Fastir pennar Endurtekur sagan sig? Stjórnmálaflokkarnir halda allir landsfundi eða flokksþing í aðdraganda kosninganna í vor. Framsóknarflokkurinn hefur átt í vök að verjast umfram aðra flokka undanfarin misseri. Í því ljósi má segja að flokksþingið nú hafi með ákveðnum hætti verið honum mikilvægara en öðrum flokkum. Fastir pennar 4.3.2007 06:00 Dauð og ómerk sannindi Blaðamaður spyr: „Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir vímuefnaneyslu?“ Bubbi svarar: „Ég hef verið sex ára. Þá byrjaði ég að reykja tóbak [...] af öllum vímugjöfum sem ég hef ánetjast er tóbakið sá vímugjafi sem hefur náð mestum tökum á mér.“ Fastir pennar 3.3.2007 06:15 Hamingjan er innan í þér Íslendingar eru rík þjóð. Ég held bara vellauðug. Bæði í peningum og mannauði. Þetta hefur okkur tekist hér upp á hjara veraldar og fámenn eins og við erum. Við ferðumst til útlanda, étum á okkur gat, kaupum allar græjurnar, húseignirnar, bílana og raunar allt milli himins og jarðar. Fastir pennar 3.3.2007 05:00 Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar Flest börnin halda áfram og fermast – alveg burtséð frá Vinaleiðinni. Sum fermast reyndar "borgaralega" hjá félagsskap sem heitir Siðmennt. Raunar hef ég aldrei skilið af hverju þeir sem eru ekki trúaðir vilja hafa fermingar... Fastir pennar 2.3.2007 20:58 Tvískinnungur í skólamálum Á tyllidögum er gjarnan talað um mikilvægi menntunar. Rætt er um að menntun sé lykillinn að velsæld lítillar þjóðar og að Íslendingar eigi að skipa sér í fremstu röð þegar kemur að menntun. Fastir pennar 2.3.2007 10:00 Hamingjusöm og umburðarlynd Síðustu misseri hafa tveir prófessorar á vinstri væng, Stefán Ólafsson og Þorvaldur Gylfason, málað hér skrattann á vegginn. Stefán kveður ríkisstjórnina hafa aukið ójöfnuð hraðar en herforingjastjórn Pinochets í Chile. Þorvaldur líkir Davíð Oddssyni við Kim Il Sung í Norður-Kóreu. Fastir pennar 2.3.2007 06:00 Steingrímur forsætisráðherra, Davíð í vitnastúkuna, stéttarvitund stjórnarmanna, bjórinn Er hið ótrúlega í sjónmáli? Að Steingrímur J. Sigfússon verði forsætisráðherra eftir kosningarnar í vor? Þá verður nú ekki doði í pólitíkinni... Fastir pennar 1.3.2007 18:53 Ójöfnuður í samhengi Allar helztu upplýsingar, sem fyrir liggja um aukinn ójöfnuð á Íslandi síðan 1995, eru komnar frá fjármálaráðuneytinu og ríkisskattstjóraembættinu. Eins og ég rakti á þessum stað fyrir viku, lagði Geir Haarde, þáverandi fjármálaráðherra, fram á Alþingi snemma árs 2005 tölur, sem sýndu, að ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna milli manna jókst mjög frá 1995 til 2003. Fastir pennar 1.3.2007 00:01 Landsfundir, Sjallar skamma VG, stjórnarmynstur, óráð Er það ofdirfska hjá Samfylkingunni að halda landsfund um sömu helgi og Sjálfstæðisflokkurinn, lævíslegt plan eða bara klúður? Ég hef komið á marga landsfundi Sjálfstæðisflokksins – við þá samkomu keppa ekki aðrar stjórnmálahreyfingar... Fastir pennar 28.2.2007 14:36 Erfitt að manna framboð, það sem er gott fyrir bankana, skoðanakönnun um klám Samkvæmt heimildum gengur erfiðlega að manna framboð hægri grænna. Það er dálítið stór ákvörðun að gefa kost á sér í alþingiskosningum. Margir eru hræddir við það. Hræddir við að það eyðileggi starfsferil sinn... Fastir pennar 27.2.2007 12:23 Píkusögur, P-dagur, frelsum ástina, flokksráð VG, bókmenntafræði Í Silfrinu í gær sagði ég frá því að mér þætti leikritið Píkusögur geysilega klámfengið. Spurði hvort ekki þyrfti að banna það? Einu sinni var ég viðstaddur fund þar sem flutt var brot úr verkinu... Fastir pennar 26.2.2007 13:11 Vinstri grænt sækir á Fram til þessa hefur mynd komandi kosningabaráttu um margt verið óskýr. Fleiri pólitísk spurningamerki hafa verið á lofti en oftast áður á sama tíma í aðdraganda kosninga. Fastir pennar 26.2.2007 11:45 Pólitískar hreingerningar Könnun Fréttablaðsins í gær sýndi eins og flestar kannanir síðustu mánaða að núverandi ríkisstjórn er töluvert fjarri því að halda velli. Fastir pennar 26.2.2007 05:00 Læti á Laugavegi Það fór sem fór: lóðaspekúlantar og verktakar voru í viðbragðsstöðu þegar svokölluð sáttanefnd með Árna Þór Sigurðsson og Bolla Kristinsson kaupmann í meirihluta blessaði rif á stórum hluta gamalla íbúða- og verslunarhúsa við Laugaveg. Fastir pennar 24.2.2007 06:15 Bið eftir kynjajafnrétti Nú á dögum líta flestallir Íslendingar á sig sem jafnréttissinna. Sú sjálfsmynd er þó ekki endilega byggð á gildum rökum. Það er a.m.k. þversögn að mörgum af hinum meintu jafnréttissinnum finnst allt í himnalagi í samfélagi þar sem misrétti kynjanna er viðhaldið með kerfisbundnum hætti. Fastir pennar 24.2.2007 06:00 Stefán og Hannes í Silfrinu Prófessorarnir Stefán Ólafsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson verða sérstakir gestir í Silfri Egils á sunnudag. Þeir munu ræða um ójöfnuð í íslensku samfélagi, fátækt, skatta og sitthvað í þeim dúr... Fastir pennar 23.2.2007 13:33 Maó var norskur Hér er fjallað um klámhátíðina miklu sem ekki verður haldin í Reykjavík, norsk áhrif á hugmyndir íslenskra vinstrimanna og femínista, leðurheteró, framboðsmál Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og loks er spurt hvað Jón Baldvin ætli að gera... Fastir pennar 22.2.2007 19:28 Bankauppreisn, öskudagur, dýr íbúðarlán, Eyðimörk Það er víðar en á Íslandi að bankar eru umdeildir, gróði þeirra, græðgi og feikileg umsvif. Dagblaðið The Independent slær upp á forsíðu sinni uppreisn gegn bönkunum í Bretlandi og álögum þeirra á viðskiptavini... Fastir pennar 21.2.2007 20:45 Andlitslaus samskipti á netinu Tilkoma netsins er líklega umfangsmesta bylting í daglegu lífi sem orðið hefur um margra áratuga skeið, kannski frá því að síminn kom. Netið er vettvangur samskipta, tjáningar, upplýsingaleitar og alls kyns afþreyingar. Fastir pennar 21.2.2007 14:30 Stóriðjunni ofaukið Það voru athyglisverðar tölur sem birtust á dögunum um flutninga Íslendinga innanlands milli landshluta. Þar kom í ljós að eftir viðamestu og dýrustu byggðaaðgerðir í sögu þjóðarinnar og einstakan uppgangstíma höfðu 45 fleiri Íslendingar flutt úr Austfjarðakjördæmi en flutt höfðu sig þangað. Fastir pennar 21.2.2007 06:00 Þunglyndislegar dýralífsmyndir, íslenskt karneval, brú yfir Skerjafjörð Egill Helgason skrifar Yfirleitt byrja dýralífsmyndir vel, með mörgum sætum, skemmtilegum og áhugaverðum dýrum. Svo syrtir í álinn. Fyrst byrja dýrin að eðla sér. Svo fara þau að éta hvort annað... Fastir pennar 20.2.2007 19:52 Forsetalóðin Í athyglisverðu viðtali á Stöð 2 liðinn sunnudag tók forseti Íslands af skarið um sýn hans frá tröppum Bessastaða. Þar koma þrjú atriði einkum til skoðunar. Fastir pennar 20.2.2007 06:15 Einmana börn Íslensk börn eru einmana og sakna aukinna samskipta við foreldra og fjölskyldu. Nýlegar rannsóknir segja okkur að samskipti foreldra og barna skipti höfuðmáli þegar kemur að líðan barna og áhættu varðandi neyslu og hvers konar óreglu. Fastir pennar 20.2.2007 06:00 Eiki Hauks, pidgin-íslenska, Norður-Kórea norðursins, samgönguáætlun Í hliðargötu út frá Karli Jóhanni, framan við krá eina, sérstæður mannsöfnuður. Þar voru að mér sýndist svona fimm þúsund menn sem allir litu út eins og Eiríkur Hauksson og Pétur heitinn Kristjánsson... Fastir pennar 19.2.2007 18:44 Afskipt börn Við höfum komið okkur upp eins konar kerfi aðskilnaðarstefnu þar sem börnin eru geymd á stofnunum frá því í frumbernsku. Við getum reyndar ekki heldur beðið eftir því að skutla gamla fólkinu inn á stofnanir líka... Fastir pennar 18.2.2007 19:15 Afmæli Kims, Evróvisjón, maður í ræktinni, spjótkast Kim Jong-il, hinn mikli leiðtogi Norður-Kóreu, varð sextíu og fimm ára í vikunni. Erfitt að trúa því. Það er bara eins og séu örfá ár síðan hann var ungur maður við fótskör föður síns, Kims Il Sung... Fastir pennar 17.2.2007 22:16 Eru óperur leiðinlegar? Ef eitthvað getur orðið banabiti íslensku óperunnar þá er þá er það ef hún setur upp kassastykki eins og Carmen eða La Bohème. Eitthvað sem fólkið vill sjá. Þess vegna er sett upp obskúr ópera eftir frekar leiðinlegt tónskáld, Stravinsky... Fastir pennar 16.2.2007 20:17 Nýr Dyrhólagatisti? Öllum getur skjátlast. En það er misjafnt, hversu illa þeim verður á og hversu vel þeir taka því síðan. Frægt var, þegar Finnur prófessor Magnússon las í maí 1834 kvæði undir fornyrðislagi úr jökulrispum í Runamo í Svíþjóð. Þótti það einhver mesta háðung, sem orðið hefði í norrænum fræðum. Mikill lærdómur leiddi hann í gönur. Finnur var hinn vænsti maður, en lét lítið fara fyrir sér eftir þetta. Fastir pennar 16.2.2007 06:00 Börnum á Norðurlöndum líður best Í vikunni birtist skýrsla Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna um velferð barna og ungmenna í þeim löndum sem eru efnahagslega best sett í heiminum. Fastir pennar 16.2.2007 00:01 Baugsmálið, Króníkan, klámþing og femínistar Baugsmálið er farið að minna mig á leikrit eftir Harold Pinter. Pinter samdi verk þar sem allir tala í kross, enginn skilur neinn, öll samskipti milli fólks eru meira eða minna markleysa... Fastir pennar 15.2.2007 20:50 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 245 ›
