Lögreglumál Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01 Erill hjá lögreglu vegna vímuefnaaksturs Lögregla sinnti í það minnsta sex útköllum frá klukkan 15 í gær þar til klukkan 5 í morgun vegna vímuefnaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.4.2020 06:53 Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11 Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Lögreglumenn handtóku í gærkvöldi þrjá aðila á Vestfjarðavegi eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, velt einum bílanna og veist að manni. Innlent 18.4.2020 10:52 Björg Ólavía fannst heil á húfi Konan sem lögregla hefur leitað að er komin fram. Innlent 17.4.2020 11:23 Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11 Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2020 23:33 Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Innlent 16.4.2020 22:16 Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. Innlent 16.4.2020 20:42 Áfram í farbanni vegna dauðsfalls í Úlfarsárdal Landsréttur staðfesti að karlmaður um fimmtugt skuli áfram sæti farbanni fram í júní í tengslum við rannsókn á mannsláti í Úlfarsárdal í desember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða manns sem féll þá fram af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Innlent 16.4.2020 17:35 Rannsaka hvort strokupiltarnir hafi ógnað starfsmönnum vistheimilisins Þrír piltar struku á stolnum bíl af vistheimili fyrir ungmenni á Suðurlandi seint í gærkvöldi. Lögregla hélt úti miklum viðbúnaði vegna málsins en piltarnir voru loks handteknir við útihús í Þykkvabæ. Innlent 16.4.2020 12:05 Lögregla lýsir eftir Björgu Ólavíu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Björgu Ólavíu Ólafsdóttur, 48 ára, til heimilis í Kópavogi. Innlent 16.4.2020 11:27 Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin. Innlent 16.4.2020 09:44 Lögreglan sektar ekki strax fyrir nagladekkjanotkun Frá og með gærdeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega hafist er handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Bílar 16.4.2020 07:02 Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38 Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. Innlent 15.4.2020 17:06 Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima Lífið 15.4.2020 10:29 Netþrjótar segjast hafa gómað fólk við klámáhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkuð af tilkynningum um að fólk hafi fengið ógnandi og grófa pósta þar sem reynt sé að kúga fé úr fólki. Innlent 15.4.2020 10:10 Réðust á karlmann á sjötugsaldri sem var úti að ganga með hundinn Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út skömmu eftir klukkan 22 í gærkvöldi þar sem tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105. Innlent 15.4.2020 07:16 Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00 Leitin á Álftanesi kom til vegna ábendingar vegfarenda Umfangsmikil leit á Álftanesi í gærkvöldi og fram á nótt að Söndru Líf Þórarinsdóttur reyndist árangurslaus. Innlent 14.4.2020 10:06 Grunaður um innbrot í fyrirtæki í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Kópavogi skömmu eftir klukkan 20 í gærkvöldi. Innlent 14.4.2020 06:14 Leit að Söndru Líf lokið í dag Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan 17:30 í dag en þá var henni frestað til morguns. Gert er ráð fyrir að skipulag leitarinnar verði með sama hætti á morgun auk þess sem drónar verða nýttir til leitar ef veður leyfir. Innlent 13.4.2020 18:32 Þyrla Landhelgisgæslunnar leitar að Söndru og fjörur vaktaðar Innlent 13.4.2020 13:21 Þrjú handtekin grunuð um frelsissviptingu Þrjú voru handtekin í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti nóttina sem leið, grunuð um frelsissviptingu, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Innlent 13.4.2020 07:27 „Prestar búa yfir þagnarskyldu og þarna er verið að rjúfa hana að mínum skilningi“ „Prestar búa yfir þagnarskyldu og þarna er verið að rjúfa hana að mínum skilningi,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, um ásökun Skírnis