Viðskipti erlent iPhone er stærri en Microsoft Apple mun að öllum líkindum kynna nýjasta snjallsíma sinn, iPhone 5, í næstu viku. Vinsældir iPhone snjallsímanna síðustu ár eru með ólíkindum en þetta litla raftæki hefur innsiglað stöðu Apple sem eins stærsta fyrirtækis veraldar. En hversu vinsæll er iPhone í raun og veru? Viðskipti erlent 9.9.2012 17:27 Fáni ESB brenndur í Grikklandi Rúmlega 15 þúsund mótmælendur voru í gær saman komnir í borginni Thessaloniki, næststærstu borg Grikklands, til að mótmæla niðurskurði og skerðingu lífeyrissparnaðar sem grísk stjórnvöld hafa þurft að innleiða sem eitt af skilyrðum vegna fjárhagslegrar aðstoðar frá evruríkjunum og AGS. En björgunarpakkinn er nauðsynlegur til að forða ríkinu frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 9.9.2012 11:15 33ja milljarða bakreikningur Framkvæmdastjórn ESB hefur kallað eftir endurgreiðslu á 215 milljónum evra, sem jafngildir rúmum 33 milljörðum króna, sem þrettán aðildarríki höfðu fengið út úr sjóðum sambandsins í gegnum styrkjakerfi sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar. Viðskipti erlent 8.9.2012 04:45 Skammtímalækningum Seðlabanka Evrópu vel tekið Yfirlýsingar Mario Draghi, seðlabankastjóra Evrópu, á vaxtaákvörðunarfundi í gær, hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Innihaldið kom heldur ekki á óvart, þ.e. að Seðlabanki Evrópu ætlaði sér að styðja við skulduga ríkissjóði í Evrópu með kaupum á ríkisskuldabréfum, þegar þörf væri á, með það að markmiði að lækka vaxtaálag og liðka þannig fyrir endurfjármögnun á markaði. Viðskipti erlent 7.9.2012 11:02 Rannsókn íslensks lektors í Harvard vekur athygli Niðurstöður rannsóknar íslensks lektors við Viðskiptaháskóla Harvard í Bandaríkjunum á tengslum þjórfjár og spillingar hafa vakið athygli vestan hafs. Viðskipti erlent 7.9.2012 10:58 Vextir á spænskum ríkisskuldabréfum fóru undir 6% Vextir á ríkisskuldabréfum Spánar og Ítalíu hafa lækkað töluvert í morgun í kjölfar yfirlýsingar Mario Draghi bankastjóra Evrópska seðlabankans í gærdag um ótakmörkuð kaup bankans á skuldabréfum þessara þjóða, það er bréfum til skamms tíma. Viðskipti erlent 7.9.2012 08:16 Verkfall lamar starfsemi Lufthansa Verkfall sem hófst á miðnætti í nótt hefur lamað megnið af starfsemi flugfélagsins Lufthansa í Þýskalandi. Verkfallið mun standa í sólarhring og nær til þriggja stærstu flugvalla landsins. Viðskipti erlent 7.9.2012 07:00 Fjárfestar ánægðir með yfirlýsingu Seðlabanka Evrópu Hlutabréfavísitölur hækkuðu víðast hvar á alþjóðamörkuðum í dag, og eru hækkanirnar raktar til yfirlýsinga Mario Draghi, seðlabankastjóra Evrópu, þess efnis að bankinn muni grípa til þess að kaupa skuldabréf af skuldugum ríkjum Evrópu til þess að halda lántökukostnaði niðri. Fjárfestar tóku þessum yfirlýsingum vel. Viðskipti erlent 6.9.2012 21:52 Seðlabanki Evrópu ætlar að láta til sín taka Seðlabanki Evrópu hyggst reyna allt hvað hann getur til þess að örva efnahagslíf álfunnar, draga úr atvinnuleysi og snúa vörn í sókn. Fyrst og fremst er horft til þess að Seðlabankinn kaupi ríkisskuldabréf skuldugra ríkja álfunnar, sem glíma við hátt vaxtaálag á skuldir sínar á