Sport „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Pétur Rúnar Birgisson segir að leikmenn Tindastóls séu klárir fyrir einvígið gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst í kvöld. Körfubolti 8.5.2025 14:02 Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Skiljanlega var létt yfir Luis Enrique, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Hann nýtti tækifærið og skaut létt á þá sem hafa efast um styrk frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 8.5.2025 13:30 Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Einn fremsti fótboltamaður sem Ísland hefur alið, Ásgeir Sigurvinsson, fagnar stórafmæli í dag. Hann er sjötugur. Fótbolti 8.5.2025 13:02 Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum hrósuðu Gianluigi Donnarumma, markverði Paris Saint-Germain, fyrir frammistöðu hans í sigrinum á Arsenal í gær. Fótbolti 8.5.2025 12:31 Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Hin danska Emilie Hesseldal var Just wingin' it og Play maður leiksins þegar Njarðvík kreisti fram frábæran sigur gegn Haukum og minnkaði muninn í 2-1, í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Hún segir ísböð lykilinn að magnaðri frammistöðu sinni í gær. Körfubolti 8.5.2025 12:00 Sveindís kvödd á sunnudaginn Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg hefur nú formlega tilkynnt að Sveindís Jane Jónsdóttir yfirgefi félagið í sumar, þegar samningur hennar rennur út. Fótbolti 8.5.2025 11:30 Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Grindavíkurvöllur hefur verið metinn öruggur til æfinga og keppni og því virðist ekkert því til fyrirstöðu að Grindvíkingar taki þar á móti Fjölni úr Grafarvogi á laugardaginn, í fyrsta heimaleik sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 8.5.2025 11:02 Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Einn markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta í vetur, Jón Ómar Gíslason, er genginn í raðir Hauka frá Gróttu. Handbolti 8.5.2025 10:55 Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Króatinn Ivan Horvat, leikmaður Alpla Hard í Austurríki, hefur verið dæmdur í fordæmalaust bann vegna grófs brots sem átti sér stað í leik við Bregenz á dögunum. Bannið er til 26 mánaða. Handbolti 8.5.2025 10:31 Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. Fótbolti 8.5.2025 10:02 Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Paris Saint-Germain komst í gær í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Arsenal, 2-1, á heimavelli. Fabián Ruiz og Achraf Hakimi skoruðu mörk Parísarliðsins en Bukayo Saka skoraði fyrir Skytturnar. Fótbolti 8.5.2025 09:30 Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að fara að sýna að hann sé sigurvegari. Þetta segir fótboltaritstjóri BBC. Hann telur þó ekki að starf Arteta sé í hættu. Fótbolti 8.5.2025 09:01 Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Öllum að óvörum er New York Knicks komið í 2-0 í einvíginu gegn meisturum Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestanmegin sýndi Oklahoma City Thunder styrk sinn gegn Denver Nuggets. Körfubolti 8.5.2025 08:32 Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Ekki mátti miklu muna að knattspyrnuferill Kristófers Inga Kristinssonar, leikmanns Breiðabliks, yrði að engu eftir að hann fékk blóðsýkingu í ökkla í kjölfar aðgerðar. Lífsreynslan opnaði augu hans og nú er Kristófer mættur aftur inn á völlinn og það með miklu látum. Íslenski boltinn 8.5.2025 08:00 Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Þeir sem fylgjast með umfjöllun TNT Sports um Meistaradeildina tóku eftir því að það vantaði Rio Ferdinand i umfjöllun stöðvarinnar um seinni undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.5.2025 07:33 Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta og einn reyndasti körfuboltamaður Íslands í dag verður í hlutverki nýliðans í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 8.5.2025 07:00 Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Argentínska lögreglan gerði skyndiáhlaup á heilsugæslustöð í Buenos Aires til að komast yfir læknisfræðileg gögn um heilsu og læknismeðferð Diego Maradona. Fótbolti 8.5.2025 06:32 Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 8.5.2025 06:02 Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Andy Cook og félagar í Bradford City komust upp í ensku C-deildina í fótbolta um síðustu helgi og því var fagnað vel í borginni. Cook valdi líka mjög sérstakan klæðnað á sigurhátíðinni. Enski boltinn 7.5.2025 23:17 Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Árið 2042 er óralangt í burtu en gæti verið stórt ár fyrr þolinmóða stuðningsmenn, starfsmenn og eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 7.5.2025 22:45 Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Donald Trump Bandaríkjaforseti er