BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Í gær, fimmtudaginn 27. mars, opnaði BYKO glæsilega og endurbætta timburverslun að Skemmuvegi 2a í Kópavogi. Af því tilefni var haldið veglegt opnunarteiti þar sem viðskiptavinum, hönnuðum, starfsfólki og velunnurum var boðið í heimsókn til að skoða nýju verslunina, nýja festingardeild, tvo nýja sýningarsali og um leið nýju skrifstofur fyrirtækisins. Samstarf 28.3.2025 13:44
Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Um þessar mundir er verið að reisa 436 íbúða byggð á Orkureitnum við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Þar verða kynntar til sögunnar nýjar lausnir í loftræstingu íbúða sem tryggja betra loft innandyra en áður hefur þekkst. Hver íbúð stýrir sínu eigin loftstreymi sem tryggir jákvæða orku alla daga og hefur um leið þau áhrif að verulega er dregið úr hljóðmengun í íbúðum því ekki þarf að opna glugga til að fá frískt loft. Samstarf 27.3.2025 12:11
Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Ég hallaði sætinu aftur, setti mjóbaksnuddið í gang og lokaði augunum. Þrjátíu mínútna hleðslustopp þarf ekki að vera svo slæmt. Ég sat í Ford Capri, fornfrægum sportbíl sem geystist á ný inn á markaðinn síðasta sumar, endurfæddur sem rafbíll. Samstarf 21.3.2025 12:35
Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Á dögunum skrifuðu Slippfélagið ehf. og gervigreindar fyrirtækið Menni undir samstarfssamning sem felur í sér innleiðingu gervigreindar í þjónustuferla málningarverksmiðjunnar. Um er að ræða gervigreindarlausn sem mun svara flest öllum samskiptum viðskiptavina og annarra sem berast Slippfélaginu. Samstarf 5.2.2025 09:17
BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Áttunda árið í röð hlýtur BYKO hæstu einkunnina í flokki byggingavöruverslana í Íslensku ánægjuvoginni en niðurstöður hennar voru kynntar á Grand Hótel í morgun. BYKO hefur sigrað flokkinn frá því mælingar hófust 2018. Samstarf 16.1.2025 14:05
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 16.1.2025 03:03
Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Ég horfði á líflausan símann í hendi mér. Ég var mögulega í vandræðum. Það var orðið dimmt og engin umferð. Ég fann kvíðahnútinn vaxa í maganum, þennan splunkunýja sem óreyndir rafbílaökumenn þjást af, drægnikvíðinn. Samstarf 15.1.2025 13:27
Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Á vormánuðum 2024 hafði Jómundur Ólason, sauðfjárbóndi í Borgarfirði, samband við bílaumboðið Heklu vegna Skoda Octavia bíls sem konan hans hafði keypt nýjan árið 2003. Kílómetramælir bílsins var að nálgast 1.000.000 kílómetra og var Jómundur að velta fyrir sér hvort mælirinn myndi fara aftur í núll eða hvort hann færi einfaldlega ekki lengra en í 999.999 því mælirinn er einungis með sex tölureiti. Samstarf 13.1.2025 09:57
Góð kjör á afmælissýningu Toyota Bílaárið 2025 byrjar með krafti hjá Toyota með sýningu á morgun, laugardaginn 11. janúar. Samstarf 10.1.2025 10:41
Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Jólaljósin og matseldin eru ómissandi partur af jólahaldinu og skammdeginu. Það er mikið um að vera í desembermánuði, margt að hugsa um en um leið ný handtök og oft mikið um að vera á skömmum tíma. Þá er líka mikilvægt að huga að örygginu svo jólahaldið fari ekki úr skorðum. Samstarf 23.12.2024 14:48
Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Smitten er í 15. sæti á lista yfir þau fyrirtæki sem sýnt hafa mesta aukningu tekna undanfarin 3 ár á Norðurlöndunum og Benelux. Fréttamiðillin Sifted tók listann saman. Samstarf 9.12.2024 13:38
Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel „Inneignar- og gjafakortin okkar eru stórsniðug jólagjöf. Þau njóta alltaf mikilla vinsælda á hverju ári, sem starfsmannagjafir fyrirtækja en kortin eru ekki síður vinsæl gjöf hjá einstaklingum,“ segir Kristín Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Bónus. Samstarf 6.12.2024 12:53
Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Það hafa margir skaflar verið sigraðir, vöð farin og slóðar uppgötvaðir síðan Discovery fór í fyrstu ævintýraferðirnar á Íslandi fyrir 35 árum. Allar götur síðan hefur hann verið draumajeppinn fyrir ævintýragjarnar fjölskyldur sem þurfa gott pláss, góða dráttargetu ásamt lúxus og þægindum í akstri. Við hittum Karl S. Óskarsson, sölustjóra, og fengum hann til að sýna okkur þennan reynslubolta og helstu nýjungarnar sem hann státar af. Samstarf 6.12.2024 08:47
Halda jólin frítt með inneign í appinu Samkaup er í fararbroddi íslenskra matvöruverslana þegar kemur að því að bjóða viðskiptavinum vildarkjör gegnum app. Yfir áttatíuþúsund manns eru skráð í Samkaupa-appið og hafa samtals safnað hátt í tveimur milljörðum í inneign frá því appið fór í gang. Hugi Halldórsson, markaðsstjóri hjá Kjörbúðum og Krambúðunum heldur utan um vildarkerfi Samkaupa. Samstarf 4.12.2024 09:31
Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Sala Jólaálfs SÁÁ er hafin en álfurinn er seldur til að styrkja sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ. Ásmundur Einar Daðason barnamálaráðherra keypti þann fyrsta í húsakynnum samtakanna í gær en sala Jólaálfsins stendur fram á laugardag. Samstarf 27.11.2024 10:52
EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Fjölmenni mætti í Brimborg á fimmtudaginn þegar Volvo EX90 var kynntur með pompi og prakt en þessa sjö manna rafjeppa hefur verið beðið með eftirvæntingu. Nú er hægt að reynsluaka þessum bíl og upplifa lúxusinn. Samstarf 25.11.2024 10:21
Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur nú yfir, 31 árið í röð. Markmið átaksins er vekja athygli á eldvörnum og öryggi á heimilum. Sem fyrr er höfuðáhersla lögð á mikilvægi reykskynjara. Gunnar Jón Ólafsson, verkefnastjóri eldvarnaeftirlits hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að skerpa þurfi á mikilvægi reykskynjara þegar kemur að öryggi heimafyrir. Þeir bjargi mannslífum. Samstarf 22.11.2024 08:48
Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Það var enginn venjulegur dagur fyrir bílaáhugafólk hérlendis þegar Toyota á Íslandi frumsýndi með formlegum hætti Land Cruiser 250, laugardaginn 26. október. Fjöldi fólks fékk að prufukeyra tryllitækið og margar pantanir bárust þann daginn en bíllinn var til sýnis í Kauptúni, í Reykjanesbæ, á Akureyri og á Selfossi. Samstarf 21.11.2024 10:12
Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Gluggarnir frá BYKO hafa verið leiðandi á markaði í 33 ár og hefur BYKO komið að mörgum stórum og flóknum verkefnum um allt land. Gluggarnir eru framleiddir til að þola íslenskt veðurfar auk þess að vera á mjög hagstæðu verði. Fyrir vikið standast þeir helstu kröfur HMS og byggingarreglugerðir ásamt kröfum viðskiptavinar um góða þjónustu og trausta vöru. Framleiðsla þeirra hófst hér á landi en hefur frá árinu 2002 að mestu leyti farið fram í gluggaverksmiðju BYKO í Lettlandi. Samstarf 19.11.2024 13:05
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 16.11.2024 00:32
Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Brimborg kynnir glænýjan Peugeot E-5008 sjö sæta rafbíl með framúrskarandi drægni, miklum hleðsluhraða, nýrri kynslóð af Panoramic i-Cockpit innra rými, ríkulegum búnaði og víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum ásamt 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Samstarf 15.11.2024 14:13
Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Annað árið í röð er jólagjöf ársins snjallsími en yfir fimm þúsund svör bárust í árvissri jólakönnun ELKO sem send er á á viðtakendur póstlista fyrirtækisins í aðdraganda jóla. Efst á óskalista svarenda er jafnframt að finna snjallúr, pizzaofna, leikjatölvur og heyrnartól. Samstarf 14.11.2024 09:59
Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Á morgun, laugardaginn 9. nóvember, mun Hekla frumsýna nýjan Audi Q6 e-tron í sýningarsal Audi að Laugavegi 174, á milli kl. 12 og 16. Samstarf 8.11.2024 11:30
Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Stöðluðu húsin úr límtré og steinullareiningum frá Límtré Vírnet hafa slegið í gegn undanfarið ár enda íslensk framleiðsla á hagkvæmu verði. Þau eru helst notuð fyrir iðnaðar- og landbúnaðarhús og geymslur en möguleikarnir í nýtingu þeirra eru fjölmargir. Samstarf 1.11.2024 11:31