Lögreglumál Hálft kíló af kókaíni til landsins með hraðsendingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á hálft kíló af kókaíni í síðustu viku sem sent hafði verið til landsins með hraðsendingarþjónustu. Rannsókn málsins er á lokastigi. Innlent 20.12.2020 07:28 Réðst á starfsmann sem fór fram á grímunotkun Einn var handtekinn í verslun í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi fyrir að ráðast á starfsmann. Starfsmaðurinn hafði beðið viðkomandi um að nota grímu inni í versluninni. Innlent 20.12.2020 07:16 Óku utan í bíl manns eftir vítaverðan akstur á Hellisheiði Lögreglan á Suðurlandi greip til þess ráðs að aka utan í bíl karlmanns sem hafði ekið á vítaverðan hátt á Suðurlandsvegi frá höfuðborginni til Selfoss. Enginn slasaðist í aðgerðum lögreglu en ökumaðurinn var handtekinn. Innlent 20.12.2020 00:06 Myndir frá Seyðisfirði sýna gríðarlega eyðileggingu Eyðileggingin í kjölfar aurskriðanna sem fallið hafa á Seyðisfjörð var áþreifanleg þegar fjölmiðlafólki var hleypt að bænum í dag. Innlent 19.12.2020 16:40 Telja jarðlög enn óstöðug vegna skriðu sem féll í morgun Óheft umferð um Seyðisfjörð verður óheimil í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi. Þá verða rýmingar á Seyðisfirði og Eskifirði áfram í gildi. Skriða sem féll í morgun gefur vísbendingar um óstöðugleika í jarðlögum. Innlent 19.12.2020 12:19 Sagðist ekki þurfa að nota grímu og neitaði að yfirgefa verslunina Rétt fyrir miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af konu í verslun í Garðabæ sem þvertók fyrir það að nota andlitsgrímu og neitaði jafnframt að yfirgefa verslunina. Þegar lögreglu bar að garði vildi hún ekki gefa upp nafn og kennitölu og gaf á endanum upp rangt nafn. Innlent 19.12.2020 08:01 Sex handteknir í aðgerðum tengdum barnaníði og vændi Sex voru nýverið handteknir í aðgerðum lögreglu gegn barnaníði á netinu og vændi. Fjórir voru handteknir grunaðir um að hafa haft barnaníðsefni í sinni vörslu og tveir handteknir vegna gruns um vændiskaup. Innlent 18.12.2020 15:49 Bruninn á Bræðraborgarstíg: Ekki hægt að bjarga þeim sem létust Rannsakendur brunans á Bræðraborgarstíg telja líkur á að kveikt hafi verið í á tveimur stöðum í húsinu. Þeir telja að óháð því hvort um íkveikju var að ræða þá hafi fleiri samverkandi þættir haft áhrif á að eldsvoðinn varð jafn mannskæður og raun ber vitni. Innlent 18.12.2020 14:08 Gert að selja íbúðina: Lögregla kölluð til 27 sinnum á níu mánuðum Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp þann dóm að konu bæri að flytja úr íbúð sinni innan mánaðar og selja hana innan þriggja, vegna grófra og ítrekaðra brota á skyldum sínum gagnvart öðrum íbúum í umræddu fjölbýlishúsi. Innlent 18.12.2020 11:12 Lögreglan lokar Golfklúbbnum með látum Eigandi Golfklúbbsins er afar ósáttur með aðgerðir lögreglunnar og er kominn með lögfræðing sinn í málið. Innlent 18.12.2020 11:11 Fundu fjölda hnífa og skotvopna á heimili manns í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í miðbæ Reykjavíkur um klukkan hálfátta í gærkvöldi. Er maðurinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll, fjársvik, brot á lyfjalögum og vörslu fíkniefna. Innlent 18.12.2020 06:33 Skoraði á lögregluþjóna að koma og mæta örlögunum Landsréttur hefur staðfest dóms Héraðsdóms Norðurlands eystra um að maður sem sagður er hafa brotið margsinnis á skilyrðum reynslulausnar sinnar eigi að klára afplánun sína. Alls 497 daga. Þann 11. desember voru lögregluþjónar kallaðir til heimahúss á Akureyri þar sem tilkynnt hafði verið um mikil öskur og læti. Innlent 17.12.2020 