Fastir pennar Alþjóðahúsið vinnur þarft verk Nú á dögum almennrar upplýsingar og menntunar er engin afsökun til fyrir hleypidómum gagnvart fólki af erlendum uppruna. Hjörtu mannanna slá eins í Súdan og á Grímsnesinu. Við eigum að taka fagnandi á móti erlendu fólki sem vill setjast hér að og laga sig að siðum okkar, tungu og menningu um leið og það miðlar okkur af eigin siðum og menningararfi og auðgar þannig samfélagið. Fastir pennar 24.3.2005 00:01 Þau gefa okkur ullina Okið frá fyrri tíð er í fyrsta lagi afkvæmi núverandi ríkisstjórnarflokka, enda hafa þeir haft tögl og hagldir í atvinnulífinu allan lýðveldistímann, og þeir hafa öðrum þræði fyrir þrýsting að utan neyðzt smám saman til að létta okinu af þjóðinni. Fastir pennar 24.3.2005 00:01 Nýtt vor fyrir Sameinuðu þjóðirnar Þær breytingar sem gert er ráð fyrir á SÞ í skýrslu sérfræðinganna eru þær róttækustu sem um ræðir í sögu samtakanna. Fastir pennar 24.3.2005 00:01 Kosning í hálfkveðnum vísum Hér er fjallað um dularfullar meldingar í formannskjörinu í Samfylkingunni, hatramma baráttu sem geisar þar bak við tjöldin, kvennamóment í þjóðfélaginu, afstöðu almennings í máli Bobbys Fischer og viðtal sem ég tók við skákmeistarann fyrir þremur árum... Fastir pennar 23.3.2005 00:01 Kolefnahlutleysi - hvað er nú það? Til að bæta fyrir mengun frá einni bifreið þarf að planta skógi í 1 -2 hektara lands. Fastir pennar 22.3.2005 00:01 Milljörðum skotið undan Allt kemur þetta óorði á heiðarlega og duglega veitingamenn sem sumir hverjir hafa ár eftir ár rekið staði sína undir sömu kennitölu og líða fyrir hina sem eru með óhreint mjöl í pokanum. Fastir pennar 22.3.2005 00:01 Afdrifaríkt val Störfin við stóriðju eru fremur fá, þótt þau séu allvel borguð á íslenskan mælikvarða. Við eigum í keppni við þriðja heims lönd um að fá stóriðjuna til okkar og til þess þurfum við að selja orkuna með tapi. Fastir pennar 22.3.2005 00:01 Kína, Taívan og Bandaríkin Kínverjar segja í skýringum sínum við setningu laganna að þau séu sett til að viðhalda friði og jafnvægi á sundinu milli meginlands Kína og hinnar umdeildu eyjar, og verja hagsmuni kínversku þjóðarinnar. Fastir pennar 22.3.2005 00:01 Um göng og gjaldfrjálsan háskóla Hér er skoðuð íbúaþróun á Ólafsfirði og í Ísafjarðarbæ, stöðum sem fengu jarðgöng á síðasta áratug, fjallað um ókeypis leikskóla og háskóla, kæru vegna þjófnaðar hjá Almenna lífeyrissjóðnum og vorblóm sem spretta í görðum... Fastir pennar 22.3.2005 00:01 Skrípaleikur á Siglufirði Hér er fjallað um það þegar Sturla sté niður á Siglufirði og tilkynnti um jarðgöng við undirsöng karlakórs, landtökumenn í Hebron og þann furðulega píslarvott Baruch Goldstein og svo er lítillega vikið að nýju eignarhaldi á Tösku- og hanskabúðinni... Fastir pennar 21.3.2005 00:01 Förum varlega í frekari stóriðju Fjölmörg dæmi eru um það í hagsögunni að þjóðum sem byggja á mannauði fremur en náttúruauðlindum hefur vegnað betur í efnahagslegu tilliti. Skjótfenginn gróði af náttúruauðlindum hefur hins vegar dregið allan frumkvöðlamátt úr samfélögunum og valdið efnahagstjóni sem ríkulegar náttúruauðlindir hafa ekki megnað að bæta. Fastir pennar 21.3.2005 00:01 Skussinn fær verðlaun Egill Helgason skrifar Það er einkennilegt að sjá þetta frumvarp koma mitt í hatrömmum deilum um útvarpið. Í viðtali í vikunni talaði Markús Örn Antonsson um ferska vinda sem þyrftu að leika um Ríkisútvarpið. Þá ósk má sjálfsagt best uppfylla með því að hann segi sjálfur upp... Fastir pennar 20.3.2005 00:01 Vonlausasta verkefni í heimi Hér er fjallað um samtök um bætta vínmenningu og frjálsari áfengissölu, drykkjusiði Íslendinga sem verður aldrei hægt að breyta, ítalska ferðamenn sem furðuðu sig á hárri krónu, hugsanlega kreppu og gráðugan fermingardreng... Fastir pennar 18.3.2005 00:01 Verðbólgan og uppsögn samninga Af hverju er verkalýðshreyfingin að skoða uppsögn kjarasamninga í haust þegar þjóðin hefur sjaldan eða aldrei haft það jafn gott? Fastir pennar 18.3.2005 00:01 Biskupinn í Silfri Egils Karl Sigurbjörnsson, biskup yfir Íslandi, verður gestur í Silfri Egils næstkomandi sunnudag. Hann kemur í ítarlegt viðtal sem þar sem meðal annars verður rætt um mál sem hefur valdið hörðum deilum að undanförnu... Fastir pennar 17.3.2005 00:01 Sinnaskipti eða hrakningar? Og þá vaknar þessi spurning: hvers vegna byrjuðu menn allt í einu að semja um hóflega hækkun kauplags? Menn virðast margir hafa litið svo á, að verklýðsforustan og vinnuveitendur hafi skyndilega skipt um skoðun og ákveðið upp á sitt eindæmi að fara nýjar leiðir Fastir pennar 17.3.2005 00:01 Læknaskortur brátt úr sögunni Með tilkomu þessa stóra hóps læknanema er kannski komin sú heilbrigða samkeppni við Læknadeild Háskóla Íslands sem sumir telja að hafi vantað .Það hlýtur að teljast jákvætt fyrir heilbrigðismál á Íslandi að svo margir kjósi að mennta sig erlendis og komi þannig með vinnukraft, þekkingu og nýjar hugmyndir til landsins." Fastir pennar 17.3.2005 00:01 Konur og verðleikar þeirra Hér er fjallað um verðleikakjaftæðið sem er sífellt dengt á konur sem reyna að komast til metorða, listamannalaun, kapphlaupið um Háskólann í Reykjavík, foringjaefnið Ásdísi Höllu, gæði viðskiptaháskólanna og Moggann og skipulagsmál... Fastir pennar 17.3.2005 00:01 Í alfaraleið Menningarstraumarnir liggja ekki aðeins til Íslands heldur einnig frá landinu og um heim allan. Við eigum marga frambærilega listamenn, nokkra í alþjóðlegum sérflokki, sem heimsbyggðin hefur áhuga á. Fastir pennar 16.3.2005 00:01 Hræðsluáróður og gróðurhúsaáhrif Hér er fjallað um uppáhaldsbók Ólafs Teits, State of Fear eftir Michael Crichton, náttúruvernd og hræðsluáróður, svo er enn vikið að fréttastjóramálinu stóra og sagt frá væntanlegu viðtali við biskupinn í Silfri Egils... Fastir pennar 16.3.2005 00:01 Hinn risinn rís á fætur Það segir nokkra sögu um mögulega fyrirferð þessara tveggja þjóða að þær eru jafn stór hluti af mannkyninu og reykvíkingar eru af íslensku þjóðinni. Fastir pennar 16.3.2005 00:01 Viðgerð og endurbætur á Ægi og Tý Það skal engan undra að þungt hljóð sé í starfsmönnum Slippstöðvarinnar vegna niðurstöðu mála. Þeir hafa sínar skoðanir á því hvernig að þessu máli var staðið og lái þeim hver sem vill þegar haft er í huga að ekki munaði nema um 13 milljónum króna á tilboði Slippstöðvarinnar og Pólverja. Fastir pennar 15.3.2005 00:01 DV fer yfir strikið Hér er fjallað um fréttaflutning DV af manni sem er bendlaður við nauðgun á vefsíðu en mun vera alsaklaus, greinar eftir Hallgrím Helgason og Birgi Hermannsson, herstöðvaandstæðinga sem vantar fútt, Ítala sem var talinn hryðjuverkamaður og viðtal við Markús Örn... Fastir pennar 15.3.2005 00:01 Við erum ekki öll eins Menntun, uppeldi og innræting á svo að miða að því að við skiljum og vitum að venjur okkur, trúarbrögð eða trúleysi eru öll jafn rétthá þó ólík séu. Kannski ætti að þvo munninn á fólki með sápu sem notar orðalag eins og "þetta fólk" þegar það talar um Tælending, Pólverja, homma eða komma. Fastir pennar 15.3.2005 00:01 Verkefni frekar en embætti Kannski felst galdurinn í Garðabæ einfaldlega í bæjarstjóra sem kann að virkja samstarfsmenn sína til góðra verka. Kannski felst hann í ákveðinni auðmýkt gagnvart hlutverki stjórnmálamannsins sem berlega kemur fram í einkar fróðlegu viðtali við Ásdísi Höllu Bragadóttur í helgarblaði DV á laugardaginn. Fastir pennar 14.3.2005 00:01 Hroki og hleypidómar Það er ekki síst starf fréttastjóra útvarps að bægja frá mönnum á borð við Pétur Gunnarsson... Fastir pennar 14.3.2005 00:01 Að taka ábyrgð Það er tímabært að skoða tekjutengingu barnameðlaga svo þeir sem ekki ráða við lágmarksmeðlag geti rétt sína stöðu en líka tryggja að þeir sem hafa rúm fjárráð taki örugglega meiri þátt í kostnaði við umönnun og uppeldi barna sinna en lögin segja nú til um. Fastir pennar 13.3.2005 00:01 Útvarp valdsins Ólafur Hannibalsson skrifar Nú fékk framsókn endurgoldinn sinn óbrigðula stuðning við fjölmiðlafrumvarpið ogt sjálfstæðismenn viðurkenndu eignarrétt framsóknar á stöðunni. Fastir pennar 12.3.2005 00:01 Glæislegur árangur Það er ekki bara rof milli stjórnmála og viðskipta sem einkennir breytta tíma. Íslenskir kaupsýslumann líta heldur ekki til landamæra þegar þeir ákveða hvar þeir fjárfesta. Þeim ákvörðunum ráða þekking, sambönd og væntingar um arðsemi. </font /></b /> Fastir pennar 12.3.2005 00:01 Borg fyrir bíla Verkfræðingarnir íslensku sátu opinmynntir og hlustuðu á þennan kunna sérfræðing segja að það vanti ekki fleiri umferðarmannvirki hér í Reykjavík. Umferðin hérna sé ekkert vandamál. Verkfræðingar ættu að hætta að leita lausna á ímynduðum umferðarvandamálum... Fastir pennar 11.3.2005 00:01 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 245 ›
Alþjóðahúsið vinnur þarft verk Nú á dögum almennrar upplýsingar og menntunar er engin afsökun til fyrir hleypidómum gagnvart fólki af erlendum uppruna. Hjörtu mannanna slá eins í Súdan og á Grímsnesinu. Við eigum að taka fagnandi á móti erlendu fólki sem vill setjast hér að og laga sig að siðum okkar, tungu og menningu um leið og það miðlar okkur af eigin siðum og menningararfi og auðgar þannig samfélagið. Fastir pennar 24.3.2005 00:01
Þau gefa okkur ullina Okið frá fyrri tíð er í fyrsta lagi afkvæmi núverandi ríkisstjórnarflokka, enda hafa þeir haft tögl og hagldir í atvinnulífinu allan lýðveldistímann, og þeir hafa öðrum þræði fyrir þrýsting að utan neyðzt smám saman til að létta okinu af þjóðinni. Fastir pennar 24.3.2005 00:01
Nýtt vor fyrir Sameinuðu þjóðirnar Þær breytingar sem gert er ráð fyrir á SÞ í skýrslu sérfræðinganna eru þær róttækustu sem um ræðir í sögu samtakanna. Fastir pennar 24.3.2005 00:01
Kosning í hálfkveðnum vísum Hér er fjallað um dularfullar meldingar í formannskjörinu í Samfylkingunni, hatramma baráttu sem geisar þar bak við tjöldin, kvennamóment í þjóðfélaginu, afstöðu almennings í máli Bobbys Fischer og viðtal sem ég tók við skákmeistarann fyrir þremur árum... Fastir pennar 23.3.2005 00:01
Kolefnahlutleysi - hvað er nú það? Til að bæta fyrir mengun frá einni bifreið þarf að planta skógi í 1 -2 hektara lands. Fastir pennar 22.3.2005 00:01
Milljörðum skotið undan Allt kemur þetta óorði á heiðarlega og duglega veitingamenn sem sumir hverjir hafa ár eftir ár rekið staði sína undir sömu kennitölu og líða fyrir hina sem eru með óhreint mjöl í pokanum. Fastir pennar 22.3.2005 00:01
Afdrifaríkt val Störfin við stóriðju eru fremur fá, þótt þau séu allvel borguð á íslenskan mælikvarða. Við eigum í keppni við þriðja heims lönd um að fá stóriðjuna til okkar og til þess þurfum við að selja orkuna með tapi. Fastir pennar 22.3.2005 00:01
Kína, Taívan og Bandaríkin Kínverjar segja í skýringum sínum við setningu laganna að þau séu sett til að viðhalda friði og jafnvægi á sundinu milli meginlands Kína og hinnar umdeildu eyjar, og verja hagsmuni kínversku þjóðarinnar. Fastir pennar 22.3.2005 00:01
Um göng og gjaldfrjálsan háskóla Hér er skoðuð íbúaþróun á Ólafsfirði og í Ísafjarðarbæ, stöðum sem fengu jarðgöng á síðasta áratug, fjallað um ókeypis leikskóla og háskóla, kæru vegna þjófnaðar hjá Almenna lífeyrissjóðnum og vorblóm sem spretta í görðum... Fastir pennar 22.3.2005 00:01
Skrípaleikur á Siglufirði Hér er fjallað um það þegar Sturla sté niður á Siglufirði og tilkynnti um jarðgöng við undirsöng karlakórs, landtökumenn í Hebron og þann furðulega píslarvott Baruch Goldstein og svo er lítillega vikið að nýju eignarhaldi á Tösku- og hanskabúðinni... Fastir pennar 21.3.2005 00:01
Förum varlega í frekari stóriðju Fjölmörg dæmi eru um það í hagsögunni að þjóðum sem byggja á mannauði fremur en náttúruauðlindum hefur vegnað betur í efnahagslegu tilliti. Skjótfenginn gróði af náttúruauðlindum hefur hins vegar dregið allan frumkvöðlamátt úr samfélögunum og valdið efnahagstjóni sem ríkulegar náttúruauðlindir hafa ekki megnað að bæta. Fastir pennar 21.3.2005 00:01
Skussinn fær verðlaun Egill Helgason skrifar Það er einkennilegt að sjá þetta frumvarp koma mitt í hatrömmum deilum um útvarpið. Í viðtali í vikunni talaði Markús Örn Antonsson um ferska vinda sem þyrftu að leika um Ríkisútvarpið. Þá ósk má sjálfsagt best uppfylla með því að hann segi sjálfur upp... Fastir pennar 20.3.2005 00:01
Vonlausasta verkefni í heimi Hér er fjallað um samtök um bætta vínmenningu og frjálsari áfengissölu, drykkjusiði Íslendinga sem verður aldrei hægt að breyta, ítalska ferðamenn sem furðuðu sig á hárri krónu, hugsanlega kreppu og gráðugan fermingardreng... Fastir pennar 18.3.2005 00:01
Verðbólgan og uppsögn samninga Af hverju er verkalýðshreyfingin að skoða uppsögn kjarasamninga í haust þegar þjóðin hefur sjaldan eða aldrei haft það jafn gott? Fastir pennar 18.3.2005 00:01
Biskupinn í Silfri Egils Karl Sigurbjörnsson, biskup yfir Íslandi, verður gestur í Silfri Egils næstkomandi sunnudag. Hann kemur í ítarlegt viðtal sem þar sem meðal annars verður rætt um mál sem hefur valdið hörðum deilum að undanförnu... Fastir pennar 17.3.2005 00:01
Sinnaskipti eða hrakningar? Og þá vaknar þessi spurning: hvers vegna byrjuðu menn allt í einu að semja um hóflega hækkun kauplags? Menn virðast margir hafa litið svo á, að verklýðsforustan og vinnuveitendur hafi skyndilega skipt um skoðun og ákveðið upp á sitt eindæmi að fara nýjar leiðir Fastir pennar 17.3.2005 00:01
Læknaskortur brátt úr sögunni Með tilkomu þessa stóra hóps læknanema er kannski komin sú heilbrigða samkeppni við Læknadeild Háskóla Íslands sem sumir telja að hafi vantað .Það hlýtur að teljast jákvætt fyrir heilbrigðismál á Íslandi að svo margir kjósi að mennta sig erlendis og komi þannig með vinnukraft, þekkingu og nýjar hugmyndir til landsins." Fastir pennar 17.3.2005 00:01
Konur og verðleikar þeirra Hér er fjallað um verðleikakjaftæðið sem er sífellt dengt á konur sem reyna að komast til metorða, listamannalaun, kapphlaupið um Háskólann í Reykjavík, foringjaefnið Ásdísi Höllu, gæði viðskiptaháskólanna og Moggann og skipulagsmál... Fastir pennar 17.3.2005 00:01
Í alfaraleið Menningarstraumarnir liggja ekki aðeins til Íslands heldur einnig frá landinu og um heim allan. Við eigum marga frambærilega listamenn, nokkra í alþjóðlegum sérflokki, sem heimsbyggðin hefur áhuga á. Fastir pennar 16.3.2005 00:01
Hræðsluáróður og gróðurhúsaáhrif Hér er fjallað um uppáhaldsbók Ólafs Teits, State of Fear eftir Michael Crichton, náttúruvernd og hræðsluáróður, svo er enn vikið að fréttastjóramálinu stóra og sagt frá væntanlegu viðtali við biskupinn í Silfri Egils... Fastir pennar 16.3.2005 00:01
Hinn risinn rís á fætur Það segir nokkra sögu um mögulega fyrirferð þessara tveggja þjóða að þær eru jafn stór hluti af mannkyninu og reykvíkingar eru af íslensku þjóðinni. Fastir pennar 16.3.2005 00:01
Viðgerð og endurbætur á Ægi og Tý Það skal engan undra að þungt hljóð sé í starfsmönnum Slippstöðvarinnar vegna niðurstöðu mála. Þeir hafa sínar skoðanir á því hvernig að þessu máli var staðið og lái þeim hver sem vill þegar haft er í huga að ekki munaði nema um 13 milljónum króna á tilboði Slippstöðvarinnar og Pólverja. Fastir pennar 15.3.2005 00:01
DV fer yfir strikið Hér er fjallað um fréttaflutning DV af manni sem er bendlaður við nauðgun á vefsíðu en mun vera alsaklaus, greinar eftir Hallgrím Helgason og Birgi Hermannsson, herstöðvaandstæðinga sem vantar fútt, Ítala sem var talinn hryðjuverkamaður og viðtal við Markús Örn... Fastir pennar 15.3.2005 00:01
Við erum ekki öll eins Menntun, uppeldi og innræting á svo að miða að því að við skiljum og vitum að venjur okkur, trúarbrögð eða trúleysi eru öll jafn rétthá þó ólík séu. Kannski ætti að þvo munninn á fólki með sápu sem notar orðalag eins og "þetta fólk" þegar það talar um Tælending, Pólverja, homma eða komma. Fastir pennar 15.3.2005 00:01
Verkefni frekar en embætti Kannski felst galdurinn í Garðabæ einfaldlega í bæjarstjóra sem kann að virkja samstarfsmenn sína til góðra verka. Kannski felst hann í ákveðinni auðmýkt gagnvart hlutverki stjórnmálamannsins sem berlega kemur fram í einkar fróðlegu viðtali við Ásdísi Höllu Bragadóttur í helgarblaði DV á laugardaginn. Fastir pennar 14.3.2005 00:01
Hroki og hleypidómar Það er ekki síst starf fréttastjóra útvarps að bægja frá mönnum á borð við Pétur Gunnarsson... Fastir pennar 14.3.2005 00:01
Að taka ábyrgð Það er tímabært að skoða tekjutengingu barnameðlaga svo þeir sem ekki ráða við lágmarksmeðlag geti rétt sína stöðu en líka tryggja að þeir sem hafa rúm fjárráð taki örugglega meiri þátt í kostnaði við umönnun og uppeldi barna sinna en lögin segja nú til um. Fastir pennar 13.3.2005 00:01
Útvarp valdsins Ólafur Hannibalsson skrifar Nú fékk framsókn endurgoldinn sinn óbrigðula stuðning við fjölmiðlafrumvarpið ogt sjálfstæðismenn viðurkenndu eignarrétt framsóknar á stöðunni. Fastir pennar 12.3.2005 00:01
Glæislegur árangur Það er ekki bara rof milli stjórnmála og viðskipta sem einkennir breytta tíma. Íslenskir kaupsýslumann líta heldur ekki til landamæra þegar þeir ákveða hvar þeir fjárfesta. Þeim ákvörðunum ráða þekking, sambönd og væntingar um arðsemi. </font /></b /> Fastir pennar 12.3.2005 00:01
Borg fyrir bíla Verkfræðingarnir íslensku sátu opinmynntir og hlustuðu á þennan kunna sérfræðing segja að það vanti ekki fleiri umferðarmannvirki hér í Reykjavík. Umferðin hérna sé ekkert vandamál. Verkfræðingar ættu að hætta að leita lausna á ímynduðum umferðarvandamálum... Fastir pennar 11.3.2005 00:01