Tónlist Jack White með öruggan sigur Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að ganga úr skugga um það hverjar væru bestu plötur ársins 2012. 19 manns skiluðu inn listum yfir bestu erlendu plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Tónlist 20.12.2012 06:00 Nýdönsk í fyrsta sinn til Noregs „Við hlökkum mikið til. Það er alltaf gaman að breyta til,“ segir Jón Ólafsson úr Nýdönsk. Tónlist 20.12.2012 06:00 Ocean og Usher oftast á topp fimm Erlendir tónlistarmiðlar hafa verið uppteknir við að birta hina ýmsu árslista að undanförnu. Listi yfir bestu lögin er þar ekki undanskilinn. Ekki kemur á óvart að bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean kemur við sögu á flestum listunum, enda var platan hans, Channel Orange, sú sem þótti skara fram úr á þessu ári þegar allir plötudómar höfðu verið teknir saman. Ocean á þrjú mismunandi lög á neðantöldum listum. Tónlist 20.12.2012 06:00 Borko og Tilbury blása til veislu í kvöld Hljómsveitirnar Borko og Tilbury halda saman tónleika á Bar 11 í kvöld. Er um að ræða síðustu stóru tónleika beggja þessara sveita á árinu en báðar hljómsveitirnar sendu frá sér stórgóðar plötur sem hafa vakið talsverða eftirtekt bæði hér heima og erlendis. Tónlist 19.12.2012 15:00 Sendi þýðinguna heim frá Jay Leno „Þetta er eins og að vera með sæti í bestu röð að fylgjast með merkisviðburði,“ segir hljómborðsleikarinn Steingrímur Karl Teague úr hljómsveitinni Moses Hightower. Tónlist 19.12.2012 06:00 Ekkert áfengi fyrir tónleikana Hollustan er í fyrirrúmi í búningsklefa tónlistarmannsins Mika fyrir tónleika hans í Hörpu í kvöld, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Tónlist 18.12.2012 11:00 Daníel tvisvar tilnefndur Enn berast fréttir af nýjustu ofurstjörnu okkar Íslendinga, Daníel Óliver. Tónlist 18.12.2012 06:00 Big Band Samma kemur víða við Hljóðfæraleikarar í Big Bandi Samúels Jóns Samúelssonar hafa komið að gerð margra þeirra platna sem mesta athygli hafa vakið á árinu. Tónlist 15.12.2012 18:28 Rísandi stjarna í Langholtskirkju Hin 23ja ára gamli bassasöngvari Andri Björn Róbertsson og Ruth Jenkins, unnusta hans, fara með stórt hlutverk á árlegum jólatónleikum Kirkjukórs og Graduelakórs Langholtskirkju sem eru haldnir núna um helgina. Tónlist 15.12.2012 12:43 Of Monsters and Men hreiðrar um sig í gamla Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Ætla að semja þar lög á næstu plötu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu að undanförnu til að gera allt klárt fyrir hljómsveitina Tónlist 14.12.2012 12:30 Semur tónlist fyrir tvær breskar kvikmyndir Tónlistamaðurinn Biggi Hilmars blandar saman ólíkum hljóðfærum í sínu stæsta verkefni hingað til. Tónlist 14.12.2012 11:00 Hélt hann gæti aldrei rappað aftur „Ég man að eitt af því fyrsta sem ég hugsaði þegar ég fattaði hvað hafði gerst var hvort ég gæti einhvern tímann rappað aftur," segir rapparinn Ívar Schram sem gefur út fyrstu sólóplötu sína, Barcelona, í dag. Tónlist 14.12.2012 06:00 Nýtt myndband Alexanders Briem og B.G. Baarregaard frumsýnt á Vísi Vísir frumsýnir hér myndband reykvíska tvíeyksins Baarregaard & Briem við lagið Love With You. Tónlist 13.12.2012 13:45 Dikta á mikilli siglingu Dikta er nýskriðin heim til Íslands eftir vel heppnaða tónleikaferð til Þýskalands og Sviss og stefnir á frekari útrás á komandi ári. Í kvöld heldur sveitin órafmagnaða tónleika í Vídalínskirkju en tónleikarnir eru orðnir árlegur viðburður hjá drengjunum og eins og undanfarin ár fá þeir með sér aðra tónlistarmenn úr Garðabænum. Tónlist 13.12.2012 11:30 Öðruvísi að vera í kuldanum á Íslandi Stjórnandi Sónar-hátíðarinnar hlakkar mikið til að heimsækja Ísland í fyrsta sinn. Hann vonast til að hátíðin festi sig í sessi og verði árlegur viðburður. Tónlist 12.12.2012 18:00 Franskir rokkarar á Fjandanum Tvær franskar þungarokkssveitir spila á hátíðinni Fjandinn um helgina. Tónlist 12.12.2012 14:00 Eminem spilar á Reading Eminem hefur verið bókaður á tónlistarhátíðirnar í Reading og Leeds á næsta ári. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar á hátíðunum í rúman áratug, eða síðan 2001. Þá endaði hann tónleikana sína með því að syngja dúett með rokkaranum ófrýnilega, Marilyn Manson. Tónlist 12.12.2012 13:00 Undirbýr huggulega jólaplötu Sverrir Stormsker á tvö lög af sex sem taka þátt í Jólalagakeppni Rásar 2. Tónlist 11.12.2012 14:00 Jimmy Page í tónleikaferð Jimmy Page, fyrrum gítarleikari Led Zeppelin, ætlar í sólótónleikaferð á næsta ári. Hann ætlaði að fara á þessu ári en varð að fresta því eftir að mynddiskurinn Celebration Day með endurkomutónleikum Zeppelin árið 2007 var gefinn út. Tónlist 11.12.2012 12:00 Með Mirstrument á Sónar Mugison og Ásgeir Trausti hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í fyrsta sinn í Hörpu í febrúar. Mugison ætlar að koma fram með nýja og endurbætta útgáfu af hljóðfærinu sínu Mirstrument en Tónlist 10.12.2012 06:00 Túrandi ættarmót Við höfum verið að vinna með UNICEF fyrir dag Rauða nefsins sem var í gær. Við gerðum lag sem heitir Öll í kór. Þetta var mjög skemmtileg vinna. Við fengum fjórtán gestasöngvara til þess að syngja með okkur. Við gerðum líka myndband við lagið ásamt Saga Film. Tónlist 8.12.2012 21:00 Legend rýkur upp listana vestanhafs Ný plata sveitarinnar Legend, með Krumma Björgvinsson, fremstan í flokki, rýkur upp sölulista iTunes vestanhafs. Fór inn á topp 20 í Kanada á nokkrum dögum og er að nálgast topp 100 í Bandaríkjunum. Tónlist 7.12.2012 17:30 Tvær plötur frá ADHD Hljómsveitin ADHD hefur gefið út plöturnar ADHD 3 og ADHD 4. Upptökurnar fóru fram í Logalandi í ágúst og áttu upphaflega að vera fyrir eina plötu. <br /> Tónlistinni svipar til þess sem hljómsveitin hefur áður gert og ferðast plöturnar bæði fram og til baka í dýnamík og lagasmíðum. Fyrri plöturnar tvær hafa hlotið mikið lof hjá gagnrýnendum og tónlistarunnendum. Tónlist 6.12.2012 12:00 Ocean á plötu ársins Ef rýnt er í erlenda árslista á bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean plötu ársins, Channel Orange. Jack White og Kendrick Lamar eru líka ofarlega á blaði. Tónlist 6.12.2012 07:00 Lítill áhugi á Lady Gaga Ekki er uppselt á tónleika poppstjörnunnar Lady Gaga í Ósló í kvöld. Um 25 þúsund miðar eru í boði en norskir tónlistarspekingar segja tónleikahaldara hafa ofmetið áhuga Norðmanna á söngkonunni. Tónlist 6.12.2012 07:00 Daníel á toppnum í Svíþjóð með nýtt lag Nýtt lag Daníels Ólivers er mest keypta raftónlistarlagið á iTunes í Svíþjóð. Tónlist 6.12.2012 07:00 Of Monsters and men spila ásamt Rihönnu Það er nóg að gera hjá ungmennunum í Of monsters and men en þau munu meðal annars stíga á stokk á skosku tónlistarhátíðinni T in the park næsta sumar. Tónlist 4.12.2012 09:40 Retro Stefson og Ásgeir Trausti tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunna Tilkynnt var um það rétt í þessu að Retro Stefson og Ásgeir Trausti hafa komist áfram í úrslit Norrænu tónlistarverðlaunanna. Þessar fregnir koma í kjölfar þess að báðar plötur fengu flestar tilnefningar, eða sex talsins, til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Tónlist 3.12.2012 14:00 Semur lög á nýja plötu Enska hljómsveitin Coldplay er byrjuð að undirbúa sína næstu plötu. Hún mun fylgja eftir Mylo Xyloto sem kom út í fyrra. Tónlist 1.12.2012 08:00 Milljónir horfa á íslensk myndbönd Hlustað hefur verið á lag Sóleyjar, Pretty Face, níu milljón sinnum á Youtube. Næst á eftir koma Of Monsters and Men, Sigur Rós, Gus Gus og Björk. Tónlist 1.12.2012 08:00 « ‹ 150 151 152 153 154 155 156 157 158 … 226 ›
Jack White með öruggan sigur Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að ganga úr skugga um það hverjar væru bestu plötur ársins 2012. 19 manns skiluðu inn listum yfir bestu erlendu plöturnar, gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Tónlist 20.12.2012 06:00
Nýdönsk í fyrsta sinn til Noregs „Við hlökkum mikið til. Það er alltaf gaman að breyta til,“ segir Jón Ólafsson úr Nýdönsk. Tónlist 20.12.2012 06:00
Ocean og Usher oftast á topp fimm Erlendir tónlistarmiðlar hafa verið uppteknir við að birta hina ýmsu árslista að undanförnu. Listi yfir bestu lögin er þar ekki undanskilinn. Ekki kemur á óvart að bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean kemur við sögu á flestum listunum, enda var platan hans, Channel Orange, sú sem þótti skara fram úr á þessu ári þegar allir plötudómar höfðu verið teknir saman. Ocean á þrjú mismunandi lög á neðantöldum listum. Tónlist 20.12.2012 06:00
Borko og Tilbury blása til veislu í kvöld Hljómsveitirnar Borko og Tilbury halda saman tónleika á Bar 11 í kvöld. Er um að ræða síðustu stóru tónleika beggja þessara sveita á árinu en báðar hljómsveitirnar sendu frá sér stórgóðar plötur sem hafa vakið talsverða eftirtekt bæði hér heima og erlendis. Tónlist 19.12.2012 15:00
Sendi þýðinguna heim frá Jay Leno „Þetta er eins og að vera með sæti í bestu röð að fylgjast með merkisviðburði,“ segir hljómborðsleikarinn Steingrímur Karl Teague úr hljómsveitinni Moses Hightower. Tónlist 19.12.2012 06:00
Ekkert áfengi fyrir tónleikana Hollustan er í fyrirrúmi í búningsklefa tónlistarmannsins Mika fyrir tónleika hans í Hörpu í kvöld, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Tónlist 18.12.2012 11:00
Daníel tvisvar tilnefndur Enn berast fréttir af nýjustu ofurstjörnu okkar Íslendinga, Daníel Óliver. Tónlist 18.12.2012 06:00
Big Band Samma kemur víða við Hljóðfæraleikarar í Big Bandi Samúels Jóns Samúelssonar hafa komið að gerð margra þeirra platna sem mesta athygli hafa vakið á árinu. Tónlist 15.12.2012 18:28
Rísandi stjarna í Langholtskirkju Hin 23ja ára gamli bassasöngvari Andri Björn Róbertsson og Ruth Jenkins, unnusta hans, fara með stórt hlutverk á árlegum jólatónleikum Kirkjukórs og Graduelakórs Langholtskirkju sem eru haldnir núna um helgina. Tónlist 15.12.2012 12:43
Of Monsters and Men hreiðrar um sig í gamla Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Ætla að semja þar lög á næstu plötu. Framkvæmdir hafa staðið yfir í húsinu að undanförnu til að gera allt klárt fyrir hljómsveitina Tónlist 14.12.2012 12:30
Semur tónlist fyrir tvær breskar kvikmyndir Tónlistamaðurinn Biggi Hilmars blandar saman ólíkum hljóðfærum í sínu stæsta verkefni hingað til. Tónlist 14.12.2012 11:00
Hélt hann gæti aldrei rappað aftur „Ég man að eitt af því fyrsta sem ég hugsaði þegar ég fattaði hvað hafði gerst var hvort ég gæti einhvern tímann rappað aftur," segir rapparinn Ívar Schram sem gefur út fyrstu sólóplötu sína, Barcelona, í dag. Tónlist 14.12.2012 06:00
Nýtt myndband Alexanders Briem og B.G. Baarregaard frumsýnt á Vísi Vísir frumsýnir hér myndband reykvíska tvíeyksins Baarregaard & Briem við lagið Love With You. Tónlist 13.12.2012 13:45
Dikta á mikilli siglingu Dikta er nýskriðin heim til Íslands eftir vel heppnaða tónleikaferð til Þýskalands og Sviss og stefnir á frekari útrás á komandi ári. Í kvöld heldur sveitin órafmagnaða tónleika í Vídalínskirkju en tónleikarnir eru orðnir árlegur viðburður hjá drengjunum og eins og undanfarin ár fá þeir með sér aðra tónlistarmenn úr Garðabænum. Tónlist 13.12.2012 11:30
Öðruvísi að vera í kuldanum á Íslandi Stjórnandi Sónar-hátíðarinnar hlakkar mikið til að heimsækja Ísland í fyrsta sinn. Hann vonast til að hátíðin festi sig í sessi og verði árlegur viðburður. Tónlist 12.12.2012 18:00