18:06 Erlendir lögreglumenn geti haft lögregluvald á Íslandi Dómsmálaráðherra segir erlendum lögreglumönnum ekki verða gefið ótakmarkað lögregluvald þótt þeir fái heimild til að sinna lögreglustörfum hér á landi samkvæmt nýju frumvarpi. Þingmaður Pírata lýsti áhyggjum af þessum fyrirhuguðu breytingum á lögreglulögum á Alþingi í morgun. Innlent 17.12.2020 13:23 Tilkynningum um barnaníðsefni gæti fækkað um 70% ef ný Evrópulöggjöf tekur gildi Svo kann að fara að internetfyrirtækjum verður ekki lengur heimilt að nota búnað sem ber kennsl á mögulegt barnaníðsefni. Ástæðan eru ný persónuverndarlög í Evrópu en viðræður standa yfir um undanþágur til handa fyrirtækjunum. Erlent 17.12.2020 07:53 Fjórum veitingastöðum veitt tiltal vegna sóttvarna Lögregla heimsótti á annan tug veitingahúsa í gærkvöldi í eftirliti með sóttvörnum vegna Covid-19 og voru flestir með allt til fyrirmyndar. Veitingamenn fjögurra staða fengu tiltal þar sem bent var á hvað mætti gera betur. Innlent 17.12.2020 06:12 Eignaspjöll og þjófnaðir í verslunum Tveir voru handteknir í gærkvöldi fyrir eignaspjöll. Öðrum var leyft að fara eftir samræður við lögreglu en hinn var látinn laus eftir skýrslutökur. Innlent 16.12.2020 05:56 Rannsaka líkamsárás á Bíldudal Lögreglan á Vestfjörðum hefur til rannsóknar líkamsárás í heimahúsi á Bíldudal sem gerð var á aðfaranótt sunnudags. Maður sem kom heim til sín á laugardagskvöldið hitti þar fyrir tvo ókunnuga menn sem höfðu brotist inn á heimil hans. Innlent 15.12.2020 17:13 Þrír handteknir vegna gruns um fjárkúgun og frelsissviptingu Þrír voru handteknir í höfuðborginni í nótt grunaðir um fjárkúgun og frelsissviptingu. Þá voru þrír handteknir í gærkvöldi vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna. Allir voru vistaðir í fangageymslum lögreglu vegna rannsóknarhagsmuna. Innlent 15.12.2020 06:26 Grunnskólastarfsmaður handtekinn grunaður um brot gegn barnungri dóttur sinni Karlmaður var í þarsíðustu viku handtekinn vegna gruns um að hann hafi beitt barnunga dóttur sína kynferðislegu ofbeldi. Maðurinn er á fertugsaldri og er starfsmaður í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Innlent 14.12.2020 19:14 Tekinn með 26 kíló af kannabis Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú innflutning á 26 kílóum af kannabis en þetta er langmesta magn sem náðst hefur í einu. Þá rannsakar embættið kókaíninnflutning sem talinn er hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 14.12.2020 18:30 Frelsissvipting og líkamsárás í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar árásármanna sem grunaðir eru um að hafa frelsissvipt mann, lamið hann og rænt í Kópavogi. Innlent 14.12.2020 06:26 Vopnaðir piltar veittust að manni í undirgöngum og höfðu í hótunum Íbúi í Garðabæ slapp með skrekkinn síðastliðið föstudagskvöld þegar að honum veittust tveir ungir piltar í undirgöngum og hótuðu honum með hnífi og hnúajárni. Maðurinn varaði við piltunum á Facebook-síðu íbúa Garðabæjar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að málið sé komið inn á borð lögreglu. Innlent 13.12.2020 13:51 Mikið um samkvæmi og ekki allir sem virtu tíu manna hámarkið Hundrað mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Fangageymslur voru nánast fullar eftir nóttina samkvæmt dagbók lögreglu og var fólk vistað það vegna hinna ýmsu mála. Innlent 13.12.2020 07:13 „Ekkert ófremdarástand í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti þremur útköllum í gærkvöldi og nótt þar sem kvartað var undan hávaða út heimahúsi. Innlent 12.12.2020 14:20 Reyndist dvelja ólöglega í landinu og vistaður í fangaklefa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs. Einn ökumaður, sem stöðvaður var vegna fíkniefnaaksturs, reyndist dvelja ólöglega í landinu. Innlent 12.12.2020 07:32 Sprengjusérfræðingar kallaðir út að sumarbústað í Borgarfirði Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði í dag för ökumanns í Borgarfirði sem grunaður er um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Bæði ökumaður og farþegi hans eru grunaðir um vörslu og meðferð fíkniefna. Þetta kemur fram í færslu sem lögreglan birti á Facebook. Innlent 11.12.2020 21:33 Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu á Akureyri Lögregla á Akureyri ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra handtók mann í fjölbýlishúsi við Ásatún á Akureyri eftir umsátur á þriðja tímanum í dag. Innlent 11.12.2020 14:25 Stal bók og réðst á öryggisvörð Upp úr klukkan hálfsjö í gærkvöldi var tilkynnt um þjófnað úr verslun í Breiðholti. Að því er segir í dagbók lögreglu var þar maður að stela bók. Innlent 11.12.2020 06:26 Lögreglan bankaði upp á í beinni útsendingu Lögregla bankaði upp á hjá Elísabetu Guðmundsdóttir lýtaskurðlækni fyrr í dag og boðaði hana til skýrslutöku vegna brots á sóttvarnarlögum. Atvikið átti sér stað á meðan Elísabet var í viðtali í beinni útsendingu á Harmageddon á X-inu 977. Innlent 10.12.2020 13:44 Innbrotsþjófurinn stal myndavélum, tölvum og klósettpappír Óskemmtileg aðkoma beið þeirra Svölu Jóhannsdóttur og Emils Christoffers Bager Holm þegar þau komu heim úr vinnu í gær. Óprúttinn aðili hafði brotist inn á heimili þeirra í Laugardalnum og stolið öllu steini léttara, allt frá dýrum myndvélabúnaði, tölvum og yfirhöfnum yfir í klósettpappír og óhreinatau parsins. Innlent 9.12.2020 23:01 « ‹ 162 163 164 165 166 167 168 169 170 … 275 ›
Hálft kíló af kókaíni til landsins með hraðsendingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á hálft kíló af kókaíni í síðustu viku sem sent hafði verið til landsins með hraðsendingarþjónustu. Rannsókn málsins er á lokastigi. Innlent 20.12.2020 07:28
Réðst á starfsmann sem fór fram á grímunotkun Einn var handtekinn í verslun í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi fyrir að ráðast á starfsmann. Starfsmaðurinn hafði beðið viðkomandi um að nota grímu inni í versluninni. Innlent 20.12.2020 07:16
Óku utan í bíl manns eftir vítaverðan akstur á Hellisheiði Lögreglan á Suðurlandi greip til þess ráðs að aka utan í bíl karlmanns sem hafði ekið á vítaverðan hátt á Suðurlandsvegi frá höfuðborginni til Selfoss. Enginn slasaðist í aðgerðum lögreglu en ökumaðurinn var handtekinn. Innlent 20.12.2020 00:06
Myndir frá Seyðisfirði sýna gríðarlega eyðileggingu Eyðileggingin í kjölfar aurskriðanna sem fallið hafa á Seyðisfjörð var áþreifanleg þegar fjölmiðlafólki var hleypt að bænum í dag. Innlent 19.12.2020 16:40
Telja jarðlög enn óstöðug vegna skriðu sem féll í morgun Óheft umferð um Seyðisfjörð verður óheimil í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi. Þá verða rýmingar á Seyðisfirði og Eskifirði áfram í gildi. Skriða sem féll í morgun gefur vísbendingar um óstöðugleika í jarðlögum. Innlent 19.12.2020 12:19
Sagðist ekki þurfa að nota grímu og neitaði að yfirgefa verslunina Rétt fyrir miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af konu í verslun í Garðabæ sem þvertók fyrir það að nota andlitsgrímu og neitaði jafnframt að yfirgefa verslunina. Þegar lögreglu bar að garði vildi hún ekki gefa upp nafn og kennitölu og gaf á endanum upp rangt nafn. Innlent 19.12.2020 08:01
