur verið skilgreint og útvarp í almannaþágu er meðal annars sagt fela í sér eftirfarandi: Innlent 13.10.2005 18:55 Uppsögn EES-samningsins skoðuð Kostnaður Íslendinga við þátttöku í Evrópska efnahagssvæðinu nemur allt að tveimur milljörðum á ári. Evrópustefnunefnd Alþingis fjallar á næstunni um hugmyndir um uppsögn EES-samningsins. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:55 Auðun hafði engin mannaforráð Auðun Georg Ólafsson, nýr fréttastjóri Ríkisútvarpsins, var ráðinn vegna reynslu sinnar af rekstri og stjórnun, að því er útvarpsstjóri segir. Auðun Georg hafði þó engin mannaforráð í fyrra starfi sínu heldur samræmdi sölustarf umboðsmanna Marel í Suðaustur-Asíu. Innlent 15.3.2005 00:01 Fundaði með norrænum starfsbræðum Davíð Oddsson utanríkisráðherra sat í dag fund utanríkisráðherra hinna norrænu ríkja í Kaupmannahöfn. Á fundinum fjölluðu ráðherrarnir m.a. um framtíð Atlantshafstengslanna, náttúruhamfarirnar í Suðaustur-Asíu í desember síðastliðnum og viðbrögð við þeim, stöðu mála í Miðausturlöndum, Írak, Íran og hina svonefndu norðlægu vídd Evrópusambandins eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 18:54 Frumvarp um RÚV lagt fram í dag Mikilla breytinga er að vænta á lögum um rekstur Ríkisútvarpsins með nýju frumvarpi sem stjórnarflokkarnir samþykktu í gær. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra greindi frá frumvarpinu í utandagskrárumræðum um málefni Ríkisútvarpsins í gær. Innlent 13.10.2005 18:54 Hafa samþykkt frumvarp um RÚV Þingflokkar stjórnarflokkanna hafa samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði frá þessu nú áðan í utandagskrárumræðu á Alþingi um málefni Ríkisútvarpsins. Sagðist Þorgerður Katrín vona að frumvarpið yrði tekið til fyrstu umræðu á Alþingi síðar í þessari viku. Innlent 13.10.2005 18:54 Vilja ekki rífa hús við Laugaveg Vinstri - grænir í Reykjavík hvetja til þess í ályktun sem þeir hafa sent frá sér að hugmyndir um að rífa hús við Laugaveg verði endurskoðaðar. Á félagsfundi á laugardag var samþykkt ályktun þar sem kemur m.a. fram að ýmis húsanna sem standi til að rífa hafi varðveislu- og menningarsögulegt gildi. Innlent 13.10.2005 18:54 Segjast ekki vinna með Auðuni Fréttamenn á fréttastofu útvarps hóta að vinna ekki með Auðuni Georg Ólafssyni komi hann til starfa sem fréttastjóri. Fréttamenn ítrekuðu jafnframt vantraust sitt á Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra á fundi sem þeir héldu í kvöld. Ummæli hans í Kastljósviðtali segja þeir til marks um fádæma vanvirðingu við störf fréttamanna. Innlent 14.3.2005 00:01 Neita að vinna með Auðuni Georg „Við störfum ekki með honum,“ segir formaður Félags fréttamanna um Auðun Georg Ólafsson. Fréttamenn eru mjög reiðir útvarpsstjóra og telja hann hafa vegið að starfsheiðri sínum í Kastljóssviðtali í gærkvöldi. Innlent 14.3.2005 00:01 Davíð í Kaupmannahöfn Davíð Oddsson utanríkisráðherra var í gær á fundi með utanríkisráðherrum Norðurlandanna í Kaupmannahöfn. Innlent 13.10.2005 18:54 Ungliðahreyfingar áhrifalitlar "Á meðan boruð eru göng norður á Siglufirði, göng sem kosta sex milljarða króna og eiga að þjóna fimmtán hundruð íbúum, eigum við ekki til fjóra milljarða króna til að byggja nýjan flugvöll sem mundi þjóna þeim hundrað og fimmtíu þúsund manns sem í borginni búa og raunar landsmönnum öllum. Og þessir fjórir milljarðar væru að auki hreint lánsfé: Með því að selja landið undir núverandi flugvelli fengjust þeir peningar fljótt og vel og meira til," sagði Hallgrímur Helgason m.a. í erindi sem hann flutti á þingi Ungliðasamtaka stjórnmálaflokkanna um helgina. Innlent 13.10.2005 18:54 Segir ráðningaraðferðir úreltar Aðferðir við mannaráðningar á Ríkisútvarpinu hafa gengið sér til húðar, segir menntamálaráðherra. Stjórnarflokkarnir hafa samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið sem verður dreift á morgun. Innlent 13.10.2005 18:54 Bandaríkjamenn heimila árásina Árás á Íran er í bígerð í Ísrael. Verði stjórnvöld í Teheran ekki við kröfum um að auðgun úrans verði hætt eru Bandaríkjamenn fúsir að heimila árásina. Erlent 13.10.2005 18:54 Ísraelar skipuleggja árás á Íran Ísraelsmenn hafa gengið frá leynilegum áætlunum um árásir á Íran, hætti Íranar ekki auðgun úrans og tryggi að ekki séu framleidd kjarnorkuvopn í landinu. Breska blaðið <em>Sunday Times</em> greinir frá þessu og segir að ríkisstjórn Ariels Sharons hafi samþykkt áætlunina á fundi í síðasta mánuði. Erlent 13.10.2005 18:54 Fylgi Blairs meðal kvenna minnkar Fylgi Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, á meðal kvenna hefur dalað mjög frá því hann tók við embættinu árið 1997. Blair hefur hingað til verið mjög vinsæll hjá kvenkyns kjósendum en í könnun á fylgi bresku stjórnmálaflokkanna og leiðtoga þeirra sem birt var í dag sést minnkandi fylgi Blairs á meðal kvenþjóðarinnar svart á hvítu. Erlent 13.10.2005 18:54 Þriðjungur hersins heim Sýrlendingar lofa að kalla þriðjung hersveita sinna í Líbanon heim fyrir lok þessa mánaðar og hafa samþykkt áætlun sem gerir ráð fyrir að hernaðarafskiptum Sýrlendinga í Líbanon ljúki. Engin tímamörk eru þó sett um endanlegt brotthvarf. Erlent 13.10.2005 18:54 Ráðherra vill breyta samningi "Ég mun skoða í vikunni hvort hægt sé að endurskoða eða breyta þessum samningi sem Ríkiskaup hafa gert vegna varðskipanna," segir Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Innlent 13.10.2005 18:54 Hryðjuverkalögin samþykkt Ströng og umdeild hryðjuverkalög voru samþykkt á breska þinginu í gær eftir langar og sögulegar deilur þingmanna og stjórnar. Erlent 13.10.2005 18:54 Í Hvíta húsið að nýju Karen Hughes, sem var náinn samstarfsmaður Bush Bandaríkjaforseta í upphafi fyrra kjörtímabils hans, er nú á ný komin til starfa fyrir Hvíta húsið. Henni er ætlað að stýra ímyndarherferð Bandaríkjanna sem er til þess hugsuð að draga úr andúð á Bandaríkjunum erlendis, einkum meðal múslíma. Erlent 13.10.2005 18:54 Formaður eða ráðherra hindri leka Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir það hlutverk stjórnarformanns Landssímans eða fjármálaráðherra að tryggja að trúnaðarupplýsingar leki ekki út við sölu Landssímans. Einkavæðingarnefnd bregðist hins vegar við, geri aðrir það ekki. Innlent 13.10.2005 18:54 Stjórnmálasamband við Gvæönu Ísland hefur tekið upp stjórnmálasamband við Gvæönu og var yfirlýsing þess efnis undirrituð í New York í fyrradag. Gvæana er á norðausturströnd Suður-Ameríku og á landamæri að Venesúela, Brasilíu og Súrinam. Innlent 13.10.2005 18:54 Sameiginleg stefna BNA og Evrópu Verðlaun eru í boði hætti Íranar auðgun úrans. Bandaríkjamenn og Evrópuþjóðir hafa náð samkomulagi um sameiginlega stefnu en Íranar láta sig það litlu skipta. Erlent 13.10.2005 18:54 Skipti sér ekki af ráðningunni Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segist ekki hafa skipt sér af ráðningu nýs fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Stjórnendur stofnunarinnar verði að stýra sínum eigin málum og bera ábyrgð á þeim. Innlent 13.10.2005 18:54 Hryðjuverkamönnum sleppt úr haldi Yfirvöld í Bretlandi hafa þegar neyðst til þess að sleppa úr haldi meintum hryðjuverkamanni og líklegt er að sleppa verði átta til viðbótar þar sem ný lög gegn hryðjuverkum hafa ekki enn fengist samþykkt á breska þinginu. Erlent 13.10.2005 18:53 Hörð átök á breska þinginu Harka einkennir átök Tonys Blairs við stjórnarandstöðuna á breska þinginu en þar er hryðjuverkalagafrumvarp stjórnvalda til umræðu. Enginn vill gefa eftir og þræturnar gætu því dregist á langinn. Erlent 13.10.2005 18:54 Sýrlenski herinn á brott Nærri því allar sýrlenskar hersveitir eru nú farnar frá norðurhluta Líbanons þar sem þær hafa verið í tuttugu og níu ár. Hersveitirnar hafa verið kallaðar til baka og verða staðsettar í Bekaa-dalnum, nærri landamærum Líbanons og Sýrlands. Erlent 13.10.2005 18:53 Óvíst hversu langt herinn fer Sýrlenskar hersveitir hörfa nú frá hlutum Líbanons en óvíst er hversu langt þær fara. Þrýstingurinn vex á Sýrlendinga að hverfa með öllu frá Líbanon og óttast er að spennan þar geti valdið uppnámi í kringum þingkosningar í maí næstkomandi. Erlent 13.10.2005 18:54 « ‹ 127 128 129 130 131 132 133 134 135 … 187 ›
Tekjur RÚV aukast um 400 milljónir Tekjur Ríkisútvarpsins aukast um 400 milljónir á ári með nýjum nefskatti sem koma á í stað afnotagjalda samkvæmt nýju frumvarpi menntamálaráðherra. Það er 1.360 krónur á einstakling sextán ára og eldri á mánuði og rúmar fimm þúsund krónur á hverja fjögurra manna fjölskyldu. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:55
Meirihlutinn sprunginn á Blönduósi Meirihlutasamstarfi H-lista vinstri manna og óháðra og bæjarmálafélagsins Hnjúka, Á-lista, í bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur verið slitið. Í tilkynningu sem H-listamenn sendu frá sér í gær er ástæðan sögð trúnaðarbrestur vegna framgöngu formanns bæjarráðs, Valdimars Guðmannssonar, sem situr í bæjarráði fyrir hönd Á-lista en trúnaðarbresturinn ku tengjast byggingu þjónustuhúss við tjaldsvæðið á Blönduósi. Innlent 13.10.2005 18:54
Fá mun meira úr sjóði en greitt er Vestfirðir, Norðurland og Austurland fá um helmingi meira úr flutningsjöfnunarsjóði olíuvara en þessir landshlutar greiða í hann og hafa þeir því mest gagn af honum. Þetta kom fram í skriflegu svari Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar á Alþingi í gær. Innlent 13.10.2005 18:55
Hlutverk RÚV endurskilgreint Hlutverk Ríkisútvarpsins hefur verið skilgreint og útvarp í almannaþágu er meðal annars sagt fela í sér eftirfarandi: Innlent 13.10.2005 18:55
Uppsögn EES-samningsins skoðuð Kostnaður Íslendinga við þátttöku í Evrópska efnahagssvæðinu nemur allt að tveimur milljörðum á ári. Evrópustefnunefnd Alþingis fjallar á næstunni um hugmyndir um uppsögn EES-samningsins. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:55
Auðun hafði engin mannaforráð Auðun Georg Ólafsson, nýr fréttastjóri Ríkisútvarpsins, var ráðinn vegna reynslu sinnar af rekstri og stjórnun, að því er útvarpsstjóri segir. Auðun Georg hafði þó engin mannaforráð í fyrra starfi sínu heldur samræmdi sölustarf umboðsmanna Marel í Suðaustur-Asíu. Innlent 15.3.2005 00:01
Fundaði með norrænum starfsbræðum Davíð Oddsson utanríkisráðherra sat í dag fund utanríkisráðherra hinna norrænu ríkja í Kaupmannahöfn. Á fundinum fjölluðu ráðherrarnir m.a. um framtíð Atlantshafstengslanna, náttúruhamfarirnar í Suðaustur-Asíu í desember síðastliðnum og viðbrögð við þeim, stöðu mála í Miðausturlöndum, Írak, Íran og hina svonefndu norðlægu vídd Evrópusambandins eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Innlent 13.10.2005 18:54
