Viðskipti erlent Hagvöxtur í Kína minnkar milli ársfjórðunga Hagvöxtur í Kína mældist 7,4 prósent á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samanborið við sama tíma í fyrra. Ársfjórðunginn á undan mældist hagvöxturinn 7,6 prósent og því er um lítilsháttar minnkun á hagvexti að ræða milli ársfjórðunga. Viðskipti erlent 18.10.2012 13:15 Hæstiréttur Dana þyngir dóm vegna markaðsmisnotkunar Hæstiréttur Danmerkur hefur þyngt verulega dóm vegna markaðsmisnotkunar fyrrum ritstjóra tímaritsins Penge & Privatökonomi. Í Östre Landsret var ritstjórinn dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi en Hæstirétturinn taldi rétt að hann sæti inni í átta mánuði. Viðskipti erlent 18.10.2012 11:01 Velheppnað skuldabréfaútboð hjá Spánverjum Seðlabanki Spánar stóð fyrir velheppnuðu ríkisskuldabréfaútboði í morgun. Alls voru seld bréf fyrir rúmlega 4,6 milljarða evra og voru vextirnir sem buðust mun lægri en í svipuðu útboði í september. Viðskipti erlent 18.10.2012 09:53 Inniskór Marie Antoinette seldir á 8 milljónir Inniskór Marie Antoinette, frönsku drottningarinnar sem hálshöggvin var í frönsku byltingunni í lok 18. aldar, voru seldir á uppboði. Skórnir, sem eru grænir og bleikir að lit, seldust fyrir 50.000 evrur eða um 8 milljónir króna sem var fimmfalt matsverð þeirra. Viðskipti erlent 18.10.2012 08:18 Tæplega 90 milljarða hagnaður eBay á þremur mánuðum Hagnaður söluvefsins eBay nam 718 milljónum dollara á þriðja ársfjórðungi, eða sem nemur tæplega 90 milljörðum króna. Sala á vefnum jókst um 14 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Heildartekjur vefsins á þriðja ársfjórðungi námu 3,4 milljörðum dala, eða sem nemur ríflega 418 milljörðum króna. Viðskipti erlent 17.10.2012 22:03 Besta ár í áratug hjá dönskum sjávarútvegi Árið í fyrra var það besta í sögu sjávarútvegs í Danmörku undanfarin áratug. Viðskipti erlent 17.10.2012 10:37 Moody´s heldur óbreyttri lánshæfiseinkunn hjá Spáni Matsfyrirtækið Moody´s hefur ákveðið að halda lánshæfiseinkunn Spánar óbreyttri og með neikvæðum horfum. Þar með helst einkunnin áfram einu haki fyrir ofan svokallaðan ruslflokk. Viðskipti erlent 17.10.2012 06:44 Ótrúlegar vinsældir LinkedIn Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur vaxið ört síðustu misseri. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að síðan fór í loftið á sumarmánuðum ársins 2003. Þannig eru virkir notendur rúmlega 135 milljónir talsins en þeir voru um 35 milljónir í desember árið 2007. Viðskipti erlent 16.10.2012 17:58 Surface lendir 26. október Nýjasta spjaldtölva Microsoft, Surface, fer í almenna sölu í átta löndum seinna í þessum mánuði. Fyrirtækið svipti hulunni af spjaldtölvunni fyrir rúmu hálfu ári og hefur raftækið verið á allra vörum síðan þá. Viðskipti erlent 16.10.2012 17:10 Apple frumsýnir iPad Mini Tæknirisinn Apple hefur boðið blaðamönnum og áhrifafólki úr tækniheiminum að sækja ráðstefnu 23. október næstkomandi. Ljóst er að Apple mun kynna nýja spjaldtölvu á fundinum, iPad Mini. Viðskipti erlent 16.10.2012 16:56 Óþekktur konungur í Afríku var auðugasti maður sögunnar Auðugasti maður sögunnar, að teknu tilliti til verðbólgu, var Mansa Musa I, nær óþekktur konungur í Vestur Afríkuríkinu Malain á þrettándu öld. Viðskipti erlent 16.10.2012 10:18 Portúgalir verða að herða ólar sínar sem aldrei fyrr Ríkisstjórn Portúgals hefur kynnt fjárlagafrumvarp sitt fyrir næsta ár en samkvæmt því verða Portúgalir að þrengja ólar sínar sem aldrei fyrr. Viðskipti erlent 16.10.2012 06:53 Verðbólga lækkar niður í 1,9 prósent Verðbólga í Kína mælist nú 1,9 prósent og lækkaði hún úr tveimur prósentum í september mánuði. Vonir standa til þess að þetta auðveldi yfirvöldum í Kína að ná hagvaxtarmarkmiðum sínum, en nokkuð hefur dregið úr umsvifum í kínverska hagkerfinu að undanförnu. Viðskipti erlent 15.10.2012 11:44 Mikil auking á útflutningi frá Kína Útflutningur Kínverja jókst um 9,9% í september miðað við sama mánuði í fyrra. Þetta er mun meiri vöxtur en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir og munar yfir fjórum prósentustigum á spám þeirra og raunveruleikanum. Viðskipti erlent 15.10.2012 06:37 Tölvuleikjaiðnaðurinn vex gríðarlega hratt Á meðan óvissa ríkir um heimsbúskapinn hefur umfang tölvuleikjaiðnaðarins haldið áfram að vaxa. Þessi tiltölulega nýi iðnaður er þó síbreytilegur og tilkoma spjaldtölvunnar og snjallsímans hefur gjörbreytt landslagi tölvuleikjanna. Viðskipti erlent 14.10.2012 19:16 Segir verstu hliðar kreppunnar ekki komnar fram Stjórnvöld ríkja í Evrópu og Bandaríkjunum verða að grípa til meira afgerandi aðgerða í baráttu sinni við skuldavandann, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hún segir tímann ekki vinna með stjórnvöldum. Viðskipti erlent 14.10.2012 13:12 Þurfa afgerandi aðgerðir til þess að leysa skuldavandann Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Evrópu verða að bregðast við með miklu meira afgerandi aðgerðum þegar kemur að skuldavanda landanna, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 14.10.2012 10:08 Nýr iPad í þessum mánuði Tæknirisinn Apple mun opinbera minni og ódýrari útgáfu af nýjustu iPad-spjaldtölvunni 23. október næstkomandi. Það er tæknifréttamiðillinn AllThingsD sem greinir frá þessu. Viðskipti erlent 12.10.2012 12:02 Hobbitar á gjaldmiðli Nýsjálendinga Nýsjálendingar búa sig nú undir frumsýningu kvikmyndarinnar The Hobbit en hún er byggð á sögu J.R.R Tolkien, höfund Hringadróttinssögu. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:59 Amazon græðir ekki á Kindle Vefverslunarrisinn Amazon gerir ekki ráð fyrir að nýjasta vörulína sín muni skila hagnaði. Þetta sagði Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon, í gær. Hann sagði að Kindle-lesbrettin hefðu aldrei verið hugsuð sem möguleg tekjulind. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:04 Verðmætasta fyrirtæki Grikklands flytur til Sviss Verðmætasta fyrirtæki Grikklands, Coca-Cola Hellenic hefur tilkynnt að það muni flytja höfuðstöðvar sínar frá Grikklandi til Sviss. Viðskipti erlent 12.10.2012 06:58 Minni Galaxy S III væntanlegur Talið er að suður-kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung muni opinbera minni útgáfu af flaggskipi sínu, Galaxy S III, á næstu dögum. Snertiskjár nýja símans verður fjórar tommur samkvæmt heimildum fjölmiðla í Suður-Kóreu en skjár iPhone 5, nýjasta snjallsíma Apple, er einmitt af svipaðri stærð. Viðskipti erlent 11.10.2012 14:51 Milljarður snjallsíma seldur árið 2015 Bandaríska greiningarfyrirtækið Gartner áætlar að milljarður snjallsíma verði seldur árið 2015 og að 350 milljón spjaldtölvur verði í umferð á þeim tíma. Viðskipti erlent 11.10.2012 13:51 Galaxy S III er snjallsími ársins Tævanski raftækjaframleiðandinn ASUS vann til fimm verðlauna á T3 tæknihátíðinni sem fór fram í Lundúnum í vikunni. Fulltrúar frá öllum helstu tæknifyrirtækjum veraldar voru viðstaddir afhendingu verðlaunanna. Viðskipti erlent 11.10.2012 12:40 Þekkt vínrækt hættir við haustuppskeru vegna votviðris Einn þekktasta vínrækt Englands, Nyetimber, hefur ákveðið að taka haustuppskeru sína ekki í hús í ár sökum þess hve berin eru léleg að gæðum eftir mjög votviðrasamt sumar. Viðskipti erlent 11.10.2012 07:18 Lenovo veltir Hewlett-Packard úr sessi Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo hefur velt Hewlett-Packard úr sessi sem stærsti framleiðandi á einkatölvum í heiminum. Viðskipti erlent 11.10.2012 06:55 Lánshæfiseinkunn Spánar á leið í ruslflokk hjá S&P Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Spánar um tvo flokka með neikvæðum horfum. Þar með er lánshæfiseinkunnin, BBB-, aðeins einum flokki frá svokölluðum ruslflokki. Viðskipti erlent 11.10.2012 06:52 Alcoa skilaði rekstrarhagnaði Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, skilaði hagnaði af rekstri sínum á þriðja ársfjórðungi ársins þvert á væntingar sérfræðinga sem spáð höfðu engum hagnaði eða jafnvel tapi á ársfjórðungnum. Viðskipti erlent 10.10.2012 08:26 Launin hækka og hækka á Wall Street Laun fjármálafyrirtækjanna Í Bandaríkjunum, sem oft eru kennd við Wall Street, eru nú sögulegu hámarki, jafnvel þótt störfum hafi fækkað töluvert á undanförnum árum. Meðalárslaun venjulegs starfsmanns fjármálafyrirtækis í New York, þ.e. ekki stjórnanda, sem vinnur við tryggingaviðskipti og fleira, nema tæplega 362 þúsund dölum á ári, eða sem nemur 45,3 milljónum króna. Það gerir um 3,7 milljónir króna á mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu New York Times í dag. Viðskipti erlent 10.10.2012 00:32 Tollastríð að skella á milli Norðmanna og ESB Tollastríð virðist skollið á milli Noregs og Evrópusambandsins en það eru einkum Danir sem vilja að Norðmönnum verði refsað vegna fyrirhugaðra ofurtolla þeirra á landbúnaðarvörur. Viðskipti erlent 9.10.2012 07:41 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 334 ›
Hagvöxtur í Kína minnkar milli ársfjórðunga Hagvöxtur í Kína mældist 7,4 prósent á þriðja ársfjórðungi þessa árs, samanborið við sama tíma í fyrra. Ársfjórðunginn á undan mældist hagvöxturinn 7,6 prósent og því er um lítilsháttar minnkun á hagvexti að ræða milli ársfjórðunga. Viðskipti erlent 18.10.2012 13:15
Hæstiréttur Dana þyngir dóm vegna markaðsmisnotkunar Hæstiréttur Danmerkur hefur þyngt verulega dóm vegna markaðsmisnotkunar fyrrum ritstjóra tímaritsins Penge & Privatökonomi. Í Östre Landsret var ritstjórinn dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi en Hæstirétturinn taldi rétt að hann sæti inni í átta mánuði. Viðskipti erlent 18.10.2012 11:01
Velheppnað skuldabréfaútboð hjá Spánverjum Seðlabanki Spánar stóð fyrir velheppnuðu ríkisskuldabréfaútboði í morgun. Alls voru seld bréf fyrir rúmlega 4,6 milljarða evra og voru vextirnir sem buðust mun lægri en í svipuðu útboði í september. Viðskipti erlent 18.10.2012 09:53
Inniskór Marie Antoinette seldir á 8 milljónir Inniskór Marie Antoinette, frönsku drottningarinnar sem hálshöggvin var í frönsku byltingunni í lok 18. aldar, voru seldir á uppboði. Skórnir, sem eru grænir og bleikir að lit, seldust fyrir 50.000 evrur eða um 8 milljónir króna sem var fimmfalt matsverð þeirra. Viðskipti erlent 18.10.2012 08:18
Tæplega 90 milljarða hagnaður eBay á þremur mánuðum Hagnaður söluvefsins eBay nam 718 milljónum dollara á þriðja ársfjórðungi, eða sem nemur tæplega 90 milljörðum króna. Sala á vefnum jókst um 14 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Heildartekjur vefsins á þriðja ársfjórðungi námu 3,4 milljörðum dala, eða sem nemur ríflega 418 milljörðum króna. Viðskipti erlent 17.10.2012 22:03
Besta ár í áratug hjá dönskum sjávarútvegi Árið í fyrra var það besta í sögu sjávarútvegs í Danmörku undanfarin áratug. Viðskipti erlent 17.10.2012 10:37
Moody´s heldur óbreyttri lánshæfiseinkunn hjá Spáni Matsfyrirtækið Moody´s hefur ákveðið að halda lánshæfiseinkunn Spánar óbreyttri og með neikvæðum horfum. Þar með helst einkunnin áfram einu haki fyrir ofan svokallaðan ruslflokk. Viðskipti erlent 17.10.2012 06:44
Ótrúlegar vinsældir LinkedIn Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur vaxið ört síðustu misseri. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að síðan fór í loftið á sumarmánuðum ársins 2003. Þannig eru virkir notendur rúmlega 135 milljónir talsins en þeir voru um 35 milljónir í desember árið 2007. Viðskipti erlent 16.10.2012 17:58
Surface lendir 26. október Nýjasta spjaldtölva Microsoft, Surface, fer í almenna sölu í átta löndum seinna í þessum mánuði. Fyrirtækið svipti hulunni af spjaldtölvunni fyrir rúmu hálfu ári og hefur raftækið verið á allra vörum síðan þá. Viðskipti erlent 16.10.2012 17:10
Apple frumsýnir iPad Mini Tæknirisinn Apple hefur boðið blaðamönnum og áhrifafólki úr tækniheiminum að sækja ráðstefnu 23. október næstkomandi. Ljóst er að Apple mun kynna nýja spjaldtölvu á fundinum, iPad Mini. Viðskipti erlent 16.10.2012 16:56
Óþekktur konungur í Afríku var auðugasti maður sögunnar Auðugasti maður sögunnar, að teknu tilliti til verðbólgu, var Mansa Musa I, nær óþekktur konungur í Vestur Afríkuríkinu Malain á þrettándu öld. Viðskipti erlent 16.10.2012 10:18
Portúgalir verða að herða ólar sínar sem aldrei fyrr Ríkisstjórn Portúgals hefur kynnt fjárlagafrumvarp sitt fyrir næsta ár en samkvæmt því verða Portúgalir að þrengja ólar sínar sem aldrei fyrr. Viðskipti erlent 16.10.2012 06:53
Verðbólga lækkar niður í 1,9 prósent Verðbólga í Kína mælist nú 1,9 prósent og lækkaði hún úr tveimur prósentum í september mánuði. Vonir standa til þess að þetta auðveldi yfirvöldum í Kína að ná hagvaxtarmarkmiðum sínum, en nokkuð hefur dregið úr umsvifum í kínverska hagkerfinu að undanförnu. Viðskipti erlent 15.10.2012 11:44
Mikil auking á útflutningi frá Kína Útflutningur Kínverja jókst um 9,9% í september miðað við sama mánuði í fyrra. Þetta er mun meiri vöxtur en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir og munar yfir fjórum prósentustigum á spám þeirra og raunveruleikanum. Viðskipti erlent 15.10.2012 06:37
Tölvuleikjaiðnaðurinn vex gríðarlega hratt Á meðan óvissa ríkir um heimsbúskapinn hefur umfang tölvuleikjaiðnaðarins haldið áfram að vaxa. Þessi tiltölulega nýi iðnaður er þó síbreytilegur og tilkoma spjaldtölvunnar og snjallsímans hefur gjörbreytt landslagi tölvuleikjanna. Viðskipti erlent 14.10.2012 19:16
Segir verstu hliðar kreppunnar ekki komnar fram Stjórnvöld ríkja í Evrópu og Bandaríkjunum verða að grípa til meira afgerandi aðgerða í baráttu sinni við skuldavandann, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hún segir tímann ekki vinna með stjórnvöldum. Viðskipti erlent 14.10.2012 13:12
Þurfa afgerandi aðgerðir til þess að leysa skuldavandann Stjórnvöld í Bandaríkjunum og Evrópu verða að bregðast við með miklu meira afgerandi aðgerðum þegar kemur að skuldavanda landanna, segir Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Viðskipti erlent 14.10.2012 10:08
Nýr iPad í þessum mánuði Tæknirisinn Apple mun opinbera minni og ódýrari útgáfu af nýjustu iPad-spjaldtölvunni 23. október næstkomandi. Það er tæknifréttamiðillinn AllThingsD sem greinir frá þessu. Viðskipti erlent 12.10.2012 12:02
Hobbitar á gjaldmiðli Nýsjálendinga Nýsjálendingar búa sig nú undir frumsýningu kvikmyndarinnar The Hobbit en hún er byggð á sögu J.R.R Tolkien, höfund Hringadróttinssögu. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:59
Amazon græðir ekki á Kindle Vefverslunarrisinn Amazon gerir ekki ráð fyrir að nýjasta vörulína sín muni skila hagnaði. Þetta sagði Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon, í gær. Hann sagði að Kindle-lesbrettin hefðu aldrei verið hugsuð sem möguleg tekjulind. Viðskipti erlent 12.10.2012 10:04
Verðmætasta fyrirtæki Grikklands flytur til Sviss Verðmætasta fyrirtæki Grikklands, Coca-Cola Hellenic hefur tilkynnt að það muni flytja höfuðstöðvar sínar frá Grikklandi til Sviss. Viðskipti erlent 12.10.2012 06:58
Minni Galaxy S III væntanlegur Talið er að suður-kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung muni opinbera minni útgáfu af flaggskipi sínu, Galaxy S III, á næstu dögum. Snertiskjár nýja símans verður fjórar tommur samkvæmt heimildum fjölmiðla í Suður-Kóreu en skjár iPhone 5, nýjasta snjallsíma Apple, er einmitt af svipaðri stærð. Viðskipti erlent 11.10.2012 14:51
Milljarður snjallsíma seldur árið 2015 Bandaríska greiningarfyrirtækið Gartner áætlar að milljarður snjallsíma verði seldur árið 2015 og að 350 milljón spjaldtölvur verði í umferð á þeim tíma. Viðskipti erlent 11.10.2012 13:51
Galaxy S III er snjallsími ársins Tævanski raftækjaframleiðandinn ASUS vann til fimm verðlauna á T3 tæknihátíðinni sem fór fram í Lundúnum í vikunni. Fulltrúar frá öllum helstu tæknifyrirtækjum veraldar voru viðstaddir afhendingu verðlaunanna. Viðskipti erlent 11.10.2012 12:40
Þekkt vínrækt hættir við haustuppskeru vegna votviðris Einn þekktasta vínrækt Englands, Nyetimber, hefur ákveðið að taka haustuppskeru sína ekki í hús í ár sökum þess hve berin eru léleg að gæðum eftir mjög votviðrasamt sumar. Viðskipti erlent 11.10.2012 07:18
Lenovo veltir Hewlett-Packard úr sessi Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo hefur velt Hewlett-Packard úr sessi sem stærsti framleiðandi á einkatölvum í heiminum. Viðskipti erlent 11.10.2012 06:55
Lánshæfiseinkunn Spánar á leið í ruslflokk hjá S&P Matsfyrirtækið Standard & Poor´s (S&P) hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Spánar um tvo flokka með neikvæðum horfum. Þar með er lánshæfiseinkunnin, BBB-, aðeins einum flokki frá svokölluðum ruslflokki. Viðskipti erlent 11.10.2012 06:52
Alcoa skilaði rekstrarhagnaði Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, skilaði hagnaði af rekstri sínum á þriðja ársfjórðungi ársins þvert á væntingar sérfræðinga sem spáð höfðu engum hagnaði eða jafnvel tapi á ársfjórðungnum. Viðskipti erlent 10.10.2012 08:26
Launin hækka og hækka á Wall Street Laun fjármálafyrirtækjanna Í Bandaríkjunum, sem oft eru kennd við Wall Street, eru nú sögulegu hámarki, jafnvel þótt störfum hafi fækkað töluvert á undanförnum árum. Meðalárslaun venjulegs starfsmanns fjármálafyrirtækis í New York, þ.e. ekki stjórnanda, sem vinnur við tryggingaviðskipti og fleira, nema tæplega 362 þúsund dölum á ári, eða sem nemur 45,3 milljónum króna. Það gerir um 3,7 milljónir króna á mánuði. Frá þessu er greint á vefsíðu New York Times í dag. Viðskipti erlent 10.10.2012 00:32
Tollastríð að skella á milli Norðmanna og ESB Tollastríð virðist skollið á milli Noregs og Evrópusambandsins en það eru einkum Danir sem vilja að Norðmönnum verði refsað vegna fyrirhugaðra ofurtolla þeirra á landbúnaðarvörur. Viðskipti erlent 9.10.2012 07:41