Sex handteknir í aðgerðum tengdum barnaníði og vændi Sex voru nýverið handteknir í aðgerðum lögreglu gegn barnaníði á netinu og vændi. Fjórir voru handteknir grunaðir um að hafa haft barnaníðsefni í sinni vörslu og tveir handteknir vegna gruns um vændiskaup. Innlent 18.12.2020 15:49
Bruninn á Bræðraborgarstíg: Ekki hægt að bjarga þeim sem létust Rannsakendur brunans á Bræðraborgarstíg telja líkur á að kveikt hafi verið í á tveimur stöðum í húsinu. Þeir telja að óháð því hvort um íkveikju var að ræða þá hafi fleiri samverkandi þættir haft áhrif á að eldsvoðinn varð jafn mannskæður og raun ber vitni. Innlent 18.12.2020 14:08
Gert að selja íbúðina: Lögregla kölluð til 27 sinnum á níu mánuðum Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp þann dóm að konu bæri að flytja úr íbúð sinni innan mánaðar og selja hana innan þriggja, vegna grófra og ítrekaðra brota á skyldum sínum gagnvart öðrum íbúum í umræddu fjölbýlishúsi. Innlent 18.12.2020 11:12
Lögreglan lokar Golfklúbbnum með látum Eigandi Golfklúbbsins er afar ósáttur með aðgerðir lögreglunnar og er kominn með lögfræðing sinn í málið. Innlent 18.12.2020 11:11
Fundu fjölda hnífa og skotvopna á heimili manns í Reykjavík Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í miðbæ Reykjavíkur um klukkan hálfátta í gærkvöldi. Er maðurinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll, fjársvik, brot á lyfjalögum og vörslu fíkniefna. Innlent 18.12.2020 06:33
Skoraði á lögregluþjóna að koma og mæta örlögunum Landsréttur hefur staðfest dóms Héraðsdóms Norðurlands eystra um að maður sem sagður er hafa brotið margsinnis á skilyrðum reynslulausnar sinnar eigi að klára afplánun sína. Alls 497 daga. Þann 11. desember voru lögregluþjónar kallaðir til heimahúss á Akureyri þar sem tilkynnt hafði verið um mikil öskur og læti. Innlent 17.12.2020 18:06
Erlendir lögreglumenn geti haft lögregluvald á Íslandi Dómsmálaráðherra segir erlendum lögreglumönnum ekki verða gefið ótakmarkað lögregluvald þótt þeir fái heimild til að sinna lögreglustörfum hér á landi samkvæmt nýju frumvarpi. Þingmaður Pírata lýsti áhyggjum af þessum fyrirhuguðu breytingum á lögreglulögum á Alþingi í morgun. Innlent 17.12.2020 13:23
Tilkynningum um barnaníðsefni gæti fækkað um 70% ef ný Evrópulöggjöf tekur gildi Svo kann að fara að internetfyrirtækjum verður ekki lengur heimilt að nota búnað sem ber kennsl á mögulegt barnaníðsefni. Ástæðan eru ný persónuverndarlög í Evrópu en viðræður standa yfir um undanþágur til handa fyrirtækjunum. Erlent 17.12.2020 07:53
Fjórum veitingastöðum veitt tiltal vegna sóttvarna Lögregla heimsótti á annan tug veitingahúsa í gærkvöldi í eftirliti með sóttvörnum vegna Covid-19 og voru flestir með allt til fyrirmyndar. Veitingamenn fjögurra staða fengu tiltal þar sem bent var á hvað mætti gera betur. Innlent 17.12.2020 06:12
Eignaspjöll og þjófnaðir í verslunum Tveir voru handteknir í gærkvöldi fyrir eignaspjöll. Öðrum var leyft að fara eftir samræður við lögreglu en hinn var látinn laus eftir skýrslutökur. Innlent 16.12.2020 05:56
Rannsaka líkamsárás á Bíldudal Lögreglan á Vestfjörðum hefur til rannsóknar líkamsárás í heimahúsi á Bíldudal sem gerð var á aðfaranótt sunnudags. Maður sem kom heim til sín á laugardagskvöldið hitti þar fyrir tvo ókunnuga menn sem höfðu brotist inn á heimil hans. Innlent 15.12.2020 17:13
Þrír handteknir vegna gruns um fjárkúgun og frelsissviptingu Þrír voru handteknir í höfuðborginni í nótt grunaðir um fjárkúgun og frelsissviptingu. Þá voru þrír handteknir í gærkvöldi vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna. Allir voru vistaðir í fangageymslum lögreglu vegna rannsóknarhagsmuna. Innlent 15.12.2020 06:26
