Menning Vogin (23.sept - 23.okt) Þú ættir að gefa fjölskyldu þinni meiri tíma, hún þarfnast þín og þú hennar. Þú ert eitthvað slappur þessa dagana og ættir að reyna að taka það rólega. Menning 29.5.2004 00:01 Hrúturinn (21.mars - 19.apríl) Þú ættir ekki að gera þér of miklar vonir í sambandi við ferðalag á næstunni. Þú færð væntanlega að ráða litlu um ferðatilhögun. Menning 29.5.2004 00:01 Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Þú færð misvísandi upplýsingar ef þú leitar til fólks. Þú verður því að takast á við vandamálin á eigin spýtur. Menning 29.5.2004 00:01 Steingeit (22.des - 19.jan) Þú hefur verið afar viðkvæmur gagnvart ákveðinni persónu undanfarið. Varastu að láta afbrýðisemina hlaupa með þig í gönur. Menning 29.5.2004 00:01 Bogamaður (22.nóv - 21.des) Þú verður óþyrmilega fyrir barðinu á seinagangi annarra í dag og upplýsingar, sem þú þarfnast nauðsynlega, gætu borist of seint. Menning 29.5.2004 00:01 Hrúturinn (21.mars - 19.apríl) Rómantíkin liggur í loftinu. Þú verður vitni að einhverju skemmtilegu sem mun hafa jákvæð áhrif á framtíð þína. Menning 29.5.2004 00:01 Bogamaður (22.nóv - 21.des) Þessi dagur hentar vel til að greiða úr deilumálum og leiðrétta misskilning sem gæti hafa komið upp. Menning 29.5.2004 00:01 Vatnsberinn (20.jan - 18.feb) Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Reyndu að eiga rólegt kvöld. Menning 29.5.2004 00:01 Tvíburarnir (21.maí - 21.júní) Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvað um að vera á næstunni hjá þínum nánustu. Menning 29.5.2004 00:01 Vogin (23.sept - 23.okt) Þú hefur fyrirfram gert þér mynd af ákveðnum einstaklingi en gætir orðið fyrir vonbrigðum. Viðskipti lofa góðu í dag. Menning 29.5.2004 00:01 Nautið (20.apríl - 20.maí) Þér verður falin meiri ábyrgð og færð þar með tækifæri til að nota hæfileika þína og sýna hvað í þér býr. Menning 29.5.2004 00:01 Vatnsberinn (20.jan - 18.feb) Tækifærin koma ekki af sjálfu sér og þú þarft að hafa talsvert fyrir hlutunum. Fjölskyldulífið er einstaklega ánægjulegt í dag. Menning 29.5.2004 00:01 Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Það er spenna í loftinu og það má lítið út af bera til að allt fari í bál og brand. Menning 29.5.2004 00:01 Bogamaður (22.nóv - 21.des) Þú færð fréttir sem þú hefur beðið eftir í nokkurn tíma. Þær eru mun betri en þú áttir von á og kæta þig mikið. Menning 29.5.2004 00:01 Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Þú nýtur góðs af einhverju sem þú gerðir fyrir nokkru og fólk sýnir þér mikla athygli. Láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Menning 29.5.2004 00:01 Bogamaður (22.nóv - 21.des) Einhver í nánasta vinahóp þínum á í vanda og verður leitað til þín um lausn á þessu vandasama máli. Menning 29.5.2004 00:01 Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Þú minnist gamalla tíma í dag og það tengist ef til vill endurfundum við gamla vini. Ef þú hyggur á ferðalag er góður tími núna til skipulagningar. Menning 29.5.2004 00:01 Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Gættu þess að gleyma engu ef þú ert á ferðalagi eða að skipuleggja ferð. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki séð í mörg ár. Menning 29.5.2004 00:01 Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Ljúktu öllum skylduverkefnum sem fyrst vegna þess að þig langar að skemmta þér seinni partinn. Þú þarfnast tilbreytingar og nýbreytni. Menning 29.5.2004 00:01 Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Lífið virðist brosa við þér þessa dagana og um að gera að njóta þess. Viðskiptin ganga afar vel og nú er rétti tíminn til að fjárfesta. Menning 29.5.2004 00:01 Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. Menning 29.5.2004 00:01 Krabbinn (22.júní - 22.júlí) Skemmtilegur dagur er fram undan og þú átt í vændum rólegt kvöld í góðra vina hópi. Menning 29.5.2004 00:01 Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Þú þarft að taka sársaukafulla ákvörðun varðandi einhvern. Þú ert farinn að taka á þig heldur mikla ábyrgð. Hlýddu samvisku þinni. Menning 29.5.2004 00:01 Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Fyrri hluta dagsins gengur allt að óskum en kvöldið verður ekki alveg eins og þú hafðir vonast eftir. Menning 29.5.2004 00:01 Hrúturinn (21.mars - 19.apríl) Þú átt langt og skemmtilegt ferðalag fyrir höndum. Rómantíkin liggur í loftinu og kvöldið verður afar eftirminnilegt. Gættu vel að því að gera ekki skyssu í vandasömu máli. Menning 29.5.2004 00:01 Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Gamlar væringar, sem þú hélst að ekki þyrfti að hafa meiri áhyggjur af, skjóta upp kollinum að nýju. Menning 29.5.2004 00:01 Nautið (20.apríl - 20.maí) Þú lendir í miðju deilumáli og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan deiluaðilann eða láta þig þetta engu skipta. Menning 29.5.2004 00:01 Meyjan (23.ágúst - 22.sept) Þetta er góður tími fyrir viðskipti og öflugt félagslíf. Það er mikill kraftur í þér þessa dagana og reyndu að virkja hann til góðs. Menning 29.5.2004 00:01 Krabbinn (22.júní - 22.júlí) Grunur þinn í ákveðnu máli reynist ekki réttur og kvíði þinn er ástæðulaus. Þér léttir mikið við þessi tíðindi. Menning 29.5.2004 00:01 Krabbinn (22.júní - 22.júlí) Gerðu þér grein fyrir að það snýst ekki allt um þig eða það sem þú ert að fást við. Menning 29.5.2004 00:01 « ‹ 282 283 284 285 286 287 288 289 290 … 334 ›
Vogin (23.sept - 23.okt) Þú ættir að gefa fjölskyldu þinni meiri tíma, hún þarfnast þín og þú hennar. Þú ert eitthvað slappur þessa dagana og ættir að reyna að taka það rólega. Menning 29.5.2004 00:01
Hrúturinn (21.mars - 19.apríl) Þú ættir ekki að gera þér of miklar vonir í sambandi við ferðalag á næstunni. Þú færð væntanlega að ráða litlu um ferðatilhögun. Menning 29.5.2004 00:01
Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Þú færð misvísandi upplýsingar ef þú leitar til fólks. Þú verður því að takast á við vandamálin á eigin spýtur. Menning 29.5.2004 00:01
Steingeit (22.des - 19.jan) Þú hefur verið afar viðkvæmur gagnvart ákveðinni persónu undanfarið. Varastu að láta afbrýðisemina hlaupa með þig í gönur. Menning 29.5.2004 00:01
Bogamaður (22.nóv - 21.des) Þú verður óþyrmilega fyrir barðinu á seinagangi annarra í dag og upplýsingar, sem þú þarfnast nauðsynlega, gætu borist of seint. Menning 29.5.2004 00:01
Hrúturinn (21.mars - 19.apríl) Rómantíkin liggur í loftinu. Þú verður vitni að einhverju skemmtilegu sem mun hafa jákvæð áhrif á framtíð þína. Menning 29.5.2004 00:01
Bogamaður (22.nóv - 21.des) Þessi dagur hentar vel til að greiða úr deilumálum og leiðrétta misskilning sem gæti hafa komið upp. Menning 29.5.2004 00:01
Vatnsberinn (20.jan - 18.feb) Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Reyndu að eiga rólegt kvöld. Menning 29.5.2004 00:01
Tvíburarnir (21.maí - 21.júní) Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvað um að vera á næstunni hjá þínum nánustu. Menning 29.5.2004 00:01
Vogin (23.sept - 23.okt) Þú hefur fyrirfram gert þér mynd af ákveðnum einstaklingi en gætir orðið fyrir vonbrigðum. Viðskipti lofa góðu í dag. Menning 29.5.2004 00:01
Nautið (20.apríl - 20.maí) Þér verður falin meiri ábyrgð og færð þar með tækifæri til að nota hæfileika þína og sýna hvað í þér býr. Menning 29.5.2004 00:01
Vatnsberinn (20.jan - 18.feb) Tækifærin koma ekki af sjálfu sér og þú þarft að hafa talsvert fyrir hlutunum. Fjölskyldulífið er einstaklega ánægjulegt í dag. Menning 29.5.2004 00:01
Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Það er spenna í loftinu og það má lítið út af bera til að allt fari í bál og brand. Menning 29.5.2004 00:01
Bogamaður (22.nóv - 21.des) Þú færð fréttir sem þú hefur beðið eftir í nokkurn tíma. Þær eru mun betri en þú áttir von á og kæta þig mikið. Menning 29.5.2004 00:01
Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Þú nýtur góðs af einhverju sem þú gerðir fyrir nokkru og fólk sýnir þér mikla athygli. Láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Menning 29.5.2004 00:01
Bogamaður (22.nóv - 21.des) Einhver í nánasta vinahóp þínum á í vanda og verður leitað til þín um lausn á þessu vandasama máli. Menning 29.5.2004 00:01
Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Þú minnist gamalla tíma í dag og það tengist ef til vill endurfundum við gamla vini. Ef þú hyggur á ferðalag er góður tími núna til skipulagningar. Menning 29.5.2004 00:01
Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Gættu þess að gleyma engu ef þú ert á ferðalagi eða að skipuleggja ferð. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki séð í mörg ár. Menning 29.5.2004 00:01
Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Ljúktu öllum skylduverkefnum sem fyrst vegna þess að þig langar að skemmta þér seinni partinn. Þú þarfnast tilbreytingar og nýbreytni. Menning 29.5.2004 00:01
Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Lífið virðist brosa við þér þessa dagana og um að gera að njóta þess. Viðskiptin ganga afar vel og nú er rétti tíminn til að fjárfesta. Menning 29.5.2004 00:01
Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. Menning 29.5.2004 00:01
Krabbinn (22.júní - 22.júlí) Skemmtilegur dagur er fram undan og þú átt í vændum rólegt kvöld í góðra vina hópi. Menning 29.5.2004 00:01
Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Þú þarft að taka sársaukafulla ákvörðun varðandi einhvern. Þú ert farinn að taka á þig heldur mikla ábyrgð. Hlýddu samvisku þinni. Menning 29.5.2004 00:01
Fiskarnir (19.feb - 20.mars) Fyrri hluta dagsins gengur allt að óskum en kvöldið verður ekki alveg eins og þú hafðir vonast eftir. Menning 29.5.2004 00:01
Hrúturinn (21.mars - 19.apríl) Þú átt langt og skemmtilegt ferðalag fyrir höndum. Rómantíkin liggur í loftinu og kvöldið verður afar eftirminnilegt. Gættu vel að því að gera ekki skyssu í vandasömu máli. Menning 29.5.2004 00:01
Ljónið (23.júlí - 22.ágúst) Gamlar væringar, sem þú hélst að ekki þyrfti að hafa meiri áhyggjur af, skjóta upp kollinum að nýju. Menning 29.5.2004 00:01
Nautið (20.apríl - 20.maí) Þú lendir í miðju deilumáli og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan deiluaðilann eða láta þig þetta engu skipta. Menning 29.5.2004 00:01
Meyjan (23.ágúst - 22.sept) Þetta er góður tími fyrir viðskipti og öflugt félagslíf. Það er mikill kraftur í þér þessa dagana og reyndu að virkja hann til góðs. Menning 29.5.2004 00:01
Krabbinn (22.júní - 22.júlí) Grunur þinn í ákveðnu máli reynist ekki réttur og kvíði þinn er ástæðulaus. Þér léttir mikið við þessi tíðindi. Menning 29.5.2004 00:01
Krabbinn (22.júní - 22.júlí) Gerðu þér grein fyrir að það snýst ekki allt um þig eða það sem þú ert að fást við. Menning 29.5.2004 00:01