Tíska og hönnun Katy Perry og Karl Lagerfeld saman á tískusýningu Það er óhætt að segja að söngkonan KatyPerry haldi áfram að slá í gegn á tískuvikunni í París með nærveru sinni og útliti. Tíska og hönnun 7.3.2012 10:00 Keppnisskapið skilaði sér inn í hönnunina "Svona er það þegar maður eyðir öllum vinnudeginum saman, þá kvikna allskonar hugmyndir,“ segir Elsa Nielsen grafískur hönnuður sem hannaði klukkuna Lukku ásamt Þorbjörgu Helgu Ólafsdóttur. Tíska og hönnun 7.3.2012 07:00 Kynþokkafull föt frá Chloé þetta vorið Það er óhætt að segja að fatahönnuðurinn Chloé leggi áherlsu á kvenleika, þokka og bjarta liti þetta vorið. Tíska og hönnun 6.3.2012 16:30 Hvítir kjólar áberandi á tískuviku Leikkonan Salma Hayek, 45 ára, og eiginmaður hennar, Francois-Henri Pinault, mættu á Stellu McCartney haust- og vetrartískusýninguna fyrir árið 2012 sem bar yfirskriftina Ready-to-Wear í París í Frakklandi í gærdag. Salma var stórlæsileg eins og sjá má á myndunum. Þá má einnig sjá Stellu og Aliciu Keys. Tíska og hönnun 6.3.2012 09:30 Geislandi fögur á fremsta bekk Jessica Alba vakti mikla athygli á dögunum er hún mætti á tískuvikuna í París. Tíska og hönnun 5.3.2012 12:00 Rákust á Galliano á tískuvikunni „Hann var bara ósköp venjulegur með yfirvaraskeggið sitt,“ segir fatahönnunarneminn Guðrún Helga Kristjánsdóttir um fatahönnuðinn fræga John Galliano sem hún rakst á á tískuvikunni í París. Tíska og hönnun 3.3.2012 11:00 Katy Perry í Veru Wang kjól Söngkonan Katy Perry, 27 ára, var glæsileg í gær þegar hún mætti á tískuvikuna í Paris í Frakklandi klædd í Veru Wang kjól... Tíska og hönnun 2.3.2012 10:15 Flottustu greiðslurnar á Óskarnum Stjörnurnar þóttu flestar standa sig nokkuð vel í kjólavali, stíl og hári á Óskarnum en sumar báru vissulega af. Tíska og hönnun 1.3.2012 14:00 Hvítt og rautt áberandi á Óskarnum Á sunnudagskvöldið fór fram einn af hápunktum kvikmyndaiðnaðarins, sjálf Óskarsverðlaunin 2012. Kjólar kvöldins voru misfagrir að vanda en litirnir rauður, hvítur og svartur voru áberandi. Tíska og hönnun 28.2.2012 11:00 Hnésítt og útvítt í New York Tíska Tískuvikan í New York fór fram í byrjun febrúar og sýndi okkur hvað verður efst á baugi tískuheimsins komandi haust og vetur samkvæmt hönnuðum þar í borg. Hnésídd í pilsum og kjólum var allsráðandi sem og víðar skálmar og háir kragar. Tíska og hönnun 25.2.2012 08:00 Marc Jacobs notaði of ungar fyrirsætur Tíska Fatahönnuðurinn Marc Jacobs gerðist sekur um að nota of ungar fyrirsætur á sýningum sínum á tískuvikunni í New York. Félag fatahönnuða í Bandaríkjunum, CFDA, gaf út ákveðnar reglur fyrir tískuvikuna þar sem hönnuðum var gert að ráða aðeins fyrirsætur sem höfðu náð 16 ára aldri. The New York Times fletti hins vegar ofan af því að tvær fyrirsætur í sýningum Marcs Jacobs á nýafstaðinni tískuviku höfðu verið einungis 15 ára gamlar. Tíska og hönnun 24.2.2012 07:45 Vogue og ID hampa Ernu "Þetta var rosalega skrýtinn dagur og ég finn fyrir miklum létti núna þegar vinnutörnin er að taka enda."," segir Erna Einarsdóttir fatahönnuður sem sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í London á föstudaginn. Tíska og hönnun 21.2.2012 09:00 Vogue til Reykjavíkur Senn líður að tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival og að vanda sýnir erlenda pressan íslenskri tísku athygli. Nú hefur verið staðfest að ítalska Vogue sendir blaðamann til að skjalfesta hátíðina fyrir sína hönd og eiga eflaust fleiri áhrifamiklir tískumiðlar eftir að fylgja í kjölfarið. Tíska og hönnun 20.2.2012 10:15 LINdælis Öskubuskuævintýri Um fátt er meira rætt í íþróttaheiminum þessa dagana en ótrúlegan uppgang Jeremy Lin, leikmanns New York Knicks í NBA, sem var öllum ókunnur fyrir tveimur vikum. Kjartan Guðmundsson leit yfir sögu bakvarðarins sem heillað hefur heimsbyggðina. Tíska og hönnun 18.2.2012 11:00 Kolfinna lokaði sýningu Marc Jacobs í New York Það er óhætt að segja að fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sé að gera það gott í tískuheiminum um þessar mundir. Hún hefur verið í miklu uppáhaldi hjá hönnuðinum Alexander Wang og nú hefur sjálfur Marc Jacobs uppgötvað íslensku fyrirsætuna. Tíska og hönnun 16.2.2012 07:00 Uppsett hár í Hollywood Meðfylgjandi má sjá Hollywoodstjörnur með uppsett hárið... Tíska og hönnun 14.2.2012 06:15 Fegurð umfram þægindi í New York Tískuvikan í New York var á sett með pompi og prakt á fimmtudaginn þar sem fatahönnuðurinn Nicholas K reið á vaðið. Tískuunnendur flykkjast nú til borgarinnar og vart verður þverfótað fyrir smart klæddum tískubloggurum, hönnuðum og fjölmiðlafólki með myndavélarnar á lofti. Litríkir hælaskór, pelsar og sólgleraugu einkenna götutísku borgarinnar en tískuvikan í New York er aðeins byrjunin á tískuveislunni sem heldur áfram út mánuðinn í London, Mílanó og loks París. Tíska og hönnun 11.2.2012 12:00 Upprennandi fyrirsætur freista gæfunnar Reykjavík Fashion Festival hélt á dögunum opið hús til að leita að fyrirsætum til að taka þátt í tískuveislunni. Strákar jafnt sem stelpur mættu í þeirri von um að fá að ganga tískupalla á hátíðinni sem fer fram í lok mars. Arnar Gauti Sverrisson, framkvæmdastjóri Reykjavík Fashion Academy, Ásta Kristjánsdóttir og Ellen Loftsdóttir, stílisti RFF, leiðbeindu krökkunum sem mættu. Fjörutíu fyrirsætur verða svo valdar til að sýna á RFF og fara þær í strangar æfingabúðir. Mikill hamagangur var á svæðinu þegar ljósmyndari Fréttablaðsins mætti á svæðið. Tíska og hönnun 11.2.2012 11:00 Tískuveislan hafin Í gær hófst formlega tískuvikan í New York og þar með er tískuveislan í gang fyrir árið 2012. New York ríður á vaðið en allar hinar tískuborgirnar fylgja í kjölfarið. Tískuvikan í London fer af stað þann 12 febrúar, Mílanó þann 22 febrúar og í París hefst tískuvikan þann 28 febrúar. Tíska og hönnun 10.2.2012 21:00 Litrík hausttíska að mati Dana - myndir Kaupmannahöfn fylltist af tískuunnendum um helgina þegar tískuvikan fór fram hjá frændum okkar í Danmörku. Dönsk merki á borð við Malene Birger, Bruuns Bazaar og Henrik Vibskov sýndu komandi hausttísku, sem var litríkari í ár en oft áður. Litir á borð við appelsínugulan, gulan, grænan og bláan voru áberandi í annars einföldum og víðum sniðum. Jakkafatabuxur, litríkar skyrtur og þykkar