Fastir pennar Pútínisminn Pawel Bartoszek skrifar Forseti Íslands skammaði norskan aðstoðarráðherra fyrir að hafa notað fund á vegum Norðurskautsráðsins til að fordæma framgöngu Rússlands gagnvart Úkraínu. Norðurskautsráðið væri ekki rétti vettvangurinn til að ræða stöðuna á Krímskaga. Fastir pennar 28.3.2014 07:00 25 þúsund manns skaðast í verkfalli Mikael Torfason skrifar Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. Fastir pennar 28.3.2014 07:00 Ómöguleikinn og óminnishegrinn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fastir pennar 27.3.2014 12:00 Ómöguleikinn og óminnishegrinn Ólafur Stephensen skrifar Ýmsir forystumenn í stjórnarliðinu eru byrjaðir að viðurkenna að hörð viðbrögð almennings við þingsályktunartillögunni um að slíta viðræðunum við Evrópusambandið, án þess að spyrja þjóðina álits, hafi komið þeim á óvart. Utanríkisráðherrann sagði á Bylgjunni fyrr í vikunni að hann væri meira að segja ekki frá því að það hefðu verið mistök að æða fram með tillöguna. Fastir pennar 27.3.2014 09:30 Jólabjór í mars Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Tími ráðstjórnarríkja, forræðishyggju og skammtana er einfaldlega liðinn undir lok og tímabært að stjórnmálamennirnir okkar fari að haga sér samkvæmt því. Fastir pennar 26.3.2014 07:00 Varahluti, takk! Teitur Guðmundsson skrifar Við erum orðin býsna vön því að geta farið með tæki og tól og látið gera við þau, eða keypt varahluti svo áfram sé hægt að tryggja notagildi þeirra. Það er ekkert tiltökumál að skipta um kúplingu í bíl eða kaupa ný blekhylki í prentarann. Fastir pennar 25.3.2014 07:00 Tollverndaðir vinnustaðir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í síðustu viku að 76 prósenta verndartollur væri lagður á innfluttar franskar kartöflur, að því er virðist til að vernda einn innlendan framleiðanda sem annar um fimm prósentum af innanlandseftirspurn – að hluta til með útlendu hráefni. Fastir pennar 25.3.2014 00:00 Stærsti skaðinn Þorsteinn Pálsson skrifar Fjármálaráðherra birti í vikunni greinargerð um framgang stríðsins við fjármagnshöftin. Hún segir það helst að tíðindalítið er af þeim vígstöðvum. En hitt er spauglaust íhugunarefni að í greinargerðinni er staðfest að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað í nóvember á síðasta ári að hætta þátttöku í starfshópi um losun fjármagnshafta. Fastir pennar 22.3.2014 07:00 Umhverfisvænt að rukka Pawel Bartoszek skrifar Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. Fastir pennar 21.3.2014 07:00 Fæðuöryggi og franskar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þegar hinir himinháu tollar sem ríkið leggur á innfluttar búvörur eru til umræðu, grípa talsmenn landbúnaðarkerfisins oft til röksemdarinnar um fæðuöryggi. Með tollverndinni sé tryggt að samkeppnin frá útlöndum verði ekki of skæð, heldur blómstri innlend framleiðsla og séð sé til þess að Ísland geti verið sjálfu sér nógt um mat, Fastir pennar 21.3.2014 00:00 Unglingarökfræði Óli Kristján Ármannsson skrifar Vissir þú að til þess að komast að merkingunni á bak við flest ástarlög nægir að skipta út orðinu love fyrir klof? Þetta datt upp úr gömlum vini mínum þegar við einu sinni sem oftar gengum á unglingsaldri um heimabæ okkar og ræddum lífsins gagn og nauðsynjar. Fastir pennar 19.3.2014 07:00 Er búið að tékka á þér? Teitur Guðmundsson skrifar Við sem erum komin með bílpróf og eigum jafnvel bíl vitum að það er