Frumvarp um RÚV lagt fram í dag Mikilla breytinga er að vænta á lögum um rekstur Ríkisútvarpsins með nýju frumvarpi sem stjórnarflokkarnir samþykktu í gær. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra greindi frá frumvarpinu í utandagskrárumræðum um málefni Ríkisútvarpsins í gær. Innlent 13.10.2005 18:54
Hafa samþykkt frumvarp um RÚV Þingflokkar stjórnarflokkanna hafa samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði frá þessu nú áðan í utandagskrárumræðu á Alþingi um málefni Ríkisútvarpsins. Sagðist Þorgerður Katrín vona að frumvarpið yrði tekið til fyrstu umræðu á Alþingi síðar í þessari viku. Innlent 13.10.2005 18:54
Vilja ekki rífa hús við Laugaveg Vinstri - grænir í Reykjavík hvetja til þess í ályktun sem þeir hafa sent frá sér að hugmyndir um að rífa hús við Laugaveg verði endurskoðaðar. Á félagsfundi á laugardag var samþykkt ályktun þar sem kemur m.a. fram að ýmis húsanna sem standi til að rífa hafi varðveislu- og menningarsögulegt gildi. Innlent 13.10.2005 18:54
Segjast ekki vinna með Auðuni Fréttamenn á fréttastofu útvarps hóta að vinna ekki með Auðuni Georg Ólafssyni komi hann til starfa sem fréttastjóri. Fréttamenn ítrekuðu jafnframt vantraust sitt á Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra á fundi sem þeir héldu í kvöld. Ummæli hans í Kastljósviðtali segja þeir til marks um fádæma vanvirðingu við störf fréttamanna. Innlent 14.3.2005 00:01
Neita að vinna með Auðuni Georg „Við störfum ekki með honum,“ segir formaður Félags fréttamanna um Auðun Georg Ólafsson. Fréttamenn eru mjög reiðir útvarpsstjóra og telja hann hafa vegið að starfsheiðri sínum í Kastljóssviðtali í gærkvöldi. Innlent 14.3.2005 00:01
Davíð í Kaupmannahöfn Davíð Oddsson utanríkisráðherra var í gær á fundi með utanríkisráðherrum Norðurlandanna í Kaupmannahöfn. Innlent 13.10.2005 18:54
Ungliðahreyfingar áhrifalitlar "Á meðan boruð eru göng norður á Siglufirði, göng sem kosta sex milljarða króna og eiga að þjóna fimmtán hundruð íbúum, eigum við ekki til fjóra milljarða króna til að byggja nýjan flugvöll sem mundi þjóna þeim hundrað og fimmtíu þúsund manns sem í borginni búa og raunar landsmönnum öllum. Og þessir fjórir milljarðar væru að auki hreint lánsfé: Með því að selja landið undir núverandi flugvelli fengjust þeir peningar fljótt og vel og meira til," sagði Hallgrímur Helgason m.a. í erindi sem hann flutti á þingi Ungliðasamtaka stjórnmálaflokkanna um helgina. Innlent 13.10.2005 18:54
Segir ráðningaraðferðir úreltar Aðferðir við mannaráðningar á Ríkisútvarpinu hafa gengið sér til húðar, segir menntamálaráðherra. Stjórnarflokkarnir hafa samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið sem verður dreift á morgun. Innlent 13.10.2005 18:54
Bandaríkjamenn heimila árásina Árás á Íran er í bígerð í Ísrael. Verði stjórnvöld í Teheran ekki við kröfum um að auðgun úrans verði hætt eru Bandaríkjamenn fúsir að heimila árásina. Erlent 13.10.2005 18:54
Ísraelar skipuleggja árás á Íran Ísraelsmenn hafa gengið frá leynilegum áætlunum um árásir á Íran, hætti Íranar ekki auðgun úrans og tryggi að ekki séu framleidd kjarnorkuvopn í landinu. Breska blaðið <em>Sunday Times</em> greinir frá þessu og segir að ríkisstjórn Ariels Sharons hafi samþykkt áætlunina á fundi í síðasta mánuði. Erlent 13.10.2005 18:54
Fylgi Blairs meðal kvenna minnkar Fylgi Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, á meðal kvenna hefur dalað mjög frá því hann tók við embættinu árið 1997. Blair hefur hingað til verið mjög vinsæll hjá kvenkyns kjósendum en í könnun á fylgi bresku stjórnmálaflokkanna og leiðtoga þeirra sem birt var í dag sést minnkandi fylgi Blairs á meðal kvenþjóðarinnar svart á hvítu. Erlent 13.10.2005 18:54
Þriðjungur hersins heim Sýrlendingar lofa að kalla þriðjung hersveita sinna í Líbanon heim fyrir lok þessa mánaðar og hafa samþykkt áætlun sem gerir ráð fyrir að hernaðarafskiptum Sýrlendinga í Líbanon ljúki. Engin tímamörk eru þó sett um endanlegt brotthvarf. Erlent 13.10.2005 18:54
Ráðherra vill breyta samningi "Ég mun skoða í vikunni hvort hægt sé að endurskoða eða breyta þessum samningi sem Ríkiskaup hafa gert vegna varðskipanna," segir Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Innlent 13.10.2005 18:54
Hryðjuverkalögin samþykkt Ströng og umdeild hryðjuverkalög voru samþykkt á breska þinginu í gær eftir langar og sögulegar deilur þingmanna og stjórnar. Erlent 13.10.2005 18:54
Í Hvíta húsið að nýju Karen Hughes, sem var náinn samstarfsmaður Bush Bandaríkjaforseta í upphafi fyrra kjörtímabils hans, er nú á ný komin til starfa fyrir Hvíta húsið. Henni er ætlað að stýra ímyndarherferð Bandaríkjanna sem er til þess hugsuð að draga úr andúð á Bandaríkjunum erlendis, einkum meðal múslíma. Erlent 13.10.2005 18:54
Formaður eða ráðherra hindri leka Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir það hlutverk stjórnarformanns Landssímans eða fjármálaráðherra að tryggja að trúnaðarupplýsingar leki ekki út við sölu Landssímans. Einkavæðingarnefnd bregðist hins vegar við, geri aðrir það ekki. Innlent 13.10.2005 18:54
Stjórnmálasamband við Gvæönu Ísland hefur tekið upp stjórnmálasamband við Gvæönu og var yfirlýsing þess efnis undirrituð í New York í fyrradag. Gvæana er á norðausturströnd Suður-Ameríku og á landamæri að Venesúela, Brasilíu og Súrinam. Innlent 13.10.2005 18:54
Sameiginleg stefna BNA og Evrópu Verðlaun eru í boði hætti Íranar auðgun úrans. Bandaríkjamenn og Evrópuþjóðir hafa náð samkomulagi um sameiginlega stefnu en Íranar láta sig það litlu skipta. Erlent 13.10.2005 18:54
Skipti sér ekki af ráðningunni Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segist ekki hafa skipt sér af ráðningu nýs fréttastjóra Ríkisútvarpsins. Stjórnendur stofnunarinnar verði að stýra sínum eigin málum og bera ábyrgð á þeim. Innlent 13.10.2005 18:54
Hryðjuverkamönnum sleppt úr haldi Yfirvöld í Bretlandi hafa þegar neyðst til þess að sleppa úr haldi meintum hryðjuverkamanni og líklegt er að sleppa verði átta til viðbótar þar sem ný lög gegn hryðjuverkum hafa ekki enn fengist samþykkt á breska þinginu. Erlent 13.10.2005 18:53
Hörð átök á breska þinginu Harka einkennir átök Tonys Blairs við stjórnarandstöðuna á breska þinginu en þar er hryðjuverkalagafrumvarp stjórnvalda til umræðu. Enginn vill gefa eftir og þræturnar gætu því dregist á langinn. Erlent 13.10.2005 18:54
Sýrlenski herinn á brott Nærri því allar sýrlenskar hersveitir eru nú farnar frá norðurhluta Líbanons þar sem þær hafa verið í tuttugu og níu ár. Hersveitirnar hafa verið kallaðar til baka og verða staðsettar í Bekaa-dalnum, nærri landamærum Líbanons og Sýrlands. Erlent 13.10.2005 18:53
Óvíst hversu langt herinn fer Sýrlenskar hersveitir hörfa nú frá hlutum Líbanons en óvíst er hversu langt þær fara. Þrýstingurinn vex á Sýrlendinga að hverfa með öllu frá Líbanon og óttast er að spennan þar geti valdið uppnámi í kringum þingkosningar í maí næstkomandi. Erlent 13.10.2005 18:54