markaði. Þetta háa álag, einkum á þjóðir Suður-Evrópu, gerir ríkissjóðum landanna erfitt um vik við endurfjármögnun skulda. Viðskipti erlent 6.9.2012 14:18 Nokia biðst afsökunar á auglýsingu Raftækjaframleiðandinn Nokia hefur beðist afsökunar á því að hafa reynt að blekkja neytendur. Fyrirtækið gaf á dögunum út auglýsingu en því var haldið fram að hún hefði verið tekin upp á Lumia 920, nýjasta snjallsíma raftækjaframleiðandans. Viðskipti erlent 6.9.2012 14:03 Lumia 920 lofað í hástert Gagnrýnendur hafa tekið nýjasta snjallsíma Nokia, Lumia 920, með opnum örmum. Það er einróma álit sérfræðinga að finnski raftækjaframleiðandinn eigi nú loks möguleika á að ryðja sér til rúms á snjallsímamarkaðinum. Viðskipti erlent 6.9.2012 13:07 Nokia veðjar öllu á smáatriðin Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Viðskipti erlent 6.9.2012 10:09 Ísland er í 12. sæti í alþjóðlegu netvísitölunni Ísland er í 12. sæti í alþjóðlegu netvísitölunni Web Index 2012 en þetta er í fyrsta sinn sem þessi vísitala er birt. Vísitala þessi nær til rúmlega 60 þjóða víða um heiminn. Viðskipti erlent 6.9.2012 09:10 Lufthansa aflýsir fleiri hundruð flugferðum á morgun Þýska flugfélagið Lufthansa hefur ákveðið að aflýsa fleiri hundruð af flugferðum sínum frá þremur stærstu flugvöllum Þýskalands á morgun, föstudag, vegna verkfalls flugliða hjá félaginu. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:52 Ben & Jerry´s höfðar mál gegn klámmyndaframleiðendum Bandaríski ísframleiðandinn Ben & Jerry´s hefur höfðað mál gegn klámmyndaframleiðendum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:50 Heimsmarkaðsverð á áli fer hækkandi að nýju Heimsmarkaðsverð á áli hefur rétt töluvert úr kútnum frá því í síðasta mánuði. Verðið er komið í rúma 1940 dollara á tonnið í framvirkum samningum til þriggja mánaða á málmmarkaðinum í London. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:39 Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert í vikunni en tunnan af Brent olíunni er komin niður í 113,5 dollara. Á mánudaginn var fór verðið á Brent olíunni í rúma 116 dollara á tunnuna um tíma. Verðið á bandarísku léttolíunni er komið undir 96 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:37 The Economist: Árangur Obama ekki svo slæmur Árangur Barack Obama Bandaríkjaforseta í efnahagsmálum er alls ekki eins slæmur og af er látið að mati tímaritsins The Economist. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:35 Nokia kynnir Lumia 920 Finnski raftækjaframleiðandinn Nokia kynnti nýjasta snjallsíma sinn í New York í dag. Fyrirtækið leggur nú allt í sölurnar til að endurheima stað sinn á farsímamarkaðinum. Viðskipti erlent 5.9.2012 14:51 Endurhannaður iPhone væntanlegur Nýr iPhone verður kynntur til leiks í næstu viku. Apple hefur boðað til blaðamannafundar 12. september næstkomandi og þykir það nær öruggt að nýjasta kynslóð snjallsímans verði afhjúpuð. Þó svo að Apple hafi ekki staðfest neitt varðandi hönnun og búnað símans hafa ýmsar upplýsingar um útlit hans og innvols komið fram. Viðskipti erlent 5.9.2012 13:12 Zuckerberg ætlar ekki að losa sig við hlutabréf Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, reynir nú að efla trú fjárfesta á samskiptamiðlinum. Hann tilkynnti í dag að hann ætlaði ekki selja hlutabréf sín í fyrirtækinu á næstu misserum. Zuckerberg á nú um 444 milljón hlutabréf í Facebook. Viðskipti erlent 5.9.2012 11:57 Flugfélagið Cathay Pacific hættir að flytja hákarlaugga Flugfélagið Cathay Pacific sem staðsett er í Hong Kong hefur ákveðið að hætta öllum fraktflutningum sínum með þurrkaða hákarlaugga sem og aðrar afurðir af hákörlum. Viðskipti erlent 5.9.2012 10:10 Spenna á mörkuðum vegna nýs síma með þráðlausri hleðslu Spennu gætir nú á mörkuðum vegna atburðar sem forsvarsmenn Nokia og Microsoft hafa skipulagt í sameiningu í New York í dag. Talið er að Nokia muni frumsýna nýjan Windows 8 síma. Viðskipti erlent 5.9.2012 08:47 Skuldir Bandaríkjanna rjúfa 16 trilljón dollara múrinn Erlendar skuldir Bandaríkjanna eru komnar yfir 16 trilljónir dollara eða 16 þúsund milljarða dollara sem samsvarar því að hver Bandaríkjamaður skuldi um 50.000 dollara að rúmlega sex milljónir króna. Viðskipti erlent 5.9.2012 06:47 Gazprom til rannsóknar vegna gruns um stórfelld svik Rússneska orkufyrirtækið Gazprom, sem byggir starfsemi sína öðru fremur á sölu á orku sem unnin er úr jarðgasi, er nú til rannsóknar hjá Evrópusambandinu vegna gruns um að fyrirtækið misnoti markaðsráðandi stöðu sína, einkum í Mið- og Austur-Evrópu. Á vef breska ríkisútvarpsins BBC segir að grunur sé uppi um að fyrirtækið hafi þrýst söluverðinu upp í gróðaskyni, og með því misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Viðskipti erlent 4.9.2012 22:35 Lækkanir víðast hvar á alþjóðlegum mörkuðum Lækkanir hafa einkennt helstu hlutabréfamarkaði í Evrópu í dag. Þannig lækkaði DAX vísitalan þýska um 1,17 prósent og FTSE 100 vísitalan breska um 1,5 prósent. Lækkanir eru raktar til svartsýni hjá fjárfestum vegna nýrra atvinnuleysistalna evrópsku hagstofunnar Eurostat, en samkvæmt þeim er atvinnuleysi enn að aukast í Evrópu, en það mælist nú ríflega 11 prósent. Viðskipti erlent 4.9.2012 17:41 iPhone 5 lendir í næstu viku Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í næstu viku. Sem fyrr gefur fyrirtækið ekki upp hvert fundarefnið sé. Það þykir þó vera nær öruggt að nýr iPhone snjallsími verði afhjúpaður á fundinum. Viðskipti erlent 4.9.2012 17:16 Aukið eftirlit með BitTorrent Líkur eru á að þeir sem nota skráarskiptaþjónustu BitTorrent til að nálgast tónlist, kvikmyndir og hugbúnað án þess að greiða fyrir efnið, séu undir eftirliti stofnana sem fylgjast með brotum á lögum um hugverkavernd. Viðskipti erlent 4.9.2012 14:37 Snjallsími sem hægt er að hlaða þráðlaust Raftækjaframleiðandinn Nokia mun opinbera nýjustu vörulínu sína í New York á morgun. Talið er að fyrirtækið muni svipta hulunni af nýjum snjallsíma sem hægt er að hlaða þráðlaust. Viðskipti erlent 4.9.2012 13:23 Persónuupplýsingum viðskiptavina Apple lekið Hópur tölvuþrjóta, sem gengur undir nafninu AntiSec, hefur birt persónuupplýsingar rúmlega milljón viðskiptavina Apple. Viðskipti erlent 4.9.2012 13:08 « ‹ 163 164 165 166 167 168 169 170 171 … 334 ›
iPhone er stærri en Microsoft Apple mun að öllum líkindum kynna nýjasta snjallsíma sinn, iPhone 5, í næstu viku. Vinsældir iPhone snjallsímanna síðustu ár eru með ólíkindum en þetta litla raftæki hefur innsiglað stöðu Apple sem eins stærsta fyrirtækis veraldar. En hversu vinsæll er iPhone í raun og veru? Viðskipti erlent 9.9.2012 17:27
Fáni ESB brenndur í Grikklandi Rúmlega 15 þúsund mótmælendur voru í gær saman komnir í borginni Thessaloniki, næststærstu borg Grikklands, til að mótmæla niðurskurði og skerðingu lífeyrissparnaðar sem grísk stjórnvöld hafa þurft að innleiða sem eitt af skilyrðum vegna fjárhagslegrar aðstoðar frá evruríkjunum og AGS. En björgunarpakkinn er nauðsynlegur til að forða ríkinu frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 9.9.2012 11:15
33ja milljarða bakreikningur Framkvæmdastjórn ESB hefur kallað eftir endurgreiðslu á 215 milljónum evra, sem jafngildir rúmum 33 milljörðum króna, sem þrettán aðildarríki höfðu fengið út úr sjóðum sambandsins í gegnum styrkjakerfi sameiginlegu landbúnaðarstefnunnar. Viðskipti erlent 8.9.2012 04:45
Skammtímalækningum Seðlabanka Evrópu vel tekið Yfirlýsingar Mario Draghi, seðlabankastjóra Evrópu, á vaxtaákvörðunarfundi í gær, hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Innihaldið kom heldur ekki á óvart, þ.e. að Seðlabanki Evrópu ætlaði sér að styðja við skulduga ríkissjóði í Evrópu með kaupum á ríkisskuldabréfum, þegar þörf væri á, með það að markmiði að lækka vaxtaálag og liðka þannig fyrir endurfjármögnun á markaði. Viðskipti erlent 7.9.2012 11:02
Rannsókn íslensks lektors í Harvard vekur athygli Niðurstöður rannsóknar íslensks lektors við Viðskiptaháskóla Harvard í Bandaríkjunum á tengslum þjórfjár og spillingar hafa vakið athygli vestan hafs. Viðskipti erlent 7.9.2012 10:58
Vextir á spænskum ríkisskuldabréfum fóru undir 6% Vextir á ríkisskuldabréfum Spánar og Ítalíu hafa lækkað töluvert í morgun í kjölfar yfirlýsingar Mario Draghi bankastjóra Evrópska seðlabankans í gærdag um ótakmörkuð kaup bankans á skuldabréfum þessara þjóða, það er bréfum til skamms tíma. Viðskipti erlent 7.9.2012 08:16
Verkfall lamar starfsemi Lufthansa Verkfall sem hófst á miðnætti í nótt hefur lamað megnið af starfsemi flugfélagsins Lufthansa í Þýskalandi. Verkfallið mun standa í sólarhring og nær til þriggja stærstu flugvalla landsins. Viðskipti erlent 7.9.2012 07:00
Fjárfestar ánægðir með yfirlýsingu Seðlabanka Evrópu Hlutabréfavísitölur hækkuðu víðast hvar á alþjóðamörkuðum í dag, og eru hækkanirnar raktar til yfirlýsinga Mario Draghi, seðlabankastjóra Evrópu, þess efnis að bankinn muni grípa til þess að kaupa skuldabréf af skuldugum ríkjum Evrópu til þess að halda lántökukostnaði niðri. Fjárfestar tóku þessum yfirlýsingum vel. Viðskipti erlent 6.9.2012 21:52
Seðlabanki Evrópu ætlar að láta til sín taka Seðlabanki Evrópu hyggst reyna allt hvað hann getur til þess að örva efnahagslíf álfunnar, draga úr atvinnuleysi og snúa vörn í sókn. Fyrst og fremst er horft til þess að Seðlabankinn kaupi ríkisskuldabréf skuldugra ríkja álfunnar, sem glíma við hátt vaxtaálag á skuldir sínar á markaði. Þetta háa álag, einkum á þjóðir Suður-Evrópu, gerir ríkissjóðum landanna erfitt um vik við endurfjármögnun skulda. Viðskipti erlent 6.9.2012 14:18
