Menning

Mig dreymir enn á íslensku eftir öll þessi ár

Mozart verður í fyrirrúmi hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á tónleikum í Hofi á morgun undir stjórn Daníels Bjarnasonar. Eva Guðný Þórarinsdóttir fiðluleikari flaug heim frá Manchester til að spila einleik.

Menning

Þetta var brjáluð vinna

Svanhildur Egilsdóttir gekk í Ljósmyndarafélag Íslands á 90. aðalfundi þess. Hún er nýútskrifuð í líffræðiljósmyndun og nýtir þá þekkingu í starfi sínu hjá Hafrannsóknastofnun.

Menning

Þetta er höfðinglegur gjörningur

Á 115. afmælisdegi Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns afhenti fjölskylda hans Kvikmyndasafni Íslands, og þar með íslensku þjóðinni, allar kvikmyndir hans til eignar.

Menning

Hendurnar hans Ásmundar hafa mótað margt

Elín Hansdóttir myndlistarmaður opnar sýninguna Uppbrot í Ásmundarsafni í dag. Þar eru ný og fjölbreytt verk sem hún vann eftir að hafa pælt í persónu og hugmyndum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara.

Menning

Gengur með yfirgengilegri vinnu og djöflagangi

Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan.

Menning

Friðsamleg mótmæli eru ótrúlega mikilvæg

Hugskot er ný handbók eftir Gunnar Hersvein og Friðbjörgu Ingimarsdóttur þar sem hvatt er til gagnrýn­nar hugsunar og ábyrgrar þátttöku í umræðunni um samfélagsmál sem brenna á mörgum þessa dagana.

Menning

Guð, þennan konsert verð ég að læra

Allt frá því Emilía Rós Sigfúsdóttir þverflautuleikari var ellefu ára hefur flautukonsert Jacques Ibert fylgt henni. Hún flytur þennan elskaða konsert í Hörpu í kvöld sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Menning

Þegar böðull missti vinnuna

Bíó Paradís hefur á liðnum árum skapað sér mikla sérstöðu á meðal íslenskra kvikmyndahúsa enda áherslan á listrænar kvikmyndir víða að úr veröldinni.

Menning

Við lofum að ljúga ekki að áhorfendum

Djassararnir í Of Miles and Men ætla í kvöld að leika sér að því að spila uppáhalds Miles Davis lögin sín og votta þannig meistaranum virðingu sína enda átti hann stóran þátt í þróun djassins á liðinni öld.

Menning

Óborganleg snilld á ferð

Sunnudaginn 10. apríl verður frumsýnt nýtt leikrit eftir Karl Ágúst Úlfsson. Verkið byggir á bókinni vinsælu Góði dátinn Svejk og ævi höfundar hennar, Jaroslavs Haseks.

Menning

Hátíð fyrir alla bíófíkla

Í gærkvöldi hófst allsérstæð alþjóðleg kvikmyndahátíð í Bíói Paradís þar sem sýndar verða einar tíu kvikmyndir á aðeins þremur dögum.

Menning

Það eru engar flóttaleiðir færar

Mannslíkaminn er Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu yrkisefni bæði í teikningum og bláum gvassmyndum sem hún birtir í nýjum listasal Skúmaskots að Skólavörðustíg 21. Sýninguna opnar hún í dag klukkan 16.

Menning