Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. janúar 2025 08:46 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjar segir enn bera talsvert mikið á milli aðila kjaradeilunnar. Vísir/Vilhelm Enn er langt á milli aðila í kjaradeilu kennara við ríki og sveitarfélög hjá ríkissáttasemjara og var tekið ótímabundið hlé í viðræðunum í gær. Verkföll hefjast 1. febrúar náist ekki að semja fyrir það. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv í gærkvöldi. „Sá fundur fór þannig að ég ákvað, að höfðu samráði við aðila, í kjölfar þess fundar að ég mun ekki boða til frekari funda að svo stöddu,“ sagði Ástráður Haraldsson, ríkissáttasemjari, í viðtalinu við Rúv í gær. Það sé gerst vegna þess að viðræðurnar hafi ekki skilað tilætluðum árangri. „Við þessar aðstæður telja aðilarnir að það sé skynsamlegast að tekið verði smá hlé á viðræðunum og á næstu sólarhringum þá munu aðilarnir, hver í sínu lagi og í samráði við mig, vinna að því að kanna hvort hægt sé að finna einhvern nýjan grundvöll eða blása lífi í viðræðurnar á einhvern nýjan hátt,“ sagði hann einnig við Rúv. Viðræðurnar hefðu því siglt í strand, „að minnsta kosti í bili,“ að sögn Ástráðs. Bæri enn „talsvert mikið í milli“ Ástráður sagðist ekki geta sagt til um hvað þetta hlé í viðræðum yrði langt. „Það fer bara alveg eftir því hvernig okkur gengur að finna samtalinu einhvern nýjan grundvöll. En það er þannig að það er umsamin friðarskylda milli aðilanna sem stendur til næstu mánaðamóta og þess vegna hefði verið mjög mikilvægt að reyna að ljúka málum í þessum mánuði,“ sagði Ástráður inntur eftir því hvenær viðræður hæfust að nýju. Loks sagði hann að það bæri enn talsvert mikið í milli. Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Skóla- og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Leikskólar Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv í gærkvöldi. „Sá fundur fór þannig að ég ákvað, að höfðu samráði við aðila, í kjölfar þess fundar að ég mun ekki boða til frekari funda að svo stöddu,“ sagði Ástráður Haraldsson, ríkissáttasemjari, í viðtalinu við Rúv í gær. Það sé gerst vegna þess að viðræðurnar hafi ekki skilað tilætluðum árangri. „Við þessar aðstæður telja aðilarnir að það sé skynsamlegast að tekið verði smá hlé á viðræðunum og á næstu sólarhringum þá munu aðilarnir, hver í sínu lagi og í samráði við mig, vinna að því að kanna hvort hægt sé að finna einhvern nýjan grundvöll eða blása lífi í viðræðurnar á einhvern nýjan hátt,“ sagði hann einnig við Rúv. Viðræðurnar hefðu því siglt í strand, „að minnsta kosti í bili,“ að sögn Ástráðs. Bæri enn „talsvert mikið í milli“ Ástráður sagðist ekki geta sagt til um hvað þetta hlé í viðræðum yrði langt. „Það fer bara alveg eftir því hvernig okkur gengur að finna samtalinu einhvern nýjan grundvöll. En það er þannig að það er umsamin friðarskylda milli aðilanna sem stendur til næstu mánaðamóta og þess vegna hefði verið mjög mikilvægt að reyna að ljúka málum í þessum mánuði,“ sagði Ástráður inntur eftir því hvenær viðræður hæfust að nýju. Loks sagði hann að það bæri enn talsvert mikið í milli.
Kennaraverkfall 2024 Kjaramál Skóla- og menntamál Grunnskólar Framhaldsskólar Leikskólar Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði