Handbolti Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. Handbolti 9.3.2021 17:01 „Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. Handbolti 9.3.2021 15:00 Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. Handbolti 9.3.2021 12:01 „Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. Handbolti 9.3.2021 10:30 Strákarnir okkar ekki til Ísraels að sinni Það verður einhver bið á því að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggi sér endanlega farseðilinn á næsta Evrópumót en leik liðsins við Ísrael í undankeppninni hefur verið frestað. Handbolti 8.3.2021 16:31 Jóhann Gunnar valdi og teiknaði upp bestu sóknir umferðarinnar Það var kynntur nýr liður í Seinni bylgjunni um helgina og þar voru valdar þrjár frábærar sóknir frá síðustu umferð Olís deildarinnar. Handbolti 8.3.2021 14:01 HK missir þjálfarann til Noregs eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK í handbolta, mun þjálfa liðið út leiktíðina og segja svo starfi sínu lausu. Hann er á leið til Noregs að þjálfa kvennalið Fredrikstad. Handbolti 7.3.2021 23:00 Aron bikarmeistari með Barcelona fjórða árið í röð Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona urðu í dag bikarmeistarar eftir nokkuð öruggan átta marka sigur á Abanca Ademar, lokatölur 35-27. Er þetta í fjórða sinn sem Aron verður bikarmeistari með liðinu, á fjórum árum. Handbolti 7.3.2021 20:10 Íslendingalið Stuttgart og Magdeburg með sigra í dag Tvö af Íslendingaliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta voru í eldlínunni í dag. Stuttgart vann tveggja marka sigur á útivelli gegn Leipzig, 25-23. Þá vann Magdeburg stórsigur á Coburg, 43-22. Handbolti 7.3.2021 17:25 Seinni bylgjan: Langþráð hvíld rædd í Lokaskotinu Landsleikjahlé er framundan í Olís deildinn og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu um langþráða hvíld leikmanna og veltu fyrir sér hverjir gætu unnið deildina í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 7.3.2021 12:46 Seinni bylgjan: Teddi velur þungarokkshljómseit skipaða leikmönnum Olís deildarinnar Það var létt yfir þeim félögum í Seinni bylgjunni í gær, enda seinasti þáttur fyrir landsleikjahlé. Theodór Pálmason var búinn að setja saman þungarokkshljómsveit skipaða leikmönnum Olís deildar karla, og útkoman er vægast sat áhugaverð. Handbolti 7.3.2021 12:11 Bjarni Ófeigur skoraði eitt í endurkomu sinni Bjarni Ófeigur Valdimarsson sem gekk til liðs við Skövde í sænsku úrvalsdeildinni undir lok seinasta árs snéri aftur á völlinn í gær. Bjarni hafði ekki spilað eða æft í um þrjá mánuði. Handbolti 7.3.2021 11:01 Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum tveim liðum. Ýmir Örn Gíslason spilar fyrir Rhein-Neckar Löwen, en í herbúðum Göppingen eru þeir Gunnar Steinn Jónsson og Janus Daði Smárason. Janus Daði er að glíma við meiðsli og kom ekki við sögu í kvöld. Gunnar Steinn og Ýmir Örn skoruðu sitt markið hvor. Handbolti 6.3.2021 21:35 Arnór setti sjö í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu Hannover-Burgdorf í heimsókn í kvöld og unnu fjögurra marka sigur. Arnór Þór var markahæsti maður vallarins með sjö mörk. Handbolti 6.3.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-30 | Langþráður Valssigur Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Valur Stjörnuna, 23-30, í Mýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Valskonur sterkari í þeim seinni. Handbolti 6.3.2021 18:31 Lovísa: Bara jess, áfram Anna! Hljóðið var gott í Lovísu Thompson eftir sigur Vals á Stjörnunni í dag, 23-30. Lovísa skoraði tíu mörk í leiknum. Handbolti 6.3.2021 18:28 Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum. Handbolti 6.3.2021 17:47 Haukakonur sóttu stig norður Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik. Handbolti 6.3.2021 17:23 Níu íslensk mörk í öruggum sigri Kristiandstad og Daníel Freyr skoraði tvö úr marki Guif Íslendingaliðin Kristianstad og Guif áttu góðan dag í sænsku úrvalsdeildinni. Kristianstad vann Malmö 35-27 og Guif vann Ystads, 31-25. Þá vann Skjern góðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 6.3.2021 16:46 Sjáðu draumamark Kristínar sem tryggði HK eins marks sigur á FH Fyrsta leik dagsins í Olís deild kvenna er lokið. HK marði þá stigalaust botnlið FH með eins marks mun, lokatölur 23-24 í Kaplakrika í Hafnafirði í dag. Sigurmarkið var stórglæsilegt og kom í síðustu sókn leiksins. Handbolti 6.3.2021 15:25 Ný varnartaktík ÍR vekur athygli ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. Handbolti 6.3.2021 13:01 Landin ekki á leið í stjörnulið Álaborgar Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim. Handbolti 6.3.