Tónlist

Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar

Sólveig Matthildur hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu og fyrir tónlist sem hún hefur gefið út undir eigin nafni. Stígið hinn hinsta dans við föstudagsplaylistann þessa vikuna.

Tónlist

Tók upp myndband á 100 ára skipi í Afríku

Jóhanna Elísa Skúladóttir samdi lag á hollensku skipi fyrir tveimur árum þegar hún var þar sjálfboðaliði. Hún fór svo til Grænhöfðaeyja þar sem skipið var statt og tók upp tónlistarmyndband við sama lag.

Tónlist

Guðfaðir fönksins spilar á Secret Solstice

George Clinton ásamt Parliament-Funkadelics, Kollektiv Turmstrasse, Stuðmenn, Gus Gus, Aron Can, Reykjavíkurdætur, Valdimar, Flóni, Birnir og Joey Christ ásamt fleirum bætast við í þriðju tilkynningu Secret Solstice hátíðarinnar.

Tónlist