Endurtekur sagan sig? Stjórnmálaflokkarnir halda allir landsfundi eða flokksþing í aðdraganda kosninganna í vor. Framsóknarflokkurinn hefur átt í vök að verjast umfram aðra flokka undanfarin misseri. Í því ljósi má segja að flokksþingið nú hafi með ákveðnum hætti verið honum mikilvægara en öðrum flokkum. Fastir pennar 4.3.2007 06:00
Dauð og ómerk sannindi Blaðamaður spyr: „Hvað varstu gamall þegar þú byrjaðir vímuefnaneyslu?“ Bubbi svarar: „Ég hef verið sex ára. Þá byrjaði ég að reykja tóbak [...] af öllum vímugjöfum sem ég hef ánetjast er tóbakið sá vímugjafi sem hefur náð mestum tökum á mér.“ Fastir pennar 3.3.2007 06:15
Hamingjan er innan í þér Íslendingar eru rík þjóð. Ég held bara vellauðug. Bæði í peningum og mannauði. Þetta hefur okkur tekist hér upp á hjara veraldar og fámenn eins og við erum. Við ferðumst til útlanda, étum á okkur gat, kaupum allar græjurnar, húseignirnar, bílana og raunar allt milli himins og jarðar. Fastir pennar 3.3.2007 05:00
Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar Flest börnin halda áfram og fermast – alveg burtséð frá Vinaleiðinni. Sum fermast reyndar "borgaralega" hjá félagsskap sem heitir Siðmennt. Raunar hef ég aldrei skilið af hverju þeir sem eru ekki trúaðir vilja hafa fermingar... Fastir pennar 2.3.2007 20:58
Tvískinnungur í skólamálum Á tyllidögum er gjarnan talað um mikilvægi menntunar. Rætt er um að menntun sé lykillinn að velsæld lítillar þjóðar og að Íslendingar eigi að skipa sér í fremstu röð þegar kemur að menntun. Fastir pennar 2.3.2007 10:00
Hamingjusöm og umburðarlynd Síðustu misseri hafa tveir prófessorar á vinstri væng, Stefán Ólafsson og Þorvaldur Gylfason, málað hér skrattann á vegginn. Stefán kveður ríkisstjórnina hafa aukið ójöfnuð hraðar en herforingjastjórn Pinochets í Chile. Þorvaldur líkir Davíð Oddssyni við Kim Il Sung í Norður-Kóreu. Fastir pennar 2.3.2007 06:00
Steingrímur forsætisráðherra, Davíð í vitnastúkuna, stéttarvitund stjórnarmanna, bjórinn Er hið ótrúlega í sjónmáli? Að Steingrímur J. Sigfússon verði forsætisráðherra eftir kosningarnar í vor? Þá verður nú ekki doði í pólitíkinni... Fastir pennar 1.3.2007 18:53
Ójöfnuður í samhengi Allar helztu upplýsingar, sem fyrir liggja um aukinn ójöfnuð á Íslandi síðan 1995, eru komnar frá fjármálaráðuneytinu og ríkisskattstjóraembættinu. Eins og ég rakti á þessum stað fyrir viku, lagði Geir Haarde, þáverandi fjármálaráðherra, fram á Alþingi snemma árs 2005 tölur, sem sýndu, að ójöfnuður í skiptingu ráðstöfunartekna milli manna jókst mjög frá 1995 til 2003. Fastir pennar 1.3.2007 00:01
Landsfundir, Sjallar skamma VG, stjórnarmynstur, óráð Er það ofdirfska hjá Samfylkingunni að halda landsfund um sömu helgi og Sjálfstæðisflokkurinn, lævíslegt plan eða bara klúður? Ég hef komið á marga landsfundi Sjálfstæðisflokksins – við þá samkomu keppa ekki aðrar stjórnmálahreyfingar... Fastir pennar 28.2.2007 14:36
Erfitt að manna framboð, það sem er gott fyrir bankana, skoðanakönnun um klám Samkvæmt heimildum gengur erfiðlega að manna framboð hægri grænna. Það er dálítið stór ákvörðun að gefa kost á sér í alþingiskosningum. Margir eru hræddir við það. Hræddir við að það eyðileggi starfsferil sinn... Fastir pennar 27.2.2007 12:23
Píkusögur, P-dagur, frelsum ástina, flokksráð VG, bókmenntafræði Í Silfrinu í gær sagði ég frá því að mér þætti leikritið Píkusögur geysilega klámfengið. Spurði hvort ekki þyrfti að banna það? Einu sinni var ég viðstaddur fund þar sem flutt var brot úr verkinu... Fastir pennar 26.2.2007 13:11
Vinstri grænt sækir á Fram til þessa hefur mynd komandi kosningabaráttu um margt verið óskýr. Fleiri pólitísk spurningamerki hafa verið á lofti en oftast áður á sama tíma í aðdraganda kosninga. Fastir pennar 26.2.2007 11:45
Pólitískar hreingerningar Könnun Fréttablaðsins í gær sýndi eins og flestar kannanir síðustu mánaða að núverandi ríkisstjórn er töluvert fjarri því að halda velli. Fastir pennar 26.2.2007 05:00
Læti á Laugavegi Það fór sem fór: lóðaspekúlantar og verktakar voru í viðbragðsstöðu þegar svokölluð sáttanefnd með Árna Þór Sigurðsson og Bolla Kristinsson kaupmann í meirihluta blessaði rif á stórum hluta gamalla íbúða- og verslunarhúsa við Laugaveg. Fastir pennar 24.2.2007 06:15
Bið eftir kynjajafnrétti Nú á dögum líta flestallir Íslendingar á sig sem jafnréttissinna. Sú sjálfsmynd er þó ekki endilega byggð á gildum rökum. Það er a.m.k. þversögn að mörgum af hinum meintu jafnréttissinnum finnst allt í himnalagi í samfélagi þar sem misrétti kynjanna er viðhaldið með kerfisbundnum hætti. Fastir pennar 24.2.2007 06:00
Stefán og Hannes í Silfrinu Prófessorarnir Stefán Ólafsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson verða sérstakir gestir í Silfri Egils á sunnudag. Þeir munu ræða um ójöfnuð í íslensku samfélagi, fátækt, skatta og sitthvað í þeim dúr... Fastir pennar 23.2.2007 13:33
Maó var norskur Hér er fjallað um klámhátíðina miklu sem ekki verður haldin í Reykjavík, norsk áhrif á hugmyndir íslenskra vinstrimanna og femínista, leðurheteró, framboðsmál Vinstri grænna og Samfylkingarinnar og loks er spurt hvað Jón Baldvin ætli að gera... Fastir pennar 22.2.2007 19:28
Bankauppreisn, öskudagur, dýr íbúðarlán, Eyðimörk Það er víðar en á Íslandi að bankar eru umdeildir, gróði þeirra, græðgi og feikileg umsvif. Dagblaðið The Independent slær upp á forsíðu sinni uppreisn gegn bönkunum í Bretlandi og álögum þeirra á viðskiptavini... Fastir pennar 21.2.2007 20:45
Andlitslaus samskipti á netinu Tilkoma netsins er líklega umfangsmesta bylting í daglegu lífi sem orðið hefur um margra áratuga skeið, kannski frá því að síminn kom. Netið er vettvangur samskipta, tjáningar, upplýsingaleitar og alls kyns afþreyingar. Fastir pennar 21.2.2007 14:30
Stóriðjunni ofaukið Það voru athyglisverðar tölur sem birtust á dögunum um flutninga Íslendinga innanlands milli landshluta. Þar kom í ljós að eftir viðamestu og dýrustu byggðaaðgerðir í sögu þjóðarinnar og einstakan uppgangstíma höfðu 45 fleiri Íslendingar flutt úr Austfjarðakjördæmi en flutt höfðu sig þangað. Fastir pennar 21.2.2007 06:00
