Frjálsar íþróttir Aníta Hinriksdóttir bætti sitt eigið Íslandsmet Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir, ÍR, bætti í dag Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi þegar hún kom í mark á tímanum 2:01,17 mínútum í Evrópukeppni landsliða sem fer fram þessa daganna í Slóvakíu. Sport 22.6.2013 15:46 Sjö taka þátt í EM landsliða Evrópukeppni landsliða í fjölþraut fer fram í í Portúgal í lok mánaðarins og mun Íslands senda sjö manna lið til keppni. Sport 19.6.2013 08:48 Heimsmeistari talinn hafa fallið á lyfjaprófi Talið er að heimsmeistarinn í 200 metra hlaupi kvenna, Veronica Campbell-Brown, hafi fallið á lyfjaprófi. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum sínum nákomnum hlaupakonunni. Sport 15.6.2013 14:20 Frjálsíþróttafólkið bætti sig á 71. Vormóti ÍR Vormót ÍR-inga fór fram í gærkvöldi en frjálsíþróttafólkið bætti sig umtalsvert á mótinu. Þetta var 71. vormót ÍR í sögunni. Sport 13.6.2013 07:29 Hilmar Örn bætti metið Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær. Sport 11.6.2013 15:30 Gatlin skákaði Bolt Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið. Sport 7.6.2013 08:02 Hilmar tryggði sæti sitt á EM á Ítalíu Hilmar Örn Jónsson kastaði 6 kg. sleggjunni 67,08 m. á innanfélagsmóti ÍR í Laugardalnum í gær. Sport 7.6.2013 07:46 Ásdís Hjálmsdóttir hafnaði í níunda sæti í Róm Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur lokið keppni á frjálsíþróttamóti í Róm sem er hluti af Demantamótaröð alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Sport 6.6.2013 20:26 Ásdís kastar í Róm Spjótkastskonan Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamóti í Róm í kvöld. Sport 6.6.2013 07:57 Yfirburðir Vilhjálms staðfestir Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Sport 5.6.2013 07:38 Myndband: Hástökk með skæra-stíl Myndband sem Michael Stewart, sjálfboðaliði fyrir Run For Life, hefur sett á Youtube af hástökkvurum í Kenya hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn stökkstíl íþróttamannanna sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Sport 2.6.2013 14:09 Ívar fékk gull og Hafdís silfur Ívar Kristinn Jasonarson náði þeim frábæra árangri að vinna til gullverðlauna í 200 m hlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 1.6.2013 12:58 Kristinn fékk silfur og Þorsteinn brons Kristinn Torfason hafnaði í öðru sæti í langstökkskeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Sport 30.5.2013 20:38 Stefanía og Fjóla Signý nældu í verðlaun Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki vann til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Innlent 30.5.2013 18:46 Annað gull til Anítu Aníta Hinriksdóttir vann sín önnur gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í dag þegar hún kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Sport 30.5.2013 16:43 Yfirburðir hjá Ásdísi í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir vann til gullverðlauna og María Rún Gunnlaugsdóttir hafnaði í 3. sæti í spjótkastskeppni Smáþjóðaleikanna í dag. Sport 28.5.2013 16:56 Aníta fékk fyrsta gull Íslands ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi á Smáþjóðleikunum í dag. Sport 28.5.2013 15:30 Bæting og sæti á meistaramótinu tryggt Kringlukastarinn Blake Jakobsson úr FH kastaði 57,30 metra á meistaramóti Vesturdeildar í frjálsum íþróttum sem fram fór í Austin í Bandaríkjunum um helgina. Sport 27.5.2013 15:46 Ásdís endaði í áttunda sæti í New York Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 56,9 metra og endaði í áttunda sæti á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum í kvöld. Þýski kastarinn Christina Obergföll tryggði sér sigur með kasti upp á 64,33 metra en í öðru sæti varð Mariya Abakumova frá Rússlandi. Sport 25.5.2013 22:32 Ásdís og sprettharði þingmaðurinn keppa í kvöld Margt okkar sterkasta frjálsíþróttafólk mun keppa á JJ-móti Ármanns sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Sport 22.5.2013 08:04 Nýkjörinn þingmaður hljóp hraðast Góður árangur náðist í kastgreinum á Vormóti HSK á Selfossi í gær en mótið var það fyrsta utanhúss á tímabilinu. Sport 19.5.2013 19:17 Bolt sigraði en ósáttur við sjálfan sig Jamaíkamaðurinn Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Cayman-mótinu í frjálsum íþróttum í gær. Sport 9.5.2013 13:40 Hlaupa með svarta slaufu í London Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Lundúnarmaraþonhlaupið sem fram fer á morgun. Um 40 prósent fleiri lögreglumenn verða á vakt en undanfarin ár. Sport 20.4.2013 13:25 Ólympíumeistari í tveggja ára bann Bandaríkjamaðurinn Shawn Crawford hefur verið settur í tveggja ára keppnisbann fyrir að gangast ekki undir lyfjapróf í þrjú skipti. Sport 19.4.2013 09:27 Ásdís á Demantamótið í Róm Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamótinu í Róm þann 6. júní. Þetta staðfesti spjótkastskonan á heimasíðu sinni í gær. Sport 8.4.2013 08:34 Bolt náði ekki að setja heimsmet á Copacabana Usain Bolt tókst ekki að bæta heimsmet sitt í 150 metra hlaupi þegar hann keppti í þessari óvenjulegu grein á Copacabana ströndinni í Río de Janeiro í Brasilíu. Bolt þó öruggan sigur í hlaupinu þegar hann kom í mark á 14,42 sekúndum en þetta hlaup var hluti af páskahátíðinni í Río en þar fara einmitt Ólympíuleikarnir fram 2016. Sport 31.3.2013 21:31 Óskar Evrópumeistari í 200 metra hlaupi Óskar Hlynsson úr Fjölni sigraði í 200 metra hlaupi á EM öldunga í flokki 50-54 ára, en mótið fór fram í San Sebastian á Spáni. Óskar kom í mark á tímanum 24,70 sekúndum sem er nýtt met í þessum aldursflokki, en Pat Logan frá Bretlandi varð annar á 24,89 sekúndum. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Sport 25.3.2013 14:00 Sex féllu á lyfjaprófi á HM í frjálsum 2005 Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur gefið það út að sex íþróttamenn á HM í frjálsum íþróttum í Helsinki árið 2005 hafi í raun fallið á lyfjaprófi. Það kom ekki í ljós fyrr en sýni þeirra voru könnuð á ný með nýjustu tækni. Sport 8.3.2013 10:08 Aníta getur hlaupið hraðar í dag Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Gautaborg þegar hún varð níunda í undanrásum. Sport 1.3.2013 21:52 Gunnar, þjálfari Anítu: Þetta var mjög flott hjá henni Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, var ánægður með hlaupið hennar í kvöld þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Sport 1.3.2013 17:52 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 69 ›
Aníta Hinriksdóttir bætti sitt eigið Íslandsmet Frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir, ÍR, bætti í dag Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi þegar hún kom í mark á tímanum 2:01,17 mínútum í Evrópukeppni landsliða sem fer fram þessa daganna í Slóvakíu. Sport 22.6.2013 15:46
Sjö taka þátt í EM landsliða Evrópukeppni landsliða í fjölþraut fer fram í í Portúgal í lok mánaðarins og mun Íslands senda sjö manna lið til keppni. Sport 19.6.2013 08:48
Heimsmeistari talinn hafa fallið á lyfjaprófi Talið er að heimsmeistarinn í 200 metra hlaupi kvenna, Veronica Campbell-Brown, hafi fallið á lyfjaprófi. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu og hefur eftir heimildarmönnum sínum nákomnum hlaupakonunni. Sport 15.6.2013 14:20
Frjálsíþróttafólkið bætti sig á 71. Vormóti ÍR Vormót ÍR-inga fór fram í gærkvöldi en frjálsíþróttafólkið bætti sig umtalsvert á mótinu. Þetta var 71. vormót ÍR í sögunni. Sport 13.6.2013 07:29
Hilmar Örn bætti metið Kastarinn ungi Hilmar Örn Jónsson úr ÍR bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í flokki 16-17 ára á móti í Kaplakrika í gær. Sport 11.6.2013 15:30
Gatlin skákaði Bolt Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið. Sport 7.6.2013 08:02
Hilmar tryggði sæti sitt á EM á Ítalíu Hilmar Örn Jónsson kastaði 6 kg. sleggjunni 67,08 m. á innanfélagsmóti ÍR í Laugardalnum í gær. Sport 7.6.2013 07:46
Ásdís Hjálmsdóttir hafnaði í níunda sæti í Róm Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur lokið keppni á frjálsíþróttamóti í Róm sem er hluti af Demantamótaröð alþjóða frjálsíþróttasambandsins. Sport 6.6.2013 20:26
Ásdís kastar í Róm Spjótkastskonan Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamóti í Róm í kvöld. Sport 6.6.2013 07:57
Yfirburðir Vilhjálms staðfestir Ólympíuverðlaunahafinn og íþróttagoðsögnin Vilhjálmur Einarsson fagnar 79 ára afmæli sínu í dag. Sport 5.6.2013 07:38
Myndband: Hástökk með skæra-stíl Myndband sem Michael Stewart, sjálfboðaliði fyrir Run For Life, hefur sett á Youtube af hástökkvurum í Kenya hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn stökkstíl íþróttamannanna sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Sport 2.6.2013 14:09
Ívar fékk gull og Hafdís silfur Ívar Kristinn Jasonarson náði þeim frábæra árangri að vinna til gullverðlauna í 200 m hlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 1.6.2013 12:58
Kristinn fékk silfur og Þorsteinn brons Kristinn Torfason hafnaði í öðru sæti í langstökkskeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Sport 30.5.2013 20:38
Stefanía og Fjóla Signý nældu í verðlaun Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki vann til silfurverðlauna í 400 metra grindahlaupi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Innlent 30.5.2013 18:46
Annað gull til Anítu Aníta Hinriksdóttir vann sín önnur gullverðlaun á Smáþjóðaleikunum í dag þegar hún kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Sport 30.5.2013 16:43
Yfirburðir hjá Ásdísi í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir vann til gullverðlauna og María Rún Gunnlaugsdóttir hafnaði í 3. sæti í spjótkastskeppni Smáþjóðaleikanna í dag. Sport 28.5.2013 16:56
Aníta fékk fyrsta gull Íslands ÍR-ingurinn Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi á Smáþjóðleikunum í dag. Sport 28.5.2013 15:30
Bæting og sæti á meistaramótinu tryggt Kringlukastarinn Blake Jakobsson úr FH kastaði 57,30 metra á meistaramóti Vesturdeildar í frjálsum íþróttum sem fram fór í Austin í Bandaríkjunum um helgina. Sport 27.5.2013 15:46
Ásdís endaði í áttunda sæti í New York Ásdís Hjálmsdóttir kastaði lengst 56,9 metra og endaði í áttunda sæti á Demantamótinu í New York í Bandaríkjunum í kvöld. Þýski kastarinn Christina Obergföll tryggði sér sigur með kasti upp á 64,33 metra en í öðru sæti varð Mariya Abakumova frá Rússlandi. Sport 25.5.2013 22:32
Ásdís og sprettharði þingmaðurinn keppa í kvöld Margt okkar sterkasta frjálsíþróttafólk mun keppa á JJ-móti Ármanns sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Sport 22.5.2013 08:04
Nýkjörinn þingmaður hljóp hraðast Góður árangur náðist í kastgreinum á Vormóti HSK á Selfossi í gær en mótið var það fyrsta utanhúss á tímabilinu. Sport 19.5.2013 19:17
Bolt sigraði en ósáttur við sjálfan sig Jamaíkamaðurinn Usain Bolt kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Cayman-mótinu í frjálsum íþróttum í gær. Sport 9.5.2013 13:40
Hlaupa með svarta slaufu í London Miklar öryggisráðstafanir hafa verið gerðar fyrir Lundúnarmaraþonhlaupið sem fram fer á morgun. Um 40 prósent fleiri lögreglumenn verða á vakt en undanfarin ár. Sport 20.4.2013 13:25
Ólympíumeistari í tveggja ára bann Bandaríkjamaðurinn Shawn Crawford hefur verið settur í tveggja ára keppnisbann fyrir að gangast ekki undir lyfjapróf í þrjú skipti. Sport 19.4.2013 09:27
Ásdís á Demantamótið í Róm Ásdís Hjálmsdóttir verður á meðal keppenda á Demantamótinu í Róm þann 6. júní. Þetta staðfesti spjótkastskonan á heimasíðu sinni í gær. Sport 8.4.2013 08:34
Bolt náði ekki að setja heimsmet á Copacabana Usain Bolt tókst ekki að bæta heimsmet sitt í 150 metra hlaupi þegar hann keppti í þessari óvenjulegu grein á Copacabana ströndinni í Río de Janeiro í Brasilíu. Bolt þó öruggan sigur í hlaupinu þegar hann kom í mark á 14,42 sekúndum en þetta hlaup var hluti af páskahátíðinni í Río en þar fara einmitt Ólympíuleikarnir fram 2016. Sport 31.3.2013 21:31
Óskar Evrópumeistari í 200 metra hlaupi Óskar Hlynsson úr Fjölni sigraði í 200 metra hlaupi á EM öldunga í flokki 50-54 ára, en mótið fór fram í San Sebastian á Spáni. Óskar kom í mark á tímanum 24,70 sekúndum sem er nýtt met í þessum aldursflokki, en Pat Logan frá Bretlandi varð annar á 24,89 sekúndum. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Sport 25.3.2013 14:00
Sex féllu á lyfjaprófi á HM í frjálsum 2005 Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur gefið það út að sex íþróttamenn á HM í frjálsum íþróttum í Helsinki árið 2005 hafi í raun fallið á lyfjaprófi. Það kom ekki í ljós fyrr en sýni þeirra voru könnuð á ný með nýjustu tækni. Sport 8.3.2013 10:08
Aníta getur hlaupið hraðar í dag Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á EM innanhúss í Gautaborg þegar hún varð níunda í undanrásum. Sport 1.3.2013 21:52
Gunnar, þjálfari Anítu: Þetta var mjög flott hjá henni Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur, var ánægður með hlaupið hennar í kvöld þegar hún tryggði sér sæti í undanúrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð. Sport 1.3.2013 17:52
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent