Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Síðustu tveir leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fara fram í dag. Mikið er undir hjá Eyjamönnum sem freista þess að komast í efri hlutann. Íslenski boltinn 15.9.2025 12:16
Sjáðu mörkin úr mettapi KR KR hefur aldrei tapað deildarleik jafn stórt og gegn Víkingi í gær. Víkingar skoruðu sjö mörk gegn engu og fóru með þrjú stig frá Meistaravöllum. Íslenski boltinn 15.9.2025 09:02
Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Stjarnan vann sterkan 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 22. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2025 18:32
Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15
Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15
Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli KR-ingar máttu þola niðurlægjandi 0-7 tap er liðið tók á móti Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla fyrir skiptingu. Með sigrinum skjótast Víkingar á topp deildarinnar, í það minnsta í bili. Íslenski boltinn 14.9.2025 15:46
Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Það er hart barist um alla deild í Bestu deild karla í fótbolta og þannig verður það í 22. umferðinni í dag, lokaumferðinni áður en deildinni verður skipt í efri og neðri hluta. Stórleikur á Hlíðarenda, botnslagur og fimm lið keppa um síðustu tvö lausu sætin í efri hlutanum. Íslenski boltinn 14.9.2025 10:03
Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Eftir rúman áratug í næstefstu deild munu Þórsarar spila í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Þeir tryggðu sér sæti þar með sigri gegn Þrótti á troðfullum AVIS-vellinum í Laugardal í dag. Selfoss féll hins vegar í 2. deild með Fjölni. Íslenski boltinn 13.9.2025 15:56
„Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13.9.2025 07:00
„Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ „Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólarhringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.9.2025 22:32
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17
KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 12.9.2025 18:02
Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Víkingur vann FH 2-1 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í dag. Leikið var í 17. umferð bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:18
Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Ágætlega var mætt í Bogann á Akureyri í kvöld þegar Þór/KA tók á móti Þrótti þar sem gestirnir fóru með sigurinn af hólmi, 0-1. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17
Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Illa hefur gengið hjá Breiðabliki í seinni umferð Bestu deildar karla. Í síðustu tíu leikjum hafa aðeins þrjú lið náð í færri stig en Íslandsmeistararnir. Íslenski boltinn 12.9.2025 11:32
Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Botnlið ÍA hélt vonum sínum um áframhaldandi veru í Bestu deild karla á lífi með frábærum 3-0 sigri á Breiðabliki í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 09:32
„Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Lára Kristín Pedersen lagði á dögunum fótboltaskóna upp í hillu vegna bakmeiðsla. Hún skilur sátt við en hefði þó viljað beita rödd sinni betur á meðan ferlinum stóð og átti þá til að ganga fram af sér er hún glímdi við fíknisjúkdóm. Önnur verkefni taka nú við, þar á meðal að aðstoða aðra í fíknivanda. Íslenski boltinn 12.9.2025 09:00
„Ljúft að klára leikinn svona“ ÍA, botnlið Bestu deildar karla, sigraði Breiðablik á heimavelli 3-0 í kvöld og sótti mikilvæg þrjú stig í baráttunni um að halda sér uppi. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari liðsins, var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir leikinn. Íslenski boltinn 11.9.2025 20:18
„Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Breiðablik hefur nú tapað báðum leikjum sínum gegn ÍA sem situr á botni deildarinnar í sumar. Liðið er einnig án sigurs í síðustu fimm leikjum í deildinni og ljóst að Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, þarf að finna lausnir á ógöngu liðsins. Íslenski boltinn 11.9.2025 20:15
Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum ÍA, botnlið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Breiðabliks 3-0 í kvöld. Um er að ræða annan sigur Skagamanna á Blikum í sumar en fyrri leik liðanna í Kópavogi lauk með 4-1 sigri gulra. Íslenski boltinn 11.9.2025 16:16
„Menn þurfa að fara að átta sig á því“ „Það er mikil spenna og langt síðan við höfum spilað leik. Við erum ferskir og klárir í slaginn,“ segir Viktor Jónsson, framherji ÍA, um leik liðsins við Breiðablik í Bestu deild karla í kvöld. Skagamenn eru með bakið upp við vegg fyrir leik kvöldsins. Íslenski boltinn 11.9.2025 12:03
Fullnaðarsigur Arnars Dómur Landsréttar í máli Arnars Grétarssonar gegn KA stendur óhaggaður. Hæstiréttur hafnaði kröfu KA um að taka málið fyrir. Íslenski boltinn 11.9.2025 10:46
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sigurður Bjartur Hallsson og hinn eini sanni Siggi Hall fara á kostum í nýjustu auglýsingu Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 10.9.2025 11:30
Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Eitt af betri liðum Póllands bauð í Ágúst Orra Þorsteinsson, leikmann Íslandsmeistara Breiðabliks, eftir að félagaskiptaglugganum hér á landi hafði verið lokað. Íslenski boltinn 9.9.2025 23:33
Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Þróttur fór stórkostlega af stað í Bestu deild kvenna en hefur dregist verulega aftur úr toppbaráttunni. Þjálfari liðsins, Ólafur Kristjánsson, er gagnrýndur af sérfræðingum Bestu markanna fyrir að bregðast ekki nógu vel við þeim aðstæðum sem komu upp. Íslenski boltinn 8.9.2025 16:15