spenntur fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexikó og Kanada næsta sumar. Fótbolti 7.5.2025 22:30 Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, mátti vera ánægður með liðið sitt í kvöld. Þær náðu að knýja fram leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinni í körfubolta með því að vinna Hauka í æsispennandi leik 93-95. Körfubolti 7.5.2025 22:18 „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög svekktur eftir að Arsenal datt út úr Meistaradeildinni í kvöld. Arsenal mun því ekki vinna titil á þessu tímabili. Fótbolti 7.5.2025 21:58 Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Achraf Hakimi var mjög kátur eftir sigur Paris Saint Germain á Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. PSG vann 2-1 og þar með 3-1 samanlagt. Úrslitaleikur á móti Internazionale bíður því í München. Fótbolti 7.5.2025 21:41 Krista Gló: Ætluðum að vinna Krista Gló Magnúsdóttir var hetja Njarðvíkinga í kvöld þegar Njarðvíkinga náðu sér í einn leik í það minnsta í viðbót í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Krista negldi niður þrist til að koma Njarðvík í 93-95 sem urðu lokatölu leiksins ásamt því að stela boltanum þegar skammt var eftir. Körfubolti 7.5.2025 21:25 Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Paris Saint-Germain komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Arsenal í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 7.5.2025 20:53 Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Króatíska karlalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Handbolti 7.5.2025 19:50 Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Ísland lagði Bosníu ytra í undankeppni EM 2026 nú í kvöld. Svo fór að lokum að Ísland vann afar sannfærandi níu marka sigur. Lokatölur 34-25 fyrir Ísland. Íslenska liðið tryggði sig á EM í fjórum leikjum en hefur nú unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni. Handbolti 7.5.2025 19:40 Hilmir hetja Viking í bikarnum Íslenski knattspyrnumaðurinnHilmir Rafn Mikaelsson tryggði Viking í kvöld sæti í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 7.5.2025 19:10 Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Annað árið í röð var bikarævintýri norska fótboltaliðsns Brann með stysta móti en liðið féll út úr 32 liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 7.5.2025 18:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Pétur Rúnar Birgisson segir að leikmenn Tindastóls séu klárir fyrir einvígið gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitilinn sem hefst í kvöld. Körfubolti 8.5.2025 14:02
Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Skiljanlega var létt yfir Luis Enrique, knattspyrnustjóra Paris Saint-Germain, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gær. Hann nýtti tækifærið og skaut létt á þá sem hafa efast um styrk frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 8.5.2025 13:30
Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Einn fremsti fótboltamaður sem Ísland hefur alið, Ásgeir Sigurvinsson, fagnar stórafmæli í dag. Hann er sjötugur. Fótbolti 8.5.2025 13:02
Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum hrósuðu Gianluigi Donnarumma, markverði Paris Saint-Germain, fyrir frammistöðu hans í sigrinum á Arsenal í gær. Fótbolti 8.5.2025 12:31
Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Hin danska Emilie Hesseldal var Just wingin' it og Play maður leiksins þegar Njarðvík kreisti fram frábæran sigur gegn Haukum og minnkaði muninn í 2-1, í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Hún segir ísböð lykilinn að magnaðri frammistöðu sinni í gær. Körfubolti 8.5.2025 12:00
Sveindís kvödd á sunnudaginn Þýska knattspyrnufélagið Wolfsburg hefur nú formlega tilkynnt að Sveindís Jane Jónsdóttir yfirgefi félagið í sumar, þegar samningur hennar rennur út. Fótbolti 8.5.2025 11:30
Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Grindavíkurvöllur hefur verið metinn öruggur til æfinga og keppni og því virðist ekkert því til fyrirstöðu að Grindvíkingar taki þar á móti Fjölni úr Grafarvogi á laugardaginn, í fyrsta heimaleik sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 8.5.2025 11:02
Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Einn markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta í vetur, Jón Ómar Gíslason, er genginn í raðir Hauka frá Gróttu. Handbolti 8.5.2025 10:55
Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Króatinn Ivan Horvat, leikmaður Alpla Hard í Austurríki, hefur verið dæmdur í fordæmalaust bann vegna grófs brots sem átti sér stað í leik við Bregenz á dögunum. Bannið er til 26 mánaða. Handbolti 8.5.2025 10:31
Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. Fótbolti 8.5.2025 10:02
Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Paris Saint-Germain komst í gær í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Arsenal, 2-1, á heimavelli. Fabián Ruiz og Achraf Hakimi skoruðu mörk Parísarliðsins en Bukayo Saka skoraði fyrir Skytturnar. Fótbolti 8.5.2025 09:30
Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf að fara að sýna að hann sé sigurvegari. Þetta segir fótboltaritstjóri BBC. Hann telur þó ekki að starf Arteta sé í hættu. Fótbolti 8.5.2025 09:01
Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Öllum að óvörum er New York Knicks komið í 2-0 í einvíginu gegn meisturum Boston Celtics í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Vestanmegin sýndi Oklahoma City Thunder styrk sinn gegn Denver Nuggets. Körfubolti 8.5.2025 08:32
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Ekki mátti miklu muna að knattspyrnuferill Kristófers Inga Kristinssonar, leikmanns Breiðabliks, yrði að engu eftir að hann fékk blóðsýkingu í ökkla í kjölfar aðgerðar. Lífsreynslan opnaði augu hans og nú er Kristófer mættur aftur inn á völlinn og það með miklu látum. Íslenski boltinn 8.5.2025 08:00
Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Þeir sem fylgjast með umfjöllun TNT Sports um Meistaradeildina tóku eftir því að það vantaði Rio Ferdinand i umfjöllun stöðvarinnar um seinni undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. Enski boltinn 8.5.2025 07:33
Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta og einn reyndasti körfuboltamaður Íslands í dag verður í hlutverki nýliðans í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 8.5.2025 07:00
Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Argentínska lögreglan gerði skyndiáhlaup á heilsugæslustöð í Buenos Aires til að komast yfir læknisfræðileg gögn um heilsu og læknismeðferð Diego Maradona. Fótbolti 8.5.2025 06:32
Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 8.5.2025 06:02
Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Andy Cook og félagar í Bradford City komust upp í ensku C-deildina í fótbolta um síðustu helgi og því var fagnað vel í borginni. Cook valdi líka mjög sérstakan klæðnað á sigurhátíðinni. Enski boltinn 7.5.2025 23:17
Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Árið 2042 er óralangt í burtu en gæti verið stórt ár fyrr þolinmóða stuðningsmenn, starfsmenn og eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 7.5.2025 22:45
Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Donald Trump Bandaríkjaforseti er spenntur fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta sem fer fram í Bandaríkjunum, Mexikó og Kanada næsta sumar. Fótbolti 7.5.2025 22:30
Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, mátti vera ánægður með liðið sitt í kvöld. Þær náðu að knýja fram leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinni í körfubolta með því að vinna Hauka í æsispennandi leik 93-95. Körfubolti 7.5.2025 22:18
„Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög svekktur eftir að Arsenal datt út úr Meistaradeildinni í kvöld. Arsenal mun því ekki vinna titil á þessu tímabili. Fótbolti 7.5.2025 21:58
Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Achraf Hakimi var mjög kátur eftir sigur Paris Saint Germain á Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. PSG vann 2-1 og þar með 3-1 samanlagt. Úrslitaleikur á móti Internazionale bíður því í München. Fótbolti 7.5.2025 21:41
Krista Gló: Ætluðum að vinna Krista Gló Magnúsdóttir var hetja Njarðvíkinga í kvöld þegar Njarðvíkinga náðu sér í einn leik í það minnsta í viðbót í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Krista negldi niður þrist til að koma Njarðvík í 93-95 sem urðu lokatölu leiksins ásamt því að stela boltanum þegar skammt var eftir. Körfubolti 7.5.2025 21:25
Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Paris Saint-Germain komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Arsenal í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 7.5.2025 20:53
Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Króatíska karlalandsliðið í handbolta hélt sigurgöngu sinni áfram í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Handbolti 7.5.2025 19:50
Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Ísland lagði Bosníu ytra í undankeppni EM 2026 nú í kvöld. Svo fór að lokum að Ísland vann afar sannfærandi níu marka sigur. Lokatölur 34-25 fyrir Ísland. Íslenska liðið tryggði sig á EM í fjórum leikjum en hefur nú unnið alla fimm leiki sína í undankeppninni. Handbolti 7.5.2025 19:40
Hilmir hetja Viking í bikarnum Íslenski knattspyrnumaðurinnHilmir Rafn Mikaelsson tryggði Viking í kvöld sæti í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 7.5.2025 19:10
Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Annað árið í röð var bikarævintýri norska fótboltaliðsns Brann með stysta móti en liðið féll út úr 32 liða úrslitunum í kvöld. Fótbolti 7.5.2025 18:59