Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Marcus Rashford átti sinn besta leik í langan tíma þegar Aston Villa var nálægt því koma einvígi sínu gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í framlengingu. Unai Emery, þjálfari Villa, tók Rashford hins vegar af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Fótbolti 17.4.2025 08:02 Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Dallas Mavericks og Miami Heat tryggðu sér í nótt bæði sæti í úrslitaleik um síðasta sætið sem er í boði í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Sacramento Kings og Chicago Bulls eru aftur á móti komin í sumarfrí. Körfubolti 17.4.2025 07:34 Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar fá sérfræðingar þáttarins 60 sekúndur til að svara spurningum sem birtast á skjánum fyrir framan þá. Menn eiga það þó til að fara yfir tíma. Íslenski boltinn 17.4.2025 07:01 Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Útsláttarkeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu heldur áfram. Sport 17.4.2025 06:02 Aubameyang syrgir fallinn félaga Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra sem syrgir Aaron Boupendza, fyrrverandi landsliðsmann Gabon sem lést eftir að falla af 11. hæð byggingar í Kína. Fótbolti 16.4.2025 23:17 „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var svekktur með niðurstöðu kvöldsins þegar Grindvíkingar töpuðu í oddaleik í Ólafssal gegn Haukum 79-64 og var tíðrætt um hversu þungt það reyndist liðinu að missa miðherja sinn, Isabellu Ósk Sigurðardóttur, í meiðsli á ögurstundu. Körfubolti 16.4.2025 22:57 „Fáránlega erfið sería“ Deildarmeistarar Hauka fullkomnuðu endurkomuna gegn Grindavík í oddaleik í kvöld í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna en Haukar lentu 2-0 undir í seríunni. Haukur unnu að lokum nokkuð afgerandi sigur í kvöld 79-64. Körfubolti 16.4.2025 22:23 „Þetta var skrýtinn leikur“ John Andrews, þjálfari Víkinga, þurfti að sætta sig við stórt tap í fyrsta leik tímabilins. Víkingar töpuðu 4-1 á móti Þór/KA á heimavelli í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 16.4.2025 21:39 Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Hamar og Ármann eru með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígum sínum í baráttunni um sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 16.4.2025 21:27 Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Fram hafði betur, 24-27, þegar liðið mætti FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplarika í kvöld. Handbolti 16.4.2025 21:06 „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Tindastóll hóf tímabilið í Bestu deild kvenna með 1-0 sigri á nýliðum FHL. María Dögg Jóhannesdóttir skoraði sigurmark Stólanna og sagði planið að afsanna enn eina spána. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:39 Newcastle upp í þriðja sætið Newcastle United lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu með 5-0 sigri á Crystal Palace. Enski boltinn 16.4.2025 20:39 „Hugur minn er bara hjá henni“ „Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:39 Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Valur og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Fyrstu fimmtán mínúturnar voru mjög fjörugar en eftir það var fátt um færi í leiknum, sem litaðist af ljótum meiðslum Vigdísar Eddu. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:00 Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik þegar Skara komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Skuru í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. Leikurinn var eins dramatískur og hugsast getur. Handbolti 16.4.2025 19:44 Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Haukar eru komnir í undanúrslit Bónus-deildar kvenna í körfubolta eftir sigur í oddaleik á móti Grindavík. Gular komust 2-0 yfir í einvíginu en eftir það sýndu deildarmeistarar Hauka hvað í þeim býr. Uppgjörið og viðtöl og væntanleg. Körfubolti 16.4.2025 18:45 Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Inter Milan er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Bayern München. Inter vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 2-1 og er því komið áfram þar sem það mætir Barcelona. Fótbolti 16.4.2025 18:30 Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Evrópumeistarar Real Madríd eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Skyttunum hans Mikel Arteta á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vinnur einvígið 5-1 eftir frábæran 3-0 sigur á heimavelli. Fótbolti 16.4.2025 18:30 Viðar Örn að glíma við meiðsli Viðar Örn Kjartansson, framherji KA í Bestu deild karla í fótbolta, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir gegn Víking á dögunum. Hallgrímur Jónasson staðfesti meiðslin í stuttu viðtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 16.4.2025 18:00 Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Þór/KA gerði sér góða ferð suður og sigraði Víking, 4-1, í Víkinni í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld.Leikurinn fór rólega af stað og bæði lið voru að reyna að finna taktinn í upphafi