Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2017 22:15 Ólafía Þórunn hefur fundið sig vel á Ocean vellinum á Bahamaeyjum. Mynd/gsimyndir.net/Seth Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Ólafía lék á tveimur höggum undir pari í gær en bætti um betur í dag. Hún lék frábært golf og kláraði hringinn á fimm höggum undir pari. Ólafía er því á sjö undir pari eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn en þeir kylfingar sem voru með tvo undir pari eða betra skor komust áfram. Ólafía er í 20. sæti af 108 keppendum. Ólafía fékk fimm fugla í dag og 13 pör. Ótrúleg spilamennska hjá Ólafíu á hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. Hér fyrir neðan má sjá beina textalýsingu frá gangi mála á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. GR hefur ákveðið að hrinda af stað söfnun fyrir afrekssjóð GR Ólafíu Þórunni til heiðurs. Þess má geta að Ólafía Þórunn er jafnframt styrkþegi úr afrekssjóði GR.Þeir sem vilja styrkja afrekssjóð félagsins og Ólafíu Þórunni geta hringt í eftirfarandi styrktarlínur og valið um styrk til starfsins: Þú hringir í síma 908-1551 og styrkir Ólafíu og afrekssjóð um 1.000 kr. Þú hringir í síma 908-1552 og styrkir Ólafíu og afrekssjóð um 2.000 kr. Þú hringir í síma 908-1555 og styrkir Ólafíu og afrekssjóð um 5.000 kr. Golf Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst í gegnum niðurskurðinn á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. Ólafía lék á tveimur höggum undir pari í gær en bætti um betur í dag. Hún lék frábært golf og kláraði hringinn á fimm höggum undir pari. Ólafía er því á sjö undir pari eftir fyrstu tvo keppnisdagana. Ólafía komst örugglega í gegnum niðurskurðinn en þeir kylfingar sem voru með tvo undir pari eða betra skor komust áfram. Ólafía er í 20. sæti af 108 keppendum. Ólafía fékk fimm fugla í dag og 13 pör. Ótrúleg spilamennska hjá Ólafíu á hennar fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni. Hér fyrir neðan má sjá beina textalýsingu frá gangi mála á Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum í dag. GR hefur ákveðið að hrinda af stað söfnun fyrir afrekssjóð GR Ólafíu Þórunni til heiðurs. Þess má geta að Ólafía Þórunn er jafnframt styrkþegi úr afrekssjóði GR.Þeir sem vilja styrkja afrekssjóð félagsins og Ólafíu Þórunni geta hringt í eftirfarandi styrktarlínur og valið um styrk til starfsins: Þú hringir í síma 908-1551 og styrkir Ólafíu og afrekssjóð um 1.000 kr. Þú hringir í síma 908-1552 og styrkir Ólafíu og afrekssjóð um 2.000 kr. Þú hringir í síma 908-1555 og styrkir Ólafíu og afrekssjóð um 5.000 kr.
Golf Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira