Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. Enski boltinn 8.7.2025 23:51
Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samið japanska landsliðsmanninn Kota Takai. Enski boltinn 8.7.2025 17:17
Everton búið að finna sinn Peter Crouch Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er að ganga frá kaupum sínum á framherjann Thierno Barry frá spænska félaginu Villarreal. Enski boltinn 8.7.2025 15:00
Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. Enski boltinn 4.7.2025 22:15
Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Fótboltaumboðsmaðurinn Jonathan Barnett hefur verið sakaður um að nauðgun í nýju dómsmáli í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4.7.2025 19:30
Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski fótboltamaðurinn Marcus Rashford er búinn að missa tíuna hjá Manchester United því það er kominn nýr leikmaður með þetta virta númer hjá félaginu. Enski boltinn 4.7.2025 19:02
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 22:01
Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Æðstu menn hjá Liverpool, framkvæmdastjórinn Michael Edwards og íþróttastjórinn Richard Hughes sendu í kvöld frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna banaslys Diogo Jota í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 17:27
Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Diogo Jota, leikmaður Liverpool, lést í nótt ásamt bróður sínum eftir að þeir lentu í bílslysi á Spáni. Nú vitum við meira um hvað þeir voru að gera og hvert þeir voru að fara. Enski boltinn 3.7.2025 17:00
Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Liverpool, lið portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota, hefur birt yfirlýsingu vegna skyndilegs fráfalls Jota og bróður hans André Silva í bílslysi á Spáni í nótt. Enski boltinn 3.7.2025 09:32
Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Fjárhagsstaðan er afar slæm hjá Sheffield Wednesday, sem spilar í Championship deildinni á Englandi. Um mánaðamótin borgaði félagið bara leikmönnum undir 21 árs aldri laun, því þeir eru verðmæt söluvara, og nú má allt aðalliðið rifta samningi sínum ef þeir vilja. Enski boltinn 3.7.2025 08:32
Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Enska 21 árs landsliðið varð Evrópumeistari eftir 3-2 sigur á Þýskalandi í gærkvöldi. Þetta er annað Evrópumótið í röð þar sem Englendingar standa uppi sem sigurvegarar. Enski boltinn 29.6.2025 13:00
Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Bandaríski landsliðsmaðurinn Timothy Weah vill ekki spila með Nottingham Forest og er því ekki á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.6.2025 12:32
Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt aukið aðgengi fjölmiðla að leikmönnum sínum á komandi tímabili. Enski boltinn 28.6.2025 11:01
Brentford hafnaði tilboði Manchester United Brentford var ekki tilbúið að taka 62,5 milljón punda tilboði Manchester United í leikmann þeirra Bryan Mbeumo. Enski boltinn 28.6.2025 08:00
Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Liverpool hefur samið við nýjan markvörð fyrir titilvörn sína í ensku úrvalsdeildinni. Þrír markverðir eru að koma inn í hópinn fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 27.6.2025 19:50
Heldur ekki áfram með Leicester Leicester City hefur gert samkomulag við Ruud van Nistelrooy og hann lætur af störfum sem þjálfari liðsins eftir að hafa mistekist að stýra því frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.6.2025 17:03
Fyrirliði Brentford að ganga til liðs við Arsenal Arsenal virðist vera að ganga frá kaupum á Christian Norgaard, fyrirliða Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Miðjumaðurinn er sagður spenntur fyrir Meistaradeildarfótbolta á næsta tímabili. Enski boltinn 26.6.2025 12:46
Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda. Enski boltinn 26.6.2025 11:12
Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 26.6.2025 06:30
Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. Enski boltinn 25.6.2025 19:23
Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Enski boltinn 25.6.2025 17:02
Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01
Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Það eru ekki margir dagar síðan enska úrvalsdeildinni gaf út leikjafyrirkomulag fyrir 2025-26 tímabilið og um leið staðfestar dagsetningar á fyrstu umferðinni. Forráðamenn deildarinnar hafa nú þurft að gera eina breytingu á fyrstu umferðinni. Enski boltinn 24.6.2025 17:32