Garðarsonar, prests, á hendur konunnar sem grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 12.4.2020 17:30 Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis yfir páskana Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna heimilisofbeldis yfir páskana. Málin eru öll metin alvarleg að sögn verkefnastýru og þeim komið í farveg hjá viðeigandi aðilum. Innlent 12.4.2020 16:18 Halda leitinni að Söndru Líf áfram í dag Leit lögreglu og björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju klukkan sex í morgun. Innlent 12.4.2020 09:49 Prestur fylltist áhyggjum þegar hann sá bakvörðinn á fréttamyndum í þyrlunni Skírnir Garðarson prestur sakar sömu konu og grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, um að hafa beitt svikum til þess að fá fjárhagsaðstoð úr líknarsjóði Lágafellskirkju árið 2013. Innlent 11.4.2020 23:31 Fresta leit til morguns Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs. Innlent 11.4.2020 18:58 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 275 ›
Mikið tjón þegar uppgerð hlaða og fjós brunnu Mikið tjón varð þegar eldur kom upp í samkomuhúsi og gistiaðstöðu á Kjalarnesi í morgun. Um tíu manns voru innandyra þegar eldurinn kom upp en engan sakaði. Innlent 20.4.2020 11:01
Erill hjá lögreglu vegna vímuefnaaksturs Lögregla sinnti í það minnsta sex útköllum frá klukkan 15 í gær þar til klukkan 5 í morgun vegna vímuefnaaksturs á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 20.4.2020 06:53
Mikill fjöldi tilkynninga um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í nótt þar sem tilkynnt hafði verið um hávaða vegna samkvæma í heimahúsum. Innlent 19.4.2020 07:11
Þrjú handtekin við Sælingsdal eftir bílastuld, bílveltu og að hafa veist að manni Lögreglumenn handtóku í gærkvöldi þrjá aðila á Vestfjarðavegi eftir að þau höfðu stolið bílum, ekið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, velt einum bílanna og veist að manni. Innlent 18.4.2020 10:52
Björg Ólavía fannst heil á húfi Konan sem lögregla hefur leitað að er komin fram. Innlent 17.4.2020 11:23
Grunaður um ölvun eftir að hafa ekið utan í slökkvibíl Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um umferðaróhapp við Holtagarða um klukkan 23 í gærkvöldi þar sem bíl hafði verið ekið utan í slökkvibíl. Innlent 17.4.2020 06:11
Lögregla rannsakar líkamsárás í Hafnarfirði Skömmu eftir klukkan tíu í kvöld var tilkynnt um manneskju sem lá í götunni í Hafnarfirði. Innlent 16.4.2020 23:33
Tilkynning um spor á Skaga líklega ekki eftir hvítabjörn Lögreglunni á Norðurlandi vestra hefur ekki borist tilkynning í kvöld en á laugardagskvöld var tilkynnt um möguleg spor eftir hvítabjörn. Innlent 16.4.2020 22:16
Ógnuðu manni með skotvopni í Vesturbænum Tveir karlmenn um þrítugt voru handteknir eftir að tilkynning barst um að þeir hefðu ógnað þriðja manninum með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 19:00 í kvöld. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð til. Innlent 16.4.2020 20:42
Áfram í farbanni vegna dauðsfalls í Úlfarsárdal Landsréttur staðfesti að karlmaður um fimmtugt skuli áfram sæti farbanni fram í júní í tengslum við rannsókn á mannsláti í Úlfarsárdal í desember. Maðurinn er grunaður um að hafa valdið dauða manns sem féll þá fram af svölum á þriðju hæð fjölbýlishúss. Innlent 16.4.2020 17:35
Rannsaka hvort strokupiltarnir hafi ógnað starfsmönnum vistheimilisins Þrír piltar struku á stolnum bíl af vistheimili fyrir ungmenni á Suðurlandi seint í gærkvöldi. Lögregla hélt úti miklum viðbúnaði vegna málsins en piltarnir voru loks handteknir við útihús í Þykkvabæ. Innlent 16.4.2020 12:05
Lögregla lýsir eftir Björgu Ólavíu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Björgu Ólavíu Ólafsdóttur, 48 ára, til heimilis í Kópavogi. Innlent 16.4.2020 11:27
Konan sem lýst var eftir er fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í kvöld eftir eldri konu sem ekki hafði sést til síðan síðdegis í dag. Konan er nú fundin. Innlent 16.4.2020 09:44