Þunglyndislegar dýralífsmyndir, íslenskt karneval, brú yfir Skerjafjörð Egill Helgason skrifar Yfirleitt byrja dýralífsmyndir vel, með mörgum sætum, skemmtilegum og áhugaverðum dýrum. Svo syrtir í álinn. Fyrst byrja dýrin að eðla sér. Svo fara þau að éta hvort annað... Fastir pennar 20.2.2007 19:52
Forsetalóðin Í athyglisverðu viðtali á Stöð 2 liðinn sunnudag tók forseti Íslands af skarið um sýn hans frá tröppum Bessastaða. Þar koma þrjú atriði einkum til skoðunar. Fastir pennar 20.2.2007 06:15
Einmana börn Íslensk börn eru einmana og sakna aukinna samskipta við foreldra og fjölskyldu. Nýlegar rannsóknir segja okkur að samskipti foreldra og barna skipti höfuðmáli þegar kemur að líðan barna og áhættu varðandi neyslu og hvers konar óreglu. Fastir pennar 20.2.2007 06:00
Eiki Hauks, pidgin-íslenska, Norður-Kórea norðursins, samgönguáætlun Í hliðargötu út frá Karli Jóhanni, framan við krá eina, sérstæður mannsöfnuður. Þar voru að mér sýndist svona fimm þúsund menn sem allir litu út eins og Eiríkur Hauksson og Pétur heitinn Kristjánsson... Fastir pennar 19.2.2007 18:44
Afskipt börn Við höfum komið okkur upp eins konar kerfi aðskilnaðarstefnu þar sem börnin eru geymd á stofnunum frá því í frumbernsku. Við getum reyndar ekki heldur beðið eftir því að skutla gamla fólkinu inn á stofnanir líka... Fastir pennar 18.2.2007 19:15
Afmæli Kims, Evróvisjón, maður í ræktinni, spjótkast Kim Jong-il, hinn mikli leiðtogi Norður-Kóreu, varð sextíu og fimm ára í vikunni. Erfitt að trúa því. Það er bara eins og séu örfá ár síðan hann var ungur maður við fótskör föður síns, Kims Il Sung... Fastir pennar 17.2.2007 22:16
Eru óperur leiðinlegar? Ef eitthvað getur orðið banabiti íslensku óperunnar þá er þá er það ef hún setur upp kassastykki eins og Carmen eða La Bohème. Eitthvað sem fólkið vill sjá. Þess vegna er sett upp obskúr ópera eftir frekar leiðinlegt tónskáld, Stravinsky... Fastir pennar 16.2.2007 20:17
Nýr Dyrhólagatisti? Öllum getur skjátlast. En það er misjafnt, hversu illa þeim verður á og hversu vel þeir taka því síðan. Frægt var, þegar Finnur prófessor Magnússon las í maí 1834 kvæði undir fornyrðislagi úr jökulrispum í Runamo í Svíþjóð. Þótti það einhver mesta háðung, sem orðið hefði í norrænum fræðum. Mikill lærdómur leiddi hann í gönur. Finnur var hinn vænsti maður, en lét lítið fara fyrir sér eftir þetta. Fastir pennar 16.2.2007 06:00
Börnum á Norðurlöndum líður best Í vikunni birtist skýrsla Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna um velferð barna og ungmenna í þeim löndum sem eru efnahagslega best sett í heiminum. Fastir pennar 16.2.2007 00:01
Baugsmálið, Króníkan, klámþing og femínistar Baugsmálið er farið að minna mig á leikrit eftir Harold Pinter. Pinter samdi verk þar sem allir tala í kross, enginn skilur neinn, öll samskipti milli fólks eru meira eða minna markleysa... Fastir pennar 15.2.2007 20:50
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun