Lögreglumál Sáu líkamsárás „nánast út um kaffistofugluggann“ á lögreglustöðinni Karlmaður var handtekinn í Flatahrauni í Hafnarfirði í hádeginu í gær eftir að hafa ráðist á ökumann bifreiðar, sem hann taldi hafa ekið í veg fyrir sig. Innlent 23.10.2019 10:49 Með áverka á höfði eftir að hafa dottið af hesti Kona hlaut áverka á höfði eftir að dottið af hesti við Kjóavelli í Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 23.10.2019 07:52 Tveimur bjargað úr brennandi íbúð í Mávahlíð Mikil viðbúnaður var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eftir að tilkynning barst á öðrum tímanum í nótt um að eldur logaði í íbúð í Mávahlíð. Nær allt tiltækt lið var sent á staðinn enda um fjölbýlishús að ræða. Innlent 23.10.2019 03:08 Umferðarslys nærri Þrengslum Sjúkraflutningamenn frá Selfossi og Reykjavík auk tækjabíls frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu sinna nú útkalli nærri Þrengslaafleggjara en tilkynnt var um að þar hefði bíll farið út af veginum. Innlent 22.10.2019 23:49 Loka veginum um Fjarðarheiði vegna umferðaróhapps Loka þarf veginum um tíma á morgun, miðvikudag. Innlent 22.10.2019 19:43 Sjálfgert barnaníðsefni kemur sífellt oftar á borð lögreglu hér á landi Sjálfgert barnaníðsefni, þar sem íslensk börn senda óprúttnum aðilum kynferðislegt myndefni af sér, kemur sífellt oftar á borð lögreglu hér á landi. Í kjölfarið er börnum oft hótað birtingu sendi þau ekki grófara efni. Dæmi eru um sjálfsvíg barna í Evrópu af þessum sökum. Innlent 22.10.2019 18:07 Grunaður um að berja, nauðga og rista kærustu sína á læri Verður áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að taka kærustuna hálstaki svo hún missti meðvitund. Innlent 22.10.2019 16:38 Gísli Pálmi hæðist að ásökun um innbrot Rapparinn sakaður um að hafa brotist inn í íbúð við Vallarás. Innlent 22.10.2019 14:16 Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. Innlent 22.10.2019 07:32 Lögreglan leitaði manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir að ná tali af manni vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 21.10.2019 16:44 Þjófur fannst með bílaleigubílinn á Akranesi Einstaklingur, sem tók bílaleigubíl ófrjálsri hendi í Reykjavík um helgina, fannst ásamt bifreiðinni á Akranesi. Innlent 21.10.2019 14:50 Tvítugur karlmaður í einangrun grunaður um tilraun til manndráps Tvítugur karlmaður var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald til næstkomandi föstudags, 25. október, grunaður um mjög grófa líkamsárás gagnvart kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. Innlent 21.10.2019 11:09 „Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 21.10.2019 10:37 Ferðamaður lést við Skógafoss Lífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á vettvangi. Innlent 21.10.2019 10:21 Fluttu mann nauðugan af heimili sínu Annar maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu en hinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu. Innlent 21.10.2019 10:11 Brutust inn í íbúð í Laugardal og flugust á Fjórir einstaklingar voru handteknir í Laugardal í gærkvöldi. Innlent 21.10.2019 06:19 Sjö rifflar í ætt við árásarriffla eru í umferð hér á landi Í máli sem kom upp á síðasta ári hafði slíkum riffli verið breytt og var þá orðinn sambærilegur þeim sem notaðir hafa verið í mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunum. Innlent 20.10.2019 19:31 Handtóku mann sem hljóp nakinn um Reykjavíkurflugvöll Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um nakinn mann sem hljóp um Reykjavíkurflugvöll í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 20.10.2019 07:12 Slökkti eld í bíl með kókflösku Eitt bílslys og annað umferðaróhapp urðu í Þrengslum um klukkan átta í morgun vegna hálku á vegi. Innlent 19.10.2019 11:49 Keyrðu aftan á bíl, ollu fjögurra bíla slysi og hlupu á brott Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynningu um fjögurra bíla slys á Reykjanesbraut. Innlent 19.10.2019 07:56 Líkamsárásin á svölunum