Lífið Fyrir og eftir myndir geta verið skaðlegar og valdið skömm „Það eru einhverjir sem verða fyrir engum áhrifum af þessum myndum en í flestum tilfellum eru þessar myndir að sýna myndir af feitum líkama fyrir og svo stæltari og grennri líkama eftir.“ segir Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur um svokallaðar fyrir og eftir myndir. Lífið 17.8.2021 17:32 Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. Lífið 17.8.2021 16:40 Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Lífið 17.8.2021 15:31 Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. Lífið 17.8.2021 13:31 Óvæntar skilnaðartölur í faraldrinum í Svíþjóð Íslenskur prestur búsettur í Svíþjóð segir skilnuðum hafa fækkað verulega þar í landi í kórónuveirufaraldrinum. Fólk neyðist til að ræða saman, leysa hlutina og leiti inn á við. Lífið 17.8.2021 11:30 Sögu B finnst að leyfa ætti strippstaði: „Losti selur“ Tónlistarkonan Saga B hefur komið eins og stormsveipur á svið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Saga heitir réttu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir og er 28 ára einstæð móðir frá Reykjavík. Lífið 17.8.2021 10:17 Solla og Elías halda hvort í sína áttina: „Hundleiðinlegt að skilja“ Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Gló, er skilin við eiginmann sinn Elías Guðmundsson eftir tveggja áratuga samband. Lífið 17.8.2021 09:14 Selja átta herbergja glæsilegt einbýli í Garðabæ Lárus Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í knattspyrnu og eiginkona hans Ásgerður Baldursdóttir selja einbýli sitt í Garðabæ. Lífið 16.8.2021 15:30 Kynntist eiginkonunni sjö ára gamall „Ég vakna snemma og fer yfirleitt að sofa snemma og nýti morgnana vel,“ segir Bogi Nils forstjóri Icelandair um rútínuna sína. Lífið 16.8.2021 14:01 Innsigluðu ástina í lítilli sveitakirkju Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé og Magnús Orri Schram giftu sig um helgina umkringd nánustu fjölskyldu. Lífið 16.8.2021 13:05 Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Lífið 16.8.2021 11:46 „Hann kenndi mér svo margt á svo skömmum tíma „Ég vissi miklu meira en ég áttaði mig á, segir Ari Fenger um það hvernig það var að byrja að vinna fyrst hjá fjölskyldufyrirtækinu 1912. Lífið 16.8.2021 10:32 Marta María og Páll Winkel létu pússa sig saman í dag Marta María Jónasdóttir, oftast kennd við Smartland, og Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, giftu sig við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag. Lífið 15.8.2021 22:30 Logi Pedro og Hallveig eignuðust dreng Tónlistarmaðurinn Logi Pedro og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eignuðust dreng í gærmorgun. Lífið 15.8.2021 22:02 Eyddi brúðkaupsdeginum í einangrun Þau Íris Rós Ragnhildardóttir og Árni Beinteinn Árnason gátu ekki haldið draumabrúðkaupið sitt, eins og til stóð að gera í gær. Íris greindist með kórónuveiruna nokkrum dögum fyrir stóra daginn og er því reglum samkvæmt í einangrun. Lífið 15.8.2021 18:55 Tólf ára stúlka rakar af sér hárið fyrir gott málefni Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir setti sér það markmið að safna fimm hundruð þúsund krónum til styrktar stuðningsfélaginu Krafti og raka af sér hárið þegar markmiðinu væri náð. Kraftur stendur Öglu Björk nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. Lífið 15.8.2021 18:00 Sigmar og Júlíana gengin í það heilaga Sigmar Guðmundsson, frambjóðandi Viðreisnar og fyrrverandi