Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 08:01 Framkvæmdir standa yfir á Laugardalsvelli og á ársþingi KSÍ í gær voru næstu skref framkvæmda kynnt. Vísir/Vilhelm Ársþing KSÍ fór fram um helgina. Auk afgreiðslu tillagna og breytinga á reglugerðum sambandsins voru framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt fyrir þingfulltrúum og gestum. Framkvæmdir á Laugardalsvelli hafa staðið yfir síðan í haust. Skipta á um undirlag á vellinum og svokallað Hybrid-gras, sem er blanda gervigrass og náttúrugrass, sett á auk þess sem völlurinn verður upphitaður með hitastýringarkerfi. Þá verður völlurinn færður nær stúkunni vestan við völlinn þar sem skrifstofur KSÍ eru en á ársþingi sambandsins um helgina fór verkefnastjórinn Hannes Frímann Sigurðsson yfir stöðu framkvæmda á Laugardalsvelli og kynnti næstu áfanga framkvæmda. Nýjar stúkur sem loka vellinum Á kynningunni voru sýndar voru tilgátumyndir af stúkum sem stefnt er að rísi og munu loka vellinum á öllum hliðum. Í næsta áfanga er ætlunin að byggja stúkur fyrir aftan mörkin báðu megin, á norður- og suðurendum vallarins. Engar stúkur er þar að finna nú. Þar á eftir er áætlað að tengja stúkuna austan megin við völlinn við nýju stúkurnar aftan við mörkin þannig að heild myndist. Að lokum er sagt frá möguleika á nýjum hornstúkum sem tengja myndu vesturstúku og loka vellinum þar með. Myndir frá kynningunni má sjá með því að smella hér fyrir neðan en þar er á greinargóðan hátt greint frá yfirstandandi framkvæmdum sem og næstu áföngum. Kynning um framkvæmdir á Laugardalsvelli. KSÍ Laugardalsvöllur Nýr þjóðarleikvangur Fótbolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Framkvæmdir á Laugardalsvelli hafa staðið yfir síðan í haust. Skipta á um undirlag á vellinum og svokallað Hybrid-gras, sem er blanda gervigrass og náttúrugrass, sett á auk þess sem völlurinn verður upphitaður með hitastýringarkerfi. Þá verður völlurinn færður nær stúkunni vestan við völlinn þar sem skrifstofur KSÍ eru en á ársþingi sambandsins um helgina fór verkefnastjórinn Hannes Frímann Sigurðsson yfir stöðu framkvæmda á Laugardalsvelli og kynnti næstu áfanga framkvæmda. Nýjar stúkur sem loka vellinum Á kynningunni voru sýndar voru tilgátumyndir af stúkum sem stefnt er að rísi og munu loka vellinum á öllum hliðum. Í næsta áfanga er ætlunin að byggja stúkur fyrir aftan mörkin báðu megin, á norður- og suðurendum vallarins. Engar stúkur er þar að finna nú. Þar á eftir er áætlað að tengja stúkuna austan megin við völlinn við nýju stúkurnar aftan við mörkin þannig að heild myndist. Að lokum er sagt frá möguleika á nýjum hornstúkum sem tengja myndu vesturstúku og loka vellinum þar með. Myndir frá kynningunni má sjá með því að smella hér fyrir neðan en þar er á greinargóðan hátt greint frá yfirstandandi framkvæmdum sem og næstu áföngum. Kynning um framkvæmdir á Laugardalsvelli.
KSÍ Laugardalsvöllur Nýr þjóðarleikvangur Fótbolti Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira