Enski boltinn Leik Arsenal og Wolves frestað Enn er verið að fresta leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Nú er ljóst að Skytturnar mæta ekki Úlfunum þann 28. desember vegan kórónuveirunnar og gríðarlega meiðsla í herbúðum Úlfanna. Enski boltinn 26.12.2021 23:00 Brighton gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Tvö mörk í fyrri hálfleik sáu til þess að Brighton & Hove Albion sótti þrjú stig í greipar Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur á The American Express Community-vellinum 2-0 heimamönnum í Brighton í vil. Enski boltinn 26.12.2021 22:00 Terry aftur til Chelsea John Terry er á leið aftur til enska knattspyrnufélagsins Chelsea samkvæmt The Athletic. Miðvörðurinn fyrrverandi lék með Chelsea nær allan sinn feril ef frá er talið eitt ár hjá Aston Villa sem og lán hjá Nottingham Forest á hans yngri árum. Enski boltinn 26.12.2021 21:01 Þurfti á svona frammistöðu að halda „Ég er ánægður með eigin frammistöðu en ég verð að halda áfram,“ sagði Romelu Lukaku eftir 3-1 sigur Chelsea á Aston Villa. Lukaku var að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í deildinni síðan hann skoraði tvennu gegn sama liði þann 11. september. Enski boltinn 26.12.2021 20:01 Tvær vítaspyrnur frá Jorginho sá til þess að Chelsea vann á Villa Park Jorginho skoraði tvívegis og Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark í rúma þrjá mánuði er Chelsea vann 3-1 sigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.12.2021 19:30 Skemmtilegur leikur á að horfa „Þetta var skemmtilegur leikur á að horfa þrjú stig til viðbótar fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir ótrúlegan 6-3 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2021 18:16 Svekkjandi tap í fyrsta leik Daníels Leó á tímabilinu Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson fékk loks tækifæri í byrjunarliði Blackpool er liðið sótti Huddersfield Town heim í ensku B-deildinni í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en töpuðu 3-2 eftir að missa mann af velli í síðari hálfleik. Enski boltinn 26.12.2021 17:31 Öruggt hjá Tottenham | Southampton lagði West Ham Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton 3-2 útisigur á West Ham United. Enski boltinn 26.12.2021 17:05 Skytturnar ekki í vandræðum gegn Kanarífuglunum Arsenal var án þriggja leikmanna vegna kórónuveirunnar er liðið heimsótti Norwich City í dag. Þrátt fyrir að þurfa að færa menn til í öftustu línu þó kom það ekki að sök þar sem Arsenal vann einkar öruggan 5-0 sigur. Enski boltinn 26.12.2021 16:55 Meistararnir höfðu betur í markaveislu Svo virtist sem Leicester City myndi ekki eiga möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum í dag. Staðan 4-0 í hálfleik en gestirnir skoruðu þrívegis í síðari hálfleik áður en heimamenn tryggðu sigurinn, lokatölur 6-3 í ótrúlegum leik. Enski boltinn 26.12.2021 16:50 Þrír með veiruna hjá Arsenal Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal hafa greinst með Covid-19 og eru því ekki með liðinu í dag er það tekur á móti Norwich City. Enski boltinn 26.12.2021 16:01 Ótrúlegur fjöldi frestaðra leikja í efstu fjórum deildum Englands Nú fyrir um hálftíma hófst leikur Huddersfield og Blackpool í ensku B-deildinni. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Daníel Leó Grétarsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði Blackpool og að þetta er einn af aðeins tveimur leikjum sem ekki var frestað vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 26.12.2021 15:30 Leik Leeds og Aston Villa frestað vegna veirunnar Leik Leeds og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi þriðjudag hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Leeds. Enski boltinn 26.12.2021 14:10 Launakröfur Vlahovic gætu fælt ensku félögin frá Framherjinn Dusan Vlahovic verður án efa einn eftirsóttasti bitinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar, en Serbinn hefur verið sjóðandi heitur með Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 26.12.2021 13:31 Vieira með veiruna og verður ekki með gegn Tottenham Patick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, verður ekki að hliðarlínunni er liðið heimsækir Tottenham Hotspur í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 26.12.2021 12:49 Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. Enski boltinn 26.12.2021 12:01 Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. Enski boltinn 26.12.2021 11:16 Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. Enski boltinn 26.12.2021 10:31 Gerrard greindist með veiruna og missir af tveimur leikjum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 26.12.2021 08:01 Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. Enski boltinn 25.12.2021 20:01 Elanga framlengir við Manchester United Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga fékk nýjan samning við Menchester United í jólagjöf í gær. Þessi 19 ára kanntmaður skrifað undir samning til ársins 2026, með möguleika á eins árs framlengingu. Enski boltinn 25.12.2021 18:00 Grealish segist ekki hafa átt von á hversu erfitt það væri að spila fyrir City Knattspyrnumaðurinn Jack Grealish varð í sumar dýrasti leikmaður Englands frá upphafi þegar hann gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir hundrað milljónir punda. Hann segir að tími hans hjá Englandsmeisturunum hafi reynst mun erfiðari en hann átti von á. Enski boltinn 25.12.2021 16:01 Nýtt og óvænt nafn blandast í umræðuna um stjórastöðu United Ruben Amorim, knaatspyrnustjóri Sportin Lissabon í Portúgal, hefur blandast í umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United á Englandi. Enski boltinn 25.12.2021 14:00 Manchester City safnar fyrir Haaland Manchester City er sagt hafa nú þegar samþykkt sölu á fjórum leikmönnum fyrir næsta sumar, en talið er að fjármunirnir sem fáist fyrir þær sölur verði notaðir til að kaupa norska framherjann Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 25.12.2021 13:15 „Þetta var svolítið eins og að tala við vegg“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að fundurinn á milli ensku úrvalsdeildarinnar og þjálfara deildarinnar sem haldinn var til að ræða vandræðin í kringum kórónuveirufaraldurinn hafi verið eins og að tala við vegg. Enski boltinn 25.12.2021 10:23 Lið ársins til þessa: Þrír frá Man City, tveir frá Liverpool og Ramsdale í markinu Enska úrvalsdeildin hefur verið einkar fjörug það sem af er ári. Það má alltaf deila um hver hefur verið bestur eða verstur en miðillinn Goal hefur nú birt sitt „draumalið“ til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Segja má að liðið sé vægast sagt áhugavert. Enski boltinn 24.12.2021 18:00 Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. Enski boltinn 24.12.2021 16:01 Þýsk innrás í enska boltann: „Held að England hafi horft á hvaða leið er vænlegust til árangurs“ Innkoma Ralf Rangnick í ensku úrvalsdeildina þýðir að nú eru þrír Þjóðverjar að stýra þremur af fjórum stærstu liðum deildarinnar. Jürgen Klopp hjá Liverpool, Thomas Tuchel hjá Chelsea og nú Rangnick hjá Manchester United. Enski boltinn 24.12.2021 14:01 Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 23.12.2021 20:15 Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. Enski boltinn 23.12.2021 18:00 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 334 ›
Leik Arsenal og Wolves frestað Enn er verið að fresta leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Nú er ljóst að Skytturnar mæta ekki Úlfunum þann 28. desember vegan kórónuveirunnar og gríðarlega meiðsla í herbúðum Úlfanna. Enski boltinn 26.12.2021 23:00
Brighton gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Tvö mörk í fyrri hálfleik sáu til þess að Brighton & Hove Albion sótti þrjú stig í greipar Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur á The American Express Community-vellinum 2-0 heimamönnum í Brighton í vil. Enski boltinn 26.12.2021 22:00
Terry aftur til Chelsea John Terry er á leið aftur til enska knattspyrnufélagsins Chelsea samkvæmt The Athletic. Miðvörðurinn fyrrverandi lék með Chelsea nær allan sinn feril ef frá er talið eitt ár hjá Aston Villa sem og lán hjá Nottingham Forest á hans yngri árum. Enski boltinn 26.12.2021 21:01
Þurfti á svona frammistöðu að halda „Ég er ánægður með eigin frammistöðu en ég verð að halda áfram,“ sagði Romelu Lukaku eftir 3-1 sigur Chelsea á Aston Villa. Lukaku var að skora sitt fyrsta mark fyrir Chelsea í deildinni síðan hann skoraði tvennu gegn sama liði þann 11. september. Enski boltinn 26.12.2021 20:01
Tvær vítaspyrnur frá Jorginho sá til þess að Chelsea vann á Villa Park Jorginho skoraði tvívegis og Romelu Lukaku skoraði sitt fyrsta mark í rúma þrjá mánuði er Chelsea vann 3-1 sigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.12.2021 19:30
Skemmtilegur leikur á að horfa „Þetta var skemmtilegur leikur á að horfa þrjú stig til viðbótar fyrir okkur,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, eftir ótrúlegan 6-3 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2021 18:16
Svekkjandi tap í fyrsta leik Daníels Leó á tímabilinu Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson fékk loks tækifæri í byrjunarliði Blackpool er liðið sótti Huddersfield Town heim í ensku B-deildinni í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en töpuðu 3-2 eftir að missa mann af velli í síðari hálfleik. Enski boltinn 26.12.2021 17:31
Öruggt hjá Tottenham | Southampton lagði West Ham Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann Southampton 3-2 útisigur á West Ham United. Enski boltinn 26.12.2021 17:05
Skytturnar ekki í vandræðum gegn Kanarífuglunum Arsenal var án þriggja leikmanna vegna kórónuveirunnar er liðið heimsótti Norwich City í dag. Þrátt fyrir að þurfa að færa menn til í öftustu línu þó kom það ekki að sök þar sem Arsenal vann einkar öruggan 5-0 sigur. Enski boltinn 26.12.2021 16:55
Meistararnir höfðu betur í markaveislu Svo virtist sem Leicester City myndi ekki eiga möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum í dag. Staðan 4-0 í hálfleik en gestirnir skoruðu þrívegis í síðari hálfleik áður en heimamenn tryggðu sigurinn, lokatölur 6-3 í ótrúlegum leik. Enski boltinn 26.12.2021 16:50
Þrír með veiruna hjá Arsenal Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Arsenal hafa greinst með Covid-19 og eru því ekki með liðinu í dag er það tekur á móti Norwich City. Enski boltinn 26.12.2021 16:01
Ótrúlegur fjöldi frestaðra leikja í efstu fjórum deildum Englands Nú fyrir um hálftíma hófst leikur Huddersfield og Blackpool í ensku B-deildinni. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að Daníel Leó Grétarsson er í fyrsta skipti í byrjunarliði Blackpool og að þetta er einn af aðeins tveimur leikjum sem ekki var frestað vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 26.12.2021 15:30
Leik Leeds og Aston Villa frestað vegna veirunnar Leik Leeds og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi þriðjudag hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita innan herbúða Leeds. Enski boltinn 26.12.2021 14:10
Launakröfur Vlahovic gætu fælt ensku félögin frá Framherjinn Dusan Vlahovic verður án efa einn eftirsóttasti bitinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar, en Serbinn hefur verið sjóðandi heitur með Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Enski boltinn 26.12.2021 13:31
Vieira með veiruna og verður ekki með gegn Tottenham Patick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, verður ekki að hliðarlínunni er liðið heimsækir Tottenham Hotspur í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 26.12.2021 12:49
Leikur Tottenham og Crystal Palace fer fram þrátt fyrir mikla óvissu Mikil óvissa hefur ríkt síðan í gærkvöldi varðandi það hvort að leikur Tottenham og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni muni fara fram í dag, en nú hefur það verið staðfest að liðin munu mætast á Tottenham Hotspur leikvangnum klukkan 15:00. Enski boltinn 26.12.2021 12:01
Segir að ríkasti klúbbur heims þurfi að vera raunsær í janúarglugganum Eddi Howe, knattspyrnustjóri Newcastle sem varð í haust ríkasta knattspyrnufélag heims, segir að klúbburinn þurfi að vera raunsær þegar janúarglugginn opnar eftir örfáa daga. Enski boltinn 26.12.2021 11:16
