Enn mikill erill hjá lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2020 07:18 Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt, eins og daginn áður. Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu. Flest öll málin virðast hafa átt sér stað í miðbæ Reykjavíkur og nærliggjandi hverfum. Á sjötta tímanum í gær var maður handtekinn vegna líkamsárásar og eignaspjalla við bar. Sá var vistaður í fangageymslu en sá sem hann mun hafa ráðist á hlaut minni háttar áverka. Upp úr miðnætti var svo tilkynnt um rán þar sem tveir menn réðust á einn og rændu af honum tösku og heyrnartólum. Sjá einnig: Mjög mikið gekk á hjá lögreglunni Lögreglan handtók konu í Laugardalnum sem grunuð er um vörslu og framleiðslu fíkniefna. Þá var maður handtekinn í miðbænum í nótt fyrir að brjótast inn í bíla. Annar var handtekinn á athafnasvæði Eimskipa í gærkvöldi og er hann grunaður um húsbrot og eignaspjöll. Samkvæmt dagbók lögreglu var nokkuð um slys í gær. Um klukkan sex meiddist kona á höfði í rennibraut í sundlaug. Sú var flutt til aðhlynningar. Skömmu fyrir miðnætti barst tilkynning um slys á Hlíðarenda. Þar hafði maður dottið á andlitið niður steyptar tröppur. Hann rotaðist og hlaut mikla áverka og var fluttur á Bráðadeild til aðhlynningar. Þá datt kona í stiga á veitingahúsi í miðbænum skömmu fyrir tíu í gærkvöldi. Hún er talin hafa misst meðvitund og var illa áttuð. Því var hún einnig flutt á Bráðadeild til aðhlynningar. Um tvö leytið í nótt barst tilkynning um mann sem ók rafskútu á bifreið og braut hann mögulega tönn. Maðurinn er grunaður um ölvunarakstur. Lögreglan stöðvaði bíl á 105 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut í gærkvöldi en þar er 80 km hámarkshraði. Þar að auki er ökumaðurinn grunaður um ölvunarakstur. Lögreglan stöðvaði einnig númeralausan og ótryggðan bíl í nótt. Ökumaður hans er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og að aka ítrekað án réttinda. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Innlent Fleiri fréttir Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Pallborðið: Ofbeldisfull ungmenni og ófremdarástand í Breiðholti 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt, eins og daginn áður. Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu. Flest öll málin virðast hafa átt sér stað í miðbæ Reykjavíkur og nærliggjandi hverfum. Á sjötta tímanum í gær var maður handtekinn vegna líkamsárásar og eignaspjalla við bar. Sá var vistaður í fangageymslu en sá sem hann mun hafa ráðist á hlaut minni háttar áverka. Upp úr miðnætti var svo tilkynnt um rán þar sem tveir menn réðust á einn og rændu af honum tösku og heyrnartólum. Sjá einnig: Mjög mikið gekk á hjá lögreglunni Lögreglan handtók konu í Laugardalnum sem grunuð er um vörslu og framleiðslu fíkniefna. Þá var maður handtekinn í miðbænum í nótt fyrir að brjótast inn í bíla. Annar var handtekinn á athafnasvæði Eimskipa í gærkvöldi og er hann grunaður um húsbrot og eignaspjöll. Samkvæmt dagbók lögreglu var nokkuð um slys í gær. Um klukkan sex meiddist kona á höfði í rennibraut í sundlaug. Sú var flutt til aðhlynningar. Skömmu fyrir miðnætti barst tilkynning um slys á Hlíðarenda. Þar hafði maður dottið á andlitið niður steyptar tröppur. Hann rotaðist og hlaut mikla áverka og var fluttur á Bráðadeild til aðhlynningar. Þá datt kona í stiga á veitingahúsi í miðbænum skömmu fyrir tíu í gærkvöldi. Hún er talin hafa misst meðvitund og var illa áttuð. Því var hún einnig flutt á Bráðadeild til aðhlynningar. Um tvö leytið í nótt barst tilkynning um mann sem ók rafskútu á bifreið og braut hann mögulega tönn. Maðurinn er grunaður um ölvunarakstur. Lögreglan stöðvaði bíl á 105 kílómetra hraða á Kringlumýrarbraut í gærkvöldi en þar er 80 km hámarkshraði. Þar að auki er ökumaðurinn grunaður um ölvunarakstur. Lögreglan stöðvaði einnig númeralausan og ótryggðan bíl í nótt. Ökumaður hans er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og að aka ítrekað án réttinda.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Innlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Innlent Fleiri fréttir Átti fótum sínum fjör að launa þegar átta drengir réðust á hann Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2025: Hamingja, samkennd og Riddarar kærleikans Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Pallborðið: Ofbeldisfull ungmenni og ófremdarástand í Breiðholti 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Sjá meira