skynsamlegt að fara með bílinn í skoðun reglulega, annars vegar til að koma í veg fyrir að hann falli úr ábyrgð og hins vegar vegna þess að við viljum vera örugg um að allt sé í lagi. Nýjasta tækni gerir okkur svo kleift að lesa með einföldum hætti hvað það er sem mögulega hrjáir bílinn. Fastir pennar 18.3.2014 00:00 Að drekkja umræðu í umræðu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Aðsendar greinar sem bíða birtingar í Fréttablaðinu skipta yfirleitt tugum. Það er enginn skortur á fólki sem liggur mikið á hjarta og telur skoðanir sínar eiga svo mikið erindi við þjóðina að það sest við tölvuna og hamrar saman pistil eftir pistil um það sem mest brennur á því þá og þá stundina og sendir svo afraksturinn til birtingar. Fastir pennar 18.3.2014 00:00 Fljótandi utanríkispólitík Þorsteinn Pálsson skrifar Utanríkisráðherra kynnti Alþingi í vikunni nýja Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í snöggu andsvari við umræðu um þá tillögu hans að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þessi háttur á kynningu málsins fyrir löggjafarþinginu segir allt sem segja þarf um mat ráðherrans sjálfs á mikilvægi nýju stefnunnar. Fastir pennar 15.3.2014 07:00 Opið 17-18 Pawel Bartoszek skrifar Fyrir nokkrum árum lokaði ríkið í Mjódd og flutti í nálæga garðyrkjubúð. Fyrir vikið á ég af og til leið um garðyrkjubúð. Fyrir vikið hef ég keypt dót í garðyrkjubúð. Samt er ég hvorki með garð né hef brennandi áhuga á því að eignast slíkan. En svona er þetta. Einokunaraðili með vinsæla vöru trekkir að. Fastir pennar 14.3.2014 07:00 Prinsipp og pukur í Seðlabankanum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undarlegt mál, sem hófst með því að fyrrverandi ríkisstjórn gekk á bak orða sinna gagnvart Má Guðmundssyni seðlabankastjóra og lét lækka laun hans, hefur orðið furðulegra eftir því sem frá líður. Fastir pennar 13.3.2014 07:00 Eina leiðin er að spyrja þjóðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin hefur enn ekki komið með neinum hætti til móts við þá víðtæku og almennu kröfu að hún standi við kosningaloforðin og efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Hún gerir ekkert með undirskriftir rúmlega fimmtungs kjósenda. Henni er sama um að yfir 80 prósent svarenda í könnunum segist vilja þjóðaratkvæði. Fastir pennar 12.3.2014 07:00 Hreinleikinn reynist goðsögn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Frétt sem flaug ekki hátt í pólitískum stormi síðustu viku er engu að síður allrar athygli verð. Þetta var frétt af fyrstu vettvangsathugun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í íslenzkum alifuglasláturhúsum og kjúklingabúum eftir að matvælalöggjöf Evrópusambandsins varð hluti af EES-samningnum seint á árinu 2011. Fastir pennar 11.3.2014 07:00 Land undanþágunnar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? Fastir pennar 10.3.2014 00:00 Sterki víkingurinn gengur aftur Friðrika Benónýsdóttir skrifar Íslendingar hafa eignast nýja stjörnu. Sameiningartákn sem veldur því að skyndilega er hálf þjóðin farin að tala eins og bardagaíþróttir séu eitthvað sem hún þekkir út og inn. Gunnar Nelson er hylltur sem þjóðhetja, víkingurinn þögli sem sigrar andstæðinga sína án nokkurs fums, tákn alls þess besta í íslenskri þjóðarsál, lifandi sönnun þess að við séum mest og best, einu sinni enn. Fastir pennar 10.3.2014 00:00 Ísland 2024 Þorbjörn Þórðarson skrifar Ég hef fylgst með umræðunni um ESB-málið að undanförnu frá hliðarlínunni, þar sem ég er í fríi frá vinnu, og umræðan er á köflum mjög sérstök en málið er sprottið úr enn undarlegri jarðvegi. Fastir pennar 9.3.2014 08:00 Þung viðbrögð en lítil áhrif Þorsteinn Pálsson skrifar Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. Fastir pennar 8.3.2014 07:00 Ósk um að sagan endurtaki sig ekki Mikael Torfason skrifar Bók Bjargar Guðrúnar Gísladóttur, Hljóðin í nóttinni, hefur fengið verðskuldaða athygli síðustu daga. Í bókinni, sem er sársaukafullt uppgjör Bjargar við æsku sína, erum við aftur minnt á fordóma okkar Íslendinga og hvernig við höfum ekki staðið okkur í að vernda þau okkar sem minnst mega sín. Fastir pennar 8.3.2014 07:00 Flóknir þessir harðstjórar Pawel Bartoszek skrifar Við verðum að reyna að skilja hvers vegna Kjartani er svona mikið í mun að komast yfir strump. Jú, jú, við vitum að hann vill sjóða strumpa í potti og breyta þeim í gull en af hverju? Hvað veldur? Hvað hafa strumparnir gert Kjartani? Fastir pennar 7.3.2014 07:00 Rökleysur ráðherra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Rökleysurnar sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa borið á borð fyrir almenning undanfarna daga, sem réttlætingu á að svíkja loforð sín um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, eru með ólíkindum. Fastir pennar 6.3.2014 06:00 Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Ólafur Stephensen skrifar Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. Fastir pennar 5.3.2014 07:00 Það blæðir úr rassinum! Teitur Guðmundsson skrifar Alþjóðlegar og innlendar leiðbeiningar gera ráð fyrir því að KARLAR og KONUR eftir 50 ára aldur séu í aukinni hættu á að fá ristilkrabbamein og því sé skynsamlegt að miða við þann aldur til að hefja skimun. Þeir sem eiga ættingja sem glímt hafa við slíkan sjúkdóm ættu að byrja í kringum fertugt. Ekki láta blæða úr rassinum á þér, láttu skoða þig! Fastir pennar 4.3.2014 07:00 Skýrslutrompið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ráðherrar og stjórnarþingmenn vísa ekki eingöngu til "ómöguleikans“ þegar þeir verja þá ákvörðun að ætla að svíkja kosningaloforðin og slíta aðildarviðræðunum við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. Sumir vilja nota skýrslu Hagfræðistofnunar um stöðu viðræðnanna sem átyllu. Fastir pennar 4.3.2014 07:00 Skýr krafa um þjóðaratkvæði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Engum sem var staddur á átta þúsund manna mótmælafundi á Austurvelli á laugardaginn gat dulizt hvílíkur hugur var í fólkinu sem þar var saman komið eða hversu mikill þungi er í kröfunni um að ríkisstjórnin dragi til baka tillögu sína um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið og efni í staðinn til þjóðaratkvæðagreiðslu. Fastir pennar 3.3.2014 07:00 Hans ómöguleiki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ómöguleiki = að vilja ekki standa við orð sín. Þar til fyrir skemmstu vissum við ekki að þetta orð væri til í málinu: „ómöguleiki“. Við héldum að í íslensku væri bara til orðið orðið „möguleiki“; fallegt orð og hlaðið jákvæðni. Fastir pennar 3.3.2014 07:00 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 245 ›
Pútínisminn Pawel Bartoszek skrifar Forseti Íslands skammaði norskan aðstoðarráðherra fyrir að hafa notað fund á vegum Norðurskautsráðsins til að fordæma framgöngu Rússlands gagnvart Úkraínu. Norðurskautsráðið væri ekki rétti vettvangurinn til að ræða stöðuna á Krímskaga. Fastir pennar 28.3.2014 07:00
25 þúsund manns skaðast í verkfalli Mikael Torfason skrifar Vonandi og væntanlega verður fljótlega samið í verkfalli framhaldsskólakennara. Niðurstaðan verður á þá leið að flestir telja sig geta lifað með henni en fórnarkostnaðurinn er þegar orðinn mikill. Fastir pennar 28.3.2014 07:00
Ómöguleikinn og óminnishegrinn Ólafur Stephensen skrifar Ýmsir forystumenn í stjórnarliðinu eru byrjaðir að viðurkenna að hörð viðbrögð almennings við þingsályktunartillögunni um að slíta viðræðunum við Evrópusambandið, án þess að spyrja þjóðina álits, hafi komið þeim á óvart. Utanríkisráðherrann sagði á Bylgjunni fyrr í vikunni að hann væri meira að segja ekki frá því að það hefðu verið mistök að æða fram með tillöguna. Fastir pennar 27.3.2014 09:30
Jólabjór í mars Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Tími ráðstjórnarríkja, forræðishyggju og skammtana er einfaldlega liðinn undir lok og tímabært að stjórnmálamennirnir okkar fari að haga sér samkvæmt því. Fastir pennar 26.3.2014 07:00
Varahluti, takk! Teitur Guðmundsson skrifar Við erum orðin býsna vön því að geta farið með tæki og tól og látið gera við þau, eða keypt varahluti svo áfram sé hægt að tryggja notagildi þeirra. Það er ekkert tiltökumál að skipta um kúplingu í bíl eða kaupa ný blekhylki í prentarann. Fastir pennar 25.3.2014 07:00
Tollverndaðir vinnustaðir Ólafur Þ. Stephensen skrifar Fréttablaðið sagði frá því í síðustu viku að 76 prósenta verndartollur væri lagður á innfluttar franskar kartöflur, að því er virðist til að vernda einn innlendan framleiðanda sem annar um fimm prósentum af innanlandseftirspurn – að hluta til með útlendu hráefni. Fastir pennar 25.3.2014 00:00
Stærsti skaðinn Þorsteinn Pálsson skrifar Fjármálaráðherra birti í vikunni greinargerð um framgang stríðsins við fjármagnshöftin. Hún segir það helst að tíðindalítið er af þeim vígstöðvum. En hitt er spauglaust íhugunarefni að í greinargerðinni er staðfest að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvað í nóvember á síðasta ári að hætta þátttöku í starfshópi um losun fjármagnshafta. Fastir pennar 22.3.2014 07:00
Umhverfisvænt að rukka Pawel Bartoszek skrifar Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. Fastir pennar 21.3.2014 07:00
Fæðuöryggi og franskar Ólafur Þ. Stephensen skrifar Þegar hinir himinháu tollar sem ríkið leggur á innfluttar búvörur eru til umræðu, grípa talsmenn landbúnaðarkerfisins oft til röksemdarinnar um fæðuöryggi. Með tollverndinni sé tryggt að samkeppnin frá útlöndum verði ekki of skæð, heldur blómstri innlend framleiðsla og séð sé til þess að Ísland geti verið sjálfu sér nógt um mat, Fastir pennar 21.3.2014 00:00
Unglingarökfræði Óli Kristján Ármannsson skrifar Vissir þú að til þess að komast að merkingunni á bak við flest ástarlög nægir að skipta út orðinu love fyrir klof? Þetta datt upp úr gömlum vini mínum þegar við einu sinni sem oftar gengum á unglingsaldri um heimabæ okkar og ræddum lífsins gagn og nauðsynjar. Fastir pennar 19.3.2014 07:00
Er búið að tékka á þér? Teitur Guðmundsson skrifar Við sem erum komin með bílpróf og eigum jafnvel bíl vitum að það er skynsamlegt að fara með bílinn í skoðun reglulega, annars vegar til að koma í veg fyrir að hann falli úr ábyrgð og hins vegar vegna þess að við viljum vera örugg um að allt sé í lagi. Nýjasta tækni gerir okkur svo kleift að lesa með einföldum hætti hvað það er sem mögulega hrjáir bílinn. Fastir pennar 18.3.2014 00:00
Að drekkja umræðu í umræðu Friðrika Benónýsdóttir skrifar Aðsendar greinar sem bíða birtingar í Fréttablaðinu skipta yfirleitt tugum. Það er enginn skortur á fólki sem liggur mikið á hjarta og telur skoðanir sínar eiga svo mikið erindi við þjóðina að það sest við tölvuna og hamrar saman pistil eftir pistil um það sem mest brennur á því þá og þá stundina og sendir svo afraksturinn til birtingar. Fastir pennar 18.3.2014 00:00
Fljótandi utanríkispólitík Þorsteinn Pálsson skrifar Utanríkisráðherra kynnti Alþingi í vikunni nýja Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar í snöggu andsvari við umræðu um þá tillögu hans að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Þessi háttur á kynningu málsins fyrir löggjafarþinginu segir allt sem segja þarf um mat ráðherrans sjálfs á mikilvægi nýju stefnunnar. Fastir pennar 15.3.2014 07:00
Opið 17-18 Pawel Bartoszek skrifar Fyrir nokkrum árum lokaði ríkið í Mjódd og flutti í nálæga garðyrkjubúð. Fyrir vikið á ég af og til leið um garðyrkjubúð. Fyrir vikið hef ég keypt dót í garðyrkjubúð. Samt er ég hvorki með garð né hef brennandi áhuga á því að eignast slíkan. En svona er þetta. Einokunaraðili með vinsæla vöru trekkir að. Fastir pennar 14.3.2014 07:00
Prinsipp og pukur í Seðlabankanum Ólafur Þ. Stephensen skrifar Undarlegt mál, sem hófst með því að fyrrverandi ríkisstjórn gekk á bak orða sinna gagnvart Má Guðmundssyni seðlabankastjóra og lét lækka laun hans, hefur orðið furðulegra eftir því sem frá líður. Fastir pennar 13.3.2014 07:00
Eina leiðin er að spyrja þjóðina Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ríkisstjórnin hefur enn ekki komið með neinum hætti til móts við þá víðtæku og almennu kröfu að hún standi við kosningaloforðin og efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við Evrópusambandið. Hún gerir ekkert með undirskriftir rúmlega fimmtungs kjósenda. Henni er sama um að yfir 80 prósent svarenda í könnunum segist vilja þjóðaratkvæði. Fastir pennar 12.3.2014 07:00
Hreinleikinn reynist goðsögn Ólafur Þ. Stephensen skrifar Frétt sem flaug ekki hátt í pólitískum stormi síðustu viku er engu að síður allrar athygli verð. Þetta var frétt af fyrstu vettvangsathugun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) í íslenzkum alifuglasláturhúsum og kjúklingabúum eftir að matvælalöggjöf Evrópusambandsins varð hluti af EES-samningnum seint á árinu 2011. Fastir pennar 11.3.2014 07:00
Land undanþágunnar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Íslendingar leita gjarnan undanþágunnar fremur en reglunnar. Þeir reyna að finna sérlausn fyrir sig fremur en að laga sig að sameiginlegri allsherjarlausn sem gefur öllum jöfn tækifæri. Þeir spyrja ekki: Hvernig laga ég mig að þessu? heldur: hvernig losna ég undan þessu? Hvar er sérleiðin mín? Fastir pennar 10.3.2014 00:00
Sterki víkingurinn gengur aftur Friðrika Benónýsdóttir skrifar Íslendingar hafa eignast nýja stjörnu. Sameiningartákn sem veldur því að skyndilega er hálf þjóðin farin að tala eins og bardagaíþróttir séu eitthvað sem hún þekkir út og inn. Gunnar Nelson er hylltur sem þjóðhetja, víkingurinn þögli sem sigrar andstæðinga sína án nokkurs fums, tákn alls þess besta í íslenskri þjóðarsál, lifandi sönnun þess að við séum mest og best, einu sinni enn. Fastir pennar 10.3.2014 00:00
Ísland 2024 Þorbjörn Þórðarson skrifar Ég hef fylgst með umræðunni um ESB-málið að undanförnu frá hliðarlínunni, þar sem ég er í fríi frá vinnu, og umræðan er á köflum mjög sérstök en málið er sprottið úr enn undarlegri jarðvegi. Fastir pennar 9.3.2014 08:00
Þung viðbrögð en lítil áhrif Þorsteinn Pálsson skrifar Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að hafa að engu loforð sjálfstæðismanna um þjóðaratkvæði um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið hlaut að hafa afleiðingar. Fá dæmi eru um jafn mikinn þunga í almenningsálitinu. Hann hefur þó haft lítil skammvinn áhrif á stöðu málsins. Til lengri tíma eru þau torráðnari. Fastir pennar 8.3.2014 07:00
Ósk um að sagan endurtaki sig ekki Mikael Torfason skrifar Bók Bjargar Guðrúnar Gísladóttur, Hljóðin í nóttinni, hefur fengið verðskuldaða athygli síðustu daga. Í bókinni, sem er sársaukafullt uppgjör Bjargar við æsku sína, erum við aftur minnt á fordóma okkar Íslendinga og hvernig við höfum ekki staðið okkur í að vernda þau okkar sem minnst mega sín. Fastir pennar 8.3.2014 07:00
Flóknir þessir harðstjórar Pawel Bartoszek skrifar Við verðum að reyna að skilja hvers vegna Kjartani er svona mikið í mun að komast yfir strump. Jú, jú, við vitum að hann vill sjóða strumpa í potti og breyta þeim í gull en af hverju? Hvað veldur? Hvað hafa strumparnir gert Kjartani? Fastir pennar 7.3.2014 07:00
Rökleysur ráðherra Ólafur Þ. Stephensen skrifar Rökleysurnar sem forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa borið á borð fyrir almenning undanfarna daga, sem réttlætingu á að svíkja loforð sín um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið, eru með ólíkindum. Fastir pennar 6.3.2014 06:00
Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Ólafur Stephensen skrifar Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. Fastir pennar 5.3.2014 07:00
Það blæðir úr rassinum! Teitur Guðmundsson skrifar Alþjóðlegar og innlendar leiðbeiningar gera ráð fyrir því að KARLAR og KONUR eftir 50 ára aldur séu í aukinni hættu á að fá ristilkrabbamein og því sé skynsamlegt að miða við þann aldur til að hefja skimun. Þeir sem eiga ættingja sem glímt hafa við slíkan sjúkdóm ættu að byrja í kringum fertugt. Ekki láta blæða úr rassinum á þér, láttu skoða þig! Fastir pennar 4.3.2014 07:00
Skýrslutrompið Ólafur Þ. Stephensen skrifar Ráðherrar og stjórnarþingmenn vísa ekki eingöngu til "ómöguleikans“ þegar þeir verja þá ákvörðun að ætla að svíkja kosningaloforðin og slíta aðildarviðræðunum við ESB án þjóðaratkvæðagreiðslu. Sumir vilja nota skýrslu Hagfræðistofnunar um stöðu viðræðnanna sem átyllu. Fastir pennar 4.3.2014 07:00
Skýr krafa um þjóðaratkvæði Ólafur Þ. Stephensen skrifar Engum sem var staddur á átta þúsund manna mótmælafundi á Austurvelli á laugardaginn gat dulizt hvílíkur hugur var í fólkinu sem þar var saman komið eða hversu mikill þungi er í kröfunni um að ríkisstjórnin dragi til baka tillögu sína um að slíta aðildarviðræðunum við Evrópusambandið og efni í staðinn til þjóðaratkvæðagreiðslu. Fastir pennar 3.3.2014 07:00
Hans ómöguleiki Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ómöguleiki = að vilja ekki standa við orð sín. Þar til fyrir skemmstu vissum við ekki að þetta orð væri til í málinu: „ómöguleiki“. Við héldum að í íslensku væri bara til orðið orðið „möguleiki“; fallegt orð og hlaðið jákvæðni. Fastir pennar 3.3.2014 07:00
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun