Enski boltinn Klopp tjáir sig um dómaramistökin Jurgen Klopp tjáði sig um dómaramistökin sem áttu sér stað í tapi Liverpool gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 30.9.2023 19:45 Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 30.9.2023 16:45 Sannfærandi sigur Arsenal gegn Bournemouth Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með Bournemouth á útivelli í dag og unnu sannfærandi 0-4 sigur. Enski boltinn 30.9.2023 16:31 Versta byrjun Manchester United í 34 ár Manchester United tók á móti Crystal Palace í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin mættust fyrr í vikunni í enska deildarbikarnum en þar vann United 3-0. Palace áttu harma að hefna og náðu því heldur betur í dag. Enski boltinn 30.9.2023 16:21 Tvö rauð spjöld og sjálfsmark í uppbótartíma Liverpool tapaði 1-2 fyrir Tottenham eftir að hafa misst tvo menn af velli í leiknum. Sigurmarkið kom í uppbótartíma þegar Joel Matip setti boltann í eigið net. Enski boltinn 30.9.2023 16:00 Úlfarnir fyrstir til að vinna Englandsmeistarana Wolves vann 2 -1 á heimavelli gegn ríkjandi meisturunum frá Manchester í 7. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Sigurhrina City í upphafi tímabils er lokið og Liverpool getur hrifsað toppsætið af þeim með sigri í dag. Enski boltinn 30.9.2023 16:00 Watkins afgreiddi Brighton á sjö mínútum í stórsigri Aston Villa Aston Villa fór létt með Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Brighton höfðu verið á miklu flugi og unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan. Ollie Watkins gerði nánast út um leikinn með tveimur mörkum á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2023 13:32 Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 29.9.2023 13:30 Mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool Michail Antonio, leikmaður West Ham United, mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2023 12:00 Klopp búinn að finna arftaka Salah? Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund. Enski boltinn 29.9.2023 11:00 Umdeild U-beygja United: Antony æfir og má spila Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, er mættur til æfinga hjá félaginu og er laus úr banni frá því að spila fyrir liðið. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Enski boltinn 29.9.2023 10:42 Samstarfinu lýkur eftir blautbolamálið Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa ætlar að binda endi á samstarfið við íþróttavöruframleiðandann Castore. Enski boltinn 29.9.2023 08:31 Kærkomin þróun hafi átt sér stað með innkomu Arnórs Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, er að fara ansi hreint vel af stað í sínum fyrstu keppnisleikjum með enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Þjálfari liðsins, Jon Dahl Tomasson, er afar ánægður með innkomu Arnórs í liðið en vill þó fara varlega af stað með hann. Enski boltinn 28.9.2023 15:01 Sjáðu Arnór skora hjá Rúnari Alex og Rúnar síðan verja frá honum víti Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins með 5-2 sigri á Cardiff City í gær. Enski boltinn 28.9.2023 13:40 Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Enski boltinn 28.9.2023 12:00 Leikmenn Villa kvíða fyrir að spila í blautbolunum Leikmenn kvennaliðs Aston Villa kvíða fyrir að spila í nýjum treyjum liðsins í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.9.2023 07:30 Arteta: Kaupum ekki annan framherja Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að félagið sé ekki í leit að nýjum framherja þrátt fyrir gagnrýni á framherja liðsins í byrjun tímabils. Enski boltinn 28.9.2023 07:01 Klopp um Nunez: Hann er okkur mjög mikilvægur Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ánægður með framfarir Darwin Nunez síðustu vikur. Enski boltinn 27.9.2023 22:32 Dregið í deildabikarnum: Newcastle mætir á Old Trafford Manchester United mun mæta Newcastle United í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Enski boltinn 27.9.2023 21:48 Szoboszlai með þrumufleyg í sigri Liverpool Liverpool er komið áfram í deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Leicester á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.9.2023 21:00 Newcastle hafði betur gegn City Alexander Isak skoraði eina mark leiksins er Newcastle hafði betur gegn Manchester City í deildarbikarnum. Enski boltinn 27.9.2023 21:00 Nelson skoraði eina markið er Arsenal fór áfram Arsenal er komið áfram í deildarbikarnum eftir 0-1 sigur á Brentford í kvöld en mark Arsenal skoraði Reiss Nelson. Enski boltinn 27.9.2023 20:45 Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27.9.2023 17:45 Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27.9.2023 14:01 Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Enski boltinn 27.9.2023 12:01 Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. Enski boltinn 27.9.2023 11:17 Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans. Enski boltinn 27.9.2023 09:00 Manchester United fór auðveldlega í gegnum Palace Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26.9.2023 21:00 Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. Enski boltinn 26.9.2023 16:00 Liverpool 2.0 minnir hann á bestu lið Jürgens Klopp Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool gekk í gegnum miklar breytingar í sumar og miðjunni var nánast skipt út í heilu lagi. Byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni lofar góðu fyrir framhaldið. Enski boltinn 26.9.2023 09:31 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
Klopp tjáir sig um dómaramistökin Jurgen Klopp tjáði sig um dómaramistökin sem áttu sér stað í tapi Liverpool gegn Tottenham í dag. Enski boltinn 30.9.2023 19:45
Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 30.9.2023 16:45
Sannfærandi sigur Arsenal gegn Bournemouth Arsenal áttu ekki í miklum vandræðum með Bournemouth á útivelli í dag og unnu sannfærandi 0-4 sigur. Enski boltinn 30.9.2023 16:31
Versta byrjun Manchester United í 34 ár Manchester United tók á móti Crystal Palace í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin mættust fyrr í vikunni í enska deildarbikarnum en þar vann United 3-0. Palace áttu harma að hefna og náðu því heldur betur í dag. Enski boltinn 30.9.2023 16:21
Tvö rauð spjöld og sjálfsmark í uppbótartíma Liverpool tapaði 1-2 fyrir Tottenham eftir að hafa misst tvo menn af velli í leiknum. Sigurmarkið kom í uppbótartíma þegar Joel Matip setti boltann í eigið net. Enski boltinn 30.9.2023 16:00
Úlfarnir fyrstir til að vinna Englandsmeistarana Wolves vann 2 -1 á heimavelli gegn ríkjandi meisturunum frá Manchester í 7. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Sigurhrina City í upphafi tímabils er lokið og Liverpool getur hrifsað toppsætið af þeim með sigri í dag. Enski boltinn 30.9.2023 16:00
Watkins afgreiddi Brighton á sjö mínútum í stórsigri Aston Villa Aston Villa fór létt með Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en Brighton höfðu verið á miklu flugi og unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan. Ollie Watkins gerði nánast út um leikinn með tveimur mörkum á sjö mínútna kafla í fyrri hálfleik. Enski boltinn 30.9.2023 13:32
Saka og Rice ekkert æft í vikunni Ensku landsliðsmennirnir Bukayo Saka og Declan Rice hafa ekki æft með Arsenal frá Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á sunnudaginn. Enski boltinn 29.9.2023 13:30
Mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool Michail Antonio, leikmaður West Ham United, mætti ekki í eigið hlaðvarp eftir tapið fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.9.2023 12:00
Klopp búinn að finna arftaka Salah? Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhuga á að fá leikmann frá gamla liðinu sínu, Borussia Dortmund. Enski boltinn 29.9.2023 11:00
Umdeild U-beygja United: Antony æfir og má spila Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, er mættur til æfinga hjá félaginu og er laus úr banni frá því að spila fyrir liðið. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Enski boltinn 29.9.2023 10:42
Samstarfinu lýkur eftir blautbolamálið Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa ætlar að binda endi á samstarfið við íþróttavöruframleiðandann Castore. Enski boltinn 29.9.2023 08:31
Kærkomin þróun hafi átt sér stað með innkomu Arnórs Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson, er að fara ansi hreint vel af stað í sínum fyrstu keppnisleikjum með enska B-deildar liðinu Blackburn Rovers. Þjálfari liðsins, Jon Dahl Tomasson, er afar ánægður með innkomu Arnórs í liðið en vill þó fara varlega af stað með hann. Enski boltinn 28.9.2023 15:01
Sjáðu Arnór skora hjá Rúnari Alex og Rúnar síðan verja frá honum víti Arnór Sigurðsson og félagar í Blackburn Rovers tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum enska deildabikarsins með 5-2 sigri á Cardiff City í gær. Enski boltinn 28.9.2023 13:40
Manchester United trúir því að félagið sé ekki að brjóta lög Meðferð Manchester United á leikmanni sínum Jadon Sancho hefur vakið upp spurningum um hvort félagið sé þarna í órétti. Enski boltinn 28.9.2023 12:00
Leikmenn Villa kvíða fyrir að spila í blautbolunum Leikmenn kvennaliðs Aston Villa kvíða fyrir að spila í nýjum treyjum liðsins í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28.9.2023 07:30
Arteta: Kaupum ekki annan framherja Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að félagið sé ekki í leit að nýjum framherja þrátt fyrir gagnrýni á framherja liðsins í byrjun tímabils. Enski boltinn 28.9.2023 07:01
Klopp um Nunez: Hann er okkur mjög mikilvægur Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ánægður með framfarir Darwin Nunez síðustu vikur. Enski boltinn 27.9.2023 22:32
Dregið í deildabikarnum: Newcastle mætir á Old Trafford Manchester United mun mæta Newcastle United í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Enski boltinn 27.9.2023 21:48
Szoboszlai með þrumufleyg í sigri Liverpool Liverpool er komið áfram í deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Leicester á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.9.2023 21:00
Newcastle hafði betur gegn City Alexander Isak skoraði eina mark leiksins er Newcastle hafði betur gegn Manchester City í deildarbikarnum. Enski boltinn 27.9.2023 21:00
Nelson skoraði eina markið er Arsenal fór áfram Arsenal er komið áfram í deildarbikarnum eftir 0-1 sigur á Brentford í kvöld en mark Arsenal skoraði Reiss Nelson. Enski boltinn 27.9.2023 20:45
Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27.9.2023 17:45
Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27.9.2023 14:01
Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Enski boltinn 27.9.2023 12:01
Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. Enski boltinn 27.9.2023 11:17
Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans. Enski boltinn 27.9.2023 09:00
Manchester United fór auðveldlega í gegnum Palace Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26.9.2023 21:00
Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. Enski boltinn 26.9.2023 16:00
Liverpool 2.0 minnir hann á bestu lið Jürgens Klopp Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool gekk í gegnum miklar breytingar í sumar og miðjunni var nánast skipt út í heilu lagi. Byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni lofar góðu fyrir framhaldið. Enski boltinn 26.9.2023 09:31