Nokia biðst afsökunar á auglýsingu Raftækjaframleiðandinn Nokia hefur beðist afsökunar á því að hafa reynt að blekkja neytendur. Fyrirtækið gaf á dögunum út auglýsingu en því var haldið fram að hún hefði verið tekin upp á Lumia 920, nýjasta snjallsíma raftækjaframleiðandans. Viðskipti erlent 6.9.2012 14:03
Lumia 920 lofað í hástert Gagnrýnendur hafa tekið nýjasta snjallsíma Nokia, Lumia 920, með opnum örmum. Það er einróma álit sérfræðinga að finnski raftækjaframleiðandinn eigi nú loks möguleika á að ryðja sér til rúms á snjallsímamarkaðinum. Viðskipti erlent 6.9.2012 13:07
Nokia veðjar öllu á smáatriðin Finnska fjarskiptafyrirtækið Nokia freistar þess nú að ná vopnum sínum á símamarkaði á nýjan leik, eftir nærri 8 ára samdráttarskeið. Fyrirtækið veðjar öllu á nýja Windows 8 síma fyrirtækisins, Lumia 920, sem er útbúinn þráðlausum hleðslubúnaði auk óvenju næmrar myndavélar. Viðskipti erlent 6.9.2012 10:09
Ísland er í 12. sæti í alþjóðlegu netvísitölunni Ísland er í 12. sæti í alþjóðlegu netvísitölunni Web Index 2012 en þetta er í fyrsta sinn sem þessi vísitala er birt. Vísitala þessi nær til rúmlega 60 þjóða víða um heiminn. Viðskipti erlent 6.9.2012 09:10
Lufthansa aflýsir fleiri hundruð flugferðum á morgun Þýska flugfélagið Lufthansa hefur ákveðið að aflýsa fleiri hundruð af flugferðum sínum frá þremur stærstu flugvöllum Þýskalands á morgun, föstudag, vegna verkfalls flugliða hjá félaginu. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:52
Ben & Jerry´s höfðar mál gegn klámmyndaframleiðendum Bandaríski ísframleiðandinn Ben & Jerry´s hefur höfðað mál gegn klámmyndaframleiðendum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:50
Heimsmarkaðsverð á áli fer hækkandi að nýju Heimsmarkaðsverð á áli hefur rétt töluvert úr kútnum frá því í síðasta mánuði. Verðið er komið í rúma 1940 dollara á tonnið í framvirkum samningum til þriggja mánaða á málmmarkaðinum í London. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:39
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert í vikunni en tunnan af Brent olíunni er komin niður í 113,5 dollara. Á mánudaginn var fór verðið á Brent olíunni í rúma 116 dollara á tunnuna um tíma. Verðið á bandarísku léttolíunni er komið undir 96 dollara á tunnuna. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:37
The Economist: Árangur Obama ekki svo slæmur Árangur Barack Obama Bandaríkjaforseta í efnahagsmálum er alls ekki eins slæmur og af er látið að mati tímaritsins The Economist. Viðskipti erlent 6.9.2012 06:35
Nokia kynnir Lumia 920 Finnski raftækjaframleiðandinn Nokia kynnti nýjasta snjallsíma sinn í New York í dag. Fyrirtækið leggur nú allt í sölurnar til að endurheima stað sinn á farsímamarkaðinum. Viðskipti erlent 5.9.2012 14:51
Endurhannaður iPhone væntanlegur Nýr iPhone verður kynntur til leiks í næstu viku. Apple hefur boðað til blaðamannafundar 12. september næstkomandi og þykir það nær öruggt að nýjasta kynslóð snjallsímans verði afhjúpuð. Þó svo að Apple hafi ekki staðfest neitt varðandi hönnun og búnað símans hafa ýmsar upplýsingar um útlit hans og innvols komið fram. Viðskipti erlent 5.9.2012 13:12
Zuckerberg ætlar ekki að losa sig við hlutabréf Mark Zuckerberg, stofnandi og framkvæmdastjóri Facebook, reynir nú að efla trú fjárfesta á samskiptamiðlinum. Hann tilkynnti í dag að hann ætlaði ekki selja hlutabréf sín í fyrirtækinu á næstu misserum. Zuckerberg á nú um 444 milljón hlutabréf í Facebook. Viðskipti erlent 5.9.2012 11:57
Flugfélagið Cathay Pacific hættir að flytja hákarlaugga Flugfélagið Cathay Pacific sem staðsett er í Hong Kong hefur ákveðið að hætta öllum fraktflutningum sínum með þurrkaða hákarlaugga sem og aðrar afurðir af hákörlum. Viðskipti erlent 5.9.2012 10:10
Spenna á mörkuðum vegna nýs síma með þráðlausri hleðslu Spennu gætir nú á mörkuðum vegna atburðar sem forsvarsmenn Nokia og Microsoft hafa skipulagt í sameiningu í New York í dag. Talið er að Nokia muni frumsýna nýjan Windows 8 síma. Viðskipti erlent 5.9.2012 08:47
Skuldir Bandaríkjanna rjúfa 16 trilljón dollara múrinn Erlendar skuldir Bandaríkjanna eru komnar yfir 16 trilljónir dollara eða 16 þúsund milljarða dollara sem samsvarar því að hver Bandaríkjamaður skuldi um 50.000 dollara að rúmlega sex milljónir króna. Viðskipti erlent 5.9.2012 06:47
Gazprom til rannsóknar vegna gruns um stórfelld svik Rússneska orkufyrirtækið Gazprom, sem byggir starfsemi sína öðru fremur á sölu á orku sem unnin er úr jarðgasi, er nú til rannsóknar hjá Evrópusambandinu vegna gruns um að fyrirtækið misnoti markaðsráðandi stöðu sína, einkum í Mið- og Austur-Evrópu. Á vef breska ríkisútvarpsins BBC segir að grunur sé uppi um að fyrirtækið hafi þrýst söluverðinu upp í gróðaskyni, og með því misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Viðskipti erlent 4.9.2012 22:35
Lækkanir víðast hvar á alþjóðlegum mörkuðum Lækkanir hafa einkennt helstu hlutabréfamarkaði í Evrópu í dag. Þannig lækkaði DAX vísitalan þýska um 1,17 prósent og FTSE 100 vísitalan breska um 1,5 prósent. Lækkanir eru raktar til svartsýni hjá fjárfestum vegna nýrra atvinnuleysistalna evrópsku hagstofunnar Eurostat, en samkvæmt þeim er atvinnuleysi enn að aukast í Evrópu, en það mælist nú ríflega 11 prósent. Viðskipti erlent 4.9.2012 17:41
iPhone 5 lendir í næstu viku Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í næstu viku. Sem fyrr gefur fyrirtækið ekki upp hvert fundarefnið sé. Það þykir þó vera nær öruggt að nýr iPhone snjallsími verði afhjúpaður á fundinum. Viðskipti erlent 4.9.2012 17:16
Aukið eftirlit með BitTorrent Líkur eru á að þeir sem nota skráarskiptaþjónustu BitTorrent til að nálgast tónlist, kvikmyndir og hugbúnað án þess að greiða fyrir efnið, séu undir eftirliti stofnana sem fylgjast með brotum á lögum um hugverkavernd. Viðskipti erlent 4.9.2012 14:37
Snjallsími sem hægt er að hlaða þráðlaust Raftækjaframleiðandinn Nokia mun opinbera nýjustu vörulínu sína í New York á morgun. Talið er að fyrirtækið muni svipta hulunni af nýjum snjallsíma sem hægt er að hlaða þráðlaust. Viðskipti erlent 4.9.2012 13:23
Persónuupplýsingum viðskiptavina Apple lekið Hópur tölvuþrjóta, sem gengur undir nafninu AntiSec, hefur birt persónuupplýsingar rúmlega milljón viðskiptavina Apple. Viðskipti erlent 4.9.2012 13:08