Vill fá fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildina á ný Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, vill að leyfilegt verði að gera fimm skiptingar í leik í ensku úrvalsdeildinni á ný. Enski boltinn 26.12.2021 10:31
Gerrard greindist með veiruna og missir af tveimur leikjum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, verður ekki á hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Enski boltinn 26.12.2021 08:01
Átti að fá fyrsta tækifærið í átta ár en greindist með veiruna Enski knattspyrnumaðurinn Lewis Baker átti að fá sitt fyrsta tækifæri hjá Chelsea í tæp átta ár þegar liðið heimsótti Brentford í ensku deildarbikarnum síðastliðinn miðvikudag. Enski boltinn 25.12.2021 20:01
Elanga framlengir við Manchester United Sænski knattspyrnumaðurinn Anthony Elanga fékk nýjan samning við Menchester United í jólagjöf í gær. Þessi 19 ára kanntmaður skrifað undir samning til ársins 2026, með möguleika á eins árs framlengingu. Enski boltinn 25.12.2021 18:00
Grealish segist ekki hafa átt von á hversu erfitt það væri að spila fyrir City Knattspyrnumaðurinn Jack Grealish varð í sumar dýrasti leikmaður Englands frá upphafi þegar hann gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir hundrað milljónir punda. Hann segir að tími hans hjá Englandsmeisturunum hafi reynst mun erfiðari en hann átti von á. Enski boltinn 25.12.2021 16:01
Nýtt og óvænt nafn blandast í umræðuna um stjórastöðu United Ruben Amorim, knaatspyrnustjóri Sportin Lissabon í Portúgal, hefur blandast í umræðuna um næsta knattspyrnustjóra Manchester United á Englandi. Enski boltinn 25.12.2021 14:00
Manchester City safnar fyrir Haaland Manchester City er sagt hafa nú þegar samþykkt sölu á fjórum leikmönnum fyrir næsta sumar, en talið er að fjármunirnir sem fáist fyrir þær sölur verði notaðir til að kaupa norska framherjann Erling Braut Haaland frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 25.12.2021 13:15
„Þetta var svolítið eins og að tala við vegg“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að fundurinn á milli ensku úrvalsdeildarinnar og þjálfara deildarinnar sem haldinn var til að ræða vandræðin í kringum kórónuveirufaraldurinn hafi verið eins og að tala við vegg. Enski boltinn 25.12.2021 10:23
Lið ársins til þessa: Þrír frá Man City, tveir frá Liverpool og Ramsdale í markinu Enska úrvalsdeildin hefur verið einkar fjörug það sem af er ári. Það má alltaf deila um hver hefur verið bestur eða verstur en miðillinn Goal hefur nú birt sitt „draumalið“ til þessa í ensku úrvalsdeildinni. Segja má að liðið sé vægast sagt áhugavert. Enski boltinn 24.12.2021 18:00
Enn ein frestunin í ensku úrvalsdeildinni Leik Burnley og Everton í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram annan í jólum en nú er óvíst hvenær hann verður spilaður. Ástæðan er sú að fjöldi leikmanna Everton er með kórónuveiruna. Enski boltinn 24.12.2021 16:01
Þýsk innrás í enska boltann: „Held að England hafi horft á hvaða leið er vænlegust til árangurs“ Innkoma Ralf Rangnick í ensku úrvalsdeildina þýðir að nú eru þrír Þjóðverjar að stýra þremur af fjórum stærstu liðum deildarinnar. Jürgen Klopp hjá Liverpool, Thomas Tuchel hjá Chelsea og nú Rangnick hjá Manchester United. Enski boltinn 24.12.2021 14:01
Benitez undrar sig á því að ekki sé búið að fresta leik Everton Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Everton, er steinhissa á því að leikur liðsins gegn Burnley á öðrum degi jóla sé enn á dagskrá. Hann kveðst einungis hafa níu útispilara sem geta tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 23.12.2021 20:15
Leikmenn Southampton skiptu um föt úti í bíl til að koma í veg fyrir smit Ralph Hassenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, segir að leikmenn og starfsfólk liðsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir kórónuveirusmit innan herbúða liðsins. Enski boltinn 23.12.2021 18:00
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti