Lögreglumál Hæna í haldi lögreglu Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag mynd af hænu sem hafi litið við hjá þeim. Innlent 10.5.2018 15:47 Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. Innlent 10.5.2018 14:16 Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. Innlent 10.5.2018 08:27 Ölfusárbrú opnuð á ný Lögreglan lokaði Ölfursárbrú í morgun. Innlent 9.5.2018 08:49 Fíkniefnasalar rændu viðskiptavin sinn Hann hafði ekki heppnina með sér, fíkniefnakaupandinn sem hugðist endurnýja birgðir sínar í gærkvöldi. Innlent 8.5.2018 06:25 Sakaður um daglegt ofbeldi af öllum toga en segist stundum slá frá sér í svefni Landsréttur hefur staðfest nálgunarbann og brottvísun karlmanns af heimili sínu. Innlent 7.5.2018 15:14 Eldur kom upp í klefa á Litla-Hrauni Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru á leiðinni á fangelsið Litla-Hraun þar sem eldur kom upp í fangaklefa um klukkan korter í tíu í morgun. Innlent 7.5.2018 09:56 Rán í verslun við Miklubraut Lögreglan rannsakar nú rán sem framið var skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Innlent 7.5.2018 06:17 Stungu af frá ógreiddum reikningi á veitingastað og skildu eftir meint fíkniefni Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu einkenndust af ölvun og líkamsárásum. Innlent 6.5.2018 14:00 Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. Innlent 5.5.2018 17:55 Maður sem rölti um með exi handtekinn í íbúðarhverfi Maðurinn, sem var á vappi í hverfi 104, var handtekinn fljótlega en hann var í talsvert annarlegu ástandi sökum fíkniefnaneyslu. Innlent 5.5.2018 11:55 Myndskeiði af Atla Má í vafasömum viðskiptum lekið á netið Myndskeið sem tekið er með falinni myndavél hefur verið birt á YouTube en þar heldur Atli Már því fram að hann stundi fíkniefnaviðskipti. Innlent 5.5.2018 11:09 Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. Innlent 5.5.2018 03:17 Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. Innlent 3.5.2018 14:19 Vel útbúnir reiðhjólaþjófar valda ótta í Garðabæ Bakpoki með öllum helstu græjum fannst í garði í Garðabæ. Innlent 2.5.2018 16:57 Á ofsahraða með fjögur börn í aftursætinu á ótryggðum bílaleigubíl Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði í dag erlendan ferðamann sem var á ferð um umdæmi lögreglunnar. Innlent 1.5.2018 19:34 Eldsprengjuárásin rannsökuð sem almannahættubrot Rannsókn málsins er sögð á viðkvæmu stigi. Innlent 30.4.2018 11:12 Bensínsprengju kastað inn um glugga í Súðarvogi Eldur kom upp í húsi við Súðarvog skömmu eftir miðnætti í nótt. Innlent 30.4.2018 06:23 Innbrotum fækkað um 48 prósent á milli mánaða Samkvæmt afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem birt var í vikunni hefur innbrotum í heimahúsum á höfuðborgarsvæðinu farið fækkandi milli mánaða. Innlent 29.4.2018 13:04 Þvoglumæltur ökumaður taldi lögreglu hafa viljað stöðva einhvern annan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast um helgina. Innlent 29.4.2018 07:35 Segist hafa verið sviptur frelsi og barinn með verkfærum af manni á reynslulausn Meinti árásarmaðurinn var á reynslulausn og hefur verið gert að ljúka afplánun í fangelsi. Innlent 27.4.2018 16:49 Vímaður á ofsahraða Ökumaður, sem grunaður er um ofsaakstur á Reykjanesbraut undir áhrifum vímuefna, var sviptur ökuréttindum þegar lögreglan hafði hendur í hári hans. Innlent 27.4.2018 10:16 Líkfundur í Kópavogi Lík karlmanns fannst í Kópavogi seint í nótt. Innlent 27.4.2018 08:06 Drengur gekk berserksgang á heimili sínu Lögreglan var send að heimahúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt eftir að húsráðendur óskuðu eftir aðstoð. Innlent 27.4.2018 06:20 Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar Innlent 27.4.2018 03:27 Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta. Innlent 26.4.2018 01:12 Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. Innlent 26.4.2018 01:08 Ofbeldi í garð lögreglumanna færist í aukana Verulega dró úr tilkynntum innbrotum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í marsmánuði samanborið við febrúar, eða um 48 prósent. Innlent 26.4.2018 01:08 Beggi blindi gómaði þjóf: „Auðvitað kom blindi maðurinn auga á þetta“ Bergvin sagði stoltur frá atvikinu á Facebook síðu sinni í dag Innlent 24.4.2018 22:20 Bílvelta á Bústaðavegi Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Innlent 23.4.2018 22:34 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 278 ›
Hæna í haldi lögreglu Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag mynd af hænu sem hafi litið við hjá þeim. Innlent 10.5.2018 15:47
Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. Innlent 10.5.2018 14:16
Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. Innlent 10.5.2018 08:27
Fíkniefnasalar rændu viðskiptavin sinn Hann hafði ekki heppnina með sér, fíkniefnakaupandinn sem hugðist endurnýja birgðir sínar í gærkvöldi. Innlent 8.5.2018 06:25
Sakaður um daglegt ofbeldi af öllum toga en segist stundum slá frá sér í svefni Landsréttur hefur staðfest nálgunarbann og brottvísun karlmanns af heimili sínu. Innlent 7.5.2018 15:14
Eldur kom upp í klefa á Litla-Hrauni Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru á leiðinni á fangelsið Litla-Hraun þar sem eldur kom upp í fangaklefa um klukkan korter í tíu í morgun. Innlent 7.5.2018 09:56
Rán í verslun við Miklubraut Lögreglan rannsakar nú rán sem framið var skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Innlent 7.5.2018 06:17
Stungu af frá ógreiddum reikningi á veitingastað og skildu eftir meint fíkniefni Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu einkenndust af ölvun og líkamsárásum. Innlent 6.5.2018 14:00
Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. Innlent 5.5.2018 17:55
Maður sem rölti um með exi handtekinn í íbúðarhverfi Maðurinn, sem var á vappi í hverfi 104, var handtekinn fljótlega en hann var í talsvert annarlegu ástandi sökum fíkniefnaneyslu. Innlent 5.5.2018 11:55
Myndskeiði af Atla Má í vafasömum viðskiptum lekið á netið Myndskeið sem tekið er með falinni myndavél hefur verið birt á YouTube en þar heldur Atli Már því fram að hann stundi fíkniefnaviðskipti. Innlent 5.5.2018 11:09
Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. Innlent 5.5.2018 03:17
Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. Innlent 3.5.2018 14:19
Vel útbúnir reiðhjólaþjófar valda ótta í Garðabæ Bakpoki með öllum helstu græjum fannst í garði í Garðabæ. Innlent 2.5.2018 16:57
Á ofsahraða með fjögur börn í aftursætinu á ótryggðum bílaleigubíl Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði í dag erlendan ferðamann sem var á ferð um umdæmi lögreglunnar. Innlent 1.5.2018 19:34
Eldsprengjuárásin rannsökuð sem almannahættubrot Rannsókn málsins er sögð á viðkvæmu stigi. Innlent 30.4.2018 11:12
Bensínsprengju kastað inn um glugga í Súðarvogi Eldur kom upp í húsi við Súðarvog skömmu eftir miðnætti í nótt. Innlent 30.4.2018 06:23
Innbrotum fækkað um 48 prósent á milli mánaða Samkvæmt afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem birt var í vikunni hefur innbrotum í heimahúsum á höfuðborgarsvæðinu farið fækkandi milli mánaða. Innlent 29.4.2018 13:04
Þvoglumæltur ökumaður taldi lögreglu hafa viljað stöðva einhvern annan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast um helgina. Innlent 29.4.2018 07:35
Segist hafa verið sviptur frelsi og barinn með verkfærum af manni á reynslulausn Meinti árásarmaðurinn var á reynslulausn og hefur verið gert að ljúka afplánun í fangelsi. Innlent 27.4.2018 16:49
Vímaður á ofsahraða Ökumaður, sem grunaður er um ofsaakstur á Reykjanesbraut undir áhrifum vímuefna, var sviptur ökuréttindum þegar lögreglan hafði hendur í hári hans. Innlent 27.4.2018 10:16
Drengur gekk berserksgang á heimili sínu Lögreglan var send að heimahúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt eftir að húsráðendur óskuðu eftir aðstoð. Innlent 27.4.2018 06:20
Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar Innlent 27.4.2018 03:27
Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta. Innlent 26.4.2018 01:12
Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. Innlent 26.4.2018 01:08
Ofbeldi í garð lögreglumanna færist í aukana Verulega dró úr tilkynntum innbrotum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í marsmánuði samanborið við febrúar, eða um 48 prósent. Innlent 26.4.2018 01:08
Beggi blindi gómaði þjóf: „Auðvitað kom blindi maðurinn auga á þetta“ Bergvin sagði stoltur frá atvikinu á Facebook síðu sinni í dag Innlent 24.4.2018 22:20
Bílvelta á Bústaðavegi Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Innlent 23.4.2018 22:34