prjónapeysur verða haustflíkurnar í ár ef marka má Danina, sem oftast eru með puttana á púlsinum þegar kemur að fatatískunni. Tíska og hönnun 9.2.2012 06:30 Gull og glamúr Tískurisarnir keppast nú við að leggja línurnar fyrir sumarið og er óhætt að segja að gullið verði áfram áberandi í skartinu. Tíska og hönnun 1.2.2012 11:00 Framandi Chanel í geimskutlu Chanel fór langt frá klassískum uppruna sínum er nýja vorlínan var sýnd á dögunum. Tíska og hönnun 30.1.2012 15:51 Átta hönnuðir af nýrri kynslóð Ný kynslóð bandarískra hönnuða hefur stigið fram á sjónarsviðið og vekur athygli að stór hluti þeirra er ættaður frá Asíu. Alexander Wang er til dæmis rísandi stjarna innan tískuheimsins sem og Richard Chai og Jason Wu. Tíska og hönnun 26.1.2012 19:00 Þungavigtarmaður í fagráði fyrir RFF Í ár fer tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fram dagana 30. mars til 1. apríl og verða tískusýningar bæði í Hörpunni og í Gamla bíói en Þórey Eva Einarsdóttir er framkvæmdastjóri RFF. Umsóknarfrestur fyrir hönnuði rann út í síðustu viku og var aðsóknin framar vonum. „Alls sóttu 35 hönnuðir um og í raun öll stærstu nöfnin í íslenska fatahönnunarbransanum í dag. Það verður mjög erfitt fyrir fagráðið að sía út,“ segir Ellen Loftsdóttir, stílisti og listrænn stjórnandi RFF en mörg þekkt nöfn sitja í fagráðinu í ár. Tíska og hönnun 23.1.2012 11:00 Litadýrð og loðkragar fyrir herrana Herratískan í Mílanó var sýnd í síðustu viku en þar kenndi ýmissa grasa í herratískunni fyrir komandi haust og vetur. Loðfóðraðir gallajakkar og úlpur voru áberandi, síðir ullarfrakkar með loðkraga og munstraðar prjónapeysur voru áberandi. Tíska og hönnun 21.1.2012 19:00 Margmenni á opnun Stellu McCartney Fatahönnuðurinn Stella McCartney er áhrifamikil innan tískuheimsins og fatnaður hennar í uppáhaldi hjá mörgum. Það kom því engum á óvart að stjörnurnar flykktust á búðaropnun hjá dömunni sem opnaði sínu fyrstu búð í Sohohverfinu í New York í vikunni. Tíska og hönnun 12.1.2012 10:00 Lara Stone hélt upp á afmælið sitt í kjól frá Kalda "Þetta er mjög gaman enda er hún ein af mínum uppáhaldsfyrirsætum," segir Katrín Alda Rafnsdóttir fatahönnuður. Ofurfyrirsætan Lara Stone klæddist kjól frá merki hennar Kalda á dögunum. Tíska og hönnun 9.1.2012 20:00 Fatnaður sem vex með börnum Íris Bjarnadóttir fatahönnuður hannar skemmtileg föt á börn undir heitinu Pjakkar auk kvenfatnaðs undir eigin nafni. Flíkurnar sem hún hannar eru fallegar, þægilegar en umfram allt notadrjúgar. Tíska og hönnun 6.1.2012 21:00 Tíu vinsælustu fyrirsætur ársins Tískutímaritið Vogue útnefndi nýverið tíu vinsælustu fyrirsætur ársins. Athygli vakti að fyrirsæturnar eru flestar komnar vel á þrítugsaldurinn og ekki á barnsaldri eins og oft hefur verið. Efsta sætið hreppti fyrirsætan Arizona Muse. Tíska og hönnun 2.1.2012 18:00 Ellefu litrík tískuslys á árinu sem er að líða Samantektir yfir best klædda fólk ársins 2011 hafa birst víða er líður að árslokum en einhver tískuslys urðu einnig á árinu. Söngkonurnar Fergie og Katie Perry áttu nokkur slík auk rokkarans Stevens Tylor. Tíska og hönnun 27.12.2011 21:00 « ‹ 71 72 73 74 75 76 77 78 79 … 94 ›
