Skagaliðin með fullt hús á KR-velli í fyrsta sinn í 29 ár | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2016 22:10 Skagakonur fagna marki Megan Dunnigan í kvöld. Vísir/Eyþór Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1987 sem báðir meistaraflokkar vinna leiki sína á KR-velli á sama sumri í efstu deild. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á KR-vellinum í kvöld og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Megan Dunnigan var hetja kvennaliðsins því hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri í kvöld en Garðar Gunnlaugsson skoraði bæði mörkin þegar karlalið ÍA vann 2-1 sigur á KR á KR-vellinum 23. júní síðastliðinn. Megan Dunnigan hefur skorað öll þrjú mörk ÍA í Pepsi-deildinni í sumar og Garðar hefur skorað 10 af 14 mörkum karlaliðsins. KR-liðin unnu líka báða leiki sína sumarið 1987. Konurnar unnu þá 2-1 sigur 19. júní þar sem Ragna Lóa Stefánsdóttir og Ásta Benediktsdóttir skoruðu mörkin en Helena Ólafsdóttir hafði þá komið KR í 1-0. Karlalið ÍA sótti síðan þrjú stig á KR-völlinn 23. ágúst þar sem Sveinbjörn Hákonarson, Valgeir Barðason og Haraldur Ingólfsson skoruðu mörkin. KR komst í 1-0 í leiknum en Skagamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum á fjórum mínútum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. 19. júlí 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-1 | Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki. 19. júlí 2016 22:00 Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi. 19. júlí 2016 21:10 Gutta og Þór/KA-stelpurnar á siglingu Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0. 19. júlí 2016 18:15 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1987 sem báðir meistaraflokkar vinna leiki sína á KR-velli á sama sumri í efstu deild. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins var á KR-vellinum í kvöld og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Megan Dunnigan var hetja kvennaliðsins því hún skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri í kvöld en Garðar Gunnlaugsson skoraði bæði mörkin þegar karlalið ÍA vann 2-1 sigur á KR á KR-vellinum 23. júní síðastliðinn. Megan Dunnigan hefur skorað öll þrjú mörk ÍA í Pepsi-deildinni í sumar og Garðar hefur skorað 10 af 14 mörkum karlaliðsins. KR-liðin unnu líka báða leiki sína sumarið 1987. Konurnar unnu þá 2-1 sigur 19. júní þar sem Ragna Lóa Stefánsdóttir og Ásta Benediktsdóttir skoruðu mörkin en Helena Ólafsdóttir hafði þá komið KR í 1-0. Karlalið ÍA sótti síðan þrjú stig á KR-völlinn 23. ágúst þar sem Sveinbjörn Hákonarson, Valgeir Barðason og Haraldur Ingólfsson skoruðu mörkin. KR komst í 1-0 í leiknum en Skagamenn gerðu út um leikinn með þremur mörkum á fjórum mínútum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. 19. júlí 2016 21:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-1 | Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki. 19. júlí 2016 22:00 Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi. 19. júlí 2016 21:10 Gutta og Þór/KA-stelpurnar á siglingu Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0. 19. júlí 2016 18:15 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Fleiri fréttir Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Sjá meira
Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. 19. júlí 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-1 | Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki. 19. júlí 2016 22:00
Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi. 19. júlí 2016 21:10
Gutta og Þór/KA-stelpurnar á siglingu Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0. 19. júlí 2016 18:15