Veiði Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens. Veiði 7.12.2022 10:57 Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Elliðaárnar voru fullar af laxi í sumar og það voru margir veiðimenn sem áttu þar frábær augnablik þegar tekist var á við lax. Veiði 6.12.2022 08:54 Félagaúthlutun að hefjast hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur líklega sjaldan verið með jafn mikið úrval af veiði fyrir sína félaga og nú styttist í úthlutun á veiðileyfum. Veiði 6.12.2022 08:44 Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Völundur Þorsteinn Hermóðsson frá Álftanesi í Aðaldal er látinn en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi þann 26. nóvember síðastliðinn. Veiði 1.12.2022 11:21 Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiðimenn eru strax farnir að telja niður í sumarið 2023 þrátt fyrir að það séu fjórir mánuðir í að veiði hefjist að nýju. Veiði 1.12.2022 10:22 Hvað á rjúpan að hanga lengi? Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð. Veiði 21.11.2022 09:16 Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Það fer ekkert framhjá neinum að það eru verðhækkanir í þjóðfélaginu á Íslandi og veiðileyfi fara ekki varhluta af því. Veiði 15.11.2022 14:22 Margir búnir að ná jólarjúpunni Fyrsta helgin er nú að baki á þessu rjúpnaveiðitímabili og það má með sanni segja að veðrið hafi verið rjúpnaskyttum hliðhollt. Veiði 7.11.2022 08:55 Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Rjúpnaveiðitímabilið hófst á þriðjudaginn og það er ekki annað að heyra en að mörgum rjúpnaskyttum hafi gengið vel. Veiði 3.11.2022 09:57 Nýr samningur um Laxá í Mý hjá SVFR Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn eru líklega án vafa ein bestu urriðasvæði í heiminum en hróður þeirra hefur farið víða og erlendum veiðimönnum þar á bara eftir fjölga. Veiði 31.10.2022 13:15 Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiðin í Stóru Laxá var mjög góð í sumar og í kjölfar þess er ásókn mikil í leyfi í ánni fyrir veiðisumarið 2023. Veiði 24.10.2022 09:22 Ágætis veiðitímabil á enda Nú eru aðeins nokkrir dagar í að síðustu árnar loki fyrir veiðimönnum og þegar tölur eru skoðaðar er töluverður bati milli ára. Veiði 24.10.2022 09:10 Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. Veiði 12.10.2022 11:39 Rjúpnaskyttur mjög ósáttar með fyrirkomulag veiða Umhverfisstofnun hefur sent frá sér tillögur vegna rjúpnaveiða á þessu tímabili og skyttur landsins eru langt frá því að vera ánægðir með þetta fyrirkomulag. Veiði 6.10.2022 14:57 Gæsaveiðin gengur vel í rokinu Það eru ekki allir sem kvarta yfir því að fá smá rok og rigningu en þetta er einmitt veður sem gæsaskyttur segja eitt það besta fyrir skotveiði. Veiði 4.10.2022 08:43 Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði er lokið í Stóru Laxá í Hreppum en tímabilið þar fór bæði vel og stað í byrjun sumars og kláraðist að sama skapi afskaplega vel. Veiði 3.10.2022 12:01 Flottir sjóbirtingar að veiðast víða Núna þegar flestar laxveiðiárnar eru búnar að loka fyrir veiði eru veiðimenn farnir að beina sjónum sínum að sjóbirtingsveiði en hún er oftar en ekki best á þessum árstíma. Veiði 3.10.2022 08:34 100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Síðustu sjálfbæru árnar eru að loka þessa dagana og ein af þeim er Laxá í Kjós en það er ljóst að þessi lokatala lyftir ánni allsvakalega upp listann yfir veiðitölur. Veiði 30.9.2022 12:21 Stórlaxar síðustu dagana í Stóru Laxá Síðustu hollin eru núna að klára veiðar í Stóru Laxá en áin er þekkt fyrir stóra síðsumars laxa og líklega fáar ár sem státa af jafn mörgum stórlöxum á tímabilinu. Veiði 29.9.2022 08:56 Lokatölur komnar víða úr laxveiðiánum Veiði í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka og lokatölur eru að berast úr ánum þessa dagana sem sýna að sumarið var heilt yfir ekki jafn slæmt og veiðimenn héldu að það yrði í upphafi. Veiði 28.9.2022 11:14 Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiðisumarið fór rólega af stað í flestum ám og vanir veiðimenn segja að ástæðan fyrir því sé