fjölmiðlamaður, og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur, eru gengin í það heilaga. Lífið 15.8.2021 16:42 Trúa því að drengurinn sé faðir Elínar endurfæddur „Ég hef alltaf séð fyrir mér mig sem móður og hefur alltaf langað til þess að eignast fjölskyldu,“ segir Elín Kristjánsdóttir sem eignaðist á dögunum sitt fyrsta barn. Lífið 15.8.2021 08:00 Kaley Cuoco býðst til að kaupa hestinn sem var laminn á Ólympíuleikunum Leikkonan Kaley Cuoco, sem flestir þekkja eflaust úr þáttunum The Big Bang Theory, hefur sagst munu borga hvaða verð sem er til að bjarga hestinum sem laminn var af þýskum þjálfara á Ólympíuleikunum. Lífið 14.8.2021 20:32 Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. Lífið 14.8.2021 16:25 Barn Eminem kemur út sem kynsegin Barn rapparans Eminem hefur nú komið út úr skápnum sem kynsegin og notast nú við nafnið Stevie. Eminem ættleiddi Stevie árið 2005 þegar hán var aðeins þriggja ára. Lífið 14.8.2021 12:27 Þolandi stefnir Nicki Minaj Tónlistarkonan Nicki Minaj og eiginmaður hennar Kenneth Petty hafa fengið á hendur sér lögsókn frá konu sem Petty var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að nauðga árið 1994. Hjónin eru nú sökuð um áreiti og ofsóknir. Lífið 14.8.2021 10:14 Bríet frestar stórtónleikunum Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sem stóð til að halda þann 11. september næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir verða í stað haldnir þann 22. október. Lífið 13.8.2021 20:57 Orðinn 98 ára en leggur enn stund á fræðin Páll Bergþórsson veðurfræðingur varð 98 ára gamall í dag. Þrátt fyrir háan aldur dundar hann sér enn við fræðin og segir tíma til kominn að gripið verði til loftslagsaðgerða. Lífið 13.8.2021 20:01 „Ef eina staðan er að hafa fjarnám þá verðum við bara að vinna með það“ Nýnemadagur Háskólans í Reykjavík fór fram með öðru sniði en venjulega í dag. Í stað þess að hittast og blanda geði á göngum skólans var nemendum raðað niður í stofur eftir deildum, vegna sóttvarnaráðstafana. Nýnemar eru þó flestir spenntir að hefja nám við skólann. Lífið 13.8.2021 15:35 „Fólk þakkar okkur fyrir að færa sér gleði inn í daginn“ Mæðginin Hulda Björk Svansdóttir og Ægir Þór Sævarsson hafa í tvö ár birt vikuleg dansmyndbönd til þess að gleðja aðra og vekja í leiðinni athygli á Duchenne sjúkdómnum. Lífið 13.8.2021 15:30 Klóra sér í hausnum eftir nóttina og fiska eftir svörum Viðskiptavinir rafskútuleigunnar Hopp vissu ekki á hvaðan á sig stóð veðrið þegar þeir sáu dauða fiska á sex mismunandi farartækjum. Málið hefur vakið mikla athygli á meðal forvitinna netverja sem leita nú að veraldlegum skýringum. Lífið 13.8.2021 15:15 Sherlock-stjarnan Una Stubbs er látin Breska leikkonan Una Stubbs, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Till Death Us Do Part og Sherlock, er látin, 84 ára að aldri. Lífið 13.8.2021 14:05 Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. Lífið 13.8.2021 13:42 Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. Lífið 13.8.2021 11:59 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Fyrir og eftir myndir geta verið skaðlegar og valdið skömm „Það eru einhverjir sem verða fyrir engum áhrifum af þessum myndum en í flestum tilfellum eru þessar myndir að sýna myndir af feitum líkama fyrir og svo stæltari og grennri líkama eftir.“ segir Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur um svokallaðar fyrir og eftir myndir. Lífið 17.8.2021 17:32
