Viðskipti erlent Bilderberg hópurinn fundar í St. Moritz í Sviss Hinn árlegi fundur Bilderberg hópsins er hafinn á Suvretta hótelinu í St. Moritz í Sviss. Viðskipti erlent 10.6.2011 07:37 Clinton hefur áhuga á að verða forstjóri Alþjóðabankans Erlendir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi áhuga á að verða næsti forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 10.6.2011 07:05 Waitrose hefur áhuga á að kaupa verslanir Iceland Breska verslunarkeðjan Waitrose hefur lýst yfir áhuga sínum á að kaupa verslanir Iceland Foods. Viðskipti erlent 9.6.2011 07:21 Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að ljóst varð í gærdag að OPEC ríkin gátu ekki komið sér saman um aukna olíuframleiðslu á fundi sínum í Vín í gærdag. Viðskipti erlent 9.6.2011 07:20 Verð á hrávörum og matvælum helst hátt út árið Ekkert lát er á verðhækkunum á hrávörum og matvælum í heiminum og reikna sérfræðingar með að sú þróun haldi áfram út þetta ár. Viðskipti erlent 8.6.2011 07:48 Miklar hækkanir á orkureikningum breskra heimila Milljónir heimila í Bretlandi horfa nú fram á miklar hækkanir á orkureikningum sínum. Í frétt um málið í blaðinu Telegraph segir að reikna megi með að orkureikningar breskra heimila muni hækka að meðaltali um 200 pund eða rúmar 37 þúsund krónur á þessu ári. Viðskipti erlent 8.6.2011 07:41 Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Viðskipti erlent 7.6.2011 11:07 Saudi Arabar hafa stóraukið olíuframleiðslu sína Saudi Arabía, stærsti olíuframleiðandi heimsins, hefur hægt og rólega stóraukið olíuframleiðslu sína í maí síðastliðnum í viðleitni til að halda heimsmarkaðsverði á olíu í skefjum. Viðskipti erlent 7.6.2011 07:41 Þúsundir látinna Grikkja fá enn greiddan ellilífeyrir Þúsundir af látnum Grikkjum halda enn áfram að fá ellilífeyri sinn greiddan og hafa gert það árum saman í mörgum tilfellum. Viðskipti erlent 7.6.2011 07:16 Risar horfa til verslananna Búast má við harðri baráttu um bresku matvöruverslanakeðjuna Iceland Foods, að sögn dagblaðsins The Telegraph. Viðskipti erlent 7.6.2011 05:00 Asda ræður Lazard til að skoða Iceland Asda önnur stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands hefur ráðið fjárfestingarbankann Lazard til að meta möguleikana á að gera kauptilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna. Lazard er framarlega í ráðgjafaþjónustu og eignastýringu í Bretlandi og víðar. Asda er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins. Viðskipti erlent 6.6.2011 10:10 Lykilríki innan OPEC berjast fyrir lækkun olíuverðs Lykilríki innan OPEC, samtaka olíuframleiðenda, munu berjast fyrir því að olíuframleiðsla á vegum samtakanna verði aukin á næstunni með það fyrir augum að koma heimsmarkaðsverði á olíu aftur niður fyrir 100 dollara. Sem stendur kostar tunna af Brent olíunni tæpa 116 dollara. Viðskipti erlent 6.6.2011 06:55 Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. Viðskipti erlent 5.6.2011 09:03 Wal-Mart blandar sér í slaginn um Iceland Breska stórmarkaðakeðjan Asda, sem er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins, ætlar sér að leggja fram tilboð í Iceland Foods. Viðskipti erlent 5.6.2011 08:14 Elsta kampavín heimsins sló verðmet Eftir að hafa legið í 170 ár á botni Eystrasalts var flaska af kampavíni slegin á 30.000 evrur eða 5 milljónir kr. á uppboði í Finnlandi. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir flösku af kampavíni í sögunni. Viðskipti erlent 5.6.2011 07:41 Noreg skortir yfir 60.000 manns í vinnu Yfir 60.000 manns skortir nú á vinnumarkaðinn í Noregi. Þetta er aukning upp á 19% frá því í fyrra. Langmestur er skorturinn á verkfræðingum en um 7.000 slíka skortir á vinnumarkaðinn í ár. Viðskipti erlent 3.6.2011 10:39 House of Fraser lýkur 46 milljarða skuldabréfaútgáfu Verslunarkeðjan House of Fraser hefur lokið við skuldabréfaútgáfu upp á 250 milljónir punda eða ríflega 46 milljarða kr. Með þessu hafa bankaskuldir keðjunnar verið endurskipulagðar. Viðskipti erlent 3.6.2011 09:04 Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti Matsfyrirtækið Moody´s hefur sökkt lánshæfi gríska ríkisins enn dýpra niður í ruslflokk. Moody´s lækkaði lánshæfið um 3 stig niður í Caa1 sem er aðeins fimm stigum frá gjaldþrotseinkunn. Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti en skuldatryggingaálag Grikklands nálgast nú 1.500 punkta. Viðskipti erlent 3.6.2011 08:27 Segir Microsoft vera að kaupa Nokia Sérfræðingur í málefnum tæknifyrirtækja heldur því fram að Microsoft sé að kaupa farsímaframleiðslu Nokia fyrir tæplega 2.200 milljarða kr. Þetta kemur fram á vefsíðunni bgr.com en flestir fjölmiðlar Danmerkur birta fréttir um þetta í dag. Viðskipti erlent 2.6.2011 08:58 Áfram kreppa Landsframleiðsla dróst saman um 0,5 prósent í Danmörku á fyrsta fjórðungi ársins, samkvæmt gögnum hagstofu landsins. Samdrátturinn skýrist helst af því að almenningur hélt fastar um budduna en áður en einkaneysla á tímabilinu dróst saman um 1,9 prósent. Viðskipti erlent 1.6.2011 21:00 EIB stöðvar allar lánveitingar til Glencore Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) hefur stöðvað allar lánveitingar til hrávörurisans Glencore sem m.a. er stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:37 Kínverskir milljónamæringar meir en milljón talsins Fjöldi kínverska milljónamæringa mælt í dollurum vex hröðum skrefum. Þeir eru orðnir yfir milljón talsins í fyrsta sinn í sögunni. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:23 Walker talinn líklegasti kaupandi Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar er talinn líklegasti kaupandi hennar en stefnt er að sölu keðjunnar í ár. Eins og fram hefur komið í fréttum virðist töluverður áhugi á því að kaupa Iceland og er 1,5 milljarður punda, eða rúmlega 280 milljarðar kr. nefndur sem kaupverðið. Viðskipti erlent 1.6.2011 08:35 Innsláttarvilla kostar Goldman Sachs 5 milljarða Neyðarleg innsláttarvilla á fjármálagerningum sem Goldman Sachs setti til sölu í kauphöllinni í Hong Kong mun að öllum líkindum kosta bankann 45 milljónir dollara eða ríflega 5 milljarða kr. Viðskipti erlent 31.5.2011 11:06 DnB NOR kosinn lélegasti banki Noregs DnB NOR hefur verið kosinn lélegasti banki Noregs. Það var netbankinn Nordnet sem stóð að kosningunni í samstarfi við Novus. Alls tóku 1.000 Norðmenn þátt í kosningunni og svöruðu spurningum í kringum hana. Viðskipti erlent 31.5.2011 09:48 Goldman Sachs fjárfesti fyrir Líbýumenn og tapaði öllu Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs annaðist fjárfestingar fyrir líbýska fjárfestingasjóðinn í miklum mæli árið 2008 og tapaði þeim öllum. Viðskipti erlent 31.5.2011 08:48 Kreppan aftur skollin á í Danmörku Landsframleiðsla Danmerkur minnkaði um hálft prósentustig á fyrsta ársfjórðungi ársins. Á fjórða ársfjórðungi síðasta árs dróst landsframleiðslan einnig saman í Danmörku þannig að kreppan er opinberlega aftur skollin á Dani. Viðskipti erlent 31.5.2011 07:52 Vilja treysta á vind og sól „Við þurfum að fara nýja leið,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari í gær, þegar hún skýrði frá ákvörðun stjórnar sinnar um að hætta allri kjarnorkuvinnslu í landinu innan ellefu ára. Viðskipti erlent 31.5.2011 05:30 Hotel D´Angleterre lokar á morgun í eitt ár „Eftir ferð í íslensku fjármálahringekjunni komst Hotel D´Angleterre aftur í danskar hendur í janúar. Nú lokar hótelið svo hægt sé að fríska það upp.“ Viðskipti erlent 30.5.2011 14:46 Álverðið aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur á uppleið. Stendur verðið nú í 2.607 dollurum á tonnið á markaðinum í London og hefur hækkað um ríflega 100 dollara frá því í síðustu viku. Viðskipti erlent 30.5.2011 13:04 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 334 ›
Bilderberg hópurinn fundar í St. Moritz í Sviss Hinn árlegi fundur Bilderberg hópsins er hafinn á Suvretta hótelinu í St. Moritz í Sviss. Viðskipti erlent 10.6.2011 07:37
Clinton hefur áhuga á að verða forstjóri Alþjóðabankans Erlendir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hafi áhuga á að verða næsti forstjóri Alþjóðabankans. Viðskipti erlent 10.6.2011 07:05
Waitrose hefur áhuga á að kaupa verslanir Iceland Breska verslunarkeðjan Waitrose hefur lýst yfir áhuga sínum á að kaupa verslanir Iceland Foods. Viðskipti erlent 9.6.2011 07:21
Heimsmarkaðsverð á olíu fer aftur hækkandi Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi eftir að ljóst varð í gærdag að OPEC ríkin gátu ekki komið sér saman um aukna olíuframleiðslu á fundi sínum í Vín í gærdag. Viðskipti erlent 9.6.2011 07:20
Verð á hrávörum og matvælum helst hátt út árið Ekkert lát er á verðhækkunum á hrávörum og matvælum í heiminum og reikna sérfræðingar með að sú þróun haldi áfram út þetta ár. Viðskipti erlent 8.6.2011 07:48
Miklar hækkanir á orkureikningum breskra heimila Milljónir heimila í Bretlandi horfa nú fram á miklar hækkanir á orkureikningum sínum. Í frétt um málið í blaðinu Telegraph segir að reikna megi með að orkureikningar breskra heimila muni hækka að meðaltali um 200 pund eða rúmar 37 þúsund krónur á þessu ári. Viðskipti erlent 8.6.2011 07:41
Hádegisverður með Buffett kominn í 230 milljónir Nýtt met hefur verið slegið á hinu árlega uppboði á eBay þar sem boðinn er upp hádegisverður með ofurfjárfestinum Warren Buffett. Hæsta boð er komið í 2 milljónir dollara eða um 230 milljónir kr. Viðskipti erlent 7.6.2011 11:07
Saudi Arabar hafa stóraukið olíuframleiðslu sína Saudi Arabía, stærsti olíuframleiðandi heimsins, hefur hægt og rólega stóraukið olíuframleiðslu sína í maí síðastliðnum í viðleitni til að halda heimsmarkaðsverði á olíu í skefjum. Viðskipti erlent 7.6.2011 07:41
Þúsundir látinna Grikkja fá enn greiddan ellilífeyrir Þúsundir af látnum Grikkjum halda enn áfram að fá ellilífeyri sinn greiddan og hafa gert það árum saman í mörgum tilfellum. Viðskipti erlent 7.6.2011 07:16
Risar horfa til verslananna Búast má við harðri baráttu um bresku matvöruverslanakeðjuna Iceland Foods, að sögn dagblaðsins The Telegraph. Viðskipti erlent 7.6.2011 05:00
Asda ræður Lazard til að skoða Iceland Asda önnur stærsta stórmarkaðakeðja Bretlands hefur ráðið fjárfestingarbankann Lazard til að meta möguleikana á að gera kauptilboð í Iceland Foods verslunarkeðjuna. Lazard er framarlega í ráðgjafaþjónustu og eignastýringu í Bretlandi og víðar. Asda er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins. Viðskipti erlent 6.6.2011 10:10
Lykilríki innan OPEC berjast fyrir lækkun olíuverðs Lykilríki innan OPEC, samtaka olíuframleiðenda, munu berjast fyrir því að olíuframleiðsla á vegum samtakanna verði aukin á næstunni með það fyrir augum að koma heimsmarkaðsverði á olíu aftur niður fyrir 100 dollara. Sem stendur kostar tunna af Brent olíunni tæpa 116 dollara. Viðskipti erlent 6.6.2011 06:55
Tískukóngurinn Kevin Stanford klórar í bakkann Fyrir aðeins tveimur árum horfði tískukóngurinn Kevin Stanford fram á eitt stærsta persónulega gjaldþrot sögunnar í Bretlandi. Þessum fyrrum viðskiptafélaga Baugs og einum af stærstu skuldurum Kaupþings hefur hinsvegar tekist að klóra svo vel í bakkann að hann heldur enn hluta af fyrra veldi sínu. Viðskipti erlent 5.6.2011 09:03
Wal-Mart blandar sér í slaginn um Iceland Breska stórmarkaðakeðjan Asda, sem er í eigu Wal-Mart stærstu verslunarkeðju heimsins, ætlar sér að leggja fram tilboð í Iceland Foods. Viðskipti erlent 5.6.2011 08:14
Elsta kampavín heimsins sló verðmet Eftir að hafa legið í 170 ár á botni Eystrasalts var flaska af kampavíni slegin á 30.000 evrur eða 5 milljónir kr. á uppboði í Finnlandi. Þetta er hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir flösku af kampavíni í sögunni. Viðskipti erlent 5.6.2011 07:41
Noreg skortir yfir 60.000 manns í vinnu Yfir 60.000 manns skortir nú á vinnumarkaðinn í Noregi. Þetta er aukning upp á 19% frá því í fyrra. Langmestur er skorturinn á verkfræðingum en um 7.000 slíka skortir á vinnumarkaðinn í ár. Viðskipti erlent 3.6.2011 10:39
House of Fraser lýkur 46 milljarða skuldabréfaútgáfu Verslunarkeðjan House of Fraser hefur lokið við skuldabréfaútgáfu upp á 250 milljónir punda eða ríflega 46 milljarða kr. Með þessu hafa bankaskuldir keðjunnar verið endurskipulagðar. Viðskipti erlent 3.6.2011 09:04
Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti Matsfyrirtækið Moody´s hefur sökkt lánshæfi gríska ríkisins enn dýpra niður í ruslflokk. Moody´s lækkaði lánshæfið um 3 stig niður í Caa1 sem er aðeins fimm stigum frá gjaldþrotseinkunn. Markaðurinn telur 71% líkur á grísku þjóðargjaldþroti en skuldatryggingaálag Grikklands nálgast nú 1.500 punkta. Viðskipti erlent 3.6.2011 08:27
Segir Microsoft vera að kaupa Nokia Sérfræðingur í málefnum tæknifyrirtækja heldur því fram að Microsoft sé að kaupa farsímaframleiðslu Nokia fyrir tæplega 2.200 milljarða kr. Þetta kemur fram á vefsíðunni bgr.com en flestir fjölmiðlar Danmerkur birta fréttir um þetta í dag. Viðskipti erlent 2.6.2011 08:58
Áfram kreppa Landsframleiðsla dróst saman um 0,5 prósent í Danmörku á fyrsta fjórðungi ársins, samkvæmt gögnum hagstofu landsins. Samdrátturinn skýrist helst af því að almenningur hélt fastar um budduna en áður en einkaneysla á tímabilinu dróst saman um 1,9 prósent. Viðskipti erlent 1.6.2011 21:00
EIB stöðvar allar lánveitingar til Glencore Evrópski fjárfestingarbankinn (EIB) hefur stöðvað allar lánveitingar til hrávörurisans Glencore sem m.a. er stærsti eigandi Century Aluminium móðurfélags Norðuráls. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:37
Kínverskir milljónamæringar meir en milljón talsins Fjöldi kínverska milljónamæringa mælt í dollurum vex hröðum skrefum. Þeir eru orðnir yfir milljón talsins í fyrsta sinn í sögunni. Viðskipti erlent 1.6.2011 09:23
Walker talinn líklegasti kaupandi Iceland Malcolm Walker forstjóri Iceland Foods verslunarkeðjunnar er talinn líklegasti kaupandi hennar en stefnt er að sölu keðjunnar í ár. Eins og fram hefur komið í fréttum virðist töluverður áhugi á því að kaupa Iceland og er 1,5 milljarður punda, eða rúmlega 280 milljarðar kr. nefndur sem kaupverðið. Viðskipti erlent 1.6.2011 08:35
Innsláttarvilla kostar Goldman Sachs 5 milljarða Neyðarleg innsláttarvilla á fjármálagerningum sem Goldman Sachs setti til sölu í kauphöllinni í Hong Kong mun að öllum líkindum kosta bankann 45 milljónir dollara eða ríflega 5 milljarða kr. Viðskipti erlent 31.5.2011 11:06
DnB NOR kosinn lélegasti banki Noregs DnB NOR hefur verið kosinn lélegasti banki Noregs. Það var netbankinn Nordnet sem stóð að kosningunni í samstarfi við Novus. Alls tóku 1.000 Norðmenn þátt í kosningunni og svöruðu spurningum í kringum hana. Viðskipti erlent 31.5.2011 09:48
Goldman Sachs fjárfesti fyrir Líbýumenn og tapaði öllu Bandaríski stórbankinn Goldman Sachs annaðist fjárfestingar fyrir líbýska fjárfestingasjóðinn í miklum mæli árið 2008 og tapaði þeim öllum. Viðskipti erlent 31.5.2011 08:48
Kreppan aftur skollin á í Danmörku Landsframleiðsla Danmerkur minnkaði um hálft prósentustig á fyrsta ársfjórðungi ársins. Á fjórða ársfjórðungi síðasta árs dróst landsframleiðslan einnig saman í Danmörku þannig að kreppan er opinberlega aftur skollin á Dani. Viðskipti erlent 31.5.2011 07:52
Vilja treysta á vind og sól „Við þurfum að fara nýja leið,“ sagði Angela Merkel Þýskalandskanslari í gær, þegar hún skýrði frá ákvörðun stjórnar sinnar um að hætta allri kjarnorkuvinnslu í landinu innan ellefu ára. Viðskipti erlent 31.5.2011 05:30
Hotel D´Angleterre lokar á morgun í eitt ár „Eftir ferð í íslensku fjármálahringekjunni komst Hotel D´Angleterre aftur í danskar hendur í janúar. Nú lokar hótelið svo hægt sé að fríska það upp.“ Viðskipti erlent 30.5.2011 14:46
Álverðið aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á áli er aftur á uppleið. Stendur verðið nú í 2.607 dollurum á tonnið á markaðinum í London og hefur hækkað um ríflega 100 dollara frá því í síðustu viku. Viðskipti erlent 30.5.2011 13:04