Menning Mikið sumar í þessari hátíð Reykjavík Midsummer Music 2019, tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, er rétt handan við hornið, nánar tiltekið um aðra helgi og ekki seinna vænna að forvitnast um hvaða snilld verður boðið upp á þar. Menning 14.6.2019 07:45 Bubbi mun rifja upp plöturnar Bubbi byrjar með hlaðvarp. Menning 14.6.2019 06:30 Hlutu sviðslistaverðlaun fyrir túlkun sína á Rauðu seríunni Þær Hallveig Kristín Einarsdóttir, Gígja Sara Björnsson, Selma Reynisdóttir, og Tanja Huld Leví hlutu nýverið Antonia-verðlaunin á finnsku sviðslistahátíðinni Hangö Teaterträff fyrir verkið Harlequin. Menning 13.6.2019 15:15 Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13.6.2019 14:30 Ríkharður III sigurvegari kvöldsins Sýningin var tilnefnd í átta flokkum og stóð uppi sem sigurvegari í sex þeirra. Menning 12.6.2019 23:01 Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. Menning 12.6.2019 18:00 Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 12.6.2019 14:33 Rjómablíða á Skjaldborg Þann 7.-10. júní fór íslenska heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fram í þrettánda skipti á Patreksfirði. Veðrið lék við gesti hátíðarinnar.. Menning 12.6.2019 08:15 Afmælisgjöf til Íslendinga Á Listasafninu á Akureyri eru sýnd verk nítján lettneskra listamanna. Nýmiðlar og vídeólist eru áberandi á sýningunni. Menning 11.6.2019 08:09 Saga þeirra byrjar á bónorði Dagana 7.-10. júní er Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda haldin í þrettánda sinn á Patreksfirði. Hátíðin er opnuð með sýningu heimildarmyndar Hrafnhildar Gunnarsdóttur Vasúlka áhrifin, sem er um hjónin Steinu og Woody Vasúlka, brautryðjendur í gerð vídeólistar á heimsvísu. Menning 8.6.2019 10:00 Nánd og innblástur á Patreksfirði Helga Rakel Rafnsdóttir annar skipuleggjanda Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, segir dagskrá hátíðarinnar sérstaklega fjölbreytta í ár. Menning 8.6.2019 09:00 Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2019 Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar leikhúsanna. Menning 5.6.2019 19:45 Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4.6.2019 07:15 Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3.6.2019 08:00 Krísur eru mikilvægar Bestu aðstæður til þess að laða fram styrkleika fólks eru krísur eða átök og hlutverk kennara í listum má aldrei vera að leiða slíkt hjá sér, segir Guðmundur Oddur Magnússon rannsóknarprófessor. Menning 1.6.2019 12:30 We Will Rock You á svið í Háskólabíói "Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói. Menning 1.6.2019 11:29 Við þröskuld breytinga Sigríður Jónsdóttir, leiklistagagnrýnandi Fréttablaðsins, gerir upp leikárið. Menning 31.5.2019 09:00 Sögumaður og samfélagsrýnir Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna. Menning 30.5.2019 09:30 Vinnuhelgi í Selárdal í Arnarfirði Hafist verður handa strax í dag við að lagfæra lóð og hús listamannsins Samúels Jónssonar. Menning 30.5.2019 08:00 Deila tónum og sporum Dillandi tónlist og fjörugir dansar munu fylla gamla niðursuðuverksmiðju nú þegar þjóðlagahelgin Vaka verður haldin í fimmta sinn, en í fyrsta skipti sunnan heiða. Menning 30.5.2019 07:00 Tengir hverfahluta Breiðholts saman Níu myndlistarmenn eiga verk á útilistsýningu í Breiðholtinu sem nefnist Úthverfi. Hún teygir sig um hverfið og gleður skilningarvit þeirra vegfarenda sem fara um gangandi og hjólandi. Menning 27.5.2019 10:00 Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. Menning 25.5.2019 16:24 Hatrið er dautt, lengi lifi hatrið! Sigríður Jónsdóttir rýnir í frammistöðu Hatara á Eurovision. Menning 25.5.2019 08:00 Örlagasaga sungin og lesin Tónverk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, um Örlagasögu Helgu EA2, verður flutt í Sjóminjasafninu vestur á Granda á morgun. Menning 24.5.2019 10:00 Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 08:00 Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík. Menning 24.5.2019 07:00 Heimsfrumsýning á íslenska dans- og tónverkinu Aiõn Dans- og tónverkið Aiõn eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld verður heimsfrumsýnt á Point-tónlistarhátíðinni í Gautaborg á morgun, 24. maí. Menning 23.5.2019 08:00 Gunni Helga og Hildur Knúts á meðal styrkþega úr nýjum bókasjóði Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í dag. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkja útgáfu vandaðs efnis fyrir yngri lesendur. Menning 21.5.2019 17:25 Skrifa um eigin upplifun Út er komin ný ferðahandbók, Tenerife krakkabókin. Það sem er sérstakt við hana er að hún er að mestu skrifuð af ellefu ára stúlku, Ragnheiði Ingu Matthíasdóttur. Menning 21.5.2019 10:00 Vinnur með raunveruleika og ímyndun Íris Ösp Ingjaldsdóttir er höfundur glæpasögunnar Röskun sem er fyrsta skáldsaga hennar. Segist ætla að halda áfram að vinna með spennusagnaformið. Menning 21.5.2019 07:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 334 ›
Mikið sumar í þessari hátíð Reykjavík Midsummer Music 2019, tónlistarhátíð Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, er rétt handan við hornið, nánar tiltekið um aðra helgi og ekki seinna vænna að forvitnast um hvaða snilld verður boðið upp á þar. Menning 14.6.2019 07:45
Hlutu sviðslistaverðlaun fyrir túlkun sína á Rauðu seríunni Þær Hallveig Kristín Einarsdóttir, Gígja Sara Björnsson, Selma Reynisdóttir, og Tanja Huld Leví hlutu nýverið Antonia-verðlaunin á finnsku sviðslistahátíðinni Hangö Teaterträff fyrir verkið Harlequin. Menning 13.6.2019 15:15
Bergur með sýningu í Harbinger Bergur stendur fyrir listsýningunni Hinn eini sanni líkami The Hum og Lego Flamb í Harbinger. Nafnið kemur frá persónum sem hann hefur þróað í gegnum eldri gjörninga. Menning 13.6.2019 14:30
Ríkharður III sigurvegari kvöldsins Sýningin var tilnefnd í átta flokkum og stóð uppi sem sigurvegari í sex þeirra. Menning 12.6.2019 23:01
Dansað við Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Samúels í Selárdal í Arnarfirði mun taka þátt í heimsviðburðinum Global Water Dances á laugardaginn 15. júní klukkan 15. Menning 12.6.2019 18:00
Kona í fyrsta sinn aðalhljómsveitastjóri Sinfó Finnski hljómsveitarstjórinn Eva Ollikainen hefur verið ráðin í stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Menning 12.6.2019 14:33
Rjómablíða á Skjaldborg Þann 7.-10. júní fór íslenska heimildarmyndahátíðin Skjaldborg fram í þrettánda skipti á Patreksfirði. Veðrið lék við gesti hátíðarinnar.. Menning 12.6.2019 08:15
Afmælisgjöf til Íslendinga Á Listasafninu á Akureyri eru sýnd verk nítján lettneskra listamanna. Nýmiðlar og vídeólist eru áberandi á sýningunni. Menning 11.6.2019 08:09
Saga þeirra byrjar á bónorði Dagana 7.-10. júní er Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda haldin í þrettánda sinn á Patreksfirði. Hátíðin er opnuð með sýningu heimildarmyndar Hrafnhildar Gunnarsdóttur Vasúlka áhrifin, sem er um hjónin Steinu og Woody Vasúlka, brautryðjendur í gerð vídeólistar á heimsvísu. Menning 8.6.2019 10:00
Nánd og innblástur á Patreksfirði Helga Rakel Rafnsdóttir annar skipuleggjanda Skjaldborgar, hátíðar íslenskra heimildamynda, segir dagskrá hátíðarinnar sérstaklega fjölbreytta í ár. Menning 8.6.2019 09:00
Sjáðu allar tilnefningarnar til Grímunnar 2019 Borgarleikhúsið er með flestar tilnefningar leikhúsanna. Menning 5.6.2019 19:45
Íslensk tunga í hávegum Ungmennakórinn Graduale Futuri heldur brátt vestur um haf og syngur meðal annars við styttu Jóns forseta í Winnepeg 17. júní. En fyrst eru tónleikar í Langholtskirkju. Menning 4.6.2019 07:15
Allir miðlar með sinn fulltrúa Á sýningunni Vor sem nú stendur yfir á Listasafninu á Akureyri sýna norðlenskir myndlistarmenn verk sín. Menning 3.6.2019 08:00
Krísur eru mikilvægar Bestu aðstæður til þess að laða fram styrkleika fólks eru krísur eða átök og hlutverk kennara í listum má aldrei vera að leiða slíkt hjá sér, segir Guðmundur Oddur Magnússon rannsóknarprófessor. Menning 1.6.2019 12:30
We Will Rock You á svið í Háskólabíói "Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói. Menning 1.6.2019 11:29
Við þröskuld breytinga Sigríður Jónsdóttir, leiklistagagnrýnandi Fréttablaðsins, gerir upp leikárið. Menning 31.5.2019 09:00
Sögumaður og samfélagsrýnir Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna. Menning 30.5.2019 09:30
Vinnuhelgi í Selárdal í Arnarfirði Hafist verður handa strax í dag við að lagfæra lóð og hús listamannsins Samúels Jónssonar. Menning 30.5.2019 08:00
Deila tónum og sporum Dillandi tónlist og fjörugir dansar munu fylla gamla niðursuðuverksmiðju nú þegar þjóðlagahelgin Vaka verður haldin í fimmta sinn, en í fyrsta skipti sunnan heiða. Menning 30.5.2019 07:00
Tengir hverfahluta Breiðholts saman Níu myndlistarmenn eiga verk á útilistsýningu í Breiðholtinu sem nefnist Úthverfi. Hún teygir sig um hverfið og gleður skilningarvit þeirra vegfarenda sem fara um gangandi og hjólandi. Menning 27.5.2019 10:00
Ragna Fróðadóttir er bæjarlistamaður Kópavogs 2019 Valið á Rögnu var kynnt við hátíðlega viðhöfn í Salnum í Kópavogi í rjómablíðu í gær. Menning 25.5.2019 16:24
Hatrið er dautt, lengi lifi hatrið! Sigríður Jónsdóttir rýnir í frammistöðu Hatara á Eurovision. Menning 25.5.2019 08:00
Örlagasaga sungin og lesin Tónverk eftir Ásbjörgu Jónsdóttur, um Örlagasögu Helgu EA2, verður flutt í Sjóminjasafninu vestur á Granda á morgun. Menning 24.5.2019 10:00
Rétta tegundin af skugga Bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2019 er Bjarni Múli Bjarnason rithöfundur. Hann var í fráhvarfi frá heiminum þegar síminn hringdi og hann fékk fréttir um upphefðina. Menning 24.5.2019 08:00
Ætlaði alltaf að verða myndlistarmaður Laddi hefur lengi haft áhuga á myndlist og hefur málað olíuverk í áratug. Hann hefur teiknað mikið alla sína ævi. Í kvöld opnar hann myndlistarsýningu í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla í Reykjavík. Menning 24.5.2019 07:00
Heimsfrumsýning á íslenska dans- og tónverkinu Aiõn Dans- og tónverkið Aiõn eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld verður heimsfrumsýnt á Point-tónlistarhátíðinni í Gautaborg á morgun, 24. maí. Menning 23.5.2019 08:00
Gunni Helga og Hildur Knúts á meðal styrkþega úr nýjum bókasjóði Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í dag. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkja útgáfu vandaðs efnis fyrir yngri lesendur. Menning 21.5.2019 17:25
Skrifa um eigin upplifun Út er komin ný ferðahandbók, Tenerife krakkabókin. Það sem er sérstakt við hana er að hún er að mestu skrifuð af ellefu ára stúlku, Ragnheiði Ingu Matthíasdóttur. Menning 21.5.2019 10:00
Vinnur með raunveruleika og ímyndun Íris Ösp Ingjaldsdóttir er höfundur glæpasögunnar Röskun sem er fyrsta skáldsaga hennar. Segist ætla að halda áfram að vinna með spennusagnaformið. Menning 21.5.2019 07:00