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. Handbolti 5.3.2021 23:15 Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5.3.2021 22:18 Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. Handbolti 5.3.2021 21:50 Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 5.3.2021 21:39 Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi KA tók á móti Selfoss í KA heimilinu í kvöld. Selfoss var í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og KA í því sjöunda, þó bara stig á milli þeirra. Deildin mjög spennandi og leikurinn í KA heimilinu átti eftir að vera háspenna. Lokaniðurstaða 24-24 jafntefli sem er nákvæmlega sama niðurstaða og varð í Hleðsluhöllinni í haust. Handbolti 5.3.2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. Handbolti 5.3.2021 20:58 Auðvelt hjá Haukum í Eyjum Haukar gerðu góða ferð til Eyja og unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV, 26-19, er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5.3.2021 20:32 Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5.3.2021 20:20 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Fimm bestu undir tvítugu: „Spilar póker og er í hundaklippiháskóla“ „Það var erfiðara en að fæða barn að setja saman þennan lista,“ sagði Sunneva Einarsdóttir lauflétt í bragði í Seinni bylgjunni. Hún hafði þá lýst því yfir hvaða fimm leikmenn Olís-deildar kvenna handbolta, undir 20 ára aldri, væru bestar. Handbolti 9.3.2021 17:01
„Dagur langbestur í deildinni í síðustu leikjum“ Sportið í dag bauð upp á sérstaka handboltaútgáfu í nýjast þættinum þar sem tveir sérfræðingar úr Seinni bylgjunni mættu til Henrys Birgis Gunnarssonar. Handbolti 9.3.2021 15:00
Íslenski Daninn búinn að jafna sig á HM-vonbrigðunum Hinn íslenskættaði Hans Lindberg segist vera búinn að jafna sig á vonbrigðunum að hafa ekki verið í danska landsliðinu sem varð heimsmeistari í handbolta í Egyptalandi í janúar. Handbolti 9.3.2021 12:01
„Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. Handbolti 9.3.2021 10:30
Strákarnir okkar ekki til Ísraels að sinni Það verður einhver bið á því að íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggi sér endanlega farseðilinn á næsta Evrópumót en leik liðsins við Ísrael í undankeppninni hefur verið frestað. Handbolti 8.3.2021 16:31
Jóhann Gunnar valdi og teiknaði upp bestu sóknir umferðarinnar Það var kynntur nýr liður í Seinni bylgjunni um helgina og þar voru valdar þrjár frábærar sóknir frá síðustu umferð Olís deildarinnar. Handbolti 8.3.2021 14:01
HK missir þjálfarann til Noregs eftir tímabilið Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK í handbolta, mun þjálfa liðið út leiktíðina og segja svo starfi sínu lausu. Hann er á leið til Noregs að þjálfa kvennalið Fredrikstad. Handbolti 7.3.2021 23:00
Aron bikarmeistari með Barcelona fjórða árið í röð Aron Pálmarsson og félagar hans í Barcelona urðu í dag bikarmeistarar eftir nokkuð öruggan átta marka sigur á Abanca Ademar, lokatölur 35-27. Er þetta í fjórða sinn sem Aron verður bikarmeistari með liðinu, á fjórum árum. Handbolti 7.3.2021 20:10
Íslendingalið Stuttgart og Magdeburg með sigra í dag Tvö af Íslendingaliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta voru í eldlínunni í dag. Stuttgart vann tveggja marka sigur á útivelli gegn Leipzig, 25-23. Þá vann Magdeburg stórsigur á Coburg, 43-22. Handbolti 7.3.2021 17:25
Seinni bylgjan: Langþráð hvíld rædd í Lokaskotinu Landsleikjahlé er framundan í Olís deildinn og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu um langþráða hvíld leikmanna og veltu fyrir sér hverjir gætu unnið deildina í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 7.3.2021 12:46
