Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2025 19:01 Í Langanesbyggð búa alls um 550 manns og eru um 60 nemendur í grunnskólanum sem er sá eini í sveitarfélaginu. Kona sem var á síðasta ári ákærð fyrir fjárdrátt í opinberu starfi þegar hún var skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn er grunuð um að hafa notað peninginn til einkanota, aðallega í greiðslur sem fóru inn á veðmálasíður. Þetta kemur fram í viðbótarskjali við ákæru málsins sem fréttastofa hefur undir höndum. Þar segir að rannsókn málsins hafi leitt í ljós að greiðslurnar hafi aðallega farið til Betsson og Digimedia. Betsson er fræg veðmálasíða og Digimedia rekur margar leikja- og veðmálasíður á netinu. Bæði Betsson og Digimedia eru starfrækt frá Möltu. Greint var frá máli konunnar í maí á síðasta ári. Þá kom fram að hún væri ákærð fyrir að draga að sér rúmlega 8,6 milljónir króna þegar hún starfaði sem skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn í 74 færslum frá árinu 2016 til 2020. Upphæðirnar komu að mestu leyti frá reikningum skólans, en nokkrar komu af reikningi félagsmiðstöðvar skólans. Í viðbótarskjalinu sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að í sex tilfellum hafi millifærslur konunnar verið vegna kostnaðar sem hún greiddi af reikningi sínum. Vegna þess hefur ákæruvaldið dregið tæplega 2,5 milljónir af upprunalegu ákærufjárhæðinni. Þegar málið kom upp sagði Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, að málið hefði verið starfsmönnum skólans þungbært. Jafnframt sagði Björn að búið væri að breyta verklagi þannig þetta kæmi ekki fyrir aftur. Langanesbyggð Dómsmál Skóla- og menntamál Grunnskólar Fjárhættuspil Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Sjá meira
Þetta kemur fram í viðbótarskjali við ákæru málsins sem fréttastofa hefur undir höndum. Þar segir að rannsókn málsins hafi leitt í ljós að greiðslurnar hafi aðallega farið til Betsson og Digimedia. Betsson er fræg veðmálasíða og Digimedia rekur margar leikja- og veðmálasíður á netinu. Bæði Betsson og Digimedia eru starfrækt frá Möltu. Greint var frá máli konunnar í maí á síðasta ári. Þá kom fram að hún væri ákærð fyrir að draga að sér rúmlega 8,6 milljónir króna þegar hún starfaði sem skólastjóri Grunnskólans á Þórshöfn í 74 færslum frá árinu 2016 til 2020. Upphæðirnar komu að mestu leyti frá reikningum skólans, en nokkrar komu af reikningi félagsmiðstöðvar skólans. Í viðbótarskjalinu sem fréttastofa hefur undir höndum kemur fram að í sex tilfellum hafi millifærslur konunnar verið vegna kostnaðar sem hún greiddi af reikningi sínum. Vegna þess hefur ákæruvaldið dregið tæplega 2,5 milljónir af upprunalegu ákærufjárhæðinni. Þegar málið kom upp sagði Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, að málið hefði verið starfsmönnum skólans þungbært. Jafnframt sagði Björn að búið væri að breyta verklagi þannig þetta kæmi ekki fyrir aftur.
Langanesbyggð Dómsmál Skóla- og menntamál Grunnskólar Fjárhættuspil Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Samgöngustofa gefur grænt ljós á flugbrautina Fréttastjóra RÚV blöskrar ófrægingarherferð vegna fréttaflutnings Sjá meira