Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Spenna er í loftinu og lítið má út af bera til að allt fari í bál og brand. Þegar upp er staðið og málin skoðuð kemstu að því að um var að ræða storm í vatnsglasi.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Fjármálaáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið eru nú senn að baki. Fjárhagurinn fer batnandi og nú eru bjartari tímar fram undan.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Það ætti að vera auðvelt að fá fólk til að taka þátt í breytingum á vissum sviðum. Þú verður samt að vera þolinmóður og ekki óþarflega ýtinn.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þér verða á einhver smávægileg mistök í dag og átt erfitt með að sætta þig við þau. Þú jafnar þig fljótlega þegar þú sérð hve lítilvæg mistökin voru.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þér gæti fundist erfitt að ná stjórn á atburðarás dagsins og verður kannski að sætta þig við að aðrir hafa stjórnina núna.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Athugaðu vel alla málavexti áður en þú byrjar á einhverju sem sýnist færa skjótfenginn gróða.

Menning

Ljónið (23.júlí - 22.ágúst)

Þú verður fyrir vonbrigðum með ákveðið fólk í dag en það er lítið sem þú getur gert í því. Ekki taka það nærri þér þó að fólk standi sig ekki.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Þú hefur óþarfa áhyggjur sem þú lætur draga þig niður. Það mun brátt birta til hjá þér bæði í vinnunni og heimilislífinu.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Peningamálin eru ofarlega á baugi og þú þarft að fara vandlega í gegnum málin áður en þú tekur einhverjar ákvarðanir. Rómantíkin blómstrar.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Þér finnst tími til kominn að breyta til í félagslífinu og gerðir kannski rétt í að finna þér nýtt tómstundagaman. Kvöldið verður spennandi.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Ef þú hyggur á fjárfestingu skaltu fara rólega í sakirnar og vera viss um að allir séu heiðarlegir. Rómantíkin liggur í loftinu.

Menning

Vogin (23.sept - 23.okt)

Hópvinna skilar ekki þeim árangri sem þú vonaðist eftir og þú áorkar sennilega meiru ef þú vinnur einn. Varastu að vera með óþarfa stjórnsemi.

Menning

Meyjan (23.ágúst - 22.sept)

Þú lendir í tímahraki fyrri hluta dagsins og það gengur illa að ljúka því sem þú ætlaðir þér. Þetta vesen mun þó alls ekki skemma fyrir þér kvöldið.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Þú þyrftir að fara gætilega í sambandi við peningamál. Útlit er fyrir að þú munir ekki hafa eins mikið á milli handanna og þú bjóst við.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Fyrri hluti dagsins einkennist af tilfinningamálum, aðallega í sambandi við vandamál annarra. Þú verður líklega orðinn þreyttur í kvöld og ættir að slappa af.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Einhver er í vafa um að það sem þú ert að gera sé rétt. Þú skalt hlusta á það sem aðrir hafa að segja en endanlega ákvörðunin verður þó að vera þín.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Þú uppgötvar að einhver sem þú hefur talið vin þinn er ekki allur sem hann er séður. Ekki gera þig sekan um söguburð. Forðastu alla uppgerð.

Menning