Frítíminn
Fortuna Invest vikunnar: Get ég tekið þátt í útboði?
Umfjöllunarefni vikunnar eru útboð.
Dagur í lífi Hönnu Katrínar: Fær mikla orku út úr því að umgangast vinina
Hanna Katrín Friðriksson er þingflokksformaður Viðreisnar. Hún er oftast síðust fjölskyldumeðlima út úr húsinu á morgnana. Hún er dugleg að stunda íþróttir þó hún segi nú orðið fari meira fyrir áhorfi en beinni þátttöku.
Dagur í lífi Ásdísar Kristjáns: Hefðbundin og allt að því óþolandi A-týpa
Ásdís Kristjánsdóttir er aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hún og fjölskyldan eru A-týpur, að hundinum undanskildum. Hún verður pirruð í umferðinni á morgnana en er blessunarlega ein í bílnum þennan morguninn þegar önugheitin eru sem mest. Mánudagsfiskurinn fellur ekki í kramið hjá öllum fjölskyldumeðlimum.
Dagur í lífi Heiðu Bjargar: Langar að vera morgunhressa týpan en hefur lýst sig sigraða
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, á unglinga sem þarf ekki lengur að smyrja nesti fyrir, sem hún álítur mikinn lúxus. Hún segist ekki vera morgunhress og ef dagsverkin eru ekki skráð í dagatalið í símanum er hætt við því að hlutir gleymist.
Fortuna Invest vikunnar: Hlaðvörpin sem veita innblástur og dýpka skilning á viðskiptalífinu
Hlaðvörp eru sniðug og auðveld leið til að afla sér nýrrar þekkingar, fá innblástur, nýjar hugmyndir eða aukið skemmtanagildi.
Dagur í lífi Davíðs: Morgunhúðrútínan, fréttatímarnir og sannar glæpasögur
Davíð Þorláksson er framkvæmdastjóri Betri samgangna. Hann er með flókna morgunhúðrútínu, horfir á alla fréttatímana og lætur Eldum rétt ákveða hvað er í kvöldmatinn.
Fortuna Invest vikunnar: Veist þú hvað er að frétta úr heimi viðskipta?
Aníta Rut Hilmarsdóttir, Rósa Kristinsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest. Þær birta fjölbreytt efni á Innherja í hverri viku.
Dagur í lífi Hildar Björnsdóttur: Fjölbreyttum dögum lýkur með því að svæfa útsmogin börn
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi lifir fjölbreyttu lífi stjórnmálamannsins. Hún er einstaklega matsár og tekur engar áhættur með hádegismatinn. Hún leyfir kvöldsvæfum unnusta sínum alltaf að velja sjónvarpsefnið, því hann sofnar eftir þrjár mínútur og hún tekur þá yfir dagskrárvaldið.
Fortuna Invest vikunnar: Bækurnar sem fjárfestar ættu að hafa við höndina
Í þessari viku er farið yfir nokkrar bækur tengdar fjármálum og fjárfestingum sem getur verið gott að hafa til hliðsjónar og skemmtunar í fjárfestingarvegferðinni.
Eftirbragð sem varir lengur en trúin á eilíft líf
Þeir sem segja að peningar kaupi ekki hamingju, hafa einfaldlega ekki keypt sér hús á Ítalíu. Fótgönguliðar á vegum Sante lögðu nýlega land undir fót í leit að áhugaverðum vínum í Piemonte. Um héraðið má reyndar segja að þar er ansi margt áhugavert að finna fleira en vín því héðan koma frægustu trufflusveppir veraldar, oftar kenndir við bæinn Alba.
Dagur í lífi Áslaugar Huldu: „Töff að vera meðlimur í kraftlyftingadeild"
Áslaug Hulda Jónsdóttir er einn eigenda Pure North Recycling. Hún er bæjarfulltrúi í Garðabæ og formaður bæjarráðs, auk þess sem hún á sæti í stjórn Gildis. Áslaug Hulda fer helst lítið úr Garðabænum.
Fréttabréf Santé: Fljótandi gull
Sauternes er franskt sætvín frá samnefndu svæði í Bordeaux. Barsac er nærliggjandi þorp en vín þaðan má kenna við Sauternes úr Sémillon, Sauvignon Blanc og Muscadelle þrúgum.
Fortuna Invest vikunnar: Þekkir þú Kauphöllina?
Aníta Rut Hilmarsdóttir, Rósa Kristinsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest.
Fortuna Invest vikunnar: Ert þú með puttann á púlsinum?
Aníta Rut Hilmarsdóttir, Rósa Kristinsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir skipa fræðsluvettvanginn Fortuna Invest. Þær munu birta fjölbreytt efni á Innherja í hverri viku.