Pepsi-mörkin: Þetta er ekki stórveldi sæmandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. ágúst 2016 19:30 Treyja Jeppe Hansen vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar, sérfræðings Pepsi-markanna, þegar danski framherjinn kom inn á í leik Vals og KR í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Jeppe, sem kom til KR frá Stjörnunni í júlí-glugganum, ber treyjunúmerið 19 á bakinu.Sjá einnig: Pepsi-mörkin: Gleymdi dómarinn að Skúli Jón var á gulu spjaldi? Hjörvar tók hins vegar eftir því að Jeppe er í gamla búningnum hans Hólmberts Arons Friðjónssonar, nema það er búið að líma einn fyrir framan níu á afar klúðurslegan hátt. „Þetta finnst mér ekki vera stórveldi sæmandi,“ sagði Hjörvar í Pepsi-mörkunum í gær.Sjá einnig: Uppbótartíminn: Dómaraumferðin mikla „Þetta er greinilega gamli búningurinn hans Hólmberts og þeir hafa ákveðið að troða einum á undan níu. Þetta er ekki í neinu samræmi. Er þetta stórveldi? Kommon. Þú treður ekki bara einum fyrir framan eins og þetta sé Augnablik.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Jakobsson: Kjánalegar athugasemdir hjá Skúla Jóni og Hermanni Dómararnir voru í sviðsljósinu í Pepsi-deildinni í gær. 29. ágúst 2016 16:11 Kristinn Freyr: Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Valsarar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni. 28. ágúst 2016 22:37 Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21 Pepsi-mörkin: Markvarðaklúður Stjörnunnar Hjörvar Hafliðason segir að markvarðamál Stjörnunnar hafi verið í algjöru bulli í allt sumar. 29. ágúst 2016 16:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Treyja Jeppe Hansen vakti athygli Hjörvars Hafliðasonar, sérfræðings Pepsi-markanna, þegar danski framherjinn kom inn á í leik Vals og KR í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Jeppe, sem kom til KR frá Stjörnunni í júlí-glugganum, ber treyjunúmerið 19 á bakinu.Sjá einnig: Pepsi-mörkin: Gleymdi dómarinn að Skúli Jón var á gulu spjaldi? Hjörvar tók hins vegar eftir því að Jeppe er í gamla búningnum hans Hólmberts Arons Friðjónssonar, nema það er búið að líma einn fyrir framan níu á afar klúðurslegan hátt. „Þetta finnst mér ekki vera stórveldi sæmandi,“ sagði Hjörvar í Pepsi-mörkunum í gær.Sjá einnig: Uppbótartíminn: Dómaraumferðin mikla „Þetta er greinilega gamli búningurinn hans Hólmberts og þeir hafa ákveðið að troða einum á undan níu. Þetta er ekki í neinu samræmi. Er þetta stórveldi? Kommon. Þú treður ekki bara einum fyrir framan eins og þetta sé Augnablik.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Jakobsson: Kjánalegar athugasemdir hjá Skúla Jóni og Hermanni Dómararnir voru í sviðsljósinu í Pepsi-deildinni í gær. 29. ágúst 2016 16:11 Kristinn Freyr: Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Valsarar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni. 28. ágúst 2016 22:37 Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21 Pepsi-mörkin: Markvarðaklúður Stjörnunnar Hjörvar Hafliðason segir að markvarðamál Stjörnunnar hafi verið í algjöru bulli í allt sumar. 29. ágúst 2016 16:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Kristinn Jakobsson: Kjánalegar athugasemdir hjá Skúla Jóni og Hermanni Dómararnir voru í sviðsljósinu í Pepsi-deildinni í gær. 29. ágúst 2016 16:11
Kristinn Freyr: Þetta var siðlaust, ég viðurkenni það Kristinn Freyr Sigurðsson var enn og aftur á skotskónum með Valsmönnum í kvöld þegar þeir mættu KR. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri þegar Valsarar unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deildinni. 28. ágúst 2016 22:37
Skúli: Ef þetta er of mikið þá getur hann ekki dæmt í efstu deild Skúli Jón Friðgeirsson í liði KR fékk sitt annað gula spjald á 65.mínútu í leiknum gegn Val. Staðan var þá 0-0. Hann var afar ósáttur þegar hann gekk af velli og var það enn þegar Vísir náði tali af honum að leik loknum. 28. ágúst 2016 22:21
Pepsi-mörkin: Markvarðaklúður Stjörnunnar Hjörvar Hafliðason segir að markvarðamál Stjörnunnar hafi verið í algjöru bulli í allt sumar. 29. ágúst 2016 16:45