Veiði

Fín vorveiði í Vatnsdalsá

Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur.

Veiði

Vorveiðin hálfnuð í Kjósinni

Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt og þangað komast færri en vilja enda svæðið vinsælt fyrir þær sakir að vera bæði gjöfult og fiskarnir stórir.

Veiði

Geldingatjörn kemur vel undan vetri

Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa.  

Veiði

Fínasta veiði á Kárastöðum

Urriðaveiðin í Þingvallavatni er best á þessum árstíma og fram í lok maí en eins og veiðimenn vita er ekki verið að veiða neina stubba.

Veiði