Franskir rokkarar á Fjandanum Tvær franskar þungarokkssveitir spila á hátíðinni Fjandinn um helgina. Tónlist 12.12.2012 14:00
Eminem spilar á Reading Eminem hefur verið bókaður á tónlistarhátíðirnar í Reading og Leeds á næsta ári. Þetta verður í fyrsta sinn sem hann spilar á hátíðunum í rúman áratug, eða síðan 2001. Þá endaði hann tónleikana sína með því að syngja dúett með rokkaranum ófrýnilega, Marilyn Manson. Tónlist 12.12.2012 13:00
Undirbýr huggulega jólaplötu Sverrir Stormsker á tvö lög af sex sem taka þátt í Jólalagakeppni Rásar 2. Tónlist 11.12.2012 14:00
Jimmy Page í tónleikaferð Jimmy Page, fyrrum gítarleikari Led Zeppelin, ætlar í sólótónleikaferð á næsta ári. Hann ætlaði að fara á þessu ári en varð að fresta því eftir að mynddiskurinn Celebration Day með endurkomutónleikum Zeppelin árið 2007 var gefinn út. Tónlist 11.12.2012 12:00
Með Mirstrument á Sónar Mugison og Ásgeir Trausti hafa bæst í hóp þeirra listamanna sem koma fram á Sónar-hátíðinni sem verður haldin í fyrsta sinn í Hörpu í febrúar. Mugison ætlar að koma fram með nýja og endurbætta útgáfu af hljóðfærinu sínu Mirstrument en Tónlist 10.12.2012 06:00
Túrandi ættarmót Við höfum verið að vinna með UNICEF fyrir dag Rauða nefsins sem var í gær. Við gerðum lag sem heitir Öll í kór. Þetta var mjög skemmtileg vinna. Við fengum fjórtán gestasöngvara til þess að syngja með okkur. Við gerðum líka myndband við lagið ásamt Saga Film. Tónlist 8.12.2012 21:00
Legend rýkur upp listana vestanhafs Ný plata sveitarinnar Legend, með Krumma Björgvinsson, fremstan í flokki, rýkur upp sölulista iTunes vestanhafs. Fór inn á topp 20 í Kanada á nokkrum dögum og er að nálgast topp 100 í Bandaríkjunum. Tónlist 7.12.2012 17:30
Tvær plötur frá ADHD Hljómsveitin ADHD hefur gefið út plöturnar ADHD 3 og ADHD 4. Upptökurnar fóru fram í Logalandi í ágúst og áttu upphaflega að vera fyrir eina plötu. <br /> Tónlistinni svipar til þess sem hljómsveitin hefur áður gert og ferðast plöturnar bæði fram og til baka í dýnamík og lagasmíðum. Fyrri plöturnar tvær hafa hlotið mikið lof hjá gagnrýnendum og tónlistarunnendum. Tónlist 6.12.2012 12:00
Ocean á plötu ársins Ef rýnt er í erlenda árslista á bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean plötu ársins, Channel Orange. Jack White og Kendrick Lamar eru líka ofarlega á blaði. Tónlist 6.12.2012 07:00
Lítill áhugi á Lady Gaga Ekki er uppselt á tónleika poppstjörnunnar Lady Gaga í Ósló í kvöld. Um 25 þúsund miðar eru í boði en norskir tónlistarspekingar segja tónleikahaldara hafa ofmetið áhuga Norðmanna á söngkonunni. Tónlist 6.12.2012 07:00
Daníel á toppnum í Svíþjóð með nýtt lag Nýtt lag Daníels Ólivers er mest keypta raftónlistarlagið á iTunes í Svíþjóð. Tónlist 6.12.2012 07:00
Of Monsters and men spila ásamt Rihönnu Það er nóg að gera hjá ungmennunum í Of monsters and men en þau munu meðal annars stíga á stokk á skosku tónlistarhátíðinni T in the park næsta sumar. Tónlist 4.12.2012 09:40
Retro Stefson og Ásgeir Trausti tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunna Tilkynnt var um það rétt í þessu að Retro Stefson og Ásgeir Trausti hafa komist áfram í úrslit Norrænu tónlistarverðlaunanna. Þessar fregnir koma í kjölfar þess að báðar plötur fengu flestar tilnefningar, eða sex talsins, til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Tónlist 3.12.2012 14:00
Semur lög á nýja plötu Enska hljómsveitin Coldplay er byrjuð að undirbúa sína næstu plötu. Hún mun fylgja eftir Mylo Xyloto sem kom út í fyrra. Tónlist 1.12.2012 08:00
Milljónir horfa á íslensk myndbönd Hlustað hefur verið á lag Sóleyjar, Pretty Face, níu milljón sinnum á Youtube. Næst á eftir koma Of Monsters and Men, Sigur Rós, Gus Gus og Björk. Tónlist 1.12.2012 08:00