Sport Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig hefur samþykkt tilboð Manchester United í framherjann Benjamin Šeško. Með komu hans á Old Trafford hefur framlína liðsins tekið stakkaskiptum í sumar. Enski boltinn 7.8.2025 18:24 Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. Fótbolti 7.8.2025 18:00 Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Bestu deildar kvenna með 6-1 útisigri á Fram á Lambhagavellinum í kvöld og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Samantha, Kristín Dís, Birta (2), Edith og Líf með mörk Breiðabliks en mark Fram skoraði Lily. Blikar voru að vinna sinn áttunda leik í röð í öllum keppnum. Íslenski boltinn 7.8.2025 17:17 Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Valur jafnaði Þór/KA að stigum í Bestu deild kvenna með 1-2 sigri í Boganum á Akureyri í kvöld. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir skoraði sigurmarkið á 83. mínútu úr umdeildri vítaspyrnu. Eftir leikinn eru liðin jöfn í 4.-5. sæti en Valur hefur þó leikið einum leik betur. Íslenski boltinn 7.8.2025 17:17 Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Stjörnukonur lögðu Tindastól af velli með sannfærandi hætti í Bestu deild kvenna í dag. Stjarnan var betri aðilinn nánast allan tímann og Stólarnir áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér færi. Niðurstaðan 3-0 og Stjarnan hoppar upp í 6. sæti. Íslenski boltinn 7.8.2025 17:17 Mega sniffa ammoníak eftir allt saman NFL-leikmenn sem elska að sniffa ammoníak og önnur ilmsölt geta tekið gleði sína á ný því þeir fá að sniffa áfram á hliðarlínunni. Sport 7.8.2025 16:30 Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Viktor Gyökeres var í fyrsta sinn í byrjunarliði Arsenal þegar liðið tapaði á móti Villarreal í æfingarleik fyrir komandi leiktíð. Enski boltinn 7.8.2025 15:45 Leðurblökur að trufla handboltafélag Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða. Handbolti 7.8.2025 15:02 Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Orri Hrafn Kjartansson skipti nýverið frá toppliði Vals yfir til KR sem situr í fallsæti í Bestu deild karla. Liðin eru Reykjavíkurstórveldi og erkifjendur en það truflar Orra lítið, sem fékk þó einhver skilaboð frá Völsurum eftir skiptin. Hann kveðst viss um að KR geti snúið blaðinu við. Íslenski boltinn 7.8.2025 14:48 Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta vann stórsigur annan daginn í röð á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Strákarnir eru að byrja mótið af miklum krafti. Handbolti 7.8.2025 14:21 Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or France Football hefur tekið saman hvaða þrjátíu karlar og þrjátíu konur eru tilefnd sem besta knattspyrnufólk ársins í ár en sigurvegarar kjörsins hljóta Gullknöttinn, Ballon d'Or. Fótbolti 7.8.2025 13:50 Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Olivier Giroud er að fara vel af stað sem liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Fótbolti 7.8.2025 12:48 Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta náði sögulegum árangri í gærkvöldi með því að vinna Holland í sextán liða úrslitum A-deildar Evrópukeppninnar. Körfubolti 7.8.2025 12:00 Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Tottenham fékk hræðilegar fréttir í morgunsárið er í ljós kom að James Maddison verði frá meirihluta komandi tímabils. Enski boltinn 7.8.2025 11:32 Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Ole Gunnar Solskjær, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í viðræðum um að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta á síðasta ári. Fótbolti 7.8.2025 11:01 Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:32 Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Íslandsmótið i golfi 2025 hófst í morgun. Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, setti mótið með formlegum hætti. Golf 7.8.2025 10:25 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. Fótbolti 7.8.2025 10:13 „Ég var í smá sjokki“ „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:01 Dagný kveður West Ham með tárin í augunum „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Enski boltinn 7.8.2025 09:34 Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. Íslenski boltinn 7.8.2025 09:02 „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Fótbolti 7.8.2025 08:30 Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. Íslenski boltinn 7.8.2025 08:11 Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.8.2025 08:01 Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Sport 7.8.2025 07:31 Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Fyrrum öryggisvörður körfuboltaliðsins Miami Heat hefur verið ákærður fyrir að stela treyju LeBron James sem seldist á nærri hálfan milljarð íslenskra króna á uppboði árið 2023. Öryggisvörðurinn er sagður hafa stolið samtals mörg hundruð munum úr hirslum félagsins. Körfubolti 7.8.2025 07:03 Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Fótbolti 7.8.2025 06:30 Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 7.8.2025 06:01 Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16 Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samning við Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.8.2025 22:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig hefur samþykkt tilboð Manchester United í framherjann Benjamin Šeško. Með komu hans á Old Trafford hefur framlína liðsins tekið stakkaskiptum í sumar. Enski boltinn 7.8.2025 18:24
Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Víkingur er í ótrúlegri stöðu fyrir síðari leik sinn gegn Bröndby í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir sannfærandi, og sanngjarnan, sigur í Víkinni. Fótbolti 7.8.2025 18:00
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Bestu deildar kvenna með 6-1 útisigri á Fram á Lambhagavellinum í kvöld og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Samantha, Kristín Dís, Birta (2), Edith og Líf með mörk Breiðabliks en mark Fram skoraði Lily. Blikar voru að vinna sinn áttunda leik í röð í öllum keppnum. Íslenski boltinn 7.8.2025 17:17
Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Valur jafnaði Þór/KA að stigum í Bestu deild kvenna með 1-2 sigri í Boganum á Akureyri í kvöld. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir skoraði sigurmarkið á 83. mínútu úr umdeildri vítaspyrnu. Eftir leikinn eru liðin jöfn í 4.-5. sæti en Valur hefur þó leikið einum leik betur. Íslenski boltinn 7.8.2025 17:17
Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Stjörnukonur lögðu Tindastól af velli með sannfærandi hætti í Bestu deild kvenna í dag. Stjarnan var betri aðilinn nánast allan tímann og Stólarnir áttu í stökustu vandræðum með að skapa sér færi. Niðurstaðan 3-0 og Stjarnan hoppar upp í 6. sæti. Íslenski boltinn 7.8.2025 17:17
Mega sniffa ammoníak eftir allt saman NFL-leikmenn sem elska að sniffa ammoníak og önnur ilmsölt geta tekið gleði sína á ný því þeir fá að sniffa áfram á hliðarlínunni. Sport 7.8.2025 16:30
Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Viktor Gyökeres var í fyrsta sinn í byrjunarliði Arsenal þegar liðið tapaði á móti Villarreal í æfingarleik fyrir komandi leiktíð. Enski boltinn 7.8.2025 15:45
Leðurblökur að trufla handboltafélag Danska handboltafélagið Aalborg Håndbold er í fremstu röð og vinsælt á norður Jótlandi. Leikir liðsins eru vel sóttir en vinsældirnar skapa bílastæðavandræði og lausn á þeim er ekki sjáanleg vegna náttúruverndarsjónarmiða. Handbolti 7.8.2025 15:02
Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Orri Hrafn Kjartansson skipti nýverið frá toppliði Vals yfir til KR sem situr í fallsæti í Bestu deild karla. Liðin eru Reykjavíkurstórveldi og erkifjendur en það truflar Orra lítið, sem fékk þó einhver skilaboð frá Völsurum eftir skiptin. Hann kveðst viss um að KR geti snúið blaðinu við. Íslenski boltinn 7.8.2025 14:48
Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta vann stórsigur annan daginn í röð á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi. Strákarnir eru að byrja mótið af miklum krafti. Handbolti 7.8.2025 14:21
Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or France Football hefur tekið saman hvaða þrjátíu karlar og þrjátíu konur eru tilefnd sem besta knattspyrnufólk ársins í ár en sigurvegarar kjörsins hljóta Gullknöttinn, Ballon d'Or. Fótbolti 7.8.2025 13:50
Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Olivier Giroud er að fara vel af stað sem liðsfélagi íslenska landsliðsmannsins Hákonar Arnar Haraldssonar hjá Lille. Fótbolti 7.8.2025 12:48
Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Íslenska tuttugu ára landslið kvenna í körfubolta náði sögulegum árangri í gærkvöldi með því að vinna Holland í sextán liða úrslitum A-deildar Evrópukeppninnar. Körfubolti 7.8.2025 12:00
Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Tottenham fékk hræðilegar fréttir í morgunsárið er í ljós kom að James Maddison verði frá meirihluta komandi tímabils. Enski boltinn 7.8.2025 11:32
Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Ole Gunnar Solskjær, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, var í viðræðum um að taka við írska karlalandsliðinu í fótbolta á síðasta ári. Fótbolti 7.8.2025 11:01
Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr þeim inn á Vísi. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:32
Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Íslandsmótið i golfi 2025 hófst í morgun. Hulda Bjarnadóttir, forseti GSÍ, setti mótið með formlegum hætti. Golf 7.8.2025 10:25
Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. Fótbolti 7.8.2025 10:13
„Ég var í smá sjokki“ „Þetta er bara mjög flott og hópurinn er jákvæður þó við séum ekki í bestu stöðunni í deildinni,“ segir Amin Cosic, nýr leikmaður KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.8.2025 10:01
Dagný kveður West Ham með tárin í augunum „Þegar ég var ung bjóst ég aldrei við að geta spilað fyrir West Ham,“ segir landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem kveður í dag félagið sem hún hefur stutt frá æsku. Enski boltinn 7.8.2025 09:34
Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Ríkharð Óskar Guðnason var að lýsa leik Fram og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Stúkan skoðaði eitt skemmtilegt atvik í leiknum sem lýsing Rikka G gerði bara enn betra. Íslenski boltinn 7.8.2025 09:02
„Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Heimir Hallgrímsson hefur verið landsliðsþjálfari Írlands í rúmt ár. Starfið tók á til að byrja með en hann segist vera á réttri leið með írska liðið. Fótbolti 7.8.2025 08:30
Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sérfræðingar Stúkunnar veltu fyrir sér þeim möguleika að Vesturbæjarstórveldið falli úr Bestu deildinni í fótbolta í haust og að KR verði þar með ekki með í deild þeirra bestu sumarið 2026. Íslenski boltinn 7.8.2025 08:11
Blikarnir hoppuðu út í á Íslandsmeistarar Breiðabliks eru staddir úti í Bosnía og Hersegóvínu þar sem þeir spila í kvöld fyrri leik sinn í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.8.2025 08:01
Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur mikinn áhuga á Ólympíuleikunum og hann vill taka þátt í að gera næstu sumerólympíuleika að frábærum og vel heppnuðum leikum. Sport 7.8.2025 07:31
Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Fyrrum öryggisvörður körfuboltaliðsins Miami Heat hefur verið ákærður fyrir að stela treyju LeBron James sem seldist á nærri hálfan milljarð íslenskra króna á uppboði árið 2023. Öryggisvörðurinn er sagður hafa stolið samtals mörg hundruð munum úr hirslum félagsins. Körfubolti 7.8.2025 07:03
Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Fótbolti 7.8.2025 06:30
Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Það er að venju nóg um að vera á rásum Sýnar Sport í dag. Sport 7.8.2025 06:01
Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6.8.2025 23:16
Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samning við Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 6.8.2025 22:32
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti