Valdís Þóra meðal keppanda á Opna bandaríska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2017 14:39 Valdís Þóra Jónsdóttir. mynd/let/tristan jones Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, hefur fengið keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið er eitt af fimm risamótum ársins í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð um síðustu helgi fyrst íslenskra kylfinga til að komast á risamót þegar hún spilaði á KPMG PGA meistarmótinu. Valdís Þóra verður því annar íslenski kylfingurinn til að spila á risamóti. Valdís Þóra var fyrst á biðlista inn á mótið eftir að ná frábærum árangri á úrtökumóti í Englandi á dögunum. Þar missti hún af öruggu sæti í bráðabana, en fékk símtal í dag þar sem henni var tilkynnt að hún fengi keppnisrétt á mótinu. Skagamærin greindi frá tíðindunum á Facebook. „Ég var að fá símtal rétt í þessu... og ÉG ER KOMIN INN Í OPNA BANDARÍSKA,“ sagði kylfingurinn. „Ætla að reyna sofna núna og hvíla mig fyrir hringinn á morgun, gangi mér vel með það.“ Valdís Þóra er um þessar mundir í Tælandi þar sem hún keppir á móti í LET mótarröðinni. Hún átti slæman fyrsta dag og endaði á 6 höggum yfir pari. Hún á þó enn möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. Mótið fer fram á Bedminster í New Jersey, dagana 13. - 16. júlí. Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, hefur fengið keppnisrétt á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Mótið er eitt af fimm risamótum ársins í golfi. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR varð um síðustu helgi fyrst íslenskra kylfinga til að komast á risamót þegar hún spilaði á KPMG PGA meistarmótinu. Valdís Þóra verður því annar íslenski kylfingurinn til að spila á risamóti. Valdís Þóra var fyrst á biðlista inn á mótið eftir að ná frábærum árangri á úrtökumóti í Englandi á dögunum. Þar missti hún af öruggu sæti í bráðabana, en fékk símtal í dag þar sem henni var tilkynnt að hún fengi keppnisrétt á mótinu. Skagamærin greindi frá tíðindunum á Facebook. „Ég var að fá símtal rétt í þessu... og ÉG ER KOMIN INN Í OPNA BANDARÍSKA,“ sagði kylfingurinn. „Ætla að reyna sofna núna og hvíla mig fyrir hringinn á morgun, gangi mér vel með það.“ Valdís Þóra er um þessar mundir í Tælandi þar sem hún keppir á móti í LET mótarröðinni. Hún átti slæman fyrsta dag og endaði á 6 höggum yfir pari. Hún á þó enn möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. Mótið fer fram á Bedminster í New Jersey, dagana 13. - 16. júlí.
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50 Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33 Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Valdís Þóra hækkaði sig um 48 sæti Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, náði sér vel á strik á þriðja degi Jabra Ladies Open mótinu sem er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 3. júní 2017 12:50
Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. 25. júní 2017 11:33
Valdís Þóra náði sér ekki á strik Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir hóf í morgun leik á móti í LET-mótaröðinni sem fer fram í Tælandi. 6. júlí 2017 09:48