Menning

Það var alltaf hljóðfæraleikur í þessu húsi

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast annað kvöld í tuttugasta og fimmta sinn. Á þessum aldarfjórðungi hafa margir helstu tónlistarmenn landsins komið fram í safninu og oft dregið með sér erlenda kollega. Hlíf Sigurjónsdóttir veit meira.

Menning

Stukku beint upp í tré

Norðmenn buðu 1000 börnum heim eftir Heimaeyjargosið fyrir 40 árum. Sýning um þá sögu verður opnuð í Eyjum á föstudag.

Menning

Bókin sem fékk annað tækifæri

Eyrún Ýr Tryggvadóttir er glæpasagnahöfundur sem sent hefur frá sér þrjár spennusögur. Reyndar fjórar ef grannt er skoðað, fyrsta bókin Annað tækifæri kom út 2004, hvarf í fjölda ára en hefur nú verið endurútgefin í örlítið breyttri mynd.

Menning

Leggur undir sig Gilið

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar tíu sýningar í Listagili og í Flóru í Hafnarstræti á Akureyri í dag. Þetta er fimmtugasta og jafnframt lokasýningin í sýningaröðinni Réttardagur, sem Aðalheiður hefur unnið að undanfarin fimm ár.

Menning

Jafnræði á Grímunni

Verðlaun skiptust nokkuð jafnt á milli verka á Grímuhátíðinni í gær, þar semn Macbeth var valin sýning ársins.

Menning

Anarkía í Hamraborg

Anarkía listasalur nefnist nýtt sýningarrými sem hópur ellefu listamanna hefur komið á fót í Hamraborg í Kópavogi. Bjarni Sigurbjörnsson opnar tvær sýningar á laugardaginn.

Menning

Listaverk eða skemmdarverk?

Náttúruspjöll sem unnin voru í Mývatnssveit virðast vera hluti af verki myndlistarmannsins Julius von Bismarck. Málið vekur upp spurningar um listsköpun. Hvenær verður listaverk skemmdarverk og getur skemmdarverk nokkurn tímann verið listaverk?

Menning