Lögreglan sektar ekki strax fyrir nagladekkjanotkun Frá og með gærdeginum 15. apríl er notkun negldra hjólbarða óheimil á Íslandi. Þessi regla er þó háð tíðarfari og því undir löggæsluyfirvöldum komið hvenær nákvæmlega hafist er handa við að sekta fyrir notkun slíkra hjólbarða. Bílar 16.4.2020 07:02
Strokudrengir fundust í Þykkvabæ eftir mikla leit Þrír drengir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Suðurlandi, sérsveitar Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslunnar skömmu eftir miðnætti. Drengirnir struku af meðferðarheimili eftir að hafa ógnað starfsmanni og stolið bíl. Innlent 16.4.2020 01:38
Gróf líkamsárás á þrjá menn í Hafnarfirði til rannsóknar Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem gerð var í húsi í Hafnarfirði í byrjun þessa mánaðar. Innlent 15.4.2020 17:06
Oft algjör slembilukka að konurnar séu á lífi Þúsundir eru heima hjá sér um þessar mundir. Veikir eða í sóttkví eða hræddir við það að veikjast. Við getum ekki hitt margar í einu, skólarnir eru ekki fúnkerandi sem skildi og börnin því meira heima Lífið 15.4.2020 10:29
Netþrjótar segjast hafa gómað fólk við klámáhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkuð af tilkynningum um að fólk hafi fengið ógnandi og grófa pósta þar sem reynt sé að kúga fé úr fólki. Innlent 15.4.2020 10:10
Réðust á karlmann á sjötugsaldri sem var úti að ganga með hundinn Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út skömmu eftir klukkan 22 í gærkvöldi þar sem tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105. Innlent 15.4.2020 07:16
Fjölskylda Söndru biður fólk um að skoða upptökur úr myndavélum Fjölskylda og vinir Söndru Lífar sem saknað hefur verið síðan á fimmtudag hófu í morgun leit að henni við Seltjarnarnes. Innlent 14.4.2020 13:00
Leitin á Álftanesi kom til vegna ábendingar vegfarenda Umfangsmikil leit á Álftanesi í gærkvöldi og fram á nótt að Söndru Líf Þórarinsdóttur reyndist árangurslaus. Innlent 14.4.2020 10:06
Grunaður um innbrot í fyrirtæki í Kópavogi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Kópavogi skömmu eftir klukkan 20 í gærkvöldi. Innlent 14.4.2020 06:14
Leit að Söndru Líf lokið í dag Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long stóð yfir til klukkan 17:30 í dag en þá var henni frestað til morguns. Gert er ráð fyrir að skipulag leitarinnar verði með sama hætti á morgun auk þess sem drónar verða nýttir til leitar ef veður leyfir. Innlent 13.4.2020 18:32
Þrjú handtekin grunuð um frelsissviptingu Þrjú voru handtekin í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti nóttina sem leið, grunuð um frelsissviptingu, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Innlent 13.4.2020 07:27
„Prestar búa yfir þagnarskyldu og þarna er verið að rjúfa hana að mínum skilningi“ „Prestar búa yfir þagnarskyldu og þarna er verið að rjúfa hana að mínum skilningi,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, um ásökun Skírnis Garðarsonar, prests, á hendur konunnar sem grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík. Innlent 12.4.2020 17:30
Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar vegna heimilisofbeldis yfir páskana Nokkrir hafa nýtt sér neyðarsvörun Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, vegna heimilisofbeldis yfir páskana. Málin eru öll metin alvarleg að sögn verkefnastýru og þeim komið í farveg hjá viðeigandi aðilum. Innlent 12.4.2020 16:18
Halda leitinni að Söndru Líf áfram í dag Leit lögreglu og björgunarsveita að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hófst að nýju klukkan sex í morgun. Innlent 12.4.2020 09:49
Prestur fylltist áhyggjum þegar hann sá bakvörðinn á fréttamyndum í þyrlunni Skírnir Garðarson prestur sakar sömu konu og grunuð er um skjalafals í bakvarðasveit á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, um að hafa beitt svikum til þess að fá fjárhagsaðstoð úr líknarsjóði Lágafellskirkju árið 2013. Innlent 11.4.2020 23:31
Fresta leit til morguns Leit að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns. Leit hefur staðið yfir frá því klukkan þrjú í nótt án árangurs. Innlent 11.4.2020 18:58