í Breiðholti telst upplýst Rannsókn lögreglu á máli þar sem maður er grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti er á lokametrunum. Innlent 18.10.2019 12:31 Teygði sig eftir vatnsflösku og klessti á bíl úr gagnstæðri átt Ekki urðu slys á fólki en bílarnir voru fluttir af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 18.10.2019 10:17 Pirraður út í lögreglu og tók niður fána á stöðinni Lögreglumenn komu að einstaklingi við lögreglustöðina við Vínlandsleið um klukkan half sjö í gær en sá var byrjaður að taka niður íslenska fánann sem þar blakti við hún. Innlent 18.10.2019 06:37 Káfaði á grunnskólastúlku og spurði hvort karlmenn hefðu borgað henni Karlmaður á fertugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um brot á stúlku yngri en fimmtán ára. Landsréttur hafnaði kröfu lögreglunnar um að karlmaðurinn sætti einangrun á meðan rannsókn málsins stendur. Innlent 17.10.2019 10:26 Kom reglulega og barði húsið að utan Lögregla var kölluð út að húsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. Innlent 17.10.2019 07:30 Stóraukinn innflutningur á amfetamínvökva Innflutningur á amfetamínvökva hefur stóraukist á liðnum árum. Það sem af er ári hafa tollayfirvöld í Keflavík haldlagt um átta sinnum meira magn en allt árið 2016. Úr einum lítra af vökvanum er hægt að framleiða um tólf kíló af amfetamíni. Innlent 16.10.2019 18:21 Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. Innlent 16.10.2019 17:44 Reyndi að smygla einu kílói af hassi til landsins Farþeginn kom til landsins með flugi frá Madrid fyrr í mánuðinum. Innlent 16.10.2019 15:24 Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. Innlent 16.10.2019 10:58 Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. Innlent 16.10.2019 10:19 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 275 ›
Sáu líkamsárás „nánast út um kaffistofugluggann“ á lögreglustöðinni Karlmaður var handtekinn í Flatahrauni í Hafnarfirði í hádeginu í gær eftir að hafa ráðist á ökumann bifreiðar, sem hann taldi hafa ekið í veg fyrir sig. Innlent 23.10.2019 10:49
Með áverka á höfði eftir að hafa dottið af hesti Kona hlaut áverka á höfði eftir að dottið af hesti við Kjóavelli í Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 23.10.2019 07:52
Tveimur bjargað úr brennandi íbúð í Mávahlíð Mikil viðbúnaður var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eftir að tilkynning barst á öðrum tímanum í nótt um að eldur logaði í íbúð í Mávahlíð. Nær allt tiltækt lið var sent á staðinn enda um fjölbýlishús að ræða. Innlent 23.10.2019 03:08
Umferðarslys nærri Þrengslum Sjúkraflutningamenn frá Selfossi og Reykjavík auk tækjabíls frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og lögreglu sinna nú útkalli nærri Þrengslaafleggjara en tilkynnt var um að þar hefði bíll farið út af veginum. Innlent 22.10.2019 23:49
Loka veginum um Fjarðarheiði vegna umferðaróhapps Loka þarf veginum um tíma á morgun, miðvikudag. Innlent 22.10.2019 19:43
Sjálfgert barnaníðsefni kemur sífellt oftar á borð lögreglu hér á landi Sjálfgert barnaníðsefni, þar sem íslensk börn senda óprúttnum aðilum kynferðislegt myndefni af sér, kemur sífellt oftar á borð lögreglu hér á landi. Í kjölfarið er börnum oft hótað birtingu sendi þau ekki grófara efni. Dæmi eru um sjálfsvíg barna í Evrópu af þessum sökum. Innlent 22.10.2019 18:07
Grunaður um að berja, nauðga og rista kærustu sína á læri Verður áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um að taka kærustuna hálstaki svo hún missti meðvitund. Innlent 22.10.2019 16:38
Gísli Pálmi hæðist að ásökun um innbrot Rapparinn sakaður um að hafa brotist inn í íbúð við Vallarás. Innlent 22.10.2019 14:16
Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. Innlent 22.10.2019 07:32
Lögreglan leitaði manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir að ná tali af manni vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. Innlent 21.10.2019 16:44
Þjófur fannst með bílaleigubílinn á Akranesi Einstaklingur, sem tók bílaleigubíl ófrjálsri hendi í Reykjavík um helgina, fannst ásamt bifreiðinni á Akranesi. Innlent 21.10.2019 14:50
Tvítugur karlmaður í einangrun grunaður um tilraun til manndráps Tvítugur karlmaður var um helgina úrskurðaður í gæsluvarðhald til næstkomandi föstudags, 25. október, grunaður um mjög grófa líkamsárás gagnvart kærustu sinni í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. Innlent 21.10.2019 11:09
„Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. Innlent 21.10.2019 10:37
Ferðamaður lést við Skógafoss Lífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á vettvangi. Innlent 21.10.2019 10:21
Fluttu mann nauðugan af heimili sínu Annar maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu en hinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu. Innlent 21.10.2019 10:11
Brutust inn í íbúð í Laugardal og flugust á Fjórir einstaklingar voru handteknir í Laugardal í gærkvöldi. Innlent 21.10.2019 06:19
Sjö rifflar í ætt við árásarriffla eru í umferð hér á landi Í máli sem kom upp á síðasta ári hafði slíkum riffli verið breytt og var þá orðinn sambærilegur þeim sem notaðir hafa verið í mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunum. Innlent 20.10.2019 19:31
Handtóku mann sem hljóp nakinn um Reykjavíkurflugvöll Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um nakinn mann sem hljóp um Reykjavíkurflugvöll í miðbæ Reykjavíkur skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Innlent 20.10.2019 07:12
Slökkti eld í bíl með kókflösku Eitt bílslys og annað umferðaróhapp urðu í Þrengslum um klukkan átta í morgun vegna hálku á vegi. Innlent 19.10.2019 11:49
Keyrðu aftan á bíl, ollu fjögurra bíla slysi og hlupu á brott Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi tilkynningu um fjögurra bíla slys á Reykjanesbraut. Innlent 19.10.2019 07:56
Líkamsárásin á svölunum í Breiðholti telst upplýst Rannsókn lögreglu á máli þar sem maður er grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti er á lokametrunum. Innlent 18.10.2019 12:31
Teygði sig eftir vatnsflösku og klessti á bíl úr gagnstæðri átt Ekki urðu slys á fólki en bílarnir voru fluttir af vettvangi með dráttarbifreið. Innlent 18.10.2019 10:17
Pirraður út í lögreglu og tók niður fána á stöðinni Lögreglumenn komu að einstaklingi við lögreglustöðina við Vínlandsleið um klukkan half sjö í gær en sá var byrjaður að taka niður íslenska fánann sem þar blakti við hún. Innlent 18.10.2019 06:37
Káfaði á grunnskólastúlku og spurði hvort karlmenn hefðu borgað henni Karlmaður á fertugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um brot á stúlku yngri en fimmtán ára. Landsréttur hafnaði kröfu lögreglunnar um að karlmaðurinn sætti einangrun á meðan rannsókn málsins stendur. Innlent 17.10.2019 10:26
Kom reglulega og barði húsið að utan Lögregla var kölluð út að húsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. Innlent 17.10.2019 07:30
Stóraukinn innflutningur á amfetamínvökva Innflutningur á amfetamínvökva hefur stóraukist á liðnum árum. Það sem af er ári hafa tollayfirvöld í Keflavík haldlagt um átta sinnum meira magn en allt árið 2016. Úr einum lítra af vökvanum er hægt að framleiða um tólf kíló af amfetamíni. Innlent 16.10.2019 18:21
Laus úr gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum Maður, sem úrskurðaður var í fjögurra vikna gæsluvarðhald þann 17. september síðastliðinn, grunaður um að hafa hrint konu fram af svölum húss í Breiðholti, er laus úr haldi. Innlent 16.10.2019 17:44
Reyndi að smygla einu kílói af hassi til landsins Farþeginn kom til landsins með flugi frá Madrid fyrr í mánuðinum. Innlent 16.10.2019 15:24
Plastbensli trufla óbermi sem vilja losa dekk á hjólum Ekki verður komið böndum á óþverraháttinn en þetta tefur illvirkjana hugsanlega við sína vafasömu iðju. Innlent 16.10.2019 10:58
Börkur vill einnig bætur og ívið hærri en Annþór Kröfur Annþórs og Barkar nema samanlagt rúmum 130 milljónum króna. Innlent 16.10.2019 10:19