Lögreglumál Fimm úrskurðuð í gæsluvarðhald eftir handtökur við Hvalfjarðargöng Fimm hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á fíkniefnamáli. Innlent 1.3.2020 11:46 Fimm handteknir í og við Hvalfjarðargöng Handtökur lögreglunnar í aðgerðum í og við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun voru fimm talsins en um fíkniefnamál var að ræða, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 29.2.2020 11:36 Handtökur við Hvalfjarðargöng Handtökur voru framkvæmdar í aðgerð lögreglu við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun. Innlent 29.2.2020 10:35 Hóplíkamsárás í Bankastræti Tilkynnt var um hópárás í Bankastræti á þriðja tímanum í nótt. Árásarmennirnir komust undan. Innlent 29.2.2020 08:43 Fórnarlamb stunguárásarinnar á Kópaskeri á gjörgæslu Þrennt var handtekið vegna árásarinnar. Innlent 29.2.2020 08:03 Alvarleg líkamsárás á Kópaskeri Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um alvarlega líkamsárás á Kópaskeri á tíunda tímanum í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var eggvopni beitt í árásinni. Innlent 29.2.2020 02:48 GPS-tækjum stolið úr vinnuvélum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar tvö innbrot í vinnuvélar. Innlent 28.2.2020 21:00 Gekk berserksgang vopnaður öxi, járnröri og stórum hníf en gengur laus Ungur karlmaður sem reif upp öxi og braut og bramlaði í verslun úrsmiðs í Reykjanesbæ í síðustu viku. gengur laus. Hann var einnig vopnaður stórum hníf og járnröri. Innlent 28.2.2020 10:30 Féll aftur fyrir sig og rotaðist Tilkynnt var um slys í Grafarvogi á tólfta tímanum í gærkvöldi. Kona féll aftur fyrir sig og er talin hafa rotast við fallið. Konan komst til meðvitundar og var þegar í stað flutt með sjúkrabifreið til aðhlynningar á bráðadeild. Innlent 28.2.2020 06:33 Segja árásina í Kópavogi ekki hatursglæp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á grófri líkamsárás í Hamraborg í kópavogi í þar síðustu viku miða mjög vel. Innlent 27.2.2020 17:13 Fjögurra bíla árekstur á Reykjanesbraut Engin slys urðu á fólki. Innlent 27.2.2020 10:21 Handtóku mann á leiðinni úr innbroti og fundu mikið magn af þýfi Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt mann sem var á göngu með bakpoka og þótti grunsamlegur. Maðurinn viðurkenndi að vera á leið úr innbroti og vísaði lögreglu að lokum á mikið magn af þýfi sem talið er koma úr innbrotahrinu sem lögregla hefur haft til rannsóknar að undanförnu. Innlent 27.2.2020 09:09 Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. Innlent 26.2.2020 14:32 Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum Eldur kviknaði í bifreið í Árbænum á sjötta tímanum í gær. Innlent 27.2.2020 07:04 Ölvaður og próflaus með barn í bílnum Barnaverndarnefnd var gert viðvart um atvikið. Innlent 26.2.2020 06:19 Íslendingur mætti í apótek í Amsterdam og lagði byssu á borðið Íslendingur á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar í Amsterdam eftir að hafa mætt vopnaður byssu í apótek í hollensku borginni um helgina. Innlent 25.2.2020 12:23 Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Innlent 25.2.2020 11:05 Hvetja íbúa til þess að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum Lögreglan á Suðurnesjum hvetur íbúa í Reykjanesbæ til að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum vegna einstaklings sem hefur verið að fara inn í heimahús og bílskúra á svæðinu. Innlent 25.2.2020 10:44 Með kannabisfræ í tösku og kókaín í vasanum Ökumaður sem stöðvaður var í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum um helgina reyndist með kannabisfræ í tösku. Innlent 25.2.2020 07:49 Í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Karlmaður á þrítugsaldri sætir gæsluvarðahaldi grunaður um að hafa reynt að smygla hátt í þremur kílóum af kókaíni til landsins. Innlent 24.2.2020 18:28 Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. Innlent 24.2.2020 12:01 Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. Innlent 24.2.2020 08:20 Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 23.2.2020 07:37 Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 22.2.2020 14:54 Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Innlent 22.2.2020 08:08 Barði í bíla og fór ekki að fyrirmælum lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt konu í annarlegu ástandi við veitingahús í miðborg Reykjavíkur eftir að hún hafði barið í bíla og ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Innlent 22.2.2020 07:07 Grunaður barnaníðingur í varðhaldi í fjórar vikur til viðbótar Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. mars. Karlmaðurinn hefur verið í varðhaldi í þrjár vikur sem renna átti út í dag. Nú bætast við fjórar vikur til viðbótar. Innlent 21.2.2020 11:50 Snarræði slökkviliðsmanna kom í veg fyrir að ekki fór enn verr Snarræði slökkviliðsmanna er talið hafa komið í veg fyrir enn frekara tjón þegar mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi í nótt. Vélsmiðjan Hamar var verst úti í brunanum og segir eigandi fyrirtækisins það hafa verið áfall að horfa á hjarta fyrirtækisins brenna. Innlent 21.2.2020 10:52 Hin meinta haglabyssa var í raun ryksugurör Georg Viðar Hannah, úrsmíðameistari við Hafnargötu í Reykjanesbæ, greip til ryksugurörs þegar karlmaður í annarlegu ástandi réðst inn í verslun sem þeir feðgar reka í bænum. Innlent 21.2.2020 11:23 Óska eftir vitnum að grófri árás á fjórtán ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú grófa líkamsárás sem átti sér stað í Hamraborg í Kópavogi um kvöldmatarleytið á mánudag í síðustu viku. Innlent 21.2.2020 10:33 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 275 ›
Fimm úrskurðuð í gæsluvarðhald eftir handtökur við Hvalfjarðargöng Fimm hafa verið úrskurðuð í gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar á fíkniefnamáli. Innlent 1.3.2020 11:46
Fimm handteknir í og við Hvalfjarðargöng Handtökur lögreglunnar í aðgerðum í og við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun voru fimm talsins en um fíkniefnamál var að ræða, þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Innlent 29.2.2020 11:36
Handtökur við Hvalfjarðargöng Handtökur voru framkvæmdar í aðgerð lögreglu við Hvalfjarðargöng á tíunda tímanum í morgun. Innlent 29.2.2020 10:35
Hóplíkamsárás í Bankastræti Tilkynnt var um hópárás í Bankastræti á þriðja tímanum í nótt. Árásarmennirnir komust undan. Innlent 29.2.2020 08:43
Fórnarlamb stunguárásarinnar á Kópaskeri á gjörgæslu Þrennt var handtekið vegna árásarinnar. Innlent 29.2.2020 08:03
Alvarleg líkamsárás á Kópaskeri Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk tilkynningu um alvarlega líkamsárás á Kópaskeri á tíunda tímanum í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var eggvopni beitt í árásinni. Innlent 29.2.2020 02:48
GPS-tækjum stolið úr vinnuvélum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar tvö innbrot í vinnuvélar. Innlent 28.2.2020 21:00
Gekk berserksgang vopnaður öxi, járnröri og stórum hníf en gengur laus Ungur karlmaður sem reif upp öxi og braut og bramlaði í verslun úrsmiðs í Reykjanesbæ í síðustu viku. gengur laus. Hann var einnig vopnaður stórum hníf og járnröri. Innlent 28.2.2020 10:30
Féll aftur fyrir sig og rotaðist Tilkynnt var um slys í Grafarvogi á tólfta tímanum í gærkvöldi. Kona féll aftur fyrir sig og er talin hafa rotast við fallið. Konan komst til meðvitundar og var þegar í stað flutt með sjúkrabifreið til aðhlynningar á bráðadeild. Innlent 28.2.2020 06:33
Segja árásina í Kópavogi ekki hatursglæp Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á grófri líkamsárás í Hamraborg í kópavogi í þar síðustu viku miða mjög vel. Innlent 27.2.2020 17:13
Handtóku mann á leiðinni úr innbroti og fundu mikið magn af þýfi Lögreglan á Suðurnesjum handtók í nótt mann sem var á göngu með bakpoka og þótti grunsamlegur. Maðurinn viðurkenndi að vera á leið úr innbroti og vísaði lögreglu að lokum á mikið magn af þýfi sem talið er koma úr innbrotahrinu sem lögregla hefur haft til rannsóknar að undanförnu. Innlent 27.2.2020 09:09