Katy Perry og Karl Lagerfeld saman á tískusýningu Það er óhætt að segja að söngkonan KatyPerry haldi áfram að slá í gegn á tískuvikunni í París með nærveru sinni og útliti. Tíska og hönnun 7.3.2012 10:00
Keppnisskapið skilaði sér inn í hönnunina "Svona er það þegar maður eyðir öllum vinnudeginum saman, þá kvikna allskonar hugmyndir,“ segir Elsa Nielsen grafískur hönnuður sem hannaði klukkuna Lukku ásamt Þorbjörgu Helgu Ólafsdóttur. Tíska og hönnun 7.3.2012 07:00
Kynþokkafull föt frá Chloé þetta vorið Það er óhætt að segja að fatahönnuðurinn Chloé leggi áherlsu á kvenleika, þokka og bjarta liti þetta vorið. Tíska og hönnun 6.3.2012 16:30
Hvítir kjólar áberandi á tískuviku Leikkonan Salma Hayek, 45 ára, og eiginmaður hennar, Francois-Henri Pinault, mættu á Stellu McCartney haust- og vetrartískusýninguna fyrir árið 2012 sem bar yfirskriftina Ready-to-Wear í París í Frakklandi í gærdag. Salma var stórlæsileg eins og sjá má á myndunum. Þá má einnig sjá Stellu og Aliciu Keys. Tíska og hönnun 6.3.2012 09:30
Geislandi fögur á fremsta bekk Jessica Alba vakti mikla athygli á dögunum er hún mætti á tískuvikuna í París. Tíska og hönnun 5.3.2012 12:00
Rákust á Galliano á tískuvikunni „Hann var bara ósköp venjulegur með yfirvaraskeggið sitt,“ segir fatahönnunarneminn Guðrún Helga Kristjánsdóttir um fatahönnuðinn fræga John Galliano sem hún rakst á á tískuvikunni í París. Tíska og hönnun 3.3.2012 11:00
Katy Perry í Veru Wang kjól Söngkonan Katy Perry, 27 ára, var glæsileg í gær þegar hún mætti á tískuvikuna í Paris í Frakklandi klædd í Veru Wang kjól... Tíska og hönnun 2.3.2012 10:15
Flottustu greiðslurnar á Óskarnum Stjörnurnar þóttu flestar standa sig nokkuð vel í kjólavali, stíl og hári á Óskarnum en sumar báru vissulega af. Tíska og hönnun 1.3.2012 14:00
Hvítt og rautt áberandi á Óskarnum Á sunnudagskvöldið fór fram einn af hápunktum kvikmyndaiðnaðarins, sjálf Óskarsverðlaunin 2012. Kjólar kvöldins voru misfagrir að vanda en litirnir rauður, hvítur og svartur voru áberandi. Tíska og hönnun 28.2.2012 11:00
Hnésítt og útvítt í New York Tíska Tískuvikan í New York fór fram í byrjun febrúar og sýndi okkur hvað verður efst á baugi tískuheimsins komandi haust og vetur samkvæmt hönnuðum þar í borg. Hnésídd í pilsum og kjólum var allsráðandi sem og víðar skálmar og háir kragar. Tíska og hönnun 25.2.2012 08:00
Marc Jacobs notaði of ungar fyrirsætur Tíska Fatahönnuðurinn Marc Jacobs gerðist sekur um að nota of ungar fyrirsætur á sýningum sínum á tískuvikunni í New York. Félag fatahönnuða í Bandaríkjunum, CFDA, gaf út ákveðnar reglur fyrir tískuvikuna þar sem hönnuðum var gert að ráða aðeins fyrirsætur sem höfðu náð 16 ára aldri. The New York Times fletti hins vegar ofan af því að tvær fyrirsætur í sýningum Marcs Jacobs á nýafstaðinni tískuviku höfðu verið einungis 15 ára gamlar. Tíska og hönnun 24.2.2012 07:45
Vogue og ID hampa Ernu "Þetta var rosalega skrýtinn dagur og ég finn fyrir miklum létti núna þegar vinnutörnin er að taka enda."," segir Erna Einarsdóttir fatahönnuður sem sýndi fatalínu sína á tískuvikunni í London á föstudaginn. Tíska og hönnun 21.2.2012 09:00