Seinni bylgjan: Teddi velur þungarokkshljómseit skipaða leikmönnum Olís deildarinnar Það var létt yfir þeim félögum í Seinni bylgjunni í gær, enda seinasti þáttur fyrir landsleikjahlé. Theodór Pálmason var búinn að setja saman þungarokkshljómsveit skipaða leikmönnum Olís deildar karla, og útkoman er vægast sat áhugaverð. Handbolti 7.3.2021 12:11
Bjarni Ófeigur skoraði eitt í endurkomu sinni Bjarni Ófeigur Valdimarsson sem gekk til liðs við Skövde í sænsku úrvalsdeildinni undir lok seinasta árs snéri aftur á völlinn í gær. Bjarni hafði ekki spilað eða æft í um þrjá mánuði. Handbolti 7.3.2021 11:01
Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum tveim liðum. Ýmir Örn Gíslason spilar fyrir Rhein-Neckar Löwen, en í herbúðum Göppingen eru þeir Gunnar Steinn Jónsson og Janus Daði Smárason. Janus Daði er að glíma við meiðsli og kom ekki við sögu í kvöld. Gunnar Steinn og Ýmir Örn skoruðu sitt markið hvor. Handbolti 6.3.2021 21:35
Arnór setti sjö í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu Hannover-Burgdorf í heimsókn í kvöld og unnu fjögurra marka sigur. Arnór Þór var markahæsti maður vallarins með sjö mörk. Handbolti 6.3.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-30 | Langþráður Valssigur Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Valur Stjörnuna, 23-30, í Mýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Valskonur sterkari í þeim seinni. Handbolti 6.3.2021 18:31
Lovísa: Bara jess, áfram Anna! Hljóðið var gott í Lovísu Thompson eftir sigur Vals á Stjörnunni í dag, 23-30. Lovísa skoraði tíu mörk í leiknum. Handbolti 6.3.2021 18:28
Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum. Handbolti 6.3.2021 17:47
Haukakonur sóttu stig norður Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik. Handbolti 6.3.2021 17:23
Níu íslensk mörk í öruggum sigri Kristiandstad og Daníel Freyr skoraði tvö úr marki Guif Íslendingaliðin Kristianstad og Guif áttu góðan dag í sænsku úrvalsdeildinni. Kristianstad vann Malmö 35-27 og Guif vann Ystads, 31-25. Þá vann Skjern góðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 6.3.2021 16:46
Sjáðu draumamark Kristínar sem tryggði HK eins marks sigur á FH Fyrsta leik dagsins í Olís deild kvenna er lokið. HK marði þá stigalaust botnlið FH með eins marks mun, lokatölur 23-24 í Kaplakrika í Hafnafirði í dag. Sigurmarkið var stórglæsilegt og kom í síðustu sókn leiksins. Handbolti 6.3.2021 15:25
Ný varnartaktík ÍR vekur athygli ÍR ákvað að prófa nýja varnartaktík í leik liðsins gegn Val í gærkvöld. Liðin mættust í Austurbergi og þó Valsmenn hafi unnið leikinn með átta mörkum, 30-22, þá var atvik um miðbik síðari hálfleiks sem stóð upp úr. Handbolti 6.3.2021 13:01
Landin ekki á leið í stjörnulið Álaborgar Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin Jacobsen hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið THW Kiel. Er hann nú samningsbundinn til 30. janúar árið 2025. Þetta vekur athygli þar sem talið að hann væri á leið heim. Handbolti 6.3.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. Handbolti 5.3.2021 23:15
Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5.3.2021 22:18
Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. Handbolti 5.3.2021 21:50
Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 5.3.2021 21:39
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi KA tók á móti Selfoss í KA heimilinu í kvöld. Selfoss var í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og KA í því sjöunda, þó bara stig á milli þeirra. Deildin mjög spennandi og leikurinn í KA heimilinu átti eftir að vera háspenna. Lokaniðurstaða 24-24 jafntefli sem er nákvæmlega sama niðurstaða og varð í Hleðsluhöllinni í haust. Handbolti 5.3.2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. Handbolti 5.3.2021 20:58
Auðvelt hjá Haukum í Eyjum Haukar gerðu góða ferð til Eyja og unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV, 26-19, er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld. Handbolti 5.3.2021 20:32
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 5.3.2021 20:20