Kylie Jenner setur á markað eigið sundfatamerki Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Kylie Jenner er að fara að setja á markað sundföt undir vörumerkinu Kylie Swim. Hún deildi tíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. Lífið 17.8.2021 16:40
Fer með hlutverk í þáttum eftir einn vinsælasta rithöfund Frakklands Leikkonan Salóme R Gunnarsdóttir mun fara með hlutverk í nýrri spennuþáttaröð byggðri á bók eftir einn ástsælasta rithöfund Frakklands. Stórleikarinn Ioan Gruffudd er á meðal þeirra sem fara með hlutverk í þáttunum. Lífið 17.8.2021 15:31
Lil Curly blæs á kjaftasögurnar: Er ekki að deita Birgittu Líf Samfélagsmiðlastjarnan og plötusnúðurinn Arnar Gauti Arnarson, betur þekktur sem Lil Curly, er gestur í nýjasta þætti af hlaðvarpinu BLÖkastið sem kemur út síðar í dag. Hann er með yfir 780 þúsund fylgjendur á TikTok. Lífið 17.8.2021 13:31
Óvæntar skilnaðartölur í faraldrinum í Svíþjóð Íslenskur prestur búsettur í Svíþjóð segir skilnuðum hafa fækkað verulega þar í landi í kórónuveirufaraldrinum. Fólk neyðist til að ræða saman, leysa hlutina og leiti inn á við. Lífið 17.8.2021 11:30
Sögu B finnst að leyfa ætti strippstaði: „Losti selur“ Tónlistarkonan Saga B hefur komið eins og stormsveipur á svið íslenskrar tónlistar að undanförnu. Saga heitir réttu nafni Berglind Saga Bjarnadóttir og er 28 ára einstæð móðir frá Reykjavík. Lífið 17.8.2021 10:17
Solla og Elías halda hvort í sína áttina: „Hundleiðinlegt að skilja“ Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Gló, er skilin við eiginmann sinn Elías Guðmundsson eftir tveggja áratuga samband. Lífið 17.8.2021 09:14
Selja átta herbergja glæsilegt einbýli í Garðabæ Lárus Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsmaður og atvinnumaður í knattspyrnu og eiginkona hans Ásgerður Baldursdóttir selja einbýli sitt í Garðabæ. Lífið 16.8.2021 15:30
Kynntist eiginkonunni sjö ára gamall „Ég vakna snemma og fer yfirleitt að sofa snemma og nýti morgnana vel,“ segir Bogi Nils forstjóri Icelandair um rútínuna sína. Lífið 16.8.2021 14:01
Innsigluðu ástina í lítilli sveitakirkju Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé og Magnús Orri Schram giftu sig um helgina umkringd nánustu fjölskyldu. Lífið 16.8.2021 13:05
Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Lífið 16.8.2021 11:46
„Hann kenndi mér svo margt á svo skömmum tíma „Ég vissi miklu meira en ég áttaði mig á, segir Ari Fenger um það hvernig það var að byrja að vinna fyrst hjá fjölskyldufyrirtækinu 1912. Lífið 16.8.2021 10:32
Marta María og Páll Winkel létu pússa sig saman í dag Marta María Jónasdóttir, oftast kennd við Smartland, og Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, giftu sig við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju í dag. Lífið 15.8.2021 22:30
Logi Pedro og Hallveig eignuðust dreng Tónlistarmaðurinn Logi Pedro og Hallveig Hafstað Haraldsdóttir eignuðust dreng í gærmorgun. Lífið 15.8.2021 22:02
Eyddi brúðkaupsdeginum í einangrun Þau Íris Rós Ragnhildardóttir og Árni Beinteinn Árnason gátu ekki haldið draumabrúðkaupið sitt, eins og til stóð að gera í gær. Íris greindist með kórónuveiruna nokkrum dögum fyrir stóra daginn og er því reglum samkvæmt í einangrun. Lífið 15.8.2021 18:55
Tólf ára stúlka rakar af sér hárið fyrir gott málefni Hin tólf ára gamla Agla Björk Kristjánsdóttir setti sér það markmið að safna fimm hundruð þúsund krónum til styrktar stuðningsfélaginu Krafti og raka af sér hárið þegar markmiðinu væri náð. Kraftur stendur Öglu Björk nærri en hún missti föður sinn úr krabbameini fyrir fjórum árum. Lífið 15.8.2021 18:00
Sigmar og Júlíana gengin í það heilaga Sigmar Guðmundsson, frambjóðandi Viðreisnar og fyrrverandi fjölmiðlamaður, og Júlíana Einarsdóttir mannauðssérfræðingur, eru gengin í það heilaga. Lífið 15.8.2021 16:42
Trúa því að drengurinn sé faðir Elínar endurfæddur „Ég hef alltaf séð fyrir mér mig sem móður og hefur alltaf langað til þess að eignast fjölskyldu,“ segir Elín Kristjánsdóttir sem eignaðist á dögunum sitt fyrsta barn. Lífið 15.8.2021 08:00
Kaley Cuoco býðst til að kaupa hestinn sem var laminn á Ólympíuleikunum Leikkonan Kaley Cuoco, sem flestir þekkja eflaust úr þáttunum The Big Bang Theory, hefur sagst munu borga hvaða verð sem er til að bjarga hestinum sem laminn var af þýskum þjálfara á Ólympíuleikunum. Lífið 14.8.2021 20:32
Styrkir Landspítalann fyrir hverja neikvæða athugasemd um sjálfan sig Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að styrkja Landspítalann um 118 þúsund krónur. Það eru þúsund krónur fyrir hvert neikvætt tvít sem hefur verið skrifað um hann síðastliðna viku. Lífið 14.8.2021 16:25
Barn Eminem kemur út sem kynsegin Barn rapparans Eminem hefur nú komið út úr skápnum sem kynsegin og notast nú við nafnið Stevie. Eminem ættleiddi Stevie árið 2005 þegar hán var aðeins þriggja ára. Lífið 14.8.2021 12:27
Þolandi stefnir Nicki Minaj Tónlistarkonan Nicki Minaj og eiginmaður hennar Kenneth Petty hafa fengið á hendur sér lögsókn frá konu sem Petty var sakfelldur fyrir að hafa gert tilraun til að nauðga árið 1994. Hjónin eru nú sökuð um áreiti og ofsóknir. Lífið 14.8.2021 10:14
Bríet frestar stórtónleikunum Söngkonan Bríet hefur frestað útgáfutónleikum sem stóð til að halda þann 11. september næstkomandi í Eldborgarsal Hörpu. Tónleikarnir verða í stað haldnir þann 22. október. Lífið 13.8.2021 20:57
Orðinn 98 ára en leggur enn stund á fræðin Páll Bergþórsson veðurfræðingur varð 98 ára gamall í dag. Þrátt fyrir háan aldur dundar hann sér enn við fræðin og segir tíma til kominn að gripið verði til loftslagsaðgerða. Lífið 13.8.2021 20:01
„Ef eina staðan er að hafa fjarnám þá verðum við bara að vinna með það“ Nýnemadagur Háskólans í Reykjavík fór fram með öðru sniði en venjulega í dag. Í stað þess að hittast og blanda geði á göngum skólans var nemendum raðað niður í stofur eftir deildum, vegna sóttvarnaráðstafana. Nýnemar eru þó flestir spenntir að hefja nám við skólann. Lífið 13.8.2021 15:35
„Fólk þakkar okkur fyrir að færa sér gleði inn í daginn“ Mæðginin Hulda Björk Svansdóttir og Ægir Þór Sævarsson hafa í tvö ár birt vikuleg dansmyndbönd til þess að gleðja aðra og vekja í leiðinni athygli á Duchenne sjúkdómnum. Lífið 13.8.2021 15:30
Klóra sér í hausnum eftir nóttina og fiska eftir svörum Viðskiptavinir rafskútuleigunnar Hopp vissu ekki á hvaðan á sig stóð veðrið þegar þeir sáu dauða fiska á sex mismunandi farartækjum. Málið hefur vakið mikla athygli á meðal forvitinna netverja sem leita nú að veraldlegum skýringum. Lífið 13.8.2021 15:15
Sherlock-stjarnan Una Stubbs er látin Breska leikkonan Una Stubbs, sem þekktust er fyrir að hafa farið með hlutverk í þáttunum Till Death Us Do Part og Sherlock, er látin, 84 ára að aldri. Lífið 13.8.2021 14:05
Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. Lífið 13.8.2021 13:42
Ótrúlegar breytingar á gömlum fellihýsum Það er alveg ævintýralegt hvað hægt er að gera úr gömlum þreyttum fellihýsum og jafnvel gera þau að töff húsum á hjólum. Lífið 13.8.2021 11:59