Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Mark Ogden, blaðamaður ESPN, segir Ruben Amorim vera orðinn uppiskroppa með afsakanir fyrir slöku gengi Manchester United. Enski boltinn 30.9.2025 07:00
Opinberað að Beard tók eigið líf Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Liverpool, tók eigið líf. Frá þessu greina miðlar á borð við Sky Sports og BBC, breska ríkisútvarpið, í kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 23:02
Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Tvö mörk litu dagsins ljós þegar Everton og West Ham United gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markaskorarar kvöldsins eru báðir enskir. Enski boltinn 29.9.2025 21:01
Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Fulham að velli, 3-1, í dag. Enski boltinn 28.9.2025 15:02
„Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, botnar ekkert í því af hverju Ruben Amorim er enn við stjórnvölinn hjá Manchester United. Enski boltinn 28.9.2025 11:30
Slot varpaði sökinni á Frimpong Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 28.9.2025 10:10
Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við ætlum að fara yfir það helsta hér að neðan í máli og myndum. Enski boltinn 28.9.2025 08:02
Fyrsta stig Úlfanna í hús Wolves er ekki lengur eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem er stigalaust en liðið sótti 1-1 jafntefli í kvöld þegar Úlfarnir sóttu Tottenham heim. Enski boltinn 27.9.2025 18:30
Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Manchester City átti ekki í vandræðum með að leggja nýliða Burnley að velli á heimavelli sínum í dag, 5-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Leeds missti sigur niður í 2-2 jafntefli í lokin gegn Bournemouth. Enski boltinn 27.9.2025 15:56
Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hans menn hafi ekki haft nógu góða stjórn á leiknum gegn Brentford. Hann segir að tapið svíði. Enski boltinn 27.9.2025 14:54
Nuno tekinn við West Ham West Ham United hefur ráðið Nuno Espírito Santo sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 27.9.2025 14:10
Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Eddie Nketiah reyndist hetja Crystal Palace með sigurmarki seint í uppbótartíma gegn meisturum Liverpool í dag, í 2-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 27.9.2025 13:32
Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Chelsea hefur aðeins fengið eitt stig úr síðustu þremur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni, eftir 3-1 tap gegn Brighton á heimavelli í dag. Enski boltinn 27.9.2025 13:32
Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Igor Thiago skoraði tvö mörk fyrir Brentford þegar liðið vann Manchester United, 3-1, í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Caoimhín Kelleher varði vítaspyrnu frá Bruno Fernandes í stöðunni 2-1. Enski boltinn 27.9.2025 11:00
Nuno að taka við West Ham Allt bendir til þess að Nuno Espírito Santo verði næsti knattspyrnustjóri West Ham United. Enski boltinn 27.9.2025 12:13
Potter rekinn frá West Ham West Ham United hefur sagt knattspyrnustjóranum Graham Potter upp störfum. Hann er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem missir starfið sitt á þessu tímabili. Enski boltinn 27.9.2025 09:57
Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Hugo Ekitike fékk frekar furðulegt rautt spjald í vikunni, fyrir að rífa sig úr að ofan eftir að hafa skorað sigurmark gegn Southampton, en slapp með tiltal og enga sekt frá þjálfara Liverpool. Enski boltinn 26.9.2025 19:31
Palmer frá næstu þrjár vikurnar Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. Enski boltinn 26.9.2025 16:15
Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Newcastle United fær Arsenal í heimsókn í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Mörg glæsileg mörk hafa verið skoruð í viðureignum þessara liða í gegnum tíðina. Enski boltinn 26.9.2025 15:32
Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Manchester United hefur komist að samkomulagi við Fortaleza CEIF um kaup á hinum 17 ára gamla Cristian Orozco, unglingalandsliðsmanni Kólumbíu. Enski boltinn 26.9.2025 10:02
Látinn eftir höfuðhögg í leik Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum. Enski boltinn 25.9.2025 19:36
Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Þó að liðnar séu rúmar þrjár vikur síðan belgíski markvörðurinn Senne Lammens gekk í raðir Manchester United, á lokadegi félagaskiptagluggans, bíður hann enn eftir fyrsta tækifærinu til að sýna sig og sanna í búningi félagsins. Enski boltinn 25.9.2025 13:39
Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Flest bendir til þess að franski varnarmaðurinn William Saliba muni skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal. Enski boltinn 25.9.2025 12:30
Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Í nýjasta þætti Fantasýnar, hlaðvarps Sýnar um Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar, var farið yfir lið körfuboltamannsins Kristófers Acox. Hann teflir jafnan djaft í Fantasy. Enski boltinn 25.9.2025 10:02