Vogue til Reykjavíkur Senn líður að tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival og að vanda sýnir erlenda pressan íslenskri tísku athygli. Nú hefur verið staðfest að ítalska Vogue sendir blaðamann til að skjalfesta hátíðina fyrir sína hönd og eiga eflaust fleiri áhrifamiklir tískumiðlar eftir að fylgja í kjölfarið. Tíska og hönnun 20.2.2012 10:15
LINdælis Öskubuskuævintýri Um fátt er meira rætt í íþróttaheiminum þessa dagana en ótrúlegan uppgang Jeremy Lin, leikmanns New York Knicks í NBA, sem var öllum ókunnur fyrir tveimur vikum. Kjartan Guðmundsson leit yfir sögu bakvarðarins sem heillað hefur heimsbyggðina. Tíska og hönnun 18.2.2012 11:00
Kolfinna lokaði sýningu Marc Jacobs í New York Það er óhætt að segja að fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir sé að gera það gott í tískuheiminum um þessar mundir. Hún hefur verið í miklu uppáhaldi hjá hönnuðinum Alexander Wang og nú hefur sjálfur Marc Jacobs uppgötvað íslensku fyrirsætuna. Tíska og hönnun 16.2.2012 07:00
Uppsett hár í Hollywood Meðfylgjandi má sjá Hollywoodstjörnur með uppsett hárið... Tíska og hönnun 14.2.2012 06:15
Fegurð umfram þægindi í New York Tískuvikan í New York var á sett með pompi og prakt á fimmtudaginn þar sem fatahönnuðurinn Nicholas K reið á vaðið. Tískuunnendur flykkjast nú til borgarinnar og vart verður þverfótað fyrir smart klæddum tískubloggurum, hönnuðum og fjölmiðlafólki með myndavélarnar á lofti. Litríkir hælaskór, pelsar og sólgleraugu einkenna götutísku borgarinnar en tískuvikan í New York er aðeins byrjunin á tískuveislunni sem heldur áfram út mánuðinn í London, Mílanó og loks París. Tíska og hönnun 11.2.2012 12:00
Upprennandi fyrirsætur freista gæfunnar Reykjavík Fashion Festival hélt á dögunum opið hús til að leita að fyrirsætum til að taka þátt í tískuveislunni. Strákar jafnt sem stelpur mættu í þeirri von um að fá að ganga tískupalla á hátíðinni sem fer fram í lok mars. Arnar Gauti Sverrisson, framkvæmdastjóri Reykjavík Fashion Academy, Ásta Kristjánsdóttir og Ellen Loftsdóttir, stílisti RFF, leiðbeindu krökkunum sem mættu. Fjörutíu fyrirsætur verða svo valdar til að sýna á RFF og fara þær í strangar æfingabúðir. Mikill hamagangur var á svæðinu þegar ljósmyndari Fréttablaðsins mætti á svæðið. Tíska og hönnun 11.2.2012 11:00
Tískuveislan hafin Í gær hófst formlega tískuvikan í New York og þar með er tískuveislan í gang fyrir árið 2012. New York ríður á vaðið en allar hinar tískuborgirnar fylgja í kjölfarið. Tískuvikan í London fer af stað þann 12 febrúar, Mílanó þann 22 febrúar og í París hefst tískuvikan þann 28 febrúar. Tíska og hönnun 10.2.2012 21:00
Litrík hausttíska að mati Dana - myndir Kaupmannahöfn fylltist af tískuunnendum um helgina þegar tískuvikan fór fram hjá frændum okkar í Danmörku. Dönsk merki á borð við Malene Birger, Bruuns Bazaar og Henrik Vibskov sýndu komandi hausttísku, sem var litríkari í ár en oft áður. Litir á borð við appelsínugulan, gulan, grænan og bláan voru áberandi í annars einföldum og víðum sniðum. Jakkafatabuxur, litríkar skyrtur og þykkar prjónapeysur verða haustflíkurnar í ár ef marka má Danina, sem oftast eru með puttana á púlsinum þegar kemur að fatatískunni. Tíska og hönnun 9.2.2012 06:30
Gull og glamúr Tískurisarnir keppast nú við að leggja línurnar fyrir sumarið og er óhætt að segja að gullið verði áfram áberandi í skartinu. Tíska og hönnun 1.2.2012 11:00
Framandi Chanel í geimskutlu Chanel fór langt frá klassískum uppruna sínum er nýja vorlínan var sýnd á dögunum. Tíska og hönnun 30.1.2012 15:51
Átta hönnuðir af nýrri kynslóð Ný kynslóð bandarískra hönnuða hefur stigið fram á sjónarsviðið og vekur athygli að stór hluti þeirra er ættaður frá Asíu. Alexander Wang er til dæmis rísandi stjarna innan tískuheimsins sem og Richard Chai og Jason Wu. Tíska og hönnun 26.1.2012 19:00
Þungavigtarmaður í fagráði fyrir RFF Í ár fer tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fram dagana 30. mars til 1. apríl og verða tískusýningar bæði í Hörpunni og í Gamla bíói en Þórey Eva Einarsdóttir er framkvæmdastjóri RFF. Umsóknarfrestur fyrir hönnuði rann út í síðustu viku og var aðsóknin framar vonum. „Alls sóttu 35 hönnuðir um og í raun öll stærstu nöfnin í íslenska fatahönnunarbransanum í dag. Það verður mjög erfitt fyrir fagráðið að sía út,“ segir Ellen Loftsdóttir, stílisti og listrænn stjórnandi RFF en mörg þekkt nöfn sitja í fagráðinu í ár. Tíska og hönnun 23.1.2012 11:00
Litadýrð og loðkragar fyrir herrana Herratískan í Mílanó var sýnd í síðustu viku en þar kenndi ýmissa grasa í herratískunni fyrir komandi haust og vetur. Loðfóðraðir gallajakkar og úlpur voru áberandi, síðir ullarfrakkar með loðkraga og munstraðar prjónapeysur voru áberandi. Tíska og hönnun 21.1.2012 19:00
Margmenni á opnun Stellu McCartney Fatahönnuðurinn Stella McCartney er áhrifamikil innan tískuheimsins og fatnaður hennar í uppáhaldi hjá mörgum. Það kom því engum á óvart að stjörnurnar flykktust á búðaropnun hjá dömunni sem opnaði sínu fyrstu búð í Sohohverfinu í New York í vikunni. Tíska og hönnun 12.1.2012 10:00
Lara Stone hélt upp á afmælið sitt í kjól frá Kalda "Þetta er mjög gaman enda er hún ein af mínum uppáhaldsfyrirsætum," segir Katrín Alda Rafnsdóttir fatahönnuður. Ofurfyrirsætan Lara Stone klæddist kjól frá merki hennar Kalda á dögunum. Tíska og hönnun 9.1.2012 20:00
Fatnaður sem vex með börnum Íris Bjarnadóttir fatahönnuður hannar skemmtileg föt á börn undir heitinu Pjakkar auk kvenfatnaðs undir eigin nafni. Flíkurnar sem hún hannar eru fallegar, þægilegar en umfram allt notadrjúgar. Tíska og hönnun 6.1.2012 21:00
Tíu vinsælustu fyrirsætur ársins Tískutímaritið Vogue útnefndi nýverið tíu vinsælustu fyrirsætur ársins. Athygli vakti að fyrirsæturnar eru flestar komnar vel á þrítugsaldurinn og ekki á barnsaldri eins og oft hefur verið. Efsta sætið hreppti fyrirsætan Arizona Muse. Tíska og hönnun 2.1.2012 18:00
Ellefu litrík tískuslys á árinu sem er að líða Samantektir yfir best klædda fólk ársins 2011 hafa birst víða er líður að árslokum en einhver tískuslys urðu einnig á árinu. Söngkonurnar Fergie og Katie Perry áttu nokkur slík auk rokkarans Stevens Tylor. Tíska og hönnun 27.12.2011 21:00