bara sú að sumarið og göngur hafi verið tveimur vikum á eftir áætlun. Veiði 23.9.2022 13:44 Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum koma í lok hverrar viku og núna þegar síðustu dagarnir eru framundan í veiðinni eru línur nokkuð skýrar. Veiði 18.9.2022 07:50 Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiðin í Stóru Laxá er búin að vera góð í sumar en besti tíminn í ánni er framundan en það er vel þekkt að september getur verið stór mánuður í ánni. Veiði 13.9.2022 11:35 Ný stjórn kvennanefndar SVFR Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september. Veiði 13.9.2022 08:43 Gæsaveiðin er búin að vera góð Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og þær fréttir sem við erum að fá um veiðar síðustu daga ættu að vera hvetjandi fyrir þá sem eiga eftir að fara á heiðarnar. Veiði 12.9.2022 10:29 70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Eystri Rangá er næst aflahæsta á landsins og fer yfir 3.000 laxa múrinn í dag en hún stóð í 2.985 löxum í gær þegar tölur voru teknar saman. Veiði 9.9.2022 12:07 Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Nýjar tölur úr laxveiðiánum fyrir liðna viku eru komnar á vefinn og systurnar Ytri og Eystri Rangá eru búnar að stinga hinar árnar af. Veiði 9.9.2022 12:01 103 sm lax úr Ytri Rangá Haustið er frábær veiðitími fyrir þá sem hafa sér það ætlunarverk að reyna við stóru hausthængana því þetta er sá árstími sem þeir eru oftast á ferli. Veiði 8.9.2022 12:18 Mokveiði á maðkinn í Ytri Rangá Maðkveiðihófst í byrjun september í Ytri Rangá og það var alveg vitað að veiðin yrði rosaleg því það er mikið af laxi í ánni. Veiði 8.9.2022 08:46 22 punda lax úr Jöklu Það er draumur flestra veiðimanna að ná því einhvern tíman á veiðiferlinum að setja í og landa stórlaxi en fáir hafa gert það jafn oft og Nils Folmer. Veiði 5.9.2022 09:31 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 133 ›
Vetrarblað Veiðimannsins 2022-2023 komið út Veiðimaðurinn er kominn út og mun ylja veiðimönnum á aðventunni og kynda upp fyrir komandi veiðisumar. Víða er komið við á bakkanum og meðal þeirra sem koma við sögu eru Bing Crosby, DJ Sóley og Bubbi Morthens. Veiði 7.12.2022 10:57
Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Elliðaárnar voru fullar af laxi í sumar og það voru margir veiðimenn sem áttu þar frábær augnablik þegar tekist var á við lax. Veiði 6.12.2022 08:54
Félagaúthlutun að hefjast hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur líklega sjaldan verið með jafn mikið úrval af veiði fyrir sína félaga og nú styttist í úthlutun á veiðileyfum. Veiði 6.12.2022 08:44
Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Völundur Þorsteinn Hermóðsson frá Álftanesi í Aðaldal er látinn en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi þann 26. nóvember síðastliðinn. Veiði 1.12.2022 11:21
Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiðimenn eru strax farnir að telja niður í sumarið 2023 þrátt fyrir að það séu fjórir mánuðir í að veiði hefjist að nýju. Veiði 1.12.2022 10:22
Hvað á rjúpan að hanga lengi? Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð. Veiði 21.11.2022 09:16
Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Það fer ekkert framhjá neinum að það eru verðhækkanir í þjóðfélaginu á Íslandi og veiðileyfi fara ekki varhluta af því. Veiði 15.11.2022 14:22
Margir búnir að ná jólarjúpunni Fyrsta helgin er nú að baki á þessu rjúpnaveiðitímabili og það má með sanni segja að veðrið hafi verið rjúpnaskyttum hliðhollt. Veiði 7.11.2022 08:55
Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Rjúpnaveiðitímabilið hófst á þriðjudaginn og það er ekki annað að heyra en að mörgum rjúpnaskyttum hafi gengið vel. Veiði 3.11.2022 09:57
Nýr samningur um Laxá í Mý hjá SVFR Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn eru líklega án vafa ein bestu urriðasvæði í heiminum en hróður þeirra hefur farið víða og erlendum veiðimönnum þar á bara eftir fjölga. Veiði 31.10.2022 13:15
Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiðin í Stóru Laxá var mjög góð í sumar og í kjölfar þess er ásókn mikil í leyfi í ánni fyrir veiðisumarið 2023. Veiði 24.10.2022 09:22
