Lögreglumál Mannlaus flugvöllur skilar sér í færri fíkniefnamálum Í heilan mánuð hefur ekkert fíkniefnamál komið upp á Keflavíkurflugvelli en á þessum mánuði hefur farþegum um flugvöllinn fækkað margfalt á við það sem áður var. Yfirtollvörður segir það hafa sýnt sig að þegar ein flutningsleið á fíkniefnum til landsins lokast þá nýti menn aðrar leiðir. Innlent 3.4.2020 22:31 Rannsaka andlát konu á Suðurnesjum Lögreglan hefur til rannsóknar andlát konu í heimahúsi á Suðurnesjum. Andlátið er rannsakað sem sakamál. Innlent 3.4.2020 18:29 Maður handtekinn vegna gruns um innbrot í bíla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann vegna gruns um innbrot í bíla í hverfi 105 í Reykjavík. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi handtekinn á þriðja tímanum í nótt. Innlent 3.4.2020 06:40 Óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að yfirgefa strætisvagn Klukkan ellefu í gærkvöld óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að yfirgefa vagninn. Innlent 2.4.2020 06:59 Ógnaði starfsmanni og sagðist vera smitaður af COVID-19 Maður í annarlegu ástandi ógnaði starfsmanni Nettó í Lágmúla á sunnudagskvöld og þurfti að kalla til lögreglu vegna málsins. Innlent 1.4.2020 18:26 Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Brotist inn í bíl ritstjórans og rænt og ruplað. Innlent 30.3.2020 09:32 Lítið um hefðbundin helgarverkefni lögreglu sökum samkomubanns Samkomubannið hefur áhrif á störf lögreglu, líkt og margra annarra. Innlent 28.3.2020 07:48 Háar sektir brjóti fólk gegn reglum um sóttkví, einangrun og samkomubann Sá sem brýtur gegn reglum um sóttkví gæti átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Sá sem brýtur gegn reglum um einangrun gæti svo átt von á að allt að 500 þúsund króna sekt. Innlent 27.3.2020 14:47 Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. Innlent 27.3.2020 14:31 Ekið á skokkara í Grafarvogi Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 27.3.2020 06:19 „Ef það er tímabundinn skortur á kókaíni þá framleiða menn amfetamín í staðinn“ Lögregla vaktar sérstaklega brot inni á heimilum og netglæpi í samkomubanninu sem nú stendur yfir vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 26.3.2020 10:48 Barði á hurðir nágranna með eggvopn í hendi í Vesturbæ Reykjavíkur Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið handtekinn eftir langar viðræður og svo fluttur í fangageymslu. Innlent 25.3.2020 06:28 Greiðslur verktaka til lykilsstarfsmanns GAMMA tilkynntar til lögreglu Verktakafyrirtæki greiddi lykilstarfsmanni GAMMA tugmilljónir króna um svipað leiti og virði fasteignasjóðsins lækkaði verulega. Núverandi eigendur sjóðsins hafa tilkynnt málið til héraðssaksóknara. Innlent 24.3.2020 21:50 Farsímum stolið úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar Tilkynnt var um þjófnað úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar í hverfi 108 í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. Innlent 24.3.2020 06:31 Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. Innlent 24.3.2020 06:01 Ölvuð kona handtekin við hótel í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ölvaða konu við hótel í Hafnarfirði skömmu fyrir miðnætti. Innlent 23.3.2020 06:31 Lögreglan biður hugsanlega lögbrjóta að geyma glæpi þar til síðar Ekki liggur fyrir hvort hugsanlegir lögbrjótar ætli að verða við beiðni lögreglu. Lífið 22.3.2020 21:26 Lögregla ítrekað kölluð út vegna heimasamkvæma Töluvert var um útköll í heimahús vegna samkvæmishávaða í gærkvöldi og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 22.3.2020 07:54 Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24 Konan sem lýst var eftir fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Áslaugu Eik Ólafsdóttur. Innlent 20.3.2020 17:57 Steypubílsþjófurinn sem var handtekinn á vettvangi bruna í síbrotagæslu Karlmaður á þrítugsaldri sem var handtekinn á vettvangi bruna í Veltusundi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í síbrotagæslu í fjórar vikur. Sami maður var handtekinn fyrir að stela steypubíl og reyna að stinga lögreglu af í síðustu viku. Innlent 19.3.2020 18:41 Steypubílsþjófurinn grunaður um aðild að brunanum á Pablo Discobar Maðurinn sem grunaður er um aðild að brunanum á skemmtistaðnum Pablo Discobar er sá sami og stal steypubíl fyrr í mánuðinum og ók honum glæfralega eftir Sæbrautinni í Reykjavík, svo lögregla veitti honum eftirför. Innlent 19.3.2020 15:46 Tilkynnt um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. Í Innlent 19.3.2020 07:03 Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48 Gleymdu að setja upp grímurnar þegar þeir plönuðu innbrotið Brotist var inn í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Um var að ræða þjófa sem gripu með sér tóbak áður en þeir tóku á rás niður Hagamelinn. Innlent 17.3.2020 16:02 Maður handtekinn eftir líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið gestkomandi í húsi og vildi ekki fara þaðan. Innlent 17.3.2020 07:01 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Innlent 16.3.2020 11:22 Braust inn í bíla og gekk milli húsa á Seltjarnarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtekinn á Seltjarnarnesi í nótt eftir að tilkynning barst á fimmta tímanum um mann sem braust þar inn í bíla og gekk á milli húsa. Innlent 16.3.2020 06:18 Ungt fólk flutt á slysadeild eftir sprengingu í sumarbústað Sex ungmenni voru flutt á slysadeild eftir að sprenging var í sumarbústað í Langadal í morgun. Innlent 14.3.2020 13:34 Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 279 ›
Mannlaus flugvöllur skilar sér í færri fíkniefnamálum Í heilan mánuð hefur ekkert fíkniefnamál komið upp á Keflavíkurflugvelli en á þessum mánuði hefur farþegum um flugvöllinn fækkað margfalt á við það sem áður var. Yfirtollvörður segir það hafa sýnt sig að þegar ein flutningsleið á fíkniefnum til landsins lokast þá nýti menn aðrar leiðir. Innlent 3.4.2020 22:31
Rannsaka andlát konu á Suðurnesjum Lögreglan hefur til rannsóknar andlát konu í heimahúsi á Suðurnesjum. Andlátið er rannsakað sem sakamál. Innlent 3.4.2020 18:29
Maður handtekinn vegna gruns um innbrot í bíla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann vegna gruns um innbrot í bíla í hverfi 105 í Reykjavík. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi handtekinn á þriðja tímanum í nótt. Innlent 3.4.2020 06:40
Óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að yfirgefa strætisvagn Klukkan ellefu í gærkvöld óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að yfirgefa vagninn. Innlent 2.4.2020 06:59
Ógnaði starfsmanni og sagðist vera smitaður af COVID-19 Maður í annarlegu ástandi ógnaði starfsmanni Nettó í Lágmúla á sunnudagskvöld og þurfti að kalla til lögreglu vegna málsins. Innlent 1.4.2020 18:26
Mölbrutu rúðu ritstjórans og stálu útivistarbúnaði Brotist inn í bíl ritstjórans og rænt og ruplað. Innlent 30.3.2020 09:32
Lítið um hefðbundin helgarverkefni lögreglu sökum samkomubanns Samkomubannið hefur áhrif á störf lögreglu, líkt og margra annarra. Innlent 28.3.2020 07:48
Háar sektir brjóti fólk gegn reglum um sóttkví, einangrun og samkomubann Sá sem brýtur gegn reglum um sóttkví gæti átt von á að allt 250 þúsund króna sekt. Sá sem brýtur gegn reglum um einangrun gæti svo átt von á að allt að 500 þúsund króna sekt. Innlent 27.3.2020 14:47
Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. Innlent 27.3.2020 14:31
Ekið á skokkara í Grafarvogi Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 27.3.2020 06:19
„Ef það er tímabundinn skortur á kókaíni þá framleiða menn amfetamín í staðinn“ Lögregla vaktar sérstaklega brot inni á heimilum og netglæpi í samkomubanninu sem nú stendur yfir vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 26.3.2020 10:48
Barði á hurðir nágranna með eggvopn í hendi í Vesturbæ Reykjavíkur Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið handtekinn eftir langar viðræður og svo fluttur í fangageymslu. Innlent 25.3.2020 06:28
Greiðslur verktaka til lykilsstarfsmanns GAMMA tilkynntar til lögreglu Verktakafyrirtæki greiddi lykilstarfsmanni GAMMA tugmilljónir króna um svipað leiti og virði fasteignasjóðsins lækkaði verulega. Núverandi eigendur sjóðsins hafa tilkynnt málið til héraðssaksóknara. Innlent 24.3.2020 21:50
Farsímum stolið úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar Tilkynnt var um þjófnað úr búningsherbergi líkamsræktarstöðvar í hverfi 108 í Reykjavík um kvöldmatarleytið í gær. Innlent 24.3.2020 06:31
Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. Innlent 24.3.2020 06:01
Ölvuð kona handtekin við hótel í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ölvaða konu við hótel í Hafnarfirði skömmu fyrir miðnætti. Innlent 23.3.2020 06:31
Lögreglan biður hugsanlega lögbrjóta að geyma glæpi þar til síðar Ekki liggur fyrir hvort hugsanlegir lögbrjótar ætli að verða við beiðni lögreglu. Lífið 22.3.2020 21:26
Lögregla ítrekað kölluð út vegna heimasamkvæma Töluvert var um útköll í heimahús vegna samkvæmishávaða í gærkvöldi og í nótt, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 22.3.2020 07:54
Ók drukkinn yfir tvö umferðarskilti og inn í garð Ökumaður, sem grunaður er um ölvunarakstur, ók bíl sínum utan í vegrið á sjöunda tímanum í gær. Innlent 21.3.2020 07:24
Konan sem lýst var eftir fundin Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Áslaugu Eik Ólafsdóttur. Innlent 20.3.2020 17:57
Steypubílsþjófurinn sem var handtekinn á vettvangi bruna í síbrotagæslu Karlmaður á þrítugsaldri sem var handtekinn á vettvangi bruna í Veltusundi í gærkvöldi hefur verið úrskurðaður í síbrotagæslu í fjórar vikur. Sami maður var handtekinn fyrir að stela steypubíl og reyna að stinga lögreglu af í síðustu viku. Innlent 19.3.2020 18:41
Steypubílsþjófurinn grunaður um aðild að brunanum á Pablo Discobar Maðurinn sem grunaður er um aðild að brunanum á skemmtistaðnum Pablo Discobar er sá sami og stal steypubíl fyrr í mánuðinum og ók honum glæfralega eftir Sæbrautinni í Reykjavík, svo lögregla veitti honum eftirför. Innlent 19.3.2020 15:46
Tilkynnt um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás inni á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur á öðrum tímanum í nótt. Í Innlent 19.3.2020 07:03
Tilraun til ráns gerð í Árbæjarlaug Kona kom inn í afgreiðslu laugarinnar í gærkvöldi þar sem hún ógnaði starfsfólkinu um leið og hún heimtaði peninga. Innlent 18.3.2020 06:48
Gleymdu að setja upp grímurnar þegar þeir plönuðu innbrotið Brotist var inn í Melabúðina í Vesturbæ Reykjavíkur í nótt. Um var að ræða þjófa sem gripu með sér tóbak áður en þeir tóku á rás niður Hagamelinn. Innlent 17.3.2020 16:02
Maður handtekinn eftir líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið gestkomandi í húsi og vildi ekki fara þaðan. Innlent 17.3.2020 07:01
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. Innlent 16.3.2020 11:22
Braust inn í bíla og gekk milli húsa á Seltjarnarnesi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtekinn á Seltjarnarnesi í nótt eftir að tilkynning barst á fimmta tímanum um mann sem braust þar inn í bíla og gekk á milli húsa. Innlent 16.3.2020 06:18
Ungt fólk flutt á slysadeild eftir sprengingu í sumarbústað Sex ungmenni voru flutt á slysadeild eftir að sprenging var í sumarbústað í Langadal í morgun. Innlent 14.3.2020 13:34
Ók rafmagnshlaupahjóli á tvo ferðamenn Lögreglan segist hafa þurft að aðstoða tvo erlenda ferðamenn eftir rafmagnshlaupahjólaslys í gærkvöld. Innlent 13.3.2020 06:05