Fyrsta vopnaða ránið í um fjörutíu ára sögu Kjötborgar Ungur maður vopnaður hnífi réðst inn í verslun Kjötborgar á horni Blómvallagötu og Ásvallagötu í vesturbæ Reykjavíkur um miðjan dag á þriðjudag. Innlent 26.2.2020 14:32
Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum Eldur kviknaði í bifreið í Árbænum á sjötta tímanum í gær. Innlent 27.2.2020 07:04
Ölvaður og próflaus með barn í bílnum Barnaverndarnefnd var gert viðvart um atvikið. Innlent 26.2.2020 06:19
Íslendingur mætti í apótek í Amsterdam og lagði byssu á borðið Íslendingur á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar í Amsterdam eftir að hafa mætt vopnaður byssu í apótek í hollensku borginni um helgina. Innlent 25.2.2020 12:23
Rúta með 23 farþega valt á Mosfellsheiði Slys á fólki eru minniháttar, ef einhver, að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns á Suðurlandi. Innlent 25.2.2020 11:05
Hvetja íbúa til þess að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum Lögreglan á Suðurnesjum hvetur íbúa í Reykjanesbæ til að læsa hurðum, bifreiðum og geymslum vegna einstaklings sem hefur verið að fara inn í heimahús og bílskúra á svæðinu. Innlent 25.2.2020 10:44
Með kannabisfræ í tösku og kókaín í vasanum Ökumaður sem stöðvaður var í umdæmi lögreglu á Suðurnesjum um helgina reyndist með kannabisfræ í tösku. Innlent 25.2.2020 07:49
Í gæsluvarðhaldi vegna kókaínsmygls Karlmaður á þrítugsaldri sætir gæsluvarðahaldi grunaður um að hafa reynt að smygla hátt í þremur kílóum af kókaíni til landsins. Innlent 24.2.2020 18:28
Fjölda lögreglumanna þurfti til að yfirbuga ökumann Tveir lögregluþjónar þurftu að óska eftir aðstoð til að yfirbuga ungan karlmann við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í morgun. Innlent 24.2.2020 12:01
Ók inn í hóp af fólki Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Stórholti um klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn ók fyrst utan í aðra bifreið en síðan inn í hóp af gangandi vegfarendum. Innlent 24.2.2020 08:20
Tilkynnt um fjölda líkamsárása í miðbænum í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var fimm sinnum kölluð út vagna líkamsárása á skemmtistöðum í miðborg Reykjavíkur í nótt. Innlent 23.2.2020 07:37
Úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald eftir að hafa ráðist inn með öxi Karlmaður sem grunaður er um tilraun til vopnaðs ráns í skartgripaverslun í Reykjanesbæ í vikunni hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum. Innlent 22.2.2020 14:54
Tekinn með kókaín innvortis og í fórum sínum Lögregla á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum erlendan karlmann eftir að tollgæslan hafði stöðvað hann vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Innlent 22.2.2020 08:08
Barði í bíla og fór ekki að fyrirmælum lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt konu í annarlegu ástandi við veitingahús í miðborg Reykjavíkur eftir að hún hafði barið í bíla og ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Innlent 22.2.2020 07:07
Grunaður barnaníðingur í varðhaldi í fjórar vikur til viðbótar Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19. mars. Karlmaðurinn hefur verið í varðhaldi í þrjár vikur sem renna átti út í dag. Nú bætast við fjórar vikur til viðbótar. Innlent 21.2.2020 11:50
Snarræði slökkviliðsmanna kom í veg fyrir að ekki fór enn verr Snarræði slökkviliðsmanna er talið hafa komið í veg fyrir enn frekara tjón þegar mikill eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi í nótt. Vélsmiðjan Hamar var verst úti í brunanum og segir eigandi fyrirtækisins það hafa verið áfall að horfa á hjarta fyrirtækisins brenna. Innlent 21.2.2020 10:52
Hin meinta haglabyssa var í raun ryksugurör Georg Viðar Hannah, úrsmíðameistari við Hafnargötu í Reykjanesbæ, greip til ryksugurörs þegar karlmaður í annarlegu ástandi réðst inn í verslun sem þeir feðgar reka í bænum. Innlent 21.2.2020 11:23
Óska eftir vitnum að grófri árás á fjórtán ára dreng Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú grófa líkamsárás sem átti sér stað í Hamraborg í Kópavogi um kvöldmatarleytið á mánudag í síðustu viku. Innlent 21.2.2020 10:33