Ágætis veiðitímabil á enda Nú eru aðeins nokkrir dagar í að síðustu árnar loki fyrir veiðimönnum og þegar tölur eru skoðaðar er töluverður bati milli ára. Veiði 24.10.2022 09:10
Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Ytri Rangá er aflahæst laxveiðiánna í sumar en veiðin þar hefur verið ágæt síðustu daga þrátt fyrir kulda og vosbúð. Veiði 12.10.2022 11:39
Rjúpnaskyttur mjög ósáttar með fyrirkomulag veiða Umhverfisstofnun hefur sent frá sér tillögur vegna rjúpnaveiða á þessu tímabili og skyttur landsins eru langt frá því að vera ánægðir með þetta fyrirkomulag. Veiði 6.10.2022 14:57
Gæsaveiðin gengur vel í rokinu Það eru ekki allir sem kvarta yfir því að fá smá rok og rigningu en þetta er einmitt veður sem gæsaskyttur segja eitt það besta fyrir skotveiði. Veiði 4.10.2022 08:43
Flottur endir á góðu tímabili í Stóru Laxá Veiði er lokið í Stóru Laxá í Hreppum en tímabilið þar fór bæði vel og stað í byrjun sumars og kláraðist að sama skapi afskaplega vel. Veiði 3.10.2022 12:01
Flottir sjóbirtingar að veiðast víða Núna þegar flestar laxveiðiárnar eru búnar að loka fyrir veiði eru veiðimenn farnir að beina sjónum sínum að sjóbirtingsveiði en hún er oftar en ekki best á þessum árstíma. Veiði 3.10.2022 08:34
100 laxa holl lokadagana í Kjósinni Síðustu sjálfbæru árnar eru að loka þessa dagana og ein af þeim er Laxá í Kjós en það er ljóst að þessi lokatala lyftir ánni allsvakalega upp listann yfir veiðitölur. Veiði 30.9.2022 12:21
Stórlaxar síðustu dagana í Stóru Laxá Síðustu hollin eru núna að klára veiðar í Stóru Laxá en áin er þekkt fyrir stóra síðsumars laxa og líklega fáar ár sem státa af jafn mörgum stórlöxum á tímabilinu. Veiði 29.9.2022 08:56
Lokatölur komnar víða úr laxveiðiánum Veiði í sjálfbæru laxveiðiánum er að ljúka og lokatölur eru að berast úr ánum þessa dagana sem sýna að sumarið var heilt yfir ekki jafn slæmt og veiðimenn héldu að það yrði í upphafi. Veiði 28.9.2022 11:14
Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiðisumarið fór rólega af stað í flestum ám og vanir veiðimenn segja að ástæðan fyrir því sé bara sú að sumarið og göngur hafi verið tveimur vikum á eftir áætlun. Veiði 23.9.2022 13:44
Litlar breytingar á listanum í veiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum koma í lok hverrar viku og núna þegar síðustu dagarnir eru framundan í veiðinni eru línur nokkuð skýrar. Veiði 18.9.2022 07:50
Stóra Laxá komin yfir 700 laxa Veiðin í Stóru Laxá er búin að vera góð í sumar en besti tíminn í ánni er framundan en það er vel þekkt að september getur verið stór mánuður í ánni. Veiði 13.9.2022 11:35
Ný stjórn kvennanefndar SVFR Nýkjörin stjórn kvennanefndar SVFR tók við keflinu í árlegri veiðiferð í Langá á Mýrum um mánaðamótin ágúst/september. Veiði 13.9.2022 08:43
Gæsaveiðin er búin að vera góð Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og þær fréttir sem við erum að fá um veiðar síðustu daga ættu að vera hvetjandi fyrir þá sem eiga eftir að fara á heiðarnar. Veiði 12.9.2022 10:29
70-90 laxa dagar í Eystri Rangá Eystri Rangá er næst aflahæsta á landsins og fer yfir 3.000 laxa múrinn í dag en hún stóð í 2.985 löxum í gær þegar tölur voru teknar saman. Veiði 9.9.2022 12:07
Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Nýjar tölur úr laxveiðiánum fyrir liðna viku eru komnar á vefinn og systurnar Ytri og Eystri Rangá eru búnar að stinga hinar árnar af. Veiði 9.9.2022 12:01
103 sm lax úr Ytri Rangá Haustið er frábær veiðitími fyrir þá sem hafa sér það ætlunarverk að reyna við stóru hausthængana því þetta er sá árstími sem þeir eru oftast á ferli. Veiði 8.9.2022 12:18
Mokveiði á maðkinn í Ytri Rangá Maðkveiðihófst í byrjun september í Ytri Rangá og það var alveg vitað að veiðin yrði rosaleg því það er mikið af laxi í ánni. Veiði 8.9.2022 08:46
22 punda lax úr Jöklu Það er draumur flestra veiðimanna að ná því einhvern tíman á veiðiferlinum að setja í og landa stórlaxi en fáir hafa gert það jafn oft og Nils Folmer. Veiði 5.9.2022 09:31