Grunnskólastarfsmaður handtekinn grunaður um brot gegn barnungri dóttur sinni Karlmaður var í þarsíðustu viku handtekinn vegna gruns um að hann hafi beitt barnunga dóttur sína kynferðislegu ofbeldi. Maðurinn er á fertugsaldri og er starfsmaður í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV. Innlent 14.12.2020 19:14
Tekinn með 26 kíló af kannabis Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú innflutning á 26 kílóum af kannabis en þetta er langmesta magn sem náðst hefur í einu. Þá rannsakar embættið kókaíninnflutning sem talinn er hluti af skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 14.12.2020 18:30
Frelsissvipting og líkamsárás í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar árásármanna sem grunaðir eru um að hafa frelsissvipt mann, lamið hann og rænt í Kópavogi. Innlent 14.12.2020 06:26
Vopnaðir piltar veittust að manni í undirgöngum og höfðu í hótunum Íbúi í Garðabæ slapp með skrekkinn síðastliðið föstudagskvöld þegar að honum veittust tveir ungir piltar í undirgöngum og hótuðu honum með hnífi og hnúajárni. Maðurinn varaði við piltunum á Facebook-síðu íbúa Garðabæjar. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að málið sé komið inn á borð lögreglu. Innlent 13.12.2020 13:51
Mikið um samkvæmi og ekki allir sem virtu tíu manna hámarkið Hundrað mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Fangageymslur voru nánast fullar eftir nóttina samkvæmt dagbók lögreglu og var fólk vistað það vegna hinna ýmsu mála. Innlent 13.12.2020 07:13
„Ekkert ófremdarástand í gangi“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti þremur útköllum í gærkvöldi og nótt þar sem kvartað var undan hávaða út heimahúsi. Innlent 12.12.2020 14:20
Reyndist dvelja ólöglega í landinu og vistaður í fangaklefa Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt vegna ölvunar- og fíkniefnaaksturs. Einn ökumaður, sem stöðvaður var vegna fíkniefnaaksturs, reyndist dvelja ólöglega í landinu. Innlent 12.12.2020 07:32
Sprengjusérfræðingar kallaðir út að sumarbústað í Borgarfirði Lögreglan á Vesturlandi stöðvaði í dag för ökumanns í Borgarfirði sem grunaður er um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Bæði ökumaður og farþegi hans eru grunaðir um vörslu og meðferð fíkniefna. Þetta kemur fram í færslu sem lögreglan birti á Facebook. Innlent 11.12.2020 21:33
Mikill viðbúnaður sérsveitar og lögreglu á Akureyri Lögregla á Akureyri ásamt sérsveit ríkislögreglustjóra handtók mann í fjölbýlishúsi við Ásatún á Akureyri eftir umsátur á þriðja tímanum í dag. Innlent 11.12.2020 14:25
Stal bók og réðst á öryggisvörð Upp úr klukkan hálfsjö í gærkvöldi var tilkynnt um þjófnað úr verslun í Breiðholti. Að því er segir í dagbók lögreglu var þar maður að stela bók. Innlent 11.12.2020 06:26
Lögreglan bankaði upp á í beinni útsendingu Lögregla bankaði upp á hjá Elísabetu Guðmundsdóttir lýtaskurðlækni fyrr í dag og boðaði hana til skýrslutöku vegna brots á sóttvarnarlögum. Atvikið átti sér stað á meðan Elísabet var í viðtali í beinni útsendingu á Harmageddon á X-inu 977. Innlent 10.12.2020 13:44
Innbrotsþjófurinn stal myndavélum, tölvum og klósettpappír Óskemmtileg aðkoma beið þeirra Svölu Jóhannsdóttur og Emils Christoffers Bager Holm þegar þau komu heim úr vinnu í gær. Óprúttinn aðili hafði brotist inn á heimili þeirra í Laugardalnum og stolið öllu steini léttara, allt frá dýrum myndvélabúnaði, tölvum og yfirhöfnum yfir í klósettpappír og óhreinatau parsins. Innlent 9.12.2020 23:01