„Það er æfing á morgun“ Davíð Smári Lamude var í skýjunum eftir að hafa unnið Val 0-1 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu Vestra og Davíð var afar ánægður með að vera hluti af þeirri sögu. Íslenski boltinn 22.8.2025 22:20
„Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Vestri vann 0-1 sigur gegn Val í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta var fyrsti bikarmeistaratitill í sögu félagsins. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins og sagði að þetta hafi verið hans flottasta mark á ferlinum. Íslenski boltinn 22.8.2025 22:00
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn 22.8.2025 18:02
Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Íslenski boltinn 22.8.2025 18:30
Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Íslenski boltinn 22.8.2025 12:00
„Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Ég trúi ekki öðru en að fólk nýti þetta tækifæri,“ segir Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, fyrir stærsta leik í sögu félagsins en í kvöld mætir Vestri liði Vals í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22.8.2025 08:59
„Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Þór/KA vann sinn fyrsta leik eftir þriggja leikja taphrinu með öruggum 4-0 sigri á FHL í Boganum í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2025 21:05
Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ FH og Stjarnan skildu jöfn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í dag. FH átti í erfiðleikum að brjóta niður skipulagða vörn og miðju Stjörnunnar. Með innkomu varamanna náðu gestirnir að snúa við gangi leiksins og tryggja sér eitt stig úr leiknum. Íslenski boltinn 21.8.2025 20:46
Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Stjarnan og FH gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld og gestirnir úr Hafnarfirðinum töpuðu tveimur dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Það voru þó Stjörnukonur sem komust tvisvar yfir í leiknum en FH jafnaði í bæði skiptin. Íslenski boltinn 21.8.2025 17:16
Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Þór/KA vann sinn fyrsta leik í slétta tvo mánuði með öruggum 4-0 sigri á FHL í 14. umferð bestu deildar kvenna í Boganum í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2025 17:16
Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Stuðningsmenn Vestra hafa fengið góðar fréttir fyrir úrslitaleik Mjólkurbikars karla því einn af lykilmönnum liðsins hefur framlengt samning sinn við það. Íslenski boltinn 21.8.2025 12:32
„Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Í síðasta þætti Stúkunnar velti Sigurbjörn Hreiðarsson því fyrir sér af hverju miðjumaður FH væri ekki að spila með uppeldisfélagi sínu, Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.8.2025 11:00
Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20.8.2025 21:01
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Víkingur vann 2-5 sigur gegn Fram á Lambhaga-vellinum í 14. umferð Bestu deildar kvenna. Víkingar voru 0-1 yfir í hálfleik en mörkunum rigndi inn í síðari hálfleik. Þetta var fimmta tap Fram í röð og útlitið svart. Íslenski boltinn 20.8.2025 17:18
Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Valskonur sóttu þrjú stig í Laugardalinn í kvöld en þær unnu 2-0 sigur á heimakonum í Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20.8.2025 17:18
Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Þróttur Vogum hefur hlotið 200.000 króna sekt vegna vítaverðrar framkomu áhorfanda á leik liðsins við KFG í Garðabæ í lok síðasta mánaðar. Íslenski boltinn 20.8.2025 12:51
Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs FH-ingurinn Úlfur Ágúst Björnsson hefur verið valinn bestur allra leikmanna bandaríska háskólafótboltans nú þegar ný leiktíð fer að hefjast. Íslenski boltinn 20.8.2025 09:28
„Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru ósammála um sumt og sammála um annað þegar þeir svöruðu nokkrum stórum spurningum frá Gumma Ben um Bestu deild karla í fótbolta, í Uppbótartímanum í Stúkunni. Íslenski boltinn 20.8.2025 08:31
Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Bikarúrslitaleikur karla fer fram á föstudagskvöldið á Laugardalsvellinum en þarna eru ekki bara Valur og Vestri að mætast heldur einnig dönsku bræðurnir Patrick og Jeppe Pedersen. Íslenski boltinn 20.8.2025 06:31
KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Í dag líkt og aðra þriðjudaga kemur aga- og úrskurðanefnd KSÍ saman á fundi, þar sem leikmenn eru dæmdir í leikbann. Þetta ósjálfvirka fyrirkomulag hefur verið gagnrýnt mikið og sagt í engum takti við nútímann. Lögfræðingur KSÍ segir engan í Laugardalnum á móti því að gera bönnin sjálfvirk og að með haustinu komi nýtt tölvukerfi sem gæti haldið utan um það. Stjórnin sé hins vegar ekki að vinna að breytingum, það þyrfti að vera gert með reglugerðarbreytingu á ársþingi KSÍ. Íslenski boltinn 19.8.2025 15:30
Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ „Þetta voru ótrúlegir yfirburðir,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um frammistöðu ÍBV gegn Val í 4-1 sigri Eyjamanna á toppliðinu í Bestu deildinni í fótbolta. Sérfræðingarnir í Stúkunni vildu helst sem minnst segja um Valsliðið því frammistaðan var svo slök að það hefði endað í allt of löngum þætti að byrja að ræða hana. Íslenski boltinn 19.8.2025 12:34
Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í fyrrakvöld er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga. Íslenski boltinn 19.8.2025 09:32
Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Í Stúkunni í gærkvöld mátti heyra upptöku af samskiptum dómara við aðstoðardómara og leikmenn í Garðabænum á sunnudag, þegar mark var dæmt af Vestra í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni. Íslenski boltinn 19.8.2025 08:33
Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti KR-ingar komu sér á ný úr fallsæti í Bestu deild karla í fótbolta með 1-0 sigri gegn Fram í lokaleik 19. umferðar. Markið mikilvæga má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 19.8.2025 07:30
Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur KR vann Fram í Úlfarsárdalnum fyrr í kvöld. Leikurinn endaði með 0-1 sigri og skoraði Galdur Guðmundsson sigurmarkið á 32. mínútu. KR hefur ekki virkað svona þéttir til baka í sumar og lönduðu þeir sigrinum. Fram hefði getað náð í eitthvað en fóru illa með margar góðar stöður í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2025 18:31
Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fylkir vann langþráðan sigur á Keflavík, 4-0, í Lengjudeild karla í gær. Í morgun fengu Fylkismenn hins vegar vond tíðindi. Íslenski boltinn 18.8.2025 15:57