tímabilsins. Norðankonur áttu hættulegri færi eftir því sem leið á fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 16.4.2025 17:15 Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Tindastóll tók á móti FHL í fyrsta leik Austfjarðaliðs í efstu deild í rúm þrjátíu ár, eða síðan árið 1994. Stólarnir sýndu hins vegar enga miskunn og sóttu stigin þrjú með 1-0 sigri. Íslenski boltinn 16.4.2025 17:15 Ætlar ekki að verja forystuna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir ljóst að leikmenn liðs hans mæti ekki til leiks gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld með það fyrir augum að verja forystu sína. Arsenal vann fyrri leikinn 3-0. Fótbolti 16.4.2025 16:32 Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Í lokaþætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi tekur Baldur Sigurðsson púlsinn á nýliðunum frá Austfjörðum í FHL sem í fyrsta sinn spila í Bestu deildinni í sumar. Þjálfarinn Björgvin Karl Gunnarsson sýnir Baldri meðal annars aðstöðuna í Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 16.4.2025 16:00 Segir að Fury muni ekki snúa aftur Bob Arum, sem var umboðsmaður Tysons Fury um tíma, segir að enski boxarinn muni ekki snúa aftur í hringinn. Sport 16.4.2025 15:33 Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að André Onana yrði í marki United í leiknum mikilvæga við Lyon annað kvöld. Enski boltinn 16.4.2025 15:02 Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Kerfisbilun varð til þess að Evrópudeildarlagið var spilað fyrir leik Aston Villa og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 16.4.2025 14:31 Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það hafi verið vandræðalegt fyrir Val að vinna ekki KR í Bestu deild karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 16.4.2025 13:45 Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. Fótbolti 16.4.2025 13:00 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Nú er orðið ljóst hvernig leikjaplanið verður í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Einvígin tvö hefjast bæði á mánudaginn, á annan í páskum. Körfubolti 16.4.2025 12:33 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Nú er orðið ljóst að Kylian Mbappé sleppur með aðeins eins leiks bann eftir rauða spjaldið sem hann fékk fyrir háskalega tæklingu sína í 1-0 sigri Real Madrid gegn Alaves á Spáni um helgina. Fótbolti 16.4.2025 12:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Marcus Rashford átti sinn besta leik í langan tíma þegar Aston Villa var nálægt því koma einvígi sínu gegn París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í framlengingu. Unai Emery, þjálfari Villa, tók Rashford hins vegar af velli þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Fótbolti 17.4.2025 08:02
Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Dallas Mavericks og Miami Heat tryggðu sér í nótt bæði sæti í úrslitaleik um síðasta sætið sem er í boði í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Sacramento Kings og Chicago Bulls eru aftur á móti komin í sumarfrí. Körfubolti 17.4.2025 07:34
Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Hinn skemmtilegi liður Uppbótartíminn var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar. Þar fá sérfræðingar þáttarins 60 sekúndur til að svara spurningum sem birtast á skjánum fyrir framan þá. Menn eiga það þó til að fara yfir tíma. Íslenski boltinn 17.4.2025 07:01
Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Útsláttarkeppni Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu heldur áfram. Sport 17.4.2025 06:02
Aubameyang syrgir fallinn félaga Framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang er meðal þeirra sem syrgir Aaron Boupendza, fyrrverandi landsliðsmann Gabon sem lést eftir að falla af 11. hæð byggingar í Kína. Fótbolti 16.4.2025 23:17
„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var svekktur með niðurstöðu kvöldsins þegar Grindvíkingar töpuðu í oddaleik í Ólafssal gegn Haukum 79-64 og var tíðrætt um hversu þungt það reyndist liðinu að missa miðherja sinn, Isabellu Ósk Sigurðardóttur, í meiðsli á ögurstundu. Körfubolti 16.4.2025 22:57
„Fáránlega erfið sería“ Deildarmeistarar Hauka fullkomnuðu endurkomuna gegn Grindavík í oddaleik í kvöld í 8-liða úrslitum Bónus-deildar kvenna en Haukar lentu 2-0 undir í seríunni. Haukur unnu að lokum nokkuð afgerandi sigur í kvöld 79-64. Körfubolti 16.4.2025 22:23
„Þetta var skrýtinn leikur“ John Andrews, þjálfari Víkinga, þurfti að sætta sig við stórt tap í fyrsta leik tímabilins. Víkingar töpuðu 4-1 á móti Þór/KA á heimavelli í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 16.4.2025 21:39
Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Hamar og Ármann eru með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígum sínum í baráttunni um sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 16.4.2025 21:27
Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Fram hafði betur, 24-27, þegar liðið mætti FH í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í Kaplarika í kvöld. Handbolti 16.4.2025 21:06
„Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Tindastóll hóf tímabilið í Bestu deild kvenna með 1-0 sigri á nýliðum FHL. María Dögg Jóhannesdóttir skoraði sigurmark Stólanna og sagði planið að afsanna enn eina spána. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:39
Newcastle upp í þriðja sætið Newcastle United lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu með 5-0 sigri á Crystal Palace. Enski boltinn 16.4.2025 20:39
„Hugur minn er bara hjá henni“ „Vigdís er borin út af, sem veit aldrei á gott. Hún er uppi á spítala núna“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, um meiðsli sem miðvörðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir varð fyrir á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:39
Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Valur og FH gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna. Fyrstu fimmtán mínúturnar voru mjög fjörugar en eftir það var fátt um færi í leiknum, sem litaðist af ljótum meiðslum Vigdísar Eddu. Íslenski boltinn 16.4.2025 20:00
Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Aldís Ásta Heimisdóttir átti góðan leik þegar Skara komst 1-0 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu við Skuru í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. Leikurinn var eins dramatískur og hugsast getur. Handbolti 16.4.2025 19:44
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Haukar eru komnir í undanúrslit Bónus-deildar kvenna í körfubolta eftir sigur í oddaleik á móti Grindavík. Gular komust 2-0 yfir í einvíginu en eftir það sýndu deildarmeistarar Hauka hvað í þeim býr. Uppgjörið og viðtöl og væntanleg. Körfubolti 16.4.2025 18:45
Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Inter Milan er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli á heimavelli gegn Bayern München. Inter vann fyrri leik liðanna í Þýskalandi 2-1 og er því komið áfram þar sem það mætir Barcelona. Fótbolti 16.4.2025 18:30
Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Evrópumeistarar Real Madríd eru úr leik eftir 1-2 tap gegn Skyttunum hans Mikel Arteta á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Arsenal vinnur einvígið 5-1 eftir frábæran 3-0 sigur á heimavelli. Fótbolti 16.4.2025 18:30
Viðar Örn að glíma við meiðsli Viðar Örn Kjartansson, framherji KA í Bestu deild karla í fótbolta, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir gegn Víking á dögunum. Hallgrímur Jónasson staðfesti meiðslin í stuttu viðtali við Fótbolti.net. Íslenski boltinn 16.4.2025 18:00
Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Þór/KA gerði sér góða ferð suður og sigraði Víking, 4-1, í Víkinni í fyrstu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld.Leikurinn fór rólega af stað og bæði lið voru að reyna að finna taktinn í upphafi tímabilsins. Norðankonur áttu hættulegri færi eftir því sem leið á fyrri hálfleikinn. Íslenski boltinn 16.4.2025 17:15
Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Tindastóll tók á móti FHL í fyrsta leik Austfjarðaliðs í efstu deild í rúm þrjátíu ár, eða síðan árið 1994. Stólarnir sýndu hins vegar enga miskunn og sóttu stigin þrjú með 1-0 sigri. Íslenski boltinn 16.4.2025 17:15
Ætlar ekki að verja forystuna Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir ljóst að leikmenn liðs hans mæti ekki til leiks gegn Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld með það fyrir augum að verja forystu sína. Arsenal vann fyrri leikinn 3-0. Fótbolti 16.4.2025 16:32
Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Í lokaþætti nýrrar seríu af Lengsta undirbúningstímabili í heimi tekur Baldur Sigurðsson púlsinn á nýliðunum frá Austfjörðum í FHL sem í fyrsta sinn spila í Bestu deildinni í sumar. Þjálfarinn Björgvin Karl Gunnarsson sýnir Baldri meðal annars aðstöðuna í Fjarðabyggð. Íslenski boltinn 16.4.2025 16:00
Segir að Fury muni ekki snúa aftur Bob Arum, sem var umboðsmaður Tysons Fury um tíma, segir að enski boxarinn muni ekki snúa aftur í hringinn. Sport 16.4.2025 15:33
Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að André Onana yrði í marki United í leiknum mikilvæga við Lyon annað kvöld. Enski boltinn 16.4.2025 15:02
Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Kerfisbilun varð til þess að Evrópudeildarlagið var spilað fyrir leik Aston Villa og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 16.4.2025 14:31
Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það hafi verið vandræðalegt fyrir Val að vinna ekki KR í Bestu deild karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 16.4.2025 13:45
Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. Fótbolti 16.4.2025 13:00
Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Nú er orðið ljóst hvernig leikjaplanið verður í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Einvígin tvö hefjast bæði á mánudaginn, á annan í páskum. Körfubolti 16.4.2025 12:33
Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Nú er orðið ljóst að Kylian Mbappé sleppur með aðeins eins leiks bann eftir rauða spjaldið sem hann fékk fyrir háskalega tæklingu sína í 1-0 sigri Real Madrid gegn Alaves á Spáni